Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 13.02.1915, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 13.02.1915, Blaðsíða 4
ÞJOÐVILJINN. XXIX., 6.-7. 22 Hrossamarkaðír. -G03- um 120 þiis. tunnur af salti árlega. En náman sjálf er sem borg í jörð niðri, þar sem göng, borð, súlur, bekkir, líkneski o. fl. o. fl. er út- höggvið í saltsteininn, eða saltberg- ið, og talin því eigi sjaldan eitt af hinu einkennilegasta, sem til er í álfu vorri. Að öðru leyti sækja Eússar enn fram í Karpata-fjöllunum, og hafa þar aðal-stöð sína í Dukla-skarðinu, sbr. ófriðar-fréttirnar í síðasta nr. blaðs vors. — VI. Þar sem aðflutningar til Þýzkalands eru nú alteppth ad kalla, að því er sjóleidina snertir, nema að eins um Eystrasalt, frá Norðurlöndum heí'ur fjöldi verksmiðja þar nú þegar orðið að hætta, vegna vöntunar á baðmull o. fl. o. fl. Matgi/ kvida þvi og ad litid geti ! ordid um matvöt ubirgdimat, er á | líður, og er stjómin á Þýzkalandi því nýlega farin að hafa mjög ná- kvœmt eptirlit med matvœlum öllum, og rækilega brýnt fyrir mönnum, að halda þar nú sem sparlegast á öllu. „Aerolit11 er nafnið á nýju sprengi- efni, sem danskur maður, er K. W. Niel- sen heitir, hefur nýlega fundið upp. Sprengiefnið kvað vera afar-aflmikið, — áhrifin enda nær aflskaplegri, en allt sem afskaplegt er. Verðið þó hálfu minna, en verðið á „dynamit“ er almennt. Að undauförnu hafa hrossamarkaðir verið haldnir að sumrinu, eptir að gróð- ur hefur verið kominn nógur, og hross orðin vel útlítandi. Samt hafa markaðs- hross slæpst mikið á löngum rekstri og iíðan þeirra verið mjög slæm, einkanlega sjóleiðina til útlanda. I vétur var byrjað á því, í ýmsum héruðum landsins, að halda hrossamark- aði fyrir jól, eptir að kominn var mikill snjór og frost og ár íllar yfirferðar. I staðinn fyrir að hross hafa opt og tíðum verið tekin inn um það leyti og alin inni við gott tóður allan veturinn, voru þau nú rekin úr högunum, sett í hestaréttir eða hús, handtekin þar, mýld eða beizl- uð, siðan rekin undir þau skaflajárn, ein- hverjar körtur, ekki verið að vanda slík- ar járningar. Gott til bráðabirgða, segja járningamennirnir. Þessir aumingja mál- leysingjar vita ekkert hvað til stendur, reyna að hoppa og stökkva og rífa sig úr höndum þeirra, sem á þeim taka, ekk- ert dugar, þeim er fast haldið. Nú er farið af stað með hrossahópinn, sem flest eru ótamin trippi, óvön öllu ferðalagi, nema hlaupa sjálfala um hagann á sumr- j in, og taka þar spretti við og við sér í til gamans. Þau verða óþekk að fara úr átthögum sínum, en með því að yfirferð er slæm, dasast þau fljótt. Kunna ílla við að ganga á skaflajárnum, rífa sig til blóðs á fótunum þegar í ófærðina kemur, og því tremur, sem hópurinn stækkar og troðningurinn verður meiri. Þetta sjá rekstrarmenn, en geta ekk- ert að gjört. Þeir verða að halda áfram eptir því sem mögulegt er, til að ná á- kveðnum gistingaatað handa sér og hest- unum. Mönnunum er vel tekið þar sem þeir taka sér náttstað, en hrossahópur- inn verður að vera úti, hverju sem viðr- ar, og hvernig sem hann er útleikinn eptir ferðalagið yfir daginn, rennandi blautur af vatni úr ánum og svita, heit- ur og móður undir nóttina. Þannig á hann að taka jafnt á móti norðanfrostbyl eða bleytukafaldi eins og góðu veðri. Allir vita, að tíð er optast óstöðug og köld eptir að komið er fram í nóvember og desember. Þar sem hrossunum er sleppt að kvöldinu eru ekki alls staðar góðir hagar, og fönn talsverð. Þau fara á beit fyrst að kvöldmu, pví þau eru svöng eptir að hafa lítið bitið að deginum.'þeim verður kalt þegar fram á nóttina kamur, fara að híma og skjálfa og sviða í kaun- in á fótunum. Strax eptir að nóttin er liðin, er lagt af stað með hrossin og þann- ig gengur það til Reykjavíkur. Nú er það versta eptir hjá hrossunum, og það er að fara sjóleiðina um hávetur, vera sett ofan í þröngt og slæmt pláss í skip- um, velkjast þar til og frá, meiðast af biltum, sem þau fá, hafa lítið að éta, vera allt af svöng, þola ekki loptleysið í skipunum, og deyja siðan út af eptir miklar þjáningar, eins og eg hefi heyrt að hafi átt sér stað með hrossín, sem 1/4 hug!“ svaraði Gío, all fjörlega. Hver fæst við þess kon- ar raDDBÓknir?^ „Að líkindum hver lyfsali, eem jafnframt er efna- fræðÍDgur, og ska! eg gjarna sjá um það fyrir yður, ef einhver dúfan kynni odd að sálast! Jeg býst við, að þeim, sem drepizt hafa, hafi þegar verið kastaðÞ rEn börnin góð! Fáum vér eigi bráðum eitthvað að borða?“ kallaði Nikke' frænka, er sat í sóffanum“. — Jeg er hungruð, sem úlfur! En kötturinn hefur eftil vill stolið steikinni frá matsveininum yðar!“ Onesta teygði úr sér, er þetta bar á góma, — faDnst hún enn vera húsmóðirin í húsinu, og var óvön því að fá svona ofanigjöf. EDgu að siður beit hún þó saman vöruDum, og hlammaði sér aptur í hægindabekkinn, er hún heyrði Gio svara hlægjandi: „Nú skal eg gá að, hvað matnum liður, fræoka! Reiðstu mér ekki, þó að það sé ekki enn löngu orðið! Jeg er ný eiin þá í húsmóður-tignÍDDÍ hérna!“ Naumast hafði bún sleppt orð'nu, er þjónninn kom inn, og sagði að lagt væri á borðið, og glaðnaði þá held- ur en ekki yfir Nikkel frænku. „Jæja! Guði sé lof!“ mælti hún. „Komið í mig garoagaul, — sveDgdin svo afskapleg!“ Meðan setið var að borðum, skemmtu menn sér, með gamansömum samræðum, nema hvað Gío var óvana- lega þegjandaleg, og fór svo að lokum, að frú Verden veitti því eptirtekt. „Gío, litla! Er munnurinn á þér frosinn aptur, í 1 itaoum, sem héma er þó?“ kallaði hún, all-klunnaleg í orðum, sem vant var. 129 ur, yfir því, að vera svo um setinD, sem hanD er. — Farið dú á undaD! Jeg kem strax á eptir! Verið nú skynsöm! Jeg segi ekkert að ástæðulauau, og heti hér tvennt á að byggja!“ „En vel á minDzt!“ mælti hann enr. fremur. „Gætuð þér ekki i kvöld, eða þó fremur snemma í fyrra-málið, fundið yður eitthvað til, og látið Ritu koma inn til mín?“ Gio starði forviða á hann, en áttaði sig þó brátt. „Það á jeg hægt með!“ svaraði hún. og gekk svo bægt inn í salinD En þaðan barst ómurÍDn af fiólínhljómleik hr. Morghan’-. Wirdmuller SDeri sér nú að herbergjunum, sem vorn til v'Dstrí handar í dimmunni. Hlerar voru eigi fyrir gluggum, og lagði því svo mikla skímu frá gas-ljóskerunum úti, að hann gat vel ratað Hann gekk dÚ beint inn í herbergið, þar sem söíd- in voru, en nam þó stundarkom staðar á þrepskildinum, ef ske kynni, að haon sæi þá sömu sýnina, sem Assunta, og Gío, höfðu séð, eða héldu eig hafa séð. En hann sá ekkert, nema myrkrið, og skuggana af hlutunum, og fannst haDn þó vera þar eitthvað öðru visi, en hann átti að sér, og fékk þvi og töluverðan hjartslátt. „Þetta stafar af imyndun minni“, hugsaði hann. „Sízt að furða, þó maður fái hjartslátt í þessu þögnla herbergi, þar sem maður veit, að dauðinn hefur dvalið, sem gestur!“ Hann herti nú engu að síður upp hugann, gekk inn í herbergið, ýtti lokinu af glerskápnum, næst dyrun-

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.