Lögberg - 08.07.1897, Blaðsíða 1

Lögberg - 08.07.1897, Blaðsíða 1
 Lögberg er gefið út hvern fimmfudag a The Lögberg Printing & Publish. Co. Skriísiofa: Afgreiðslustofa: Prentsmiðja 148 Princess Str., Winnipeg, Man. Kostar $2,00 um árið (á íslandi.6 kr.,) borg' ist fyrirfram.—Einsttök númer 5 cent. |U5 Mrs G Pauls 618 Jem Lögberg is published everv Thursday by The Lögberg Printing & Publish. Co. at 148 Princess Str., Winnipeg, Man. Subscription price: $2,00 per year, payable in advance.— Single copies 5 cents. 10. Ar. Wiuuipegr, Manitoba, fiiumtudaginn 8. júlí 1897. Nr. 20. $1,840 ÍVERDLAUNUM skipið „Vonin“ (,,Hope“) í Newfound land til fararinnar. Verður geíið á áriuu 1897’ sem fyigir: 12 Gentlron Bicycles 24. Gull úr ** Sett af Silturbiinadi fyrir SiVpu Umbúdir. , Til frekari upplýsinga snúi menn s3er til ROYAL CROWN SOAP CO., WINNIPEG, MAN. FRJETTIR CANADA. Hitar (>eir, sem nú eiga sjer stað suður og austur undan ná norður í ftU8turfylki Can&da. t>ar hefur nú °r^ið hoitara & sumum stöðum en átt huíur sjer stað um tíu undanfarin ár, e« ekki er getið um að fólk hafi dáið Þ1*1 úr liita til muna. Sambandspinginn i Ottawa var ^urmlega slitið pann 29. f. m. með Vftnalegri viðhöfn. Hin merkustu mál, Sem þingið hafði meðferðis og rjeði t!* lykta,vor:toll-lagabreytingin,styrk- Ur til hinnar njfju, hraðskreiðu gufu- 6l{ipal(nu 4hilli Canada og Englands styrkur til Crow’s Nest járnbraut- ftr'nnar ($11,000 á mfluna fyrir 320 milur). BANDAKÍ HIN. Akafir hitar hafa verið í hinum suðlœgU og austlægu ríkjum Banda- tlkjanna undanfarna daga, og hefur ^okkuð af fólki veikst og dáið af hita ^ ymsum stöðum, t. d. í Cincinnati, ^hio, par 8em 12 manns dóu úr hita ft mánu daginn. Fimm Indfánar i grennd við ^rainard, Minnesota, drukku sig ^auða á „patent“-meðalinu alkunna: ’’l>ftin-Killer,“ í vikunni sem Jeið. Þá fttlgaði í brennivín, gátu ekki fengið Það og tóku því til að staupa sig á >.Paiu Killer“. Presbyteríanskur prestur, John Sin- °lair að nafni, i Redwood Falls, Minn. ®*ur nýlega fengið pá fregn, að hann sJe einkaerfingi landeignar mikillar á Skotlandi, og að hann sje á rjettri röð jarlinn af Caithness. Landeign Þossi gefur af sjer $80,000 á ári, og aithness-jarlsbylið er talinn einn stmrsti og fegursti kastalinn á Skot- ftudi. j^r. Sinclair er mikilhæfur 'Uaðurá, fertugsaldri,og er skólabróðir °g mikill vinur Rev. John Watsons, 8k&ldsagnahöfundarins nafnkunna, er gengur undir ritnafninu „Ian Mac- *aren.« Fregn frá New York segir, að hafi hinn 2. p. in. myndast fjelag ^eð mörgum stærstu gufuskipafjelög- Ul,utn og járnbrautafjelögu num í ^Uierlku, 1 peim tilgangi að hækka argjald til Norðurálfu og frá Norður- vestur yfir haf. Peary, norðurfarinn, leggur af stað Hrænlands elnu sinni enn, um ^^jan p. m. Hann hofur leigt gufu- Bandarlkjastjórn hefur hækkað tollinu á kolum, og er hann nú 67 cts. 4 tonni. Af pví leiðir að verð kol- anna er nú hækkað um 25 cts. tonuið hvervetna í Bandaríkjunum. í Canada er nú tollurinn 53 cts. á tonni. Það hefur gengið sá orðrómur i seinni tlð, að Baudaríkin ætli að taka Hawaii-eyjarnar undir sína vernd og jafnvel að gera pær part af rlkinu. Japansmönnum er illa við petta, og hafa nú sent Bandaríkja-stjórniuni mótmæli sln gegn pvi. Vinnumenn I kolanámunum i Pennsylvania, West Virginia, Ohio, Indiana og Illinois hafa gert verkfall, og er sagt að um 250,000 menn taki pátt í verkfalli pessu. Margt bendir til, að út úr pessu spynnist hin stór- kostlegasta barátta milli verkalyðs og verkveitenda, sem enn hefur komið fyrir hjer í landi. Þrumuveður mikil, með hagli sumstaðar, gengu yfir part ef Minne- sota í byrjun pessarar viku, og gerðu allmikinn skaða á jarðargróða. íitlOnd. Eptir all-langan umhugsunartíma hafa nú Tyrkir (1. júlí) kunngert ráð herrum stórveldanna, að peir láti sjer ekki koma til hugar að sleppa Þessaliu- hjeraðinu. t>eir hafi tekið hjerað- ið, og pað sje parafleiðandi peirra lög- mæt eign. t>að hefur ekki enn heyrst, hverju stórveldin svara nú, en eptir pvi sem eitt rússneska blaðið, „Nov- osti,“ sagði núna nýlega skyldi engan undra, pó Rússar, Þjóðverjar og Aust urrikismenn afrjeðu að láta að vilja soldáns, í peirri von að Frakkar sjái sjer vænst að fylla pann flokk, fremur en ganga i lið með Bretum. Blað petta dregur pessa ályktun af pvi, að pað sje augsynilegur hagur fyrir Frakka og Djóðverja að vinna saman og andæfa Bretum, vegna landeigna peirra rikja allra i AfrSku. „Privat“-brjef Napoleons mikla byrja að koma út i bókarformi, i Paris núna pessa dagana. Brjef pessi eru um 300 alls, og koma út i mörgum bindum. Þegar brjefasafn hans var gefið út 1869, var pessum brjefum öll- uro stungið undir stól,af pvi pau póttu ekki höfundinum til sæmdar. Smá-upphlaup og manudráp hafa átt sjer stað ööiu hvoru um undan- farinn hálfsmánaðartima á Indlandi. Stórfeldast var potta f Calcutta hinn 1. j. m. t>ar gerðu 5000 Múhameðstrú- armenn uppreist pá um daginn. t>ó varð friði á komið eptir nokkurra stunda viðeign. Allan-gufuskipafjelagið er orðið opinbert hlutafjelag, með 3J millj. doll. (650,000 pund sterling) höfuð- stól. Til pessa hefur fjelags eignin verið eign Allan-ættbræðranna ein- göngu- ____________________ Eptir siðustu fregnum frá Suður- Afríku að dæma, eru Búarnir að gera öflugar tilraunir að ná haldi á land- spildunni allri, sem aðskilur land peirra og Delagoa-flóann, og á spildu af landi fram moð öllum flóanum. Englcndingar ætla lika að ná í possa landspildu og er pvi væntanlegt kapp- hlaup að pessum pyðingarmikla flóa, sem Portugalsmenn eiga. Stórveldin hafa nú komið sjer saman um, hvernig sjálfstjórn Krit- eyingar skuli hafa, og virðast eyjar- skeggjar vera ánægðir með hið f^rir- hugaða stjórnar-fyrirkomulag. t>eir eru nú ekki eius áfram um að samein- ast Grikkjum, eins og peir voru fyrir nokkrum mánuðum siðan. „Hún sýnir pó æfinlega eitt, pessi bátíð—pað, að jeg er orðin gömul kona,“ sagði Victoria drottn- ing við gest sinn einn í Buchingham- höilinni, daginn fyrir aðal-hátíðina. Hinn 1. p. m. var drottningin við lier- mannaskoðun á Aldershotvöllum. Voru par í göngunni 25,000 hermenn. Hinn 2. p. m. heilsaði hún öllum útríkja- hermönnunum i Wiudsor-hallargarð inum. Svar Tyrkjasoldáns til stórveld- anna viðvfkjandi pví, að Tyrkir fái Grikkjum »ptur Þessaliu, sem peir náðu í ófriðnum í vor, er pannig orð- að, að pað er álitið að ótnögulegt verði að halda áfram friðarsamning- um. A hinn bóginn lítur út fyrir, að stórveldin ætli að halda áfram peirri stefnu að neyða Tyrki til að hafa sig burt úr Þessalfu, og bendir ræða, er Salisbury lávarður hjelt í ofri deild parlamentisins brezka á mánudaginn var, sjerstaklega f pá átt, að stórveld- in sjeu óánægð með undanbrögð og drátt tyrknesku stjórnarinnar, og að Bretar sjeu reiðubúnir að ganga að pví tafarlaust með hinum stórveldun- um, að kúga Tyrki til að fara burt úr Þessalfu og semja frið við Grikki. Eldgos mikið átti sjer stað i Phillipine-eyjunum nýlega, og er sagt að 120 manns hafi misst lifið f gosi pessu. Niðurstíiða helztu mála á kirkjupingi. Vjer vorum búnir að hugsa oss, að segja ekkert um niðurstöðu mála á kirkjupingi, heldur lofa mönnum að lesa pað f gerðabók pingsins 1 blaði voru, jafnótt og hún kæmi út. En pað er hvorutveggja, að vjer höfum pegar orðið varir við,að allmikill áhugi á sjer stað að fá að vita, hver niður- staðan varð i tveimur helztu málun um (og jafnvel komnar út á meðal manna allmiklar missagnir um niður- stöðuna í skólamálinu), og svo er hitt, að gerðabókin er svo löng, að pað líð- ur hálfur mánuður áður en hún verð- ur öll komin í Lögbergi. Sökum pessa álíturn vjer rjettara að skýra nú strax stuttlega frá niðurstöðu tveggja hinna helztu mála, sem fyrir pinginu voru. Annað málið er sambandið eða innganga kirkjufjelags Islendinga í General Council, og varð niðurstað- an i pví sú, að fresta að ganga i kirkjufjelaga-samband pað, er Gener- al Council samanstendur af. Að petta kirkjuping sampykkti ekki, að ganga í sambandið, pýðir pað, að kirkjufje- lagið getur ekki gengið I Gen. Coun- cil fyr en að tveimur árum hjer frá. í skólamálinu var gerð sampykkt í pá átt, að byggja liinn fyrirhugaða lærðaskóla kirkjufjelagsins í bænum Park River með pví móti að nefndur bær (eða öllu heldur einstakir menn i honum) hækkaði tilboð sitt um styrk til skólastofnunarinnar úr $4,000 upp í $8,0C0 í peningum (auk pess að gefa 10 ekrur af landi i bænum, til að reisa skólann á), Og lengdi tíinann, sem tilboðið standi, um eitt ár, eða til 1. janúar 1901, í staðinn fyrir 1. jan. 1900. En pó er kirkjufjelagið ekki skyldugt að byggja skóla sinn í Park River pó bærinn gangi inn á pað, sem að ofan er talið, ef einhver annar bær gerir betri tilboð fyrir lok pessa yfirstandandi árs. A pessu sjá les- endur vorir, að pað er alls ekki fast ákveðið enn, að skólinn verði byggð- ur í Park River. •Vjerlátum pessa skýringu nægja, en vonuin að menn lesi með athygli umræðurnar og athugi atkvæðagreiðsl- una f pessum málum, pví umræðurn- ar eru fróðlegar og atkvæðagreiðsla fór optar en einusinni fram með nafnakalli, svo pað sjest hvernig hver og einn greiddi atkvæði. Yinislegt. MÍNÓTU talið að iivekfa. A fræðimanna-fundi í París í vor var tilrætt um breytingu á timatalinu. Var meðal annars stungið upp á, að taka upp decimal klukkustunda reikn- ing, en pað pótti ógerlegt. Að telja 10 kl. stundir f sólarhringnum pótti óálitlegt vegna hinnar afskaplegu lengdar, sem pá yrði á hverri kl.stund. Jafn óálitlegt pótti að telja klukku- stundirnar í sólarhringnum 100, af pví pær yrðu pá svo stuttar. Tiltækileg- ast pótti, að skipta sólarhringnum í 25 kl.stundir, en pó komust fundar- menn að p'-irr niðurstöðu, að heppi- legast mundi,að halda við 24 kl.stunda talið. En svo ætla pá fundarmenn að mæla með, að pær stundir sjou taldar áfrain frá 1 til 24, en ekki tólf i flokki, eins og nú er almennast. Þeir rotla og að mæla mcð, að mfnútunafnið hverfi, en að í pess stað komi annað tfma-nafn, og skuli klukkustundinni skipt f 100 slik tfmabil, og peim tlma- biluin aptur í 100 sokúadur hverju, eðaeiuhverja slíka augnabliks tölu,pví Stskúnduuafnið er ætlast til að liði uudir luk mcð mluútunafuinu. * UPPÁHALDS HÖFUNDAK VICTORIU. í timaritinu „Quarterly Review“ eru pessir taldir uppáhaldshöfundar Victoríu drottningar, eptir upptaldri röð: í skáldaflokknum: Shakespeare, Walter Scott, Alfred Tennyson, Ade- laide Proctor; I sálmaskáldaflokknum: Bonar og Fabre; i flokki skáldsagna- höfunda: Jane Austin, Charlotte Bronte, Mrs. Olifihant, Mrs. Craig, George Elliot og Edna Lyall—allt konur. í flokki pýzkra rithöfuuda eru uppáhaldshöfundar hennar, eptir röð: Schiller, Ghetoe, Heine, og f flokki franskra höfunda: Racine, Corneille og Lamartine. * MANNFALL GKIKKJA í striðs-ómyndinni við Tyrki I vor er ekki tilfinnanlegt. Það er talið til að fallið hafi alls um 1.700, að 4,000 hafi særst og um 250 verið tekn- ir til fanga. í orustunni í fjallskörð- unum norðaustur frá Larissafjellu 400, en 900 særðust og 150 tóku Tyrkir til fanga. Við Pharsalos fjellu 238, en 600 særðust og 40 voru fangaðir. Við Valestons fjellu 206 og 500 særð- ust, og við Domoko fjellu 118 menn og 250 særðust. í orustunum á vesturströndinni fjellu af liði Manosar óbersta 650 og 1,100 særðust. Hinir fjellu í smáorustum á ýmsnm stöðum. * SAICAMENN í SÍBEKÍU. Brezkur herforingi einn, Waters að nafni, hefur nýlega ferðast um endi- langa Siberíu, og segir hæfulausar hinar mörgu sögur af illri meðforð á sakamönnum Rússa, sem til Síberfu eru sendir. Hann segir um pað efni: „Jeg get með rökum sýnt, að sög- urnar af grimmd Rússa og pintingum í Siberfu eru ósannar. Jeg var par á ferð um bá-vetur, og samkvæmt pessum ýmsu sögum hefði jeg sífellt átt að mæta lestuin af sakamönnum, með hlekki um fætur, á leiðinni til Siberíu-námanna, og jeg hofði einnig uli=5ala Vjcr höfurn keypt nokkra kassa af vörum fyrir Júlf- verzlanina sem vjer get- um selt mjög ódýrt. Tví- breitt kjólaefni ;í 25 cents, Prints og Ginghams á 5, 7, 8 og 10 cents yardið. Sumar=BIussur Einn kassi af Sumar-Blússum (Blouses) með stýfuðum kraga, á 50 cents. Einn kassi af blússum af öllu tagi fyrir 75c., $1.00 og $1.25. Sumar=nærfatnadur. Kvennmanna- og barna-sumar-,,Vests“ á 5, 10, 15 og 25 cents. Capes og Jakkar. Allir Jakkar og Capes verða seld með niðursetta verði í Júlí. Carsley $c Co. 344 IVIAIN STR. Suonan við Portage ave. átt að reka mig á hrannir af líkömum peirra af pessum vesalingum, er sýkst hefðu á leiðinni eða gefist upp,og svo verið látnir liggja par sein peir fjellu °g bfða dauðans í vetrar-grimmdinni. En jeg varð ekki var við neitt pvílíkt. Og pað er ekki hægt að berja pví við, að menn par hafi vitað um ferð mína og undirbúið sig svo. Það urðu margir hópar af sakamönnum á vegi mínum, og gerði jeg injer að skyldu að tala við pá—á peirra eigin móður- raáli. Og sannleikurinn er, að saka- menn pessir, á göngunni austur um Siberíu, um há-vetur og í 90 stiga frosti, voru hinir glaðværustu og gengu reykjandi og syngjandi. Þeir voru undantekningarlaust allir vel klæddir, og höfðu nægtir af góðum mat. Og bvað pað snertir, að pcir sem sýkjast sjeu látnir liggja og deyja par sem peir huíga niður, pá er sannleikurinn sá, að hestasleðar voru ávallt með pessum flokkum, og undir- eins og einhver sýktist eða heltist, var hann látinn i sleðann og tafar- laust fluttur á næsta sjúkrahús. Það er sanni næst, að öllum fjölda pessara útlaga líður betur en peitn muncfl líða heima hjá sjer. Börn peirra, sem fylgja foreldrunum I útlegðinni, fengju heima hjá sjer svartabrauð, og ítið, annað sjer til viðurværis, en f Síberíu útlegðinni fá pau pað sem pau vilja af hveitibrauði og mjólk, auk kjötmetis og annarar kraptgóðrar fæðu. Morðingjar einir og skaðræð- ismenn eru látnir ganga ineð hlekki um fætur, ©g innau i hólkinn.utan um hvern fót, er felltur svo pykkur púði, að fótleggurinn getur ekki tneiðst undan járnum. Jeg varð ekki var bið að börku eða griintnd væri beitt við einn einasta mann, og pað, sem meira var, jeg heyrði ekki um eitt einasta dæmi pess. Síppbobssala. Vorður haldin að 181 King Str. hjer bænum 9. júlí (föstudag) klukkan 2 síðdegis, og verða par seldir alls- konar munir nýjir og gamlir, par á meðal húsgögn svo sem sideboards, bed room og parlor sctts, orgel, borð af ýmsu tagi, leirtau, blikktau og margt fleira. T. Thomas, uppboðslialdari, i V

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.