Lögberg - 08.07.1897, Blaðsíða 5

Lögberg - 08.07.1897, Blaðsíða 5
LÖGBERO, FIMMTUDAGINN 8. JULÍ 1897. “Söði er si söfnuður mannflestur og 8vo voru kirkjuf>ingsmenn f>ar til alt- Wis. Kirkjuþingið var baldið I kirkju I’áls-safnaðar í Minneota, og tók ^ aöfnuður á móti kirkjuþingsmönn- u® og hjelt f>á af mestu rausn á með- &n kirkjuf>ingið stóð og f>angað til menn fóru heimleiðis. Ýmsir með- 'nir safnaðarins, og jafnvel utansafn- li ^arrnenn, skiptu kirkjupingsmönn- Utn niður í hús sín, og er ekki hægt óska eptir betri viðtökum, alúð- ^gra viðmóti og rausnarlegri viður Rerningi í heild sinni, en kirkjupings- n,enn nutu hvervetna. Vjer erum visair um, að allir kirkjupingsmenn ’n'nnast poirra daga ætíð með ánægju °o hlyjum hug til fólksins f>ar syðra, 8,<n þeir dvöldu hjá löndum sfnum þir. Kirkjupinginu var slitið þriðju- 'bgskveldið pann 29. f. m. en daginn eptir fóru allir kirkjufingsmenn f veizlu vestur í hina svonefndu Vestur- '’y^gð, í Lincoln-county, um 12 mflur Minneota. Kvenufjelag safnað- ar'ns þar stóð fyrir gildinu, sem var rausnarlegasta og fór fram I lauf- ®kála, er reistur hafði verið ípvf skyni rjstt hjá húsi og á hújörð Mr. Árna ^’gvaldasonar, kirkjupingsmanni poss Sa'naðar. Fyrst fór fram guðspjón- u'ta undir beru lopti 1 jaðrinum á liórnandi fallegum skógarlundi, par Setn reistur hafði verið ræðupallurog bekkir og stólar settir f kring. Sfðan v*f borðaður ágætur miðdagsverður, °g að pví búnu byrjaði söngur og r®ðuhöld. Sjera B. B. Jónsson styrði Batnkorounni, og hjelt fjöldi manna fftður. Fáir töluðu nema i 10 mfnút Ur> en ræðurnar voru skemmtilegar og áttu vel við. í staðinn fyrir ræðu, tlutti J. Runólfsson kvæði pað, „Mtnni bvtnna,“ sem vjer prentum & öörum st&ð f peg8U blaði. Kirkjupiugsmenn voru einnig f Ve'zlum hjá ymsum Islendingum t. d. 1 Minneota, 1 Austur-bvggðinni og ! Marshall, og mættu allstaðar hinum sb®u alúðlegu viðtökum og rausnar- legu veitingum. Hvervetna voru ^sfgir, ágætir, vel tilbúnir og mynd- arleg& frambornir rjettir, nógir svala- 'Wkkir, kafh, ísrjómi og ymiskonar <lvextir; nógir vindlar voru á boð- slölum,en engir áfengir drykkir, enda ern ekki seld vlnföng hvorki í Minne- °ts, Marshall nje & öðrum stöðum par s,)tn íslendingar búa t suðvesturhluta ^'nnosota, og eru peir flestir bind- 'ndismenn. í næsta blaði ritum vjer um yggðir Islendinga í Minnesota og ag landa vorra par, svo vjer förutn ekki út j efnj j pe8sarj grein. PJn vJev viljmn pó taka pað frain hjer, að eyggðir landa vorra par syðra eru ‘ðmlegri og fallegri, jarðvegur betri °g allur hagur peirra álitlegri, en vjer bjuggumst við, og höfðum vjer pó talsvert heyrt látið af öllu pessu. Laugardaginn 27. júní voru pau dr. Frank E. Moody og J. Rose Pet- erson gefin saman í hjónaband í kirkju St. Páls safnaðar t Minneota. Kirkj- ati var prydd fögrum blómum, og brúðurin búin eptir nyjustu tfzku að öllu leyti. Allir prestar og kirkju- pingsmenn voru viðstaddir athöfnina, sem framkvæmd var af presti safnað- arins, sjera B. B. Jónssyni. Síðan var öllum kirkjupingsmönnum og fleirum veitt rausnarlega að heimili Mr. S. Högnasonar. Sama dag fóru hin ungu brúðbjón til Minneapolis, par sem pau búast við að dvelja fram- vegis. Dr. Moody er tannlæknir, vel menntaður maður og efnilegur, en brúðurin er dóttir hins alpekkta dugn- aðarmanns, Jónatans Pjetursson&r frá Eyðum í N. Múlasýslu, sem nú er kaupmaður í Minneota. Miss Peter- son er, eins og systkini hennar, ágæt- lega menntuð (útskrifuð af háskólan- um 1 Minneapolis), og myndarlegasta kona. Lögberg óskar hinum ungu og efnilegu brúðhjónum allrar vclgengni og blessunar. Hvers vegna Grikkjmn gekk svo illa. E»að er kunnugra en frá purfi að segja, að Grikkjum gekk svo hörmu- lega illa 1 viðnreign sinni við Tyrki í vor, að fá dæmi eru til jafn hrapar- legra hrakfara. t>au blöð og peir menn, sem stóðu með Grikkjum og tóku málstað peirra á meðan nokkur kostur var, viðurkenna nú, að peir hafi aldrei vitað meiri ónytjunga í hernaði. Patinig skrifaði fregnriti blaðsius „Pólitiken“ 1 Kaupmanna- höfn blaði sínu nylega, að hjá Grikkj- um hefði ekki verið litur af herstjórn, ekki snefill af fyrirhyggju, ekki til neitt af neinu, sem til strfðs parf, en að allt hefði verið látið reka á reiðan- um. Nú rjett nylegahefur M. Gabri- elidis, ritstjóri blaðsins „Acropolis'", útbreiddasta og áhrifamesta blaðsins 1 Apenu, samið ritgerð um petta slysa- mál Grikkja fyrir útgefendur tfma- ritsins „Zukumst“ í Berlín, og f pvi blaði kom svo sú ritgerð út. Brot úr henni er á pessa leið, eptir pvf er „Literary Digest“ segir: „Vjer urðum undir af pví, að pað voru engir mögulegleikar á öðru. Her- menn vorir voru ekki aðeins óæfðir í strfði, heldur einnig óhæfir til að vera í stríði. Til að byrja með er ómögu- legt að jafna herforingjum vorum við hina tyrknesku herstjóra. Ef til vill hefði pað ekki orðið oss stórlega til tjóns pó vjer hefðum franska hermennsku ’k'ennara, par sem Tyrkir völdu hina beztu kennara, ef vjer að eins kefðum munað pað sem hinir frönsku kennar- ar voru að kenna oss. En vjer gerð- um pað ekki. í stað pess að hlyða ráðum peirra, ljetum vjer hermenn vora verða lciksoppa pólitfskra bragða- refa. Við hverju er að búazt pegar menn eru kjörnir til herstjórnar sem ekki hafa anuað sjer til ágætis en pólitísk áhrif. Sama má segj a um rjettarfar, menntamál, opinber störf —í einu orði alla hluti, allt er háð pólitfskum brögðum. Ef kouungurinn bara hefði verið svo snjall, að stjórna jafnframt og hann rlkti! En hann gerði ekkert pvílfkt. Hann ljet sjer lynda, að vera aðgerðalaus og láta fólkið gera sem pvf syndist. Blöðin voru undirstjórn menntasnauðra og gersamlega kæru- lausra vindbelgja, sem slógu fólkinu gullhamra,pangað til pjóðin vafalaust trúði pví,að hún væri að minnsta kosti jafningi allra annara pjóða á jarðríki, og helzt meiri. Og við fyrsta tæki- færi heimtaði svo lyðurinn stríð við Tyrki, og hótaði stjórnarbyltingu ef pjóðinni væri ekki lofað að berja á Tyrkjanum. E>etta stríð er pess vegna ekki stjórninni að kenna. Þjóðin vildi fara f strfð, og krafðist pess með sömu áfergjunni og Frakkar kröfðust strfðs árið 1870, og afleiðingin varð hin hörmulegasta eins og vant er, pegar pannig stendur á. En blöðin kærðu sig ekki um slíkt. Þau rökuðu saman peningum,meir en nokkru sinni áður, fyrir vikið. Sannleikurinn er, að vjer erum ekki hæfari til að stjórna sjálfum oss með frjálslegri, pingl>und- inni stjórn, en villitnenn eiu til að hagnyta margbrotnar vinnuvjelar og styra peim. Það var skylda konungs og ráðgjafanna, að standa fast fyrir f vor, en peir voru of deigir og skyldu sjer með ákveðnum ákvæðum í stjórn- arskránni. En prátt fyrir allar pessar ófarir trúi jeg ekki öðru, en að vjer getum gert miklu betur sem hermenn. Það er óbifanleg sannfæring mfn, að enda Þjóðverjar hefðu orðið undir f öðrum eins brjálæðis-aðförum og pessum. En pað, að vjer sjálfir erurn sek- ir, pvær ekki hendur erlendra manna, sem leiddu oss á glapstigu. í öllum lönduin virtist almenningsálitið allt með oss. Sjálfboða-liðsmenn komu úr ymsum löndum, pó poir f helld sinni væru fáir, og pað varð orsök til peirrar trúar á Grikklandi, að vjer ættum vísa hjálp óviðkomandi manna. A Englandi, Frakklandi og á ítalfu gekk mikið á til að syna, að par fylgdu pjóðirnar oss. Og blöðin f peim löndum sannarlega villtu oss sjónir“. Samhljóða pessu er og álit blaðs- ins „Proia“, er Theodosius Delyann- is gefur út, en hann var stjórnarfor- maður Grikkja pangað til eptir ófar- irnar við Larissa í vor. í pvf blaði er kvartað undan pessum erlendu „Grikkja-vinum“, sem ekkert geri nema láta munninn ganga. Þar seg- ir svo: „Almenningsálitið á Grikk- landi hefur allt of lengi látið stjórn- ast af „anti helleniskum" hreifiugum í útlöndum og ginnst til að taka til greina loforð og vonir, sem í aðal- atriðunuin reyndust að eins tál. Blöð- in verða að hætta að gefa slíku ropi gaum, en leiða í pess stað athygli pjóðarinnar að peim brennandi spurs- málum, sem petta happalausa strfð hefur sett á dagskrá.“ Það er viðurkennt, að Grikkir vildu gjarnan losast við konungs- stjórn og koma á lyðstjórn. En pað er jafnframt viðurkennt —haft eptir peim sjálfum—að til pess sje ekki hugsandi; peir eigi ekki til menn sem trúa megi fyrir slíkri stjórn, og að pjóðin sjálf sje pví ekki vaxin. Það er viðurkennt, að færi Georg konung- ur frá, pá mundi einvöld herstjórn rísa upp, og er pá talað um að Smolensky mundi sjálfkjörinn einvaldsherra, par eð hann er eini herforinginn sem synt hefur, að hann orhinn e-ini á öllu Grikklandi er hefur bæði vit og mann- skap til að stjórna her svo að mynd sje á. En svo kemur ekki til pess, að Georg verði sviptur völdum, að pví er framast verður sjeð. Það er komið upp nú, að pað voru ekki Grikkir sem rjeðu upphlaupinu í vor, pegar heimtað var að liann væri tafarlaust rekinn úr hásæti. Það voru erlend- ir menn, einkum ítalir, sem komu pvf upphlaupi af stað, ef til vill fyrir undirróður hins gríska bræðrafjelags „Ethmiko Hetaira", sem aðallega er orsökin f pe. sum óförum Grikkja öll- um, og sem er nú svoilla liðið,að lftið sem ekkert bærir á pvf fjelagi. Að pví er Norðurálfublöð segja, eru Grikkir almennt ánægðir með Georg og vilja að hann sitji kyrr. En til poss ætlast peir pó jafnframt, að peg- ar næst á að grfpa til stórræða, f á hiki hann ckki við að taka fram fyrir hondurnar á hugsunarlitlum lyðnum, og láti ekki nein ftkva*ði í stjórnar- skránni aptra sjei eins og í vor. A ekki siuti líka—Oerir kraptaverk. Dr. Agnews Cure for the Heart á ekki sinn líka. Þetta ágæta meðal linar kval- irnar strax, hversu áköf sem veikin kann að vera. Það er |>að vissasta og verkar fljótar en nokkurt aunað meðal, sem þekkist og i mörg þúsund iilfellum hefur hönd dauðans verið haldið til baka með brúkun (>esa. Ef |>jer halið hjartslátt, stuttan andardrátt, verk í vinstri síðunni, eða andköf, þá ættuð þjer að bregða við sem allra fyrst, eða i>að er hætt við að þjer teljist með [>eim hinum mörgn, sem hafa farið þangað sem fjöldinn fer, vegna þess að bezta meðalið sem til er í heim inum var ekki brúkað í tíma. Nyir Kaupendur LÖGBERQS^ íí blaðið frá byrjun sögunn- ar „ Sáðmcnnirnir‘ til 1. jan- úar 1899 fyrir eina $2.00 ef borgunin fylgir pöntun- inni eða kefnur oss að kostn- aðarlausu innan skamms. Þeir sem ekki hafa pen- inga nú sem stendur ge(a eins fengið blaðið sent til sín strax, og ef þeir verða búnir að borga $2.00 tím- anlega í haust fá þoir sömu kjörkaupin og þótt þeir sendu borgunina strax, cn annars verður þeirn reikn- að blaðið með vanalegu verði. 43 & yöur pegar við sáumst síðast! Þjer sögðust hafa Ver'ð f burtu“. >,Já, jeg hof verið á líússlanili“, svaraði haun. Andlit hennar var sífagurt, rólegt og til taks að reýtast eptir samtalinu. »Ó, hvað pað er gaman að heyra!“ sagði hún. >>Jeg bef komið til Pjetursborgar. Jeg elska Rúss- ahd“. Á meðan hún var að tala, horfði hún samt Þvert yfir um stofuna, pangað sem hinn liái, franski ^ður var) sem jjjjn jmfði vorið afl tala við áður. j „Elskið pjer Rússland11, sagði Alexis áfergis- eRa, og pað birti yfir honum eins og mönnum, sem afa allan hugann við eitt málefni, „Jeg hef mik- 1Un áhuga fyrir málefnum sem snerta Rússland“. , „Eruð pjer kunnugur í Pjetursborg", spurði . nt> dftlltið fljótlega. „Jeg meina—sainkvæmislíf- lnU par«. »Nei“, svaraði hann. a tvo monn 1 Moscow“. „Jeg pekki að eins einn Hún kinkaði kolli og bældi niður ofurlftið and- JUrP> scm hefði mátt ftlíta að orsakast hefði af . jRgju ljettir, ef andlit hennar heföi ekki verið e'n* Pægilegt og brosandi eins og pað var. „Hverja pekkið pjer par?“ spurði hún blfttt ratn- Hún horfði ineð mcsta athygli á bródering- llna á röðunum á vasaklút sinum, sem ilmrinn lagði I úl hans. Hann var einfaldur maður, og pví fann ^'ann til einlægrar ánægju af ilminum—sem benti e'nskonar nftkvæman kunningsskap milli peirra. 4fl En Paul Hoifrard Álexis var Svo heppinn, að vera ríkismaður erlendis (utan Englands) svo hið grenjandi ljón vorra tíina, fjelagsskapur I góðgorða- augnamiði, fór fram hjá honum. Hann fjekk pannig tækifæri til að mynda 1 huga sjálfs sín afvogaleidda skoðun á skyldu sinni gagnvart náungaaum. Það parf varla að taka pað fram, að pað voru til púsundir af velviljuðum mönnum, f svörtum og öðruvísi litum frökkum, sem voru reiðubúnir að sanna honum að tekjur, sem komu frá Rússlandi, ættu að verjast til góðgerða f austurhluta London eða austur á Ind- landi. Það er æfinlega nóg af velviljuðu fólki með- al vor, sem er reiðubúið að leiðbeina góðgerðasemi annara. Vjer höfum allir rekið okkur á petta fólk. Hann hafði aldrei staðið augliti til auglitis við góð- gerða-miðilinn—manninn, sein er milliliður milli hins bágstadda og gefandans, sem gefur ekkert sjálfur, og lifir á miðilsgjaldi sfnu, sem situr í hægindastól, með . fæturna á tyrknesku gólfteppi, á skrifstofu í einni helstu götunni í borgiuni. Alexis hafði ekki rekið sig á neinn af pessum mönnum, og hinn eini góðgorða fjelagsskapur, sem haun pekkti, var hið mikla rússneska góögcrð&-fjclaysvikið liafði ver- ið fyrir missiri sfðan f hendur stjórnar, sem ætfð hafði sett sig & móti uppfræðslu og upplysingu lyðs- ins. Hann hafði ekki tekið neinn pátt f fjelags- skapnum sjálfura, en hann hafði styrkt hann stór- kostlega af hinum mikla auð sfnum. Það var lftill vafi á, að nafn hans var á skránni yfir rússneska að- 39 væri hrokkið, en par með endaði allur útlendings- svipur, sem á honum var, snögglega. Á andliti hans var pessi rólegi, einbeitti svipur, svipur sem benti á, að maðurinn væri óáleitinn og sokkiun niður í sínar eigin hugsanir og gerðir, sem allt er skarjiara dregið f audlitum enskra manna en nokkurra annara manna. Látbragð hans og pað, hvernig hann hreifði sig með- al hins velklædda fólks, var nokkuð í mótsögn við pað hvað hann var veðurtekinn. Hjer var ungur rnaður, sem liafði vanið sig á allskonar líkamsæfingar og aflraunir undir beru lopti, en kunni pó að hreifa sig í stázstofuin fullum af heldra fólki—stór maður, sem sýndist mikils til of stór í samanburði við pað sem í kringum hann var, eins og opt virðist eiga sjer stað með slíka menn. Það var auðsjeð, að hann pekkti ekki margt fólk parna, og að hann setti pað ekki hið allra minnsta fyrir sig. Ilann hafði komið til að sjá Mrs. Sydney Bamborough, og nefnd hefðar- frú vissi pað fullvel. Til að sanna að svo var, vjek hún af götu sann- leikans, eins og er vani sums kvennfólks. „Jeg bjóst ekki við að hitta yður hjerna", sagði hún. „Þjer sögðuð mjer, að pjer ætluðuð að koma hingað", sagði hann blátt áfram. Sumt kvennfólk hefði látið sjer nægja, að draga ályktanir af pessu svari með sjálfu sjer, en Ettu Sydney Jlamborough nægði pað ekki. „Já, on er pað nokkur ástæða fyrir, að pjer

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.