Lögberg - 17.09.1914, Blaðsíða 8

Lögberg - 17.09.1914, Blaðsíða 8
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 17. SEPTEMBER 1914. Engin Breyting a veroi a Blue Ribbon Te THE BLUE RIBBON tefélagið lýsir því yfir með ánægju að það ætlar sér ekki að nota sér verðhækkun þá sem verður á tei. Þetta félag getur haft til alt það te sem á þarf að halda í Vestur Canada og œtlar sér að selja með gamla verðinu í ó- ákveðinn tíma. Aths.—prátt fyrír hinn Itáa toll sem nýlega hefir verið lagður á kaffi, œtlum vér að halda áfrarn að selja Blue Ribbon kaffi rneð sarna verðinu. Blue Ribbon, Limited Winnipeg: Edmonton Calgary THE WINNIPEG SUPPLY S FUEL GO. Limited 298 Rietta St. - Winnipeg STÓR-KAUPMENN og SMÁSALAR VERZLA MEÐ mulið grjót og óunnið.snið- inn byggingastein, fínan sand, möl, „plastur" kalk, tígulstein og alt annað er múrarar nota við bygging- ar, Einnig beztu tegundir af linum og hörðum kol- um, Vér komum tmfarlauat til akila öllum pöntunum og óskum að þér grenaliat eftir viðakiftaakilmálum við oaa. Talsíml: Garry 2910 Pjórir sölustaðlr f bænum. Peninga lán Fljót afgreiðsla H. J. EQQERTSON. 204 Molntyre Blk. Tal.M.3364 Eg hefi nú nægar byrgtSir af “granite” legsteinunum “góöu”, stöðugt vi8 hendina handa öllum sem þurfa. Svo nú ætla eg að biöja þá, sem hafa veriB a6 biSja mig um legsteina, og þá, sem ætla a8 fá sér legsteina í sumar, a5 finna mig sem fyrst efia skrifa. Eg ábyrgist aö gjöra eins vel og aðrir, ef ekki betur. YtSar einl. A S. Bardal. Ur bænum Lítiö hús fæst til leigu fyrir $15 um mánuðinn. Upplýsingar aö 696 Simcoe stræti. Eldur í Heklu Síðastliðnar vikur liefir 15 manna nefnd úr stúkunni Heklu verið starfandi að því, að koma af stað hinni ár- legu Tombólu til arðs fyrir sjúkrasjóð stúkunnar. Svo sem áður hefir verið getið um hér í blaðinu, verð- ur Tombólan haldin í Good Templara höllinni fimtudags- kveldið 24. Sept. n.k. og byrjar kl. 7. Nefndin gerir sitt ýtrasta til að hafa góða muni á boð- stólum, og ern nú þegar fengnir nokkrir all verðmætir. Eftir að Tombólunni verður lokið byrjar dans, sem að stendur til miðnættis, og Johnson’s flokkurinn s]>ilar. Innganga með einum drætti kostar 25 cent. Komið landar, hver og einn, og styðjið gott málefni um leið og þið skarið eldi að ykkar eigin köku. • MUNIÐ KVÖLDIÐ 24. SEPTEMBER Kona með tvö böm er talar vel ensku, óskar eftir samfylgd með kvenmanni til Vancouver, B. C. — Fer frá Winnipeg um eða eftir 8. október n. k. — Frekari upplýs- ingar aö 884 Ingersoll St. Herra Ólafur Kjartansson, sem dvalið hefir hér í borg síöan hann kom frá íslandi í fyrra, fór á föstu- daginn til Bandaríkja, áleiðis til Meadville, Penn., og ætlar aö ganga þar á skóla í næstu þrjú ár. Hr. Helgi Sturlaugsson fór ásamt konu og börnum í vikunni sem leið á- ieiöis til California, og hugsaði til að búa þar í vetur, annaðhvort í Los Angeles eða San Diego. Helgi hefir átt heima í Winnipeg Beach um mörg ár, stundað þar flutning á farangri og leigt út reiðhesta. Það starf hefir hann látið af hendi og selt sitt á Winnipeg Beach, fyrir allhátt Verð. Herra B. G. Kjartansson kom til borgar ásamt konu sinni í vikunni sem leið, á skemtiferð eftir giftingu þeirra. Þau eiga heima nálægt Beckville P.O., fyrir vestan Mani- toba vatn. Þurka sagði hann hafa gert skaða á uppskeru í sinni bygð og grassprettu hafa verið í rýrara lagi, en afkoma manna þar þó yf- irleitt góð. 142 reiðhjólum hefir verið stolið í Winnipeg í ágúst máþuði; af þeim hafa 90 náðst aftur. Stúkan Skuld heldur skemtifund á miðvikudagskvöldið Verður þar margt um gaman. Sjónleikur, ræð- ur, söngur og fleira. Þangað ættu aþir templarar að koma. Þriðjudaginn 29. þessa mánaðar verður samkoma í Tjaldbúðinni und- ir umsjón sunnudagsskólans. Aug-, lýsing í næsta blaði. Hr. E. Magnússon kom nýlega sunn- an úr Dakota frá þreskingu og hafði hér litla viðdvöl, hélt þegar norður á vatn og hugsar til að dvelja þar með- an veiði stendur. í Winnipeg hafa þegar safnast $16,000 í sjóð Rauða Krossins. Hafa tveár þriðju hlutar þeirrar upphæðar verið sendir til Ottawa. Jón skáld Runólfsson kom til borg- ar eftir sumarlanga dvöl í Argyle, nú síðast við uppskeruvinnu hjá Árna bónda Sveinssyni. Hann kvað upp- skeru hafa reynst þar í góðu meðal- lagi, einkanlega þegar tillit er tekið til þess verðs, sem nú er á hveiti. Horfur voru ágætar í Argyle fram eftir sumrinu og enn reyndist bygðin farsæl, því að allir bændur áttu þar sæmilegri uppskeru að fagna. Sökum hinn löngu og miklu þurka og hita síðastl. sumar, verður upp- skera yfirleitt lakari í þetta sinn en síðustu árin. Eftir síðustu fregnum verða að líkindum ekki meira en 15 bushel að meðaltali af hverri hveiti- ekru; í fyrra voru það full 20 bushel. Svipaður munur er á öðrum kornteg- undum. Grípið tœkifærið! Til leigii frá 1. Október n. k. verður hið vel þekta verzlun- arjiláss á suðausturhorni Sar- gent og- Victor stræta, þar sem nú er Arnason’s Grocery. — Skilmálar verða mjög rýmileg- ir. Enn fremur 5 herbergja í- húð uppi á lofti í sömu bygg- ingu fyrir að eins $25 á mán- uði; þar í felst hiti. — Frekari upplýsingar og samninga gef- ur og gerir Björn Methusalemsson, Tel. Sh. 2623. 678 Sargent av. FAEIN ÞAKKARORÐ. Bæði hér og víðar meðal íslend- inga á sér stað sá lofsverði siður, að hlaupa undir baggaf sem kallað erj ; það er, að taka þátt í kjörum þeirra manna, sem verða fyrir skaða á einn eða annan hátt. Þótt út af því kunni að bregða, þá bendir öll heiðarleg hjálp á samúð og bræðraþel, sem menn og konur mega ekki án vera.— Eg er ein í tölu þeirra kvenna, sem nefna má einstæðing, og vil eg því minnast nokkurra manna, sem réttu mér hjálparhönd. Svo stóð á, að eg í vor varð fyrir eignatapi á nokkrum nautgripum, sem áttu með fl. að vera mér til lífsviðurhalds; þá kom fram fyrstur rnanrp Guðmundur Þorkels- ] son og leitaði samskota; mennirnir ' brugðust vel við og voru mér afhentir J 25 dalir; nöfn gefendanna tilgreini j eg ekki, þó það án efa væri rétt, en J eg trúi því, að nöfn allra þeirra sem góðverk vinna, séu og verði rituð hjá þeim, sem metur að verðleikum allar athafnir manna, og eg bið hann að styrkja þá alla og blessa, sem hafa rétt mér hjálparhönd í erviðum kring- umstæðum mínum. Narrows P.O., 2. Sept. 1914. ólöf Watnsdal. l DÖMUR og HERRAR! | LátiÖ hagsýnan skraddara £ búa til föt yðar. £ J. Fried + 672 Arling;ton Cor.Sargent * Phone G. 2043 + Loðföt búin til eftir máli J hreinsuð og breytt. J Hreinsum, pressum og J * gerum við. FÖT SEND og SÓTT. +*+++*++♦+++•♦+++++♦ f++++++ Sá sem spara vill húsaleigu í vetur getur fengið lítið hús, “Cottage”, að 884 Ingersoll stræti með mjög sann- gjörnu verði; einnig gæti sá hinn sami fengið olíudúkana, sem á gólf- unum eru, og sem að eins eru sex mánaða gamlir, fyrir hálfvirði. Upp- lýsingar gefnar að 884 Ingersoll St. Miss Sigríður Sigurjónsson, kom til bæjarins eftir þriggja mánaða dvöl hjá vinafólki að Siglunes P. O., Man., og lætur vel yfir útivistinni þar nyrðra. Wonderland. Consert í Wonderland leikhús- inu á sunnudaginn 20. sept., kl. 4 e. h. Tilgangurinn er góður. — Komið sem fyrst. öll sæti ókeypis. Gefið eftir ástæðum. A. ANDERSON 398 Simcoe St. - Winnipeg Islenzkur skraddari Kvcnna og karlmanna föt saumuð, hreinsuð og pressuð. JVtARKjTT JjqT£L Viö sölutorgiö og City Hall $1.00 til $1.50 á dag Eigandi: P. O’CONNELL. *■ 4 9IOUHD8QW Tals. Sherbr, 2786 S. A. SIGURÐSSON & CO. BYCCIHCAMERN og F/\STEICN^SALAR Skrifstofa: 208 Carlton Blk. Talsími M 4463 Winnipeg LAND til leigu eða sölu nálægt Yarbo, Sask., 320 ekrur, með húsum og öllu tilheyrandi. Upplýsingar gef- ur S. Sigurjónsson, 689 Agnes stræti, Winnipeg. Fjögur góð herbergi til leigu fyrir litla fjölskyldu, að 507 Simcoe St. Skrifpappír. í búð vorri getið þér fengið hvað sem yður vantar. Vér höfum pappír við a]lra hæfi að verði og gæðum.— Kassar með bréfsefnum og umslög- um frá 15c—75c. “Pads” frá lOc.— 35c. Pennar, blek og þerripappír. Lítið í gluggana. Ef þér getið ekki komið, þá fónið: Sherbr. 1130 FRANKWHALEY ílrescription '©ruugtst Phone Sho'br. 258 og 1130 Horni Sargent og Agnes St. Nýtt prógram daglega. Beat í borginni. Hafið þér heyrt til Unaphonsxns? Gleymið ekki censertinum á sunnudaginn kl. 4 e. h. Columbia Grain Co. Ltd. H, J, LINDAL L.J. HALLGRIMSON íslenzkir hveitikaupmenn 140 Grain Exchange Bldg. Canadian RennvatingCo. Tals. S. 1 990 599 Kllice Ave. Kvenna og Karla föt búin til eftir máli. Föt hreinsuð, pressuð og gert við Vér sníöum föt upp aö nýju 4* + UNDIR XÝRRI STJÓRN | Rakarastofa og Knattleikaborð + "Unlon” rakarar. lsl. eigandi. + Joe Qoodman £ Á horni Sargent og Young 4- (Johnson Block) 4! óskað eftir viSskiftum Islendinga + X+++++++++++++++++++++++4 Shaws 479 Notre Dame Av. Stærzta. elzta og bezt kynta verzlun meö brúkaöa muni í Vestur-Canada. Alskonar fatnaöur keyptur og seldur Sanngjarnt verö. Phone Garry 2 6 6 6 SOLU TILKYNNING THE WHITE STORE CO. œtla að byrja að verzla miðvikudaginn 23. SEPT. í hinni nýju byggingu, er reisa hefir látið herra ARNI EGGERTSON Horni Sargent Ave. og Victor St Stjórn verzlunarinnar vill lýsa því yfir, að hún ætlar að halda áfram þeirri stefnu sinni, að hafa lægstu prísa á öllum gæfta vörum verkamanna. Búðin mun hafa til sölu SKOFATNAO og KVENVARNING, auk stórra byrgða af allskonar karlmanna vörutegundum, sem hin búðin hefir að bjóða. Verzlunarstefna vor: Að reynast öllum vel.----Selja ódýrt.--Hafa vandaðar 'vörur.--Að öllum sé hagur að koma í vora Hvítu Búð. The White Store Co. X ++++++++++++++++++X

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.