Lögberg - 30.03.1916, Blaðsíða 5

Lögberg - 30.03.1916, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 30. MARZ 1916 5 TIL AKURYRKJU-BÆNDANNA! Sendið oss korn yðar vér borgum yður fyrir- fram peninga út í hönd fyrir það. ÍSLENZKIR HVEITIKAUPMENN The "Columbia Grain Co., Limited Talsími Maln 1433. 242 Gruin Exchanf-e Bullíling, Wlnnipeg. Tuttugu og tveggja ára trú þjónusta í þarfir kornyrkju- manna stendur á bak við nafnið: Herbert H. Winearls Aðal skrifstofa: Útibú: 237 Grain Exchange Union Bank Building WINNIPEG BRANDON Eins og að undanförnu er mér ant um að komast að sem beztum kjörum fyrir mína gömlu viðs úftamenn og geta orðið mörgum nýjum að liði í ár. « SKRIFIÐ EFTIR WINEARLS: “HELPFUL HINTS TO GRAIN SH PPERS”. NÝ ÚTKOMIÐ. KOSTAR lOc. VIÐSKIFTAMENN I FÁ KVERIÐ ÓKEYPIS. ÞAÐ SPARAR YÐUR PENINGA. TkT t • .. 1 • timbur, fjalviður af öllum Nyjar vorubirgöir-tegundum, geirettur og als- konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar til vetrarins. Komið og sjáið vörur vorar. Vér erumætíð glaðir að sýna þó ekkert sé keypt. The Empire Sash & Door Co. -------------- Limited ■ HENRY AVE. EAST - WINNIPEG SEGID EKKI “EG GET EKKI BORGAÐ TANNliÆKNI NC.” Vér vitum, aí5 nö gengur ekkl alt a5 öskum og erfltt er aB elgnast ■kildlnga. Ef tll vill, er oss þaC fyrlr beztu. það kennir oss, sem verBum aö vlnna fyrlr hverju centl, að meta glldl penlnga. MINNIST þess, aS dalur sparaSur er dalur unnlnn. MINNIST þess elnnig, aC TENNUR eru oft melra vlrBl en peningar. HEII.BUIGBI er fyrsta spor til hamingju. Pvl ver618 þér aB vernda TENNURNAR — Ná er timlnn—hér er staðurlnn tli aS láta gera við tennur yðar. Mikill sparnaður á vönduðu tannverki EINSTAKAR TENNUR #5.00 HVER BESTA 22 KAR. GUI.Ii $5.00, 22 KARAT GULLTENNUR Verð vort ávalt ðbreytt. Mörg hundruð manns nota sér hið lága verð. HVERS VEGNA EKKl pt ? Fara yðar tilbúnu tennur vel? •Ba ganga þær lðulega úr skorðum? Ef þær gera það, flnnið þá tann- lækna, sem geta gert vel við tennur yðar fyrlr vægt verð. FG sinni yðnr sjáifur—Notlð flmtán Ara reynslu vora vlð tannlæknlngar $8.00 HVALBEIN OPIÐ A KVÖLDUM DE. IP .A. IR S O IN" £5 McGRF.EVY BLOCK, PORTAGE AVE. Telefðnn M. #99. Uppl yflr Grand Trunk farbréfa skrlfstofu. Albert Gough Supply Co. | Wall Street and Kildonan West ALSKONAR BYGGINGAEFNI svo ákveðnar, aS tæplega er hægt aS skilja þá dirfsku stjórnarinnar að neita rannsókn. ÁstæSan fyrir nefndarskipuninni var sú, að þegar striöiíS hafði stað- ið yfir um stund, kom það í ljós að Þjóðverjar höfðu verið afar vel undir það búnir, en Engelndingar miður. Hinir síðarnefndu snéru sér því til Canada, og báðu þá að selja sér skotvopn. Voru upphaf- lega pantaðar 200,000 kúlur til að byrja með. Stjórnin skipaði tafar- laust 8 manna nefnd, til þess' að standa fyrir þessu verki; voru i þeirri nefnd fjórir herfróðir menn Og fiórir aðrir; allir hinir síðartöldu voru í einhverju sambandi við járn- o.g stálgerð. Við þetta var ekkerí að athuga. Lengi vel heyrðist ekkert um nefnd þessa. Loksins fór það að kvisast að ekki væri alt með feldu, og var þess getið i blöðum af báð- um flokkum. Svo komu ákveðnar kærur á nefndina um alls konar óráðvendni. Þetta hefir sýnilega komist til augna eða eyrna hermálastjórnar- innar á Englandi, var því maður sendur vestur gagngert til þess að komast að sannleikanum. Sá hét D. A. Thomas' og var hann per- sónulegur fulltrúi Lloyd George. Árangurinn af komu hans var sá að nefndin varð að fara frá og önn- ur nefnd var skipuð í hennar stað. “Til þess að verða við ktöfum fólksins”, sagði Thomas, “verður þessi nefnd látin fara.” Auk þess að krefjast þess að nefndin færi frá kom Thomas því til leiðar að látið var bjóða í vöru- gerðina, til þess að þær fengjust fyrir sanngjarnt verð: “Vörurnar hafa kostað meira hér heldur en í Englandi og Bandaríkjunum” sagði hann. Hann skýrði einnig frá því að í júní 1915—níu mánuðum eftir að stríðið byrjaði—væri Canada svo á eftir tímanum að búa til skotfæri, að einungis 2% af pöntunum væru tilbúnar. Þegar Thomas birti þetta, tóku öll blöð landsins í sama strenginn; bæði liberal og conservative; þau kröfðust þess öll að rannsókn færi fram. En stjórnin gaf þessu eng- an gaum. 19. janúar 1916 kom Wm. Pugsley fram með ákveðnar kærur á nefndina og eru hér nokk- ur atriði þeirra; geta lesendur dæmt um sjálfir hvort þær séu ekki þess eðlis að sanngjarnt og sjálfsagt hefði verið að skipa rannsóknar- nefnd. Þessar voru kærur Wm. Pagsleys þingmanns 19. janúar: I. Skotfæranefndin pantaði margra miljóna dollara virði af skotfærum frá félögum, sem nefndarmenn sjálfir áttu í. Þetta er beint laga- brot. 1. Nefndin pantaði vörur fyrir meira en miljón dollara frá John Bertran & Co. En formaður nefnd- arinnar, Alexander Bertran, er varaformaður þess félags. Hann pantaði því frá sjálfum sér, án þess að gefa öðrum tækifæri til undir- boðs. Beint lagabrót. 2. Nefndin pantaði vörur fyrir meira en miljón dollars virði frá öðru félagi þar sem E. Carnegie er aðalforstöðumaður, en hann er einn i nefndinni. 3. Nefndin pantaði vörur fyrir mörg huntlruð þúsundir dollara frá öðrum félögum, sem nefndarmenn eiga í og stjórna. Beint lagabrot. 4. Nefndin kallaði hvergi fyrir undirboð i þessum tilfellum og borgaði féilögum sínum eða sjálf- um sér rniklu hærra verð fyrir vör- uranr en sanngjamt var, jafnvel þótt afarmikið væri pantað af þeim. 5. Fyrir óstjórn og handaskol nefndarinnar urðu Englendingar að borga ósanngjarnt verð fyrir vör- urnar—langtum hærra en annars- staðar. 6. Þetta ósanngjarna verð var sett á vörurnar af þeirri nefnd, esm stjómin hafði skipað, og því á henn- ar ábyrgð. 7. Nefndin virðist hafa sett þetta háa verð og ósanngjarna á vörurnar í því skyni að láta sjálfa sig og vini sína geta grætt offjár á tilbúningi skotfæranna. ö. Conservative þingmaður frá Prince Edward kjördæmi, sem Bemard Kepburn heitir, hafði fengið afarstóra pöntun frá skot- færanefndinni fyrir miklu hærra gjald en aðrir buðust til að fram- leiða vörurnar fyrir—alveg sömu tegund. 10. Maður s'em var í nánu sam- bandi við einn nefndarmanninn heimtaði $1.50 af hverju $100 virði 'sem félag eitt fengi pötnun fyrir. Hótaði hann þvi að ef han nfengi það ekki, þá yrði pöntunin ekki veitt félaginu. Félagið neitaði að borga þessa mútu og fékk svo ekki pöntunina. Félagið er í Toronto. 11. Pugsley kvaðst hafa fengið upplýsingar um að margar m'ljón- ir dollara liefðu verið teknar úr vösum brezkra skattgreiðenda og margar miljónir úr vösum cana- diskra gjaldenda til þess að borga þetta ósanngjarna aukaverð. 12. Loksins kom fram maður, sem Jones heitir, mjög áhrifamik- ill, og bauðst til að framleiða þess- ar vörur fyrir miklu minna. Eftir alls konar undanfærslur og mót- .Stöðu fékk hann loksins pöntun, og hefir sparað yfir tuttugu miljónir með því að selja\£yrir lægra verð en aðrir áður. 13. Stjómin í Ástralíu bjó til kúlur fyrir Breta, sem hún seldi á $5-05, alveg nákvæmlega sömu teg- und og Canada stjórnin lét selja þeim fyrir $7.00. 14. Nefndarmenn ákváðu sjálf- ir verðið á vörunum, og veittu sjálfum sér pantánimar, án þess' að gefa öðrutn tækifæri til undirboðs. Nefndin ræhdi á þennan hátt þjóð- ina tugum miljóna, í samhandi við þetta eina atriði. ('Frh.J. Skoðanamunur. I. Vínbannsmaður. Upp þá gengið alt er vín eyðast stundir trega, vinir fjölga, fækka svín, fer það guðdómlega. II. Brennivínsmaður. Upp þá gengið alt er vín aukast stundir trega, vinir fækka, fjölga svín, fer það bölvanlega. Hornstrendin gur. Vísnapartar. Margir hafa reynt sig á því að botna vísupartinn, sem tekinn var upp í Lögbergi úr “Fréttum” ný- lega. Hann er svona: “Þegar sættum unnir öld, allir hætta að rífast. * Þessir botnar hafa borist: Kærleiksþættir vígja völd, vegir bættir þrífast. M. Markússon. ! eflis þvögur af fólki, konum og körlum, ungum og gömlum, og er svo sagt að konur hafi orðið miklu hlutskarpari—náð 57 af 84 þeirra sem fram komu. Conservativar i St. Andrews og Kilodnan éhldu ársfund sinn á þirðjudaginn, og kom þar fram það nýmæli að kona var kosin vara- forseti félagsins; er það í fyrsta sk'fti í sögu Canada að slík staða hefir hlotnast kvenmanni. Hún heitir Mr.s R. Bullock, frá Selkirk, dóttir McDermots, þess er fyrstur nam land þar ,sem Winnipeg er nú. Ofsaveður og hríðarbylur hefir verið á Englandi í gær og fyrradag, svo að elztu mam muna ekki ann- að eins. Afarmiklar skemdir hafa orðið á húsum, talþráðum, sím- þráðum, og járnbrautum. Heil’avættum hlotnast völd hagir bættir þrífast. Sig. JÚl. Jóhanensson. Einn botqinn enn við vísuna: Vits ef gætti firða fjöld, íriður ætti að þrífast. /. G. G. Allir þeir sem hugsa sér að taka ábyrgð í New York Life félaginu, ættu að sækja um hana sem allra fyrst, einkum vegna þess að nú tekur félagið enga sem þegar eru innritaðir í herinn eða hafa fast- ákveðið að gera það bráðlega. En vel gæti komiö fyrir að margir inn- rituðust hér eftir,* sem enn þá hafa ekki ákveðið það. Fyrir þá er enn tækifæri að tryggja líf sitt. Fjölda margir hafa komið til mín í vetur, eftir að þeir hafa gengið í einhverja herdeild og beðið um lifs- ábyrgð: þei n hefi eg öllum orðið að neita, á móti vilja minum, hversu hraustir sem þeir hafa ver- ið. — Lífsábyrgð er eitt af því allra nauðsynlegasta fyrir framtið- ina, þó aldrei framar komi fyrir blóðugt stríð í héimi þessum; dauð- inn er vís, en dauðastundin ekki; allir ættu að lifa og deyja með lífs- ábyrgð í einhverju vel tryggu lífs- ábyrgðarféalgi, fyrir sig og þá sem eftir lifa; með því er framtíð al- mennings borgið hvað efnahaginn snertir. Winnipeg 28. marz 1916. C. Olafson umboðsmaður New York Life fél. Loftskipaorusta í Winnipeg Á fimtudaginn var 100 skipa loftfloti uppi yfir Winnipeg bæ, og voru þúsundir manna saman komn- ar til þess að horfa á. Skipin voru öll í einum hóp og rákust hvert á annað. Free Press hafði keypt 100 aðgöngumiða að Walker leikhúsinu, látið búa til 100 lítil loftskip og nælt einum leikhús- miða við hvert. Skipin bárust hátt i loft upp og langar leiðir í burtu sum þeirra, en fólkið lét eins og vitstola manneskjur að ná þeim, þegar þau komu niður, sökum þess að miðamir giltu fyrir sæti í leik- húsinu og átti hver þann miða erf hann náði. Um kveldið höfðu náðst) 84 og voru þeir allir notaðir. Hvar1 sem loftbáti sló niður voru stór- E. H. Devline, þingmaður fyrir Kinestino kjördæmi í Saskatchew- an þinginu, hefir verið tekinn fast- ur. Hann er kærður fyrir að hafa diægið undir sig $8,000—$10,000 af vegabótafé fylkisins, og er sagt að þeir hafi verið i sameiningu að þessu verki Browne sá, er getið var um og hann. Devline hafði strokið frá Regina 22. febr., en lögregian náði honum í Seattle og flutti hann til baka mótstöðulaust. Hefir fylkislögreglan sýnt mikinn dugnað í þvi hve fljótt og vafningalaust hún hefir tekið þessa menn, sem strokið hafa. Stríðið kostar Canada $12,000,- 000 á mánuði eða $144,000,000 á ári. Renturnar af því með 5% eru $7,200,000 (sjö miljónir og tvö hundruð þúsund dalirj aðeins af árskostnaðinum. Tvö hveitimölunarhús hafa al- gerlega orðið að hætta verkum. Það er “Lake of the Woods” og “Maple Leaf”. Ástæðan er sú að ekki fást flutningsvagnar. Er þetta mikill hnekkir þar sem bæði félögin hafa miklar pantanir og nóg að gera. DOMINION. “The Talker” verður leikinn þar næstu viku, o'g er það áhrifamikill leikur. Það er ástasaga eða hjóna- bandssaga nýg'ftra hjóna er Harry Lennox heitir og konu hans, og nær yfir 3 ár. Mr. Camp leikur mann- inn en Miss Bronaugh konuna. Maðurinn er sparsamur, iðinn og umhyggjusamur, hugsar um ekkert nema heimilið. Konan talsvert á annan veg. Leikið verður á hverju kveldi alla vikuna og eftir hádegið á þriðjudag, og fimtudag og laug- ardag. PANTAGES. Percy Morris stjórnar þar hljóm- leika flokknum. Svo verður 17. atriðið í “South American” leiknum Þar leika menn sem sjálfir liafa verið í Andesfjöllunum og kopar- námumenn þar. Þar er sýnt lífiö í Bolivia og Columbia. í leiknum eru hinir margæfðu hundar Mr. Chesters. ■ “School Days” er leikur sem mikið kveður að. Þar leikur Roy Dack. “Knapp and CarneMs” eru betri leikendur en menn e ga að venjast hér. Þó er ekki þeirri stund til einskis eytt sem horft er á “Arizona Joe” kúahirðirinn. ‘‘The Iron Claw” þarf ekki að lýsa; flestir vita hvers virði það er. ORPHEUM. Lew Hearn og Bonita verða þar aðal persónurnar, þau leika dásam- lega í Lonodn á Englandi í “Hello Ragtime”. Lew Hearn var fyrsti Androc’.es í le knum “Androcles and Lion” eftir Bernhard Shaw. Bert Lamont og kúahirðir hans eru mestu gleðileikendur sem hér hafa komið. Kúahirðarnir koma á bæ og kunna engar kurteisiserglur. Þeir svngja frábærlega vel. “Three Little Pa!s”, Conlin, Steele og Parks eru fjörug hjú. þau svngja, dansa og skrafa. “Lost and Found” er ágætur leikur, þar leikur Joe Lauire og Aleen Bronson. Daniel P. Casey le kur í “A Little Killarney Blarney”. Wiltoo Ebs og Miss Alton leika á hljóðfæri. WALKER. Cohan & Harris leika “It Pays to Advertise” á Walker á mánudag- inn. Það er Bandaríkja’.eikur einkar hlægilegur.. Enginn sér eftir kveldstund til að hlusta á leik eftir Roi Cooper Nergue og Walt- er Heckett. “The Midage”, sem Dr. Ralph Hormer’s leikfélagið sýndi á Winni peg leikhúsinu nýlega, verður end- urtekið á Walker. Nú verður það undir stjórn 203 herdeildarinnar C.E.F. 3.-4. og 5. apríl. Tigninni er jafnt skift milli Donalds St. Clair og Ethel Louise Johnson i “The Mikado”. Seðlar verða fyrst seldir á fimtu- daginn og salan byrjar aðallega á föstudaginn. “The Making of a Boy Scout” verður leikið þar næstu viku i þrjá siðustu dagana. Er það mjög spennandi leikur. CANADAl FINEST THEATM IjElKURIXN — AI.TiA pESSA VIKU Mats. á Miðvd. og Uaiitiard. er sá hinn afar skemtilegi, er þelr Co- han og Harris koma með og heitlr —“IT PAYS TO AOVEimSK"— og eru með þeim hinir sömu ieikend- ur sem léku með þeim heilt ár I Geo. M. Cohan Theatre I N. York VTerð að kveldi: $2 til 25e. og Mat. $1. 50e. og 25c. MÁNUD., pRIDJUD. og MIDVIKUD. 3., 4. og 5. Apríl verður leikinn af Dr. Horners Opera. Co. hinn frægri gamanleikur Gilbert og Sullivans —“THE MIKADO”— Undir umsjón 203rd Battaliop C.E.F. (No. 1 Hard and Dry FIMTUD. F6STUD. og LAUGARD. 6., 7. og 8. ApríF verður sýndur myndaieikurinn “THE MAKING OF A BOY SCOUT” Leikurinn er í sjö þáttum og sýnir “Boy Scout” við verk og að leik Verð 50c. og 25c. VTKUNA FRA 10. APRIU verður I Walker hinn skemtilegasti söngleikur, sem þektur.er “THE ONLY GIRIi" Talsimar: Sher. 3089 og St. Jonn 2904 S Ó L S K I N. Skotfœramálið Þegar allir landsmenn leggja fram fé og krafta; fóma sjálfum sér í ýmsum myndum til þess að hjálpa Englandi í því stríði sem yfir stendur, þá virðist eiga við að athuga hversu samvizkusamlega er að farið af þeirra hálfu sem fyrir framkvæmdum standa í nafni þjóð- arinnar. Ef nokkurn tíma í sögu landsins hefir verið og er þörf á ráðvöndum höndum og samvizku- samri stjórn, þá er það nú. 'Þjóðin leggur á sig tólf miljón dollara skuldabyrði á hverjum mánuði, fyrir utan allar aðarr fórn- færingar í öllum skilningi. Jafnvel landbúnaðurinn — undirstaða allrar velgengni hér í landi, er vanræktur i svo stórum stil að til vandræða horfir. Bændurnir hafa lagt fram syni sína i stríðið og þjóðin í heild sinni hefir verið viljug að taka sér á herðar þunga byrði, og alls ekki dregið sig í hlé. En þjóðin á heimt- ing á því að ráðvandlega sé að far- ið. Hún á heimting á því að henni sé ekki sú vanvirða gerð að einstak- ir menn hér hafi Englendinga að féþúfu undir fölsku flaggi; að stjórnin sjái svo um að ekki séu héðan sendar sviknar vörur né á þær la'gt okurverð. Eftir þvi verð- ur þjóðin að líta og hún verður að krefjast fullkominnar skilagreinar á því frá ráðsmönnum sínum— s'jjóminni. Neiti stjórnin að láta þar allar upplýsingar af hendi nú, í því skjóli að allar athugasemdir verði kallaðar landráð, þá safnar hún með því þeim glóðum yfir höf- uð sér, sem heitar verða þegar til kemur. Að reikningsdeginum dregur fyr eða síðar, og því ósanngjarnari og ófúsari sem stjómin verður á það að leyfa þjóðinni rannsókn sinna eigi nmála, því tilfinnanlegri verða svipuólarnar, þegar höggin dynja á baki hennar og hún verðu rrekin út á eyðimörk sanngjarnrar hegning- ar. Roblinstjórnin sæla er þess ljóst dæmi hvilík forlög biða þeirra —jafnvel þótt slíku verði frestað um stund. Eitt meðal ótal annara atriða, sem stjórnin í Ottawa hefir verið sökuð um nú, er það að hún hafi skipað nefnd til þess að standa fyr- ir skotfærakaupum fyrir Englend- inga og látið það viðgangast áð sú nefnd drægi i eigin vasa og vina sinna miljónir dollara með okur- verði og alls konar svikum. Og þegar þess' var krafist að málið yrði rannsakað, þá var þvi neitað. Svo langt gekk fjárdráttur þess- arar nefndar að Lloyd George sjálfur sendi mann er Thomas hét hingað vestur, og fyrir hans upplýsingar komst það upp, sem fyr er frá skýrt. Var þá nefndin látin segja af sér og fara óhegnd með allar miljónirnar, í stað þess að kæra mennina, láta þá skila því aftur og dæma þá annaðhvort í fangelsi eða til dauða, samkvæmt núrikjandi lögum, þvi hér var um verstu landráð að ræða, ef sagan er sönn, og sterkar líkur fyrir því að hún sé sönn eru þær að rannsókn var neitað. Hefði þar alt verið hreint, var enga rannsókn að hræð- ast né forðast. Þessi skotfæranefnd var svo ill- ræmd, að allir hafa heyrt hennar getið, en málið hefir enn ekki verið nægilega skýrt í íslenzkum blöðum; skal það stuttlega gert hér. William Pugsley þingmaður lagði fram kærur í þinginu gegn þessari nefnd og krafðist rannsóknar. Voru kærumar svo alvarlegar og halda áfram. Nei, þá vil eg heldur vera kyr hérna.” G. Johnson, n ára. Wynyard, Sask. Hrafninn sjúkur. Hrafn nokkur var veikur. Móðir hans' var óhuggandi og linti ekki gráti: “Hættu að gráta, mamma” sagði hann, “biddu guð að gefa mér heilsuna aftur”. “Ó,” sagði hún; “eg get ekki gert það; eg er hrædd um að hann geti ekki miskunnað þér, því þú hefir aldrei sýnt öðrum skepnum neina miskunn.” Ólöf D. Breiðfförð. Til íslenzkra barna. í gegnum Sólskinið. Hvað er fegra’ en æskan unga? Ó, mín kæru börn, engum hulin hrygðar þunga hrein og yndis gjörn. Eagra stund sem fagnaðs nýtur fullum lindum úr sem björk i lundi brosi lýtur blíða daggar skúr. í sannarlegu sælu standi saklaus ykkar lund af yndisröðli uppljómandi æsku morgun stund. Böm mín, hæðstum háfögnuði hugar fyllið rann. Sakleysið það geðjast guði geymið fétejóð þann. Þorsíeinn M. Borgfjörð. STAKA. Sólarbjarmi lífs á leið lætur harma dvina; sálarvarma ’götu greið, gleði’ á hvarm lát skína. Jóhannes Sigurðson. STAKA. Litla Sólskin líkar mér langt um meira en stórblöðin, margt svo fallegt í þvi er einatt hrifur huga minn. Mamma gaf mér þessa vísu til að senda Sólskini. Ólöf D. Breiðfjörð Clarkleigh. STÁKA. Mig að klæða fljótt eg fer fögur gæði að líta, hugurinn æðir undan mér út um svæðið hvíta. Árni Paulson, (13 ára) sendi. Glenboro, Man. KISA. Kisa er úti í kofa, kisa er hér og þar, ]íisa er niðri í kjallara og kisa er allstaðar. Stefán S. Anderson, 10 ára. Gimli, Man. SKRÍTLUR. Móðirin hafði sagt Pétri litla úr ritningunni um Adam og Evu, að hún var sköpuð af hans rifbeini. Næsta morgun vill Pétur ekki klæða sig, og segir sakleysislega: “Æ mamma, mér er svo ílt undir síð- txnni, eg held eg ætli að eignast konu.” Faðirinn: “Því ertu að gráta?” Hans litli: “Eg meiddi mig.” Faðirinn: “Ekki græt eg þó eg meiði mig.” Hans litli: ”Nei, þá blótar þú, en mér er bannað að gera það.” Jónas Jónasson Wynyard, Sask. BARNABLAÐ LÖGBERGS I. AR. WINNIPEG, MAIÍ/i 19X0 NR. 26 Muixli gleymdi vetl- ingunum sínum. Pabbi hans Munda var alveg til- bxtinn að fara út á vatn á bátnum til þess að vitja um net. Mundi átti að fá að fara með honum. en það var svo mikill ferðahugurinn að hann hafði gleymt vetlingunum sínum. Pabbi hans sagði honum að hann yrði að fara lieim og sækja þá og lofaði að bíða á meðan. Mundi flýtti sér eins og hann gat og leit aftur i öðru hvoru spori, til þess að vera viss um að pabbi hans færi ekki. En pabbi hans setti út seglið og lagaði árarnar og snéri við bátnum, svo alt væri alveg til- búið þegar Mundi kæmi. ÞiS sjáið hvar lxann stendur við bátinn og heldur í hann á meðan hann bíður eftir Munda. Faðir minn stendur við stýrið. Kristín D. Johnson sendi. Hafnsögumaður nokkur sigldi einu sinni með syni sínum n ára gömlum í mesta hafróti og stormi út til skips, sem vildi komast inn á höfn. Þegar þeir feögar voru komnir upp á skipið, fór faðirinn undir stýrið, en sonur hans stóð hjá honum. Eftir p9B óx storm- urinn svo ákaflega, að skipverjar

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.