Lögberg


Lögberg - 07.11.1918, Qupperneq 5

Lögberg - 07.11.1918, Qupperneq 5
I LÖGBERG, FEMTUDAGINN 7. NÓVEMBER 1918 höfn hanis iþar sem hann fór um veginn áleiðis til sorgarhússins, þar sem dauðinn var. Og iítið upp, þér syrgjendur, og sjáið nærgætni og ást mann- kyns frelsarans í húsi forstöðumannsins. Ýður hefir ef til vill fundist, að sorg yðar vera ólæknadi, enginn kraftur gæti linað kval- ir sorgarinnar. pegar ástvinurinn lá vafinn köldum örmum dauð- ans, þá fanst yður sem úti væri um alt, yndi lífsins var búið, ekkert eftir nema það, að gráta þungt og óaflátanlega, ekkert eftir í heim- inum annað en tár, brennandi óstöðvandi tár. En Iþá hafið þér ekki haft frelsarann i húsinu hjá yður, ekki trúna á hann í hjartanu. pað muriið þér allir, frelsarans vinir, að þegar hann kom, eða þegar hjartað kom til hans, þá varð viðburður svipaður þeim, er frá segir í guðspjallinu. pegar búið var að reka heimshávaðann burt, rífa niður alt mannlegt hrófatildur og þagga þys eigingimi sinnar; þegar maðurinn, var í huga og hjarta orðinn einn eftir hjá Guði, þá heyrði sálin orð hinnar eilífu huggunar og trúði og vissi, að hið tregaða var ekki dautt, heldur vaknaði í faðmi frelsarans Guðs til eiiífs lífs. Sama kraftaverkið verður, hvar sean trúuð sál leitar með sorgina og dauðann til Jesú Krists. Hvarvetna um Iheiminn eru bæði sjúkir og syrgjandi menn. Hvarvetna hrópa þjáðar sálir mannanna: Drottinn minn og Guð minn! Kristinn maður er öruggur. Hann þekkir Guð sinn. Hann veit að ií Jesú Kristi er opinberað ástarhj arta Guðs. Hann veit, að í brjósti Krists sló hjarta Guðs. Hann veit það, að Guð í himn- inum er að eiMfu jafn ástríkur eins og Kristur var hér á jörðu. Hann veit, að ihann á Guð að vin, og hann leitar til hans í sérhverri þraut. Nú eru þeir dagar yfir oss að ganga, sem eru dimmir og ógur- legir. pér, sem lesið ,þetta, búið ef til vill margir í skuggum sjúk- leika og sorgar. Ástvinamissir er nú svo tíður, sorgarfregnirnar berast úr öllum áttum. Sjúkdómarnir geysa. Hvert húsið eftir annað verður sjúkrahús. Kvíði er í brjóstum margra og harmur í óteljandi hjörtum. ó, lesið þá guðsjall dagsins. Lesið um lausn- arann Jesúm. Lesið um læknirinn góða. Lesið um lífgjafa dauðra Vitið iþað með vissu, að Guð er góður og mildur. Hann Mtur á raunir yðar. Hann Mknar og huggar. Eða hvert annað hyggist þér að flýja með sjúkleika og sorg en til Jesú? Hverjum treysta nú á dögum neyðarinnar öðrum en eiMfum kærleikans Guði? Hvergi nema hjá honum er athvarf fyr- ir þreytta, sjú'ka og syrgjandi sál. En hjá honum er oss öllum óhætt. Vér erum börnin hans. Hvað sem að Ihöndum ber, það verður oss til blessunar, ef vér treystuim Guði í Jesú nafni, og lifum vel og ihöldum oss frá syndum. Verum róleg og glöð, Guð er hjá oss, frelsarans faðir annast oss. Hvorki fær sjúkdómur eða dauði grandað, ef vér höfum frelsarann hjá oss. Guð gefi oss öllum trú og djörfung í Jesú nafni. En með því að eg hafði marg- sinnis áður leitað til Wangen- heims í sambandi við útlendinga, og Mtla eða enga úrlausn fengið, þá hélt eg það mundi varla vera ómaksins vert, að fara fram á samvinnu við hann fremur í þetta sinn. Og meira að segja var þessi aðferð, sem Tyrkir hót- uðu að beita, engan vegin ó- Mk 'hemaðarháttum pjóðverja sjúlfra, svo eg gat engan veginn varist grun um það, að hún kynni að vera fram komin samkvæmt skipun frá allra hæstu stöðum í Berlín. pó réð eg það af, mest vegna ikurteisi við þenna óvænta gest minn, að hitta Wangenheim að máM og leita áMts hans — með öðrum orðum, gefa honum tæki- færi á að hjálpa! Skýrsla yfir Betel-samkomur á Kyrrahafs- strönd og Markerville, Alta. ó, iþú trú'fa^ti faðir frel'sara vors Jesú Krists, miskunna þig yfir oss auma og synduga menn. Fyrirgef oss aJlar misgerðir vorar og veit oss frið og gleði þíns iheilaga anda. Annast þú alla þá, sem sjúkir eru. Frelsa þá, sem deyja, og tak þá heim í dýrðarríki þitt. Hugga þú alla syrgjendur, og gleð þá alla, sem gráta. Varðveit þú f jarverandi ástvini vora, og leið aftur heim til vor hermennina, sem frá oss fóru út í stríðið mikla. Gef þú vorri þjóð og öllum þjóðum varanlegan, réttlátan og þér þóknanlegan frið. Bænheyr það, blessaði faðir, í Jesú nafni. Náðin Drottins Jesú Krists, ikærleiki Guðs og samfélag heilags anda sé með oss öllum. Amen. Endtirminningar frá Miklagarði. Eftir Henry Morgenthau fyrv. sendiherra Bandaríkjanna Framh. “Eg held að þetta sé það lang- hryðjulegasta fyrirtæki, sem þér hafið nokkurntíma látið yður til hugar koma,” sagði eg. — “Bretar hafa fuMkominn rétt til þess að ráðast á herstjómar- stöðvar eins og GaUipoM.” En allar þessar tilraunir mín- ar höfðu ekki minstu áhrif á En- ver. —-.Eg sannfærðist aftur á móti fljótt um að hann hafði ekki ráðist í þessar fyrirætlanir í þeim tilgangi að vemdá samborgara sína, heldur einungis til þess að korna fram hefnd. pað út af fyrir sig, að ÁstraMumönnum og Nýja Sjálendingum hafði hepn- ast svo vel að skjóta Mði á land, svall í hugum hinna tyrknesku stjómmálamanna og gaf dýrs- eðli þeirra lausan tauminn. Enver fáraðist mikið um þessa landgöngu brezkra hermanna, jafnvel þótt hann vildi eigi við- urkenna, að af ihenni stafaði nokkur vemleg hætta; hann sagði að innan fárra daga mundu tyrkneskir hermenn verða búnir að flæma aMa brezku ræningjana í sjóinn. • Eins og eg hefi áður tekið fram í þessum hugleiðingum min um, þá var hinu sálarfræðilega á- standi Tyrkja þannig farið, að ganga mátti út frá því sem gefnu, að þjóðin mundi telja það öldungis réttmæta aðferð, að hefna fyrir landgönguna með því, sem Enver istakk upp á, að láta skjóta niður alla búsetta Eng- lendinga í Miklagarði, jafnt kon- ur sem böm. Samtali okkar Envers lauk þó þannig, að fékk loforð frá honum um nokkrar ívilnanir. Hann gekk inn á að fresta brottflutn- ingi útlendinga til fimtudags, en samtaMð fór fram á sunnudag; einnig að undanskilja konur og böm, og taka að svo stöddu ekk- ert af því enska og franska fólki, er á einhvem hátt nyti vemdar amerísku sendiherrasveitarinn- ar. “Alt annað fólk verður á sín- um tíma numið á brott vægðar- laust og komið niður á Gallipoli, sem skotmarki fyrir hina brezku ræningja,” bætti hann við. Auk þess kvaðst hann mundi venja Englendinga af því áður en langt um liði, að skjóta á tyrknesk skip, sem send kynnu að verða út í Hellusund; hann sagðist hafa lagt svo fyrir að á hverju slíku skipi, skyldu vera fleiri en færri enskir og franskir menn, svo að ef Englendingar vildu sökkva slíkum skipum, þá mættu þeir jafnframt til með ajS drekkja sín- um eigin samþjóðarmönnum. óttaslegnir útlendingar þyrpast til amerísku sendisveitarinnar. pegar eg kom aftur til sendi- herrabústaðarins, varð eg þess undireins vísari, að stjómin hafði gefið út og birt opinber- lega tilkynningu um brottnám útlendinga frá Miklagarði til Gallipoli. óttim, sem gripið hafði fólk það, er hér átti hlut að máli, var svo óútmálanlegur, að jafnvel í borg eins og Miklagarði, þar sem alt var vant að standa á öndinni, mun slíkt hafa tæplega áður þekst. Norðurálfumenn — Levantín- amir, sem búið höfðu þama mann fram af manni, og ávalt getað reitt sig á vemd hlutaðeig- andi sendiíherrasveita, er hættu bar að höndum, létu gjörsamlega hugfallast, er þeir höfðu sviftir verið fulltrúavemd samþjóða sinna. Hópar af þessum ör- vinglaða lýð streymdi að úr öllum áttum til sendiherrabústaðar vors. Fólkið hágrét og hrópaði, eins og það ætti vísa von á að vera skotið á næstu mínútum, og ekki væri nokkur minsta hugsanleg von um grið. pó voru altaf einhverjir, er stóðu á því fastara en fótunum, að eg Myti að geta fengið undan- þágu fyrir þá sjálfa, hvað sem öðrum liði.—-Sumir kváðust hafa fyrir stórum fjölskyldum að sjá, aðrir eigi sjúk böm, eða þá vera heilsulausir. Biðstofan var meira en full af hugkvíðnum mæðrum, sem ýmist voru að biðja mig að reyna að tryggja undanþágu elg- inmanna sinna eða sona. Endurminningar frá Miklagarði. Fólk þetta var altaf á hælun- um á konu minni, til iþess að biðja hana um aðstoð. Innan um allan þenna stór hóp af óttaslegn- um mönnum og konum, voru þó margir, er sýndu hugrekki og kváðust taka mundu hverju því, er að höndum bæri, með stað- festu og þolinhiæði. Daginn eftir samtal mitt við Enver, byrjaði Bedri lögreglu- stjóri að láta taka ýmsa af þess- um svoköllðu útlendin&um fasta. Morguninn eftir kom til mín maður einn, og bar fram uppá- stungu, sem eg sízt mundi hafa búist við úr iþeirri átt, því maður- inn var þýzkur. Hann sagði mér að pjóðverjar mundu tapa stór- kostlega í áliti umiheimsins, ef Tyrkjum væri leyft að fram- kvæma þessi ódrengskaparverk gagnvart enskum og frönskum borgurum, iþví þeim mundi verða kent um alt saman — sakaðir um að hafa verið potturinn og pann- an. Hann sagði mér að heim- sækja sendiherra bæði pjóðverja og Austurríkismanan iþegar í stað, og kvaðst vera sannfærður um að þeir mundu veita mér að- stoð sína, til þess að koma í veg fyrir að þessir umræddu útlend- ingar sættu ósæmilegri meðferð. Hera ritstjóri: — Snemma í vor mintist eg á við kunningja einn að mig langaði til að skreppa vestur að hafi, til þess að gefa löndum okkar þar tæki- færi á að styrkja gamalmenna- heimílið Betel á sama hátt og fs- lendingar í öðrum bygðarlögum hefðu gert, n.l. í gegnum Betel samkomur. En kunningi þessi dró heldur úr áformi mínu. Hann 'hélt að ferðin mundi ekki borga sig, að landar okkar þar vestra væru bæði fátækir og fáir, og að flestir af þeim vildu helzt koma austur aftur ef þeir bara gætu. Eftir þetta, hætti eg alveg að minnast á festurför, en hugsaði með sjálfum mér að eg skyldi þó reyna og treysta á landann. Og nú'bið eg iþenna kunningja minn, og alla aðra, sem Ihugsa í sam- ræmi við ihann, að lesa nákvæm- leag eftirtfarandi skýrslu og sann færast svo um að landar okkar á Kyrrahafsströnd eru hvorki fátækir né fáir, og heldur ekki smáir. Og líka þ að, að af öllum sem eg talaði við á ferð þessari, sem voru margir, hitti eg að eins eina fjölskyldu sem langaði til að hverfa austur aftur. Flest allir aftóku það alveg, jafnvel tþó þeim væri gefin eignarréttur á Mani- toba og frí ferð. Auðvitað varð eg ekki var við neina stórauðuga rnenn, ekki svo auðuga að þeir þyrftu fleiri en eina konu, en aM- ir virtust þeir hafa nóg fyrir sig og vera ánægðir. Gólfteppi þeirra eru enn ekki orðin svo “fín” að þeim sé meira ant um fótaJhrein- leik gesta sinna, en um einlægni orða þeirra. Maður er því alt af velkominn gestur hjá þeim á öll- um tímum dagsins, öllum dögum vikunnar, hvernig sem viðrar og hvernig sem skórnir eru. Auður- inn er enn ekki búin að kæfa hjá þeim hina kærleiksríku gestrisni, sem hressir og uppörfar ferða- manninn, hvernig sem á stendur fyrir honum. Alúðin og einlægn- in — það bezta í sálu mannsins, en sem svo oft hverfur við auk- inn auð — er enn aðaleinkenni landa okkar þar vestra, sem ann- arsstaðar. pví miður er eg ekki svo penna fær að eg geti lýst allri þeirri náttúrufegurð sem blasir við manni þar, hvar sem litið er. pað verður því vandaminst að sega eins og allir aðrlr, að strönd- in sé fögur og veðráttan blíð. Samt hafa sumir látið á sér heyra, að ekki gæti maður nú lif- að lengi á náttúrufegurð né sól- skinsblíðu, n.l. að maðurinn þurfi brauð. pað hafa líklega verið ferðamenn frá Manitoba eða Saskatchewan. pað er ekki brauðlegt að sjá þessa svörtu risavöxnu trjástofna, sem standa allsstaðar blýfastir í jörðu, nema þar sem maðurinn í svita síns, andlitis (áherzlu á svitann) hefir rutt þeim úr braut sinni, Okkur sem hafa alist upp á meðal hveiti akranna hættir svo otft við að skoða alt sem fyrir ber með nokk urskonar gerbrauðsaugum. Ef við sjáum ekki brauðið, þá er myndin okkur ónóg og alt ónýtt. Og þó var einu sinni sagt að maðurinn lifði ekki á eintómu brauði. Sleppum nú iþví. Samt langar mig til að ráðleggja öll- um íslenzkum ferðamönnum, sem vilja sjá bæði náttúrufegurð og auðlegð strandarinnar fullkom- lega að ferðast á bifreið á milli Vancouver og Seattle, og frá Blain til Point Roberts, þá renna þeir í gegn um akra í marga klukkutíma, sem gefa af sér frá 40—60 bushel af hveiti af ekr- unni, og um 150—175 bushel af höfrum árlega án hvíldar. Svo þeir eru alls ekki brauðlausir þar heldur. Fyrir að fá að njóta þesarar skemtiferðar þakka eg hér með tveimur bifreiðum, sem þjónuðu Jóhanni Straumfjörð í Blaine og P. O. Hallgrímssyni í Seattle. Talsverð framför ihefir átt sér stað á meðal landa okkar þar vestra síðan eg heimsótti þá fyrst, fyrir sex árum, 1912, bæði efnalega og andlega. Hvað efna- hagur þeirra hefir þroskast, má sjá á þeim fjölda af bifreiðum sem þeir hafa eignast síðan árið 1912, þá átti enginn bifreið svo eg vissi til. Framfarir í andleg- um efnum sína sig hvað bezt í kirkjustarfi því sem nú á sér stað á Ströndinni. Vel lifandi söfnuðir allstaðar, sem hafa fyr- ir leiðarvísir mann sérstaklega vel af guði gefinn fyrir þann starfa — séra Sigurð Ólafsson. Honum hefir tekist með sinni framúrskarandi hógværð, alúð og einlægni, að kveikja kærleiks- elda á milli manna þar. Menn eins og séra Sigurður eru salt- kom' í kirkjustarfi þjóðanna, án þeirra yrði allur sá starfi, sem bragðlaus grautarleðja. peir styrkja menn í trúnni á algóðan guð, sem vill græða og göfga, guð sem vill leiða og laða, guð sem byrjar tilveru sína þar sem okkar hæztu og hjartnæmustu hugsjónir enda, guð sem er ást- kær, elskandi faðir bama sinna. Vonandi að kirkjufélaginu, og sérstaklega Strandarbúum auðnist að n'jóta samvinnu séra Sigurðar sem lengst. f viðmóti og allri framkomu minti hann mig á annan mann, sem flestir þekkja, séra R. Marteinsson. Fyrsta samkoman var haldin í bænum Seattle. Auglýsingar- tími var stuttur, en góður vilji fólks þar, sem annarstaðar hjálp- aði. Tvö íslenzk félög, sem halda þar uppi íslenzkum mannfundum buðu mér hjálp sína, annað heit- ir “Vestri” sem samanstendur aðallega af fullorðnu fólki, en hitt var íslenzkt ungmennafélag, piltar og stúlkur, sem finna blóð Fjallkonunnar renna í æðum sér og skildleika hvort til annars. Eg þáði aðstoð unga fólksins, vit- andi ef að unga fólkið byrjaði að ’hugsa um Betel, þá mundi sú stofnun heyra frá iþví aftur ein- hverntíma. Fullorðna fólkið er alt af sjálfsagt. Ungmenni þessi borguðu fyrir húsið og gáfu tíu dali, sem gjöf frá félaginu. Með þessari samvinnu ungafólksins varð samkoma þessi sérstök í sinni röð og mér sjálfum sér- staklega ánægjuleg. Eg þakka þeim innilega fyrir, og vona að þeim takist að yfirbuga þá mörgu örðugleika, sem vanalega liggja á brautum ungmennafé- laga, að þeim auðnist með sam- vinnu sinni að endurreisa vonar- ljós í döprum íslenzkum hjörtum sem er, að eg skil, þeirra mark- mið og stefnuskrá. Líka þakka eg félaginu Vestra fyrir sex dali er 'það gaf sem félagsgjöf. Báð- ar þessar gjafir koma fram í Seattle samskota upphæðinni. Næsta samkoma var haldin í bænum Blain. Hér eru fslend- ingar fjölmennastir, nokkurs- konar miðstöð aMs þess sem ís- lenzkt er fyrir vestan fjöllin. Blaine-ibúar byrjuðu að gefa mér peninga fyrir Betel strax og eg kom í hlað, og héldu því áfram þangað til eg fór. pað var ekki frítt við að þá langaði í samskota kórónuna, þótt sumum fyndist hún yera orðin nokkuð notuð, kölluðu hana “second hand”, aðr- ir vildu síður fara í berhögg við samlanda sína —Minneota-búa— álitu það nóg, að tvær stærstu samskotaupphæðirnar kæmu frá Bandaríkja bæjum. paðan fór eg til Bellingham og Marrietta. pessir bæir eru fámennastir af íslendingum til, en það verð eg að segja þeim til Iheiðurs að ef að gullkórónan hefði verið afhent þeim sem bezt gáfu hlutfallslega, þá væri hún nú kamin vestur til Bellingham og Maretta. Hér fann eg ylvolga samvinnu- strauma á meðal fólksins, sem speigluðu eðlilegar afleiðingar sínar í mjög myndarlegri kirkju, sem þeir eiga, skuldláusa, að mig minnir. Næst hoimsótti eg Point Ro- bert-búa, á norðvestur homi Bandaríkjanna. par varð eg fyrir þeirri ánægju að heyra fá- eina Bandaríkjaþegna óska þess að þeir gætu innlimað sig inn í Canada. pá var gaman að lifa. Eg vona samt að engin fari að hlaupa með þessa sögu til Wilson mér var trúað fyrir því, og eg vil síður verða nokkrum manni til meins, heldur vildi eg hjálpa eftir mætti að Iþeir fengju óskir sínar uppfyltar, og lofaðist eg til að tala við Borden fyrir þeirra hönd, því þó þeir hafi verið af- skektir og eins og út úr heimin- um — Canada — þá eru þeir samt orðnir vel efnaðir og fram- úrskarandi góðir heim að sækja. og ekki mun okkur Canadabúum veita af efnuðum mönnum þegar að skuldadögum kemur. Vancouver var næsti áfanga- staður. par sá eg svo mörg and- lit frá fyrri dögum að mér fanst eg vera kominn upp á palliftn í Northwest HaM, sem einu sinni var aðal-samkomustöð íslendinga í Winnipeg. Árni Fredrickson', W. J. Anderson, Mrs. Josepson (áður Miss Finny) og Eggert Jó- hannson, þetta eru nöfn sem ó- efað minna marga á hina góðu gömlu daga í Winnipeg, þegar eigendur tþeirra áttu stóran þátt austur yfir fjöllin háu — þar’voru láta mig koma til einskis, í öllum félagsmálum Winnipeg-1 sem vindurinn blæs dag og nótt, fslendinga. pví -miður gat eg vetur, sumar vor og haust. En ekki heimsótt þessa gömlu Winni peg-búa og drukkið hjá þeim kaffi til minningar um gamla daga, og vona eg þeir fyrirgefi mér það. Eg hafði heyrt að talsvert margir landar ættu heima í bæn- um Victoría, sem mundu verða reiðir við mig ef eg kæmi ekki til eg mundi líka að vindurinn aust- ur frá var ekki alt af kaldur, stundum var hann heitur; en oft ast var hanm rétt svona mátulega kaldur til þess að kenna okkur að passa hattana, og aldrei hafði eg frosið þar í hel svo eg mundi eftir Nú herti eg upp hugann, beit á jaxlinn og b-a-ð- í hljóði. Nú fann eg margt ströndinni til lastg þeirra, og þar sem öll reiði er ^ g ag aiveg væri það lífsins ó- hættuleg — jafnvel þessi svo- kallaða heitaga reiði, sem prest- amir sýkjast af stundum — þá vildi eg síður verða orsök að slíku og flýtti mér sem gjafir þeirra til Betel eru viður- kendar í skýrslunni. Edmonton bær er frægur fyrir margt, gas, kol og kulda, en aðal-lega er hann frægur fyrir að vera eini bærinn í Canada, að eg held, sem hefir neitað að hlýða Canadiska “bos- anum” C. P. R. og borið sigur úr bdtum. Ekki má eg gleyma blessaðri kaffikönnunni. Allstaðar, hvar sem eg fór og við hvert tækifæri var hún nærverandi gestur, og mögulegt að spara þar peninga Betel til hájlpar. Samt lagði hún iþví þar væru svo margir fagrir skemtistaðir, alt af gæti maður verið að taka sér listitúra og al- .ogTTílyttl mor, sem eg I drei farið í sama staðinn tvisvar. gat til Vietoria. Her var eg petta fanst mér mesti ókostur, það var einhver munur í Wpeg. Fleira þess kyns datt mér í hug, en nú er nóg komið. Ekki ætla eg að reyna að lýsa fjallafegurðunni, er hún þó sann- arlega þess verð að eitthvað væri um hana sagt. En mig langar til að gefa þeim, sem ferðast vestur að ihafi sér til skemtunar, þá bendingu, ef þess skildi þurfa, að ihaga svo ferðum sínum að þeir geti séð öll fjöiMin, bæði að austan og vestan, iþað tekur 24 klukkutíma að komast í gegnum þau, og hver míla hefir eitthvað til síns ágætis. Líka ættu þeir að nota ihina opnu vagna sem C. P. R. lætur nú draga á eftir jám- brautarlestum sinum, þá njóta þeir fullkomlega fegurð f jallanna sem mér fanst aðallega koma fram í hinum margbreytilegu lit- um trjánna er klæða fjallshlíð- arnar með laufum sínum, svo að hver dalur, hver 'hóll oghver hæð n^æ OAg -uxnjiJOAiBiIi umiteigjAp ye efgo>i urpiso uio 3o suio ngjn allir að múna, að eftir því sem ferðamenn frá Norðurálfunni segja eru okkar Canadisku Klettafjöll lang fallegust allra fjalla í iheimi. Næsta og seinasta Betel-sam- koman var haldin að Markerville höfuðstað hinnar íslenzku bygð- ar í Alberta. Bygð þessi liggur mitt á milli Calgary og Edmon- ton og 14 mílur frá jámbraut C. P. R. Landslagið fanst mér vera fallegt, smð skógivaxnar hæðir og hólar og hálsar, hrað- skreiðir smálækir með smáfoss- um á milli. Auðvitað er alt land- ið fagurt á að líta er sólin bless- uð skín á það í allri sinni dýrð. Eftir því er Alberta nýlenda nær því alt af fögur, því sagt er að sólin skíni þar oftar en nokkurs staðar annarssitaðar í heimi. Uppskéra hepnaðist þar vel í sum ar og bændur komnir í góð efni. Eg hafði alt af hugsað að bygð þessi lægi við fætur Klettafjall- anna, svo nálægt að S. G. Steph- anson gæti hlaupið upp á ein- hvem hátindin í hvert sinn sem hann þyrfti hjálp andanna. En þar skjátlaðist mér herfilega, annaðhvort þarf S. G. S. sjaldan að leyta hjálpar þeirra, eða þeir koma ofan til hans, því fjöllin eru hundrað mílur í burtu og sjást bara með höppum og glöpp- um. Vegna ókunnugleika míns varð auglýsingatími hér mjög stuttur, en með hjálp talvíranna sem liggja fram og aftur um alla bygðina og þess hlýja hug er landar þar hafa til Betels, var samkoman dável sótt og framúr- skarandi ríkmannlega gefið. Héðan brá eg mér til Edmon- í ton, en þar búa heldur fáir ís- ! lendingar nú orðið og margir af þeim voru í burtu úr bænum svo | ekki var álitið “messufært” þar. [ En ekki vildu þeir sem heima öllum ókunnugur, nema Rósu Egilson núverandi hjúkrunar- kona í Victoria; en sem var einu- sinni leiðandi leikkona Winnii>eg íslendinga. pað er Óhætt að full- yrða að Miss Egilson er í sínum verkahring, þjóð sinni til sóma. Landar okkar í Victoria eru heldur fámennir, frá 30 til 40 manns, að eg held, og íslenzkur félagsskapur heldur daufur, að mér fanst. Samt, með aðstoð hr. E. Brynjólfsonar og konu hans, sem hjálpuðu mér til að auglýsa, buðu mér húsið sitt fyrir samsæt ið og gjörðu alt sem þau gátu mér til ánægju, varð góður árang ur af ferðinni, því alir vildu hjálpa Betel. Litla England hef- ir Victoria-bær oft verið kallaður því þar eru Englendingar lang flestir allra manna, og sumum finnast þeir -heldur seinfara og til baka haldandi. Enda virtust allir þar, nema landamir, hafa nægan tíma til alls; engin sérleg- ur hraði á neinum. — par er gott að vera — þar fann eg mitt draumaland. Mörgum “private” gjöfum til Betel hefi eg tekið á móti á ferð þessari, sem hafa verið lagðar með samþykki -gefanda í sam- skotasjóð þess bæjar er hann hefir talið sér. petta hefir verið mitt fyrirkomulag frá 'byrjun, hvar sem eg hef getað komið því við, og eg vona að engir misvirði það við mig. En eina “privat” gjöf langar mig til að minnast á, vonandi að mér verði fyrirgefið þó eg breyti út af ásettu fyrir- komulagi. Af tilviljun lágu leið- ir mínar i gegnum bæinn New Westminster, iþar hitti eg íslenzk an öldung er áður bjó í bænum Blaine, og sem margir munu þekkja í gegn um rit og bækur er út frá honum hafa gexigið. pessi maður er nú búinn að vera blindur í tvö eða þrjú ár að mig minnir, en andlega sjáandi er hann vel. Hann heitir Magnús Jónsson. Oft er því haldið fram að erfiðasti hjallinn á Mfsleið mannsins sé að .þurfa að draga fram lífið í sífeldu myrkri, að vera blindur. En samt virðist eins og forsjónin vilji endur- gjalda missirin með iþví að gefa þeim blinda andleg augu, sem sjá lengra og margfalt fagrari hug- sjónamyndir en áður — manni dettur í hug að það nærri því borgi sig að verða blindur. pað voru hugleiðingar eitthvað á þessa leið, sem flögruðu í gegn- um höfuð mitt er eg talaði við iþenna blinda mann. En svo var mér litið á dálítið minnisspjald sem hékk á vegnum í herbergi hans. par lais eg hans eigin einkunnarorð, sem hljóðuðu á þessa leið: “Trú á tvent í heimi, tign sem æðsta ber guð í alheims geimi, og guð í sjálfum þéf!Hi Nú fanst mér eg skilja birtuna sólskinið, sem sýndi sig svo glögt j í orðum hans. Hann gat ekki | Tm séð Mtla spjaldið sitt á vegnum, hann þurfti ekki að sjá það, því inniíhald þess var nú ritað með skýrurri stöfum á sálarvegi hans. pær fögru hugsjónir orðnar að lifandi afli, sem framleiddu ljós- geisla þá er frá honum streymdu, sama aflið styður og styrkjr alla menn er læra nofkun þess, lýsir þeim í gegnum öll myrkragöng lífsins og seinast hina svörtu höll dauðans. pegar eg kvaddi Magn- ús Jónsson lágu fimm dalir í lóa mínum, sem gjöf til gömlu sól- skinlsbarnanna á Betel. pað fór hálfpartinn hrollur um mig þegar Victoriu-bær, drauma- landið mitt — þar sem engin þurfti að flýta sér — var kominn í hvarf. Skipið sem eg var á, snéri sér austur og köld vindgola iblés aftur eftir þilfarinu. pað minti mig á að nú væri eg að taka seinasta snúningin á ferð minni; að erindi mitt vestur á Kyrra- hafsströnd væri nú búið. Hlýjar vi6b6t- — Kýmar hafa i nestum tu þakklætistilfinningar fyrir hva8 I SSTJiS alt hafð gengið vel, komu í 'huga | Ekki elnungris hafa tekjurnar aukist minn ; þakklæti til guðs Og þess j af vaxandi seiu smjörs og rjöma, held- gó5a, sem er gnð, og býr i öllup. ‘Æ”" monnum. Kaldi vmdunnn, sem vildi hrifsa hattinn minn og taka hann eitthvað vestur eftir með sér, líklega til Victoria, minti mig á að nú væri eg að kveðja alla náttúrufegurðina og sólskins bl’íðuna, því þegar skipið kæmi oft mikið í sölumar auminginn, því í sumar hefir hún átt fram- úrskarandi örðugt uppdráttar, sérstajdega í Bandaríkjunum, þar varð hún svo veik að sumir ætluðu henni ekki líf. pað virt- ist alveg eins og Wilson þekti ekki lifandis ögn inn á eðli henn- ar, því alt af var hann að hrifsa frá henni fleiri og fleiri mola, þangað til þetta var sama sem ekki neitt sem aumingin fékk til að lifa á. Hefði það ekki verið fyrir ihnausþykkan rjóma og pönnukökur steiktar í smjöri og hiínangi og framúrskarandi góða hjúkrun kvenna, sem oft hættu lífi sínu og br.utu á móti lands- ns lögum, hennar vegna, þá hefði hún fengið að deyja drotni sinum það veit heilög hamingjan. Með þeirra hjálp hetfir hún lifað fram á þenna dag, blessuð, og nú halda menn að hún ætli að hafa það af og eru það mikilvægar fréttir, nú á þessum síðustu og verstu “flú”-dögum. Og nú með hend- ur krosslagðar á brjóst, tárin í augunum og hunangsbragð í munninum, vil eg hér með opin- bera þakklæti mitt til allra þeirra kvenmanna, sem (eg gat ekki kyst) hjálpuðu mér og gömlu sólskinsbörnunum á Betel með kaffikönnunum sínum. — Lengi lifi kaffikannan. Eg hefi nú ferðast um allar stærri bygðir fslendinga í Vest- urheimi, nema Gull Lake, og eg ætti nokkurnveginn að iþekkja huga íslenzkrar alþýðu gagnvart gamalmenna heimilinu á Gimli. Og með þeinri þekkingu, get eg sagt afdráttarlaust að það verð- ur ekki íslenzkri alþýðu að kenna ef sú stofnun fær ekki að njóta sín til fulls. Og að endingu þa'kka eg öllum, smáum og stórum, börnum og fullorðnum, sem hafa í samvinnu við mig hjálpað til að styrkja þá göfugustu hugsjón sem nokkurt mannfélag getur átt, að láta gamla fólkinu líða vel pað er ykkar hugsjón, ykkar sem gáfuð 10 centin alveg eins og hinna sem gáfui 100 dolíara. — pað er ykkar hugsjón og ykkar stofnun, ísl. lúterska kirkjufé- lagið stjóraar henni fyrir ykkur. SKYRSIiA. Samsk. Kaffi Seattle $ 95.60 $12.80 $108.40 Blaine ...... 174.15 27.05 201.20 Bellingham og Marrietta .... 105.00 Point Robert .. 85.50 Vanoouver ..... 62.85 Victoria ...... 21.70 N. Westminster GJöf Markerville .... 71.00 Edmonton ..... GJafir 16.00 17.80 8.50 15.00 121.00 103.30 71.35 21.70 5.00 86.00 22.00 Ferðakostnaður: Vestur aS hafi . Markerville, og Edmonton ........ Samtals $739.95 $185.25 28.75 $214.00 Agóði $525.95 O. Eggertson. Winnipeg 4. nóv. 1918 Meðtekið frá O. Eggerson fimm hundruð tuttugu og fimm dollars níutíu og fimm cent, arður af samkamum haldnar fyrir Betel. J. Jóhannesson. Manitobastjórnin og Alþýðumáladeildin Greinarkafli eftir starfsmani Alþýðumáladeildarinnar. Aukið nijólkurl'ramleiðsliina. Ekki er það nokkrum vafa undir- orpið, að það mundi vera bæði nyt- samt og vituriegt fyrir bændur víðs- egar um Manitobafylki, aC auka fram- leiðslu mJðlkurafurCa í stórum stll. Smjör, ostur og mjóik eru I geysi háu verði eins og sakir standa, og á þaC rót slna aC rekja til þess. aC aliar þessar vörutegundir eru af skornum skamti á markaCinum. þótt það sé nú; aC vlsu satt, aC gripafðCur er afar- dýrt yfirleitt, þá eru þó til sveitir og sveitahlutar hér I fylkinu, sem eiga af- gangs strá og hey, svo aC gripafóCriC heflr ekki hækkaC eins I verCi og mönn um kann aC sýnast me'C þvl aC bera þaC saman viC verCiC á þresktu korni. EandbúnaCardeild Manitobastjóm- arinnar hefir selt bændum á milli Manitoba- og Winnipegvatns fjölda af kúm, meC afborgunarfyrirkomulaginu, og hin stór aukna framleiCsla smjörs á því svæCi virCist eigi hafa alment kostaC bændur'jmjög mikiC af fóCur- Vór skulum athuga þetta nokkru nánar. Ef aC t. d. bóndi fókk sér kú meC kVIgnkálfi voriC 1916, og ef kýrin hefCi slCan átt til sklftis kvlgu- og bolakáif, og fyrsta kvlgan hefCi átt kálf þegar hún var tveggja vetra göm- ui, þá mundl sami bóndinn eiga haust- iC 1920, ef hann misti ekkert af grip- hm, gömlu kúna sjálfa, fimm ungar til Vancouver gæti eg ekki snúið kír og kvigur i viCbót og fjögur geid- til baka eins og það, heldur þyrfti t neyti', AuíLvlta® ei: varla hæ^ aC bú- > jii.i,í ]aet vH5> aC alllr bændur yrCu svona eg að 'halda áfrani austur —hepnir meC gripastól sinn; þetta er þó alls enginn ómöguleiki; enda eru marg- ir bændur vlCsvegar um fylkiC, sem eru þvl nær svona lánsamir jneC nautgripi sína. SlCastliCin ár hafa nautgripir veriC I afarháu verði, og flest virCist benda, til þess, aC jafnvel eftir aC strlCinu iýk- ur, muni allar afurCir af nautgripa- rækt halda áfram aC gefa góCar tekj- ur. í NorCurálfunni hefir nautgripum fækkaC glfurlega, og eftir aC strlCiC er á enda kljáC, hlýtur það að taka mörg ár, aC hjálpa bændum austan viC haf aC koma upp hjá sér svipuCum gripa- Btól og þeir voru vanir að hafa. 1 sambandi viC þetta mál viljum vér benda bændum 1 Manitobafylki á nokk- ur atriCi. sem vert er aC taka til Ihug- unar þegar um nautgriparækt er aC ræCa. 1. þaC er injög árlðandi aC vanda alla meCferC á heyi og hálmi. Bænd- ur ættu alment aC hafa hálmstakka slna bratthlaCna og hliCarnar sléttar. til þess aC snjór nái eigi aC ganga inn I þá. 2. Mjólkurkúm og kálfum þarf aC sjá íyrir nægilegu skýli. Byggingarnar þurfa ekki aC vera mjög dýrar, þvl víCast hvar I Mani* toba er efniC svo aC segja viC hendina. 3. þvl nær undantekningarlaust þurfa fjósin aC vera. bjartari og loft- betri. Ferskt loft og nóg birta eru óum- flýjanieg skilyrCi fyrir þvl, að skepnur geti þrifist og haldiC heiisu. þess vegna skal ávalt hafa næga glugga á suCurhliC fjósanna. 4. Varast skal aC láta mjólkurkýr vera of lengi úti á svölum haust kvöld- um. 5. þér skuluC fóCra kýrnar enn betur en aC undanförnu. J>ær margborga . þaC seinna meC tvðfaidri smjörfram- 1leiCslu.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.