Lögberg - 30.10.1919, Blaðsíða 8

Lögberg - 30.10.1919, Blaðsíða 8
*< f5. f LÖGBERG, FIMTUDAGINN 30. OKTÓBER 1919 Ökeypis Verðlauna- Miðum Otbýtt Fyrir Royal Crown Soap COUPONS og UMBÚÐIR 5endið eftir hinni stóru Verðlaunaskrá Royal Crown SoapsT LIMITED 654 M^in St. WINNIPEG WONDERLANf\ THEATRE LJ Miðvikudag og Fimtudag May Aliison í leiknum “Almost Married” Föstudag og Laugardag Marion Davies í leiknum “Cecilia of the Pink Roses” a Golden Haired Beauty Mánudag og þriðjudag Tom Mix í leiknum “Western Blood” IJÓS ÁBYGGILEG I —og-------AFLGJAFI | Vér ábyrgjumst yður varanlega og óslitna ÞJÓNUSTU i TftAOE MAAK, REGISTERED Orb orginm KAUPIÐ VICTORY BONDS. Meðlimir Jóns Sigurðssonar fél. eru beðnir að gleyma ekki fundin- um á þriðjudagskveldið kemur. Mjög áríðandi mál á dagskrá. Sveinn kauym. Thorwaldson frá Riverton var staddur hérí bænum í byrjun vikunnar. Sveinn Guðmundsson frá Cold Springs Man., kom til bæjarins í vikunni í verzlunareríndum. Mrs. Eyjólfsson frá Cold Springs var á ferð hér í bænum í vikunni. Hér með kvittast fyrir með þakk- læti tvö pör af sokkum frá kven- félaginu Stoð, Wynyard, Sask., og 1 par af vetlingum frá Mrs. Gunn- arsson, Glenboro, Fyrir hönd J. S. félagsins. Mrs. J. B. S. Skemtisamkoma verður haldin í kirkju Fyrsta lút. safnaðar 18. nóvember, til arðs fyrir söfnuðinn. Nákvæmar auglýst síðar. Stúlka óskast til að gjöra létt húsverk í smábæ skamt frá Win- nipeg. Lítil verk en gott kaup. Ráðsmaður Lögbergs vísar á. Hljómleika samkoma sú, er hr. Jónas Pálsson hélt með nemend- ,um sínum á laugardagskveldið þ. 25. þ.m. í húsi Y.W.C.A. á Ellice ave., tókst frábærlega vel, að allra sögn, er viðstaddir voru og látið hafa skoðun sína í ljós. Aðsókn var! feykimikil, hátt á þriðja hundrað manns. Og var hverjum nemanda I þakkað að loknum leik með dynj-1 andi lófaklappi, og urðu sumir að ] spila oftar en einu sinni. Ensku! blöðin Free Press og Tribune fóru I mjög lofsamlegum orðum um nem-1 enda hópinn; dáði Free Press] _____ i einkum leik Helgu Pálsson, Rose Stefán Thorlaksson frá Church- i Lechtzier og Inez Hooker, enda er bridge, Bask., kom til bæjarins í I sú síðastnefnda talin af mörgum { vikunni sem leið. Hann ætlar að að vera reglulegt undrabarn að ganga á búnaðarskólann í vetur. i því er hljómleikum viðkemur. . . ~ ~ , , , ; Miss Inga Thorbergsson leysti . Bu.st er v.ð, að kvkmyndahus- h,utverk sitt ljómandi vel af in verði neydd til bess að hækka . verð á aðgöngumiðum, og munu^end'’ hennar var hlytt og þá húsin niðri í bæ selja aðgang yið^tilgerð, en tæpast nógu þetta frá 20 til 30 cents, en leik- hús í útjöðrunum frá 10 til 20c. þann 22. þ. m. voru þau Valdi- mar G. Gíslason frá Gerald, Sask., og Sigríður Björnsdóttir frá ís- ledingafljóti gefin saman í hjóna- band af séra Rögnvaldi Péturs- syni. j Vér æskjum virðingarfylst viðskifta jatnt fyrri VERK- I SMIÐJUR sem HEIMILI. Tals. Main 9580. CONTRACT DEPT. Umboðsmaður vor er reiðubúnn að finna yður að máliog gefa yður kostnaðaráællun. Winnipeg ElectricRailway Co. GENERAL MANAGER peir bræður Magnús og Adam Magnússynir frá Leslie, Sask., komu til bæjarins í fyrri viku og dvelja hér nokkurn tíma. J>eir segja bændur kring um Leslie hafa fengið að jafnaði 20 bushel af hveiti af ekrunni. Hr. Skúli Sigfússon þingmaður kom til bæjarins í vikunni sem leið í verzlunarerindum. FYRIRLESTUR Söngvar og Hljóðfærasláttur Samkoma til arðs fyrir Jóns Bjarnasonar skóla verður haldin í efri sal Good Templara hússins, undir umsjón stúkunnar Skuld, Miðvikudagskvöldið í næstu viku, 5. nóvember, kl. 8 e.h. Að gangur kostar 25c.—Vel undirbúin skemtiskrá, er þessi: Ávarp forseta ......... ....... Æðsti templar Skuldar Slaghörpuspil ..................... ungfrú Sveinsson Fíólín samspil.... ... W. Einarson og K. Jóhannesson Fjórraddaður söngur ..ungfrúr Hermann og Thorvaldson og hr. Alfred Albert og hr. Magn. Magnússon. Óákveðið ................ nemendur Jónasar Pálssonar Fíólín spil .......................... W. Einarsson FYRIRLESTUR............... séra ADAM pORGRÍMSSON Einsöngur ... ........................ Alex. Johnson Fíólín spil..............................A. Furney og að endingu ættjarðarsöngvar sem allir syngja Kaupið eplin iil vetrarins nú þegar Tvö Vagnhlöss af Eplum Nýkomin Vegna þrengsla seljum vér Epli með niðursetti verði á Fimtudag, Föstudag og Laugardag að eins B. C. Mclntosh Reds—No. ls, kassinn á.......$3.50 Economy körfur ((ekki í umbúðum), kassinn .... $2.95 Ontario Northern Spys, No. ls, tunnan ..... $10.00 No. 2s, tunnan á.........................$9.50 A. F. HIGGINS CO., LIMITED 811 PORTAGE AVE.—Phone Sher. 325 and 3220 Grocery Ijteenses Nos. 8-12965, 8-5364 Kaupið Victory Bonds. Wonderland. Eins og vant er, verður Wond- erland ávalt fjölbreyttasta leik- húsið. Vikuna sem leið skemtu menn sér við myndina “The Amaz- ing Wife,” en þessa viku, það er að segja á miðvikudags og fimtu- dagskveld gefst mönnum kostur a að horfa á “Almost Married”, en | á föstudags og laugardagskvöld birtist Marion Davies í leiknum “Cecilia of the Pink Roses.” Coíumbia Press Prentar fljótt og vel Bækur, Bréfbausa, Bílœti, Nafnspjöld, Prógröm, o.fl. Reynið það Hundar til sölu. Hundar af öllum teg'undum sendir hvert sem óskaS er. Afbragðs fjár- hundar, Pure Bred skozkir Collies, $10, Spaniels $10, Airdales $15, Bulls $25, Prench Poodles $20, White Spity $15, Fox Terriers $10, St. Bernard Pups $25, Páfagaukar, Canarífuglar, gullfiskar og allar aðrar dýrategundir. Póstpantanir afgreiddar fljótt og skilvfslega. STUART’S BIRD & ANIMAL 8TORR Importers, 82-80 Bank St. Ottawa, Can. Goods Sent C.O.D. or Cash with Order Kjörkaup „ „ , n . , _ hægt með að knýja úr hljóðfærinu Mr. Guðm. Breckman kaupmað- , ,,_ ¥ r i i i . / kroituga tona. n A I t í nrl o n Ir atm T i I n m i nrine «» : ur að Lundar, kom til bæjarins á laugardaginn var snögga ferð. Látinn er í Marietta, Wash., 15. okt., Bergvin Jónsson Hoff. Hann var 67 ára að aldri. Nánar síðar. Mrs. Halldóra Olson, 5629 Grand Ave., W. Duluth, Minn., sem dval- ið hefir síðan 30. júlí s.l. ýmist hjá systur sinni Mrs. N. Ottenson hér í borginni eða hjá annari systur, Mrs. Erlendsson, Arborg, Man., hvarf heimleiðis þann 23. þ. m.— Mrs. Olson biður Lögberg að flytja frændfólki sínu öllu, vinum og kunningjum alúðar þakkir fyrir viðtökurnar og allan þann sóma, sem henni hefir verið látinn í té. Eins og áður hefir verið auglýst heldur Jóns Sigurðssonar félagið grímudans í danshöll Fort Garry hótelsins á fimtudagskveldið, 30. okt. Byrjar kl. 8.30. Alt hefir verið gjört, sem mögulegt er, til að gjöra samkomu þessa sem full- komnasta, og vonumst við eftir, að sjá sem flesta landa okkar þar, Mrs. Burton L. Kurth skemti á- heyrendum sínum hið bezta með sinni fögru rödd söng hún tvisvar sinnum. Miss Edith Finkelstein og Miss María 'Magnússon áttu báðar að spila á samkomunni, en hvorug kom, og er slíkt háttalag lítt verj- andi, nema um því gildari afsak- anir sé að ræða. Samkoma þessi var kennaran- um, hr. Jónasi Pálssyni, og nem- endum hans í alla staði til hins niesta sóma. Allmargt íslendinga sótti samkomuna, en hefði þó vel mátt fjölmenna betur. E. P. J. TIL BETEL. Kr. Albert, Wpeg.......... $5.00 Mr. og Mrs. Christian Civert, Victoria, B. C.......... $5.00 Kvenfélag Vídalíns safn., Hensel, N. D........... $25.00 Kvenfél. “Viljinn” Mozart, Ágóði af samkomu ...... $42.00 G. J. Vopni, Kandahar.....$10.00 A. CARRUTHERS Co. Ltd. SENDIÐ þróttmikið, og mun það að mestu hafa stafað af feimni. — Miss Beatrice Pétursson lék langt lag og erfitt, en náði þó á því ágætum tökum víðast hvar. Spil hennar I ii / x, ITII ’V'l C ■ yfirleitt er ákveðið og á hún mjög '^j HllOir yðar,UII,liœrur, lolgog benecarætur til næstu verzlunar vorrar. VJER greöðum hæsta markaðsverð. VJER sendum merkispjöld og verðáætlanir þeim er æskja. Adalskrifstofa: WINNIPEG, Manitoba ÚTIBÚ—Brandon, Man.; Moose Jaw, Sask., Saskatoon, Sask.; Edmonton, Alta.; Vancouver, B. C. Nú sem stendur höfum við í kjöt- verzlun okkar 1,000 pund af ekta- góðum frampörtum af dilkum, 6—8 | pd., á 15c. pundið, og hangnum á 20c. pd. peir sem verða svo hepn- ir að ná sér í meira eða minna af þessum reifárakaupum, spara sér 25c. á hverju dollars virði senj þeir kaupa hjá oss, ef miðað er við markaðs prísa annars staðar. G. Eggertson & Son. 693 Wellington Ave. Ta'lsími Garry 2683 ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG ÍSLCNDINGA I VESTURHEIMI P.O. Box 923, Winnipeg, Manitoba. I stjórnarnefnd félagsins eru: séra Rögnvaldur Pétnrsson, foreejt, 650 Maryland str., Winnipeg; Jón J. Bíldfell, vara-forsi tl, 2106 Po: ..tge ave., Wpg.; Sig. Júl. Jóliannesson, skrifari, 957 Ingersoll str., Wpg.; Asg. I. Blöndahl, vara-skrifari, Wynyard, Sask.; S. I). B. Stephanson, fjármála-ritari, 729 Sherbrooke str., Wpg.; Stefán Einarason, vara- fjármálaritari, Arborg, Man.; Asm. P. Jóhannsson, gjaldkeri, 798 Victor str., Wpg. ; Séra Albert Kristjánsson, vara-gjaldkeri., Lundar, Man.; og Signrbjörn Sigurjónsson, skjalavörSur, 724 Beverley St)., Winnipeg. . Fastafundi hefir nefndln fjórða föstndag hvers mánaðar. i t , , . Frá Thordi Sigmundssyni, Gard- Jazzband Fort Garry hotelsms ar> N D > $50 (Libert Bond) til spilar fyrir dansinum, og er það j minningar um konu hang> Agtu KAUPIÐ HAUSTFOTIN' nýju og VETRARYFIRFRAKKA í Monarch og sparið Hey, Korn og Mill-Pced CAR S.OTS Skrifið beint til McGaw-Dwyer, Ltd. Itomkanpmenn 220 GRAIN EXCIIANGE WINNIPEG Phoncs Main 2443 og 2444 ÞYKKIR ALULLAR SOKKAR Sama Tegundin og Mamma var — vön að prjóna. 65c til 75c parið Reynið eitt eða tvö pör undir veturinn White & Manahan, Limitcd 500 Main St., Winnipeg r= THE. . . Phone Sher. 921 SAMSON MOTOR TRANSFER 273 Simcoe St., Winnipeg Sálmabók kirkja- félagsins Nýkomin frá bókbindaranum. Verð póstfrítt:— í skrautb., gylt í sniðum $3.00 í skrautb., India pappír 3.00 í bezta morocco bandi.... í bezta skrautbandi .... Sendið pantanir til J. J. VOPNI Box 3144 Winnipeg, Man. 2.50 1.75 JL ♦> TO YOU bezti lúðraflokkur, sem hægt er fá hér í bænum. Verðlaun verða gefin fyrir búninga: Konum, 1. verðl. fyrir fallegasta heima til- búinn búning, 2. verðl. fyrir fall- egasta leigðan búning, 3. verðl. fyrir skrípabúning. Karlm.; 1. og 2. verðl. fyrir fallegustu búninga, 3. verðl. fyrir skrípabúning. — Glejnnið ekki 30. okt. 1919. Dr. Jón Árnason frá Wynyard, Sask., kom til borgarinnar um helgina. þeir Kolbeinn Goodman, Gimli, og Ernie Benson, Winnipeg, komu vestan frá Saskatchewan um síðustu helgi. sál. Sigmundsson. Frá Mr. og Mrs. Guðjón Árman, Grafton, N. D., $10. Lciðr. — f gjafalista frá Betel fyrir nokkru síðan, er kvittað fyr- ir $5.00 frá Mrs. Sigfús Anderson, en átti að vera Mrs. Sigurður And- erson, Winnipeg. Á þessu eru hlutaðeigendur beðnir velvirðing- ar. J. Jóhannesson. $10.00 Charles Clarke frá Foam Lake hefir dvalið í bænum undanfarna daga. Hann fór heimleiðis á þriðjudaginn. Heilsugóð stúlka, vön almenn- um húsverkum, óskast í vist á sér- lega gott heimili úti á landi í Maitoba (íslenzkt). Kaup það hæsta sem borgað er. Frekari upp- lýsingar gefur G. P. Thordarson, 866 Winnipeg ave. Hjón óskast til ársyinnu á bú- jörð vestur Saskatchewan; hæsta kaup borgað og gett húsnæði og öll hlunnindi veitt sem að Lægt er. Lysthafendur snúi sér bréflega til Halldórs Magnússonar, Tantallon, Sask., eða ritstjóra Lögbergs. Gjafir til J. B. skóla. Vinkona skólans, Leslie .... $ 3.00 Mrs. Sig. Olafsson, Moose Jaw, Sask................. 5.00 Rev. H. J. Leo, Lundar .... 17.50 Kvenfél. “Viljinn” Mozart ....42.00 S. W. Mclsted, gjaldk. Dr. Sveinn Björnsson frá Ár- borg kom til bæjarins snögga ferð á mánudaginn. KAUPIÐ VICTORY BONDS. Eftlrfylgjandi verSIlsti er góBfús- lega útvegaSur blaSinu af lslenzka kornkaupafélaginu North West Com- mission Co., Ltd., 216 Grain Exchange, Winnipeg, Man. CASH GRAIN—CLOSING PRICES Basis in Store Fort William or Winnipeg, 28. okt. 1919. Port Arthur Wlieat Close 1 Manitoba Northern ......... 215 2 Manitoba Northern ......... 212 3 Manitoba Northern ....... 208 No. 4 .............. 202 í No. 4 Special .............. 202 No. 5 Special .............. 191 No. 6 Special .............. 181 Feed ........................ 171 Rejected No. 1 Northern ..... 204 Rejected No. 2 Northern ..... 201 Rejected No. 3 Northern ..... 196 Tough 1 Northern............. 209 Tough 2 Northern............. 206 Tough 3 Northern ............ 202 Smutty No. 1 Nor............. 206 Smutty No. 2 Northern ....... 203 Smutty No. 3 Northern ....... 199 Oats. No. 2 C. W.................... 82% ! No. 3 C. W..................... 79%: Extra No 1 Feed............ .. 79% 1 Feed.................7.. .. 77% 2 Feed........................ 74% Barley No. 3 C. W....................140 No 4 C. W....................134% Rejected......................120% Feed...........................120% Flax No. 1 N, W....................424 No. 2 C. W....................420 No. 3 C. W....................394 Rejected.......f..............389 No 2 C. W. Rye 130 JIH) geysiháa verð og hinn “tvöfaldi ágóði” sem víðast er lagður á tilbúinn fatnað, hefir gert það að verkum, að þúsundir manna eru farnir að verða varfærnari að því er snertir fatakaup. MONARCH Upstairs Clothes Shop hefir um þessar mundir fádæma viðskiftaveltu, sökum þess að Monarcli’s aðferðin, “að verzla uppá lofti” lækkar fataverðið að mikluin mun. VÉR bjóðum yður að koma og skoða hin nýju English Worsteds og Scotch Txveeds, óviðjafnanleg að gæðum og með verðinu $25-$35 J?Á eru Yfirhafnirnar — Vér bjóðum beztu vetrar-Ulsters, sem unt er að fá, fyrir $25 — og fáeina á $30, $32, og $40. OG það, sem er enn meira um vert, — Að þegar þér kaupið hjá oss, þá getur ekki hjá því farið, að þér verðið ánægðir. Peningunutn skilað aftur tafarlaust, sé um minstu óánægju að ræða— þér eruð bæði dómarinn og kviðdómurinn — vér látum yður eina um hituna. MUNIÐ númerið, 2l5l/z Portage Ave. Montgomery Building, Old Oueen’s Hotel — Second Floor. t T t t +i+ I f ! t t t t r t t t t ♦?♦ i WHO ARE CONSIDERING A BUSINESS TRAINING Your selection of a college is an important step for you. The Success Business College, Winnipeg, is a strong, reliable school, highly recommended by the Public and lecognized by employerg for its thoroughness and effi- ciency. The individual attention of our 30 Expert Instructors places our graduates in the superior, pre- ferred list. Write for free prospectus. Enroll at any time, Day or Evening Classes. Lh® SUCCESS BUSINESS COLLEGE, LTD. EDMONTON BLOCK—OPPOSITE BOYD BLDG. CORNER PORTAGE AND EDMONTON WINNIPEG, MANITOBA. T t t f »?'♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦« ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^ peir sem kynnu að koma til borgarinna nú um þessar mundir ættu að heimsækja okkur viðxák- andi legsteinum. — Við fengum 3 vagnhlöss frá Bandarikjunum nuna í vikunni sem leið og Terð- vr því mikið að velja úr fyrst um sinn. A. S. Bardal, 843 Sherbrooke St.- Wimnipe? ViS viljum ekki ráðleggja mönnum að j geyma kornvöru óselda Þetta ár, I þelm tiigangd aö verS muni hækka. Prlsar verða naumast hetri slðar. IMONARCH UPSTAIRS CLOTHES SHOP Mont^omery Bxiildiní : Corner Mai 2155i Pontíige AVe. in St.. itS OVercoats for Mcn and Young Mcn' BIFREIÐAR “TIRES” Goodyear og Dominlon Tlres œtið 1 reiðum höndum: Getum út- vegað hvaSa tegund serrí þér þarfnlst. Aðgerðuni og “Vulcanizing" sér- stakur gaumur gefinti. Battery aSgerðir og blfrelSar til- búnar til reynslu, geyradar og þvegnar. APTO TIRE VUI.OANIZING GO. SO» Cnmberland Ave. Tals. Garry 2767. OpiS dag og nótL i STEFÁN SÖLVAS0N, píanókennari tekur á móti nemendum að Ste. 11 Elsinore Ápartments Maryland St., Winnipeg NÝ BÓK ■ Brot af landnámssögu Nýja ís- lands eftir þorleif Jóakimsson (Jackson) er nú nýprentuð og komin á mark- j aðinn. Bókin er 100 blaðsíður, í stóru broti, með þrjátíu og þrem- ur myndum. Innihaldið er bæði fróðlegt og skemtilegt, og dregur fram marga hálfgleymda svipi úr Tífi frumbyggjanna, sem hljóta að vekja athygli lesandans. Bókin kostar $1.00. -— Höfund- urinn hefir ákveðið að ferðast við fyrsta tækifæri um íslendinga- bygðirnar til þess að selja bókina. — Pöntunum veitt móttaka á skrifstofu Lögbergs. esgci Allan Línan. Stöðugar sigllngar á mllll Canada og Bretlands. meS nyjum 15,000 sni&l. skipum “Melita” og "Minnedosa”, er | smtSuS voru 1918. — SemjiS i um fyrirfram borgaSa far- seSla strax, til þess þér getið I náS til frænda ySar og vina. sem fyrst. — VerS frá Bret- | landi og til Wlnnlpeg $86.25 Frekari upplí'singar hjá H. S. BARDAL, 802 Sherlirook Street ”Wlnnipcg, Man. ÍThe London and New Yorkj Tailoring Co. | paulæfðir klæðskerar á " karla og kvenna fatnað. Sér- fræðingar í loðfata gerð. Loð- föt geymd yfir sumartímann. Verkstof a: 842 Sherbrooke St., Winnipeg. Phone Göarry 2338. The Wellington Grocery Company Comer Wellingtim & Victor Phone Garry 2681 License No. 5-9103 Hefir beztu matvörur á boðstól- um með sanngjömu verði.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.