Lögberg - 01.01.1920, Blaðsíða 7

Lögberg - 01.01.1920, Blaðsíða 7
LÖGBERG FIMTUADGINN 1. JANÚAR 1920 Fréítabréf. Brátt virðist Langruth 22. desember. líður að áramótum. Ekki ótilhlýðilegt að kasta kveðjuorðum á árið, áður en það er horfið. Síðastliðinn vetur var óvanalega mildur, og voraði snemma. Sum- arhiti reglulegur, og þurkar byr- juðu í ma'í. og héldust að mestu þar til í ágúst; þá brá til rigninga, er héldust af og til þar til er kólnaði. Yfirstandandi vetur byrjaði eftir miðjan okt., lagðist að með mikilli grlmd og fannfergju þeg- ar í byrjun, og hríðaði nálega á hverjum degi. Svo koimu frostin ægilegu, eins og 'harðast í jan. og spentu alt dauðatökum. Menn og skepnur hafa ekki á heilu sér tekið síðan. þessi ótíð er búin að gjöra mik- lar búsifjar; menn áttu óhirt hey pegar vetraði og búpeningur kom á gjöf óvanalega snemma. Flestum mönnum kom saman um það, að þeir muni ekki annan eins vetur það sem af er. Afurðir á liðnu sumri voru fremur öllum vonum, þegar tekið er tillit til þurksins. Munu hafa fengist um 17 mælirar af hveiti— korni af ekrunni til jafnaðar, og aðrar korntegundir í hlutföllum við það. Sýnir það öllu fremur gæði moldarinnar; er mold hér allvíða engu síðri en í beztu bygð- um þessa fylkis. Um 40,000 af hveitikorni var selt í Langruth á síðastliðnu hausti. pað má segja að pláss þetta sé nú komið I röð þeirra bygða, sem að mestu leyti stunda kornrækt, og miðar því drjúgum skrefum áfram. Heilsufar hefir mátt heita all- gott á liðnu ári; spanska veikin kom hér léttara niður en víðast hvar annar staðar. Karl Austmann, fimtán ára son- ur Bjarna Austmanns og Guðríð- ar konu hans, lést 31 mrz. Hann fór heill að heiman til Winnipeg en var fluttur heim aftur dáinn arpenni og rakara áhöld hverjum og Mrs. Sölvason var gefin “tebún- aður” úr silfri. Voru munir þessir skreyttir og hinir fegurstu. Eins og getið er að framan, mistu þau hjón Mr. ogMrs. Sölva- son einn dreng af þremur, hinir •komu heim aftur að meiru eða minna leyti lamaðir. Báru þau hjón það mótlæti með hinni mestu ; þyngdar sinnar í gulli,” sagði Mrs stillingu Ofg geðprýði. Sigurður | Sydney Proctor, að 524 College er ramm íslenzkur í anda, bóka- Sannvirði þyngdar sinnar í gu li. Mrs. Proctor heldur mjög mikið af Tanlac. — pyngist um tutt- ugu og fimm pund. “Eg efast ekki um að meðal, sem vinnur annað eins gagn og Tanlac hefir unnið mér, sé sannvirði maður mikill og svo bjartsýnn, að honum tekst að sjá glampa í lofti þegar dimmast er útlit. Koma einkenni þessi vel í ljós í stuttri sögu, sem stóð í einu 'íslenzka blað- inu fyrir nokkru síðan, þar sem hann segir frá íslenzku æfintýri. í sögu þessari er útlitið slæmt um tíma og horfir til mikilla vand- ræða, en svo ber við atvik, sem Street, St., James, Winnipeg, Manitoba, fyrir fáum dögum í Liggett’s Drug Store, Winnipeg. “Síðastliðinn vetur hafði eg verið svo heilsuveil, að eg gat við illan leik dregist um húsið. Oft kom það fyrir, að eg varð að hætta við hússtörf í miðju kafi og hafði lítt viðþol. Mér var full-ljóst, að heilsuleysi mitt átti að miklu leyti rót sína að rekja til magaóreglu og meltingarleysis. Mér hélzt svo sem ekkert niðri, og matar- reynir allmikið á mannkosti þeirra | lystin var því nær alveg farin. sem eiga hlut að máli, og þeir’j Einnig þjáðist eg oft af áköfum reynast svo siðferðislega sterkir, að alt fellur í ljúfa löð og sagan fær hinn heppilegasta enda. Á þenna hátt virðist mér lundar- lag Sigurðar, og það hitt; að þeg- ar eg lagði frá mér sögua fanin eg til þess, að hér var ramm íslenzk hugsun björt og haldgóð búin í íslenzkan búning. Minnir sagan þægilega á sögurnar, sem við lás- um heima á Fróni á uppvaxtar- árunum. Vestur í ísafoldar bygðinni koimu menn saman á heimili Árna Jónssonar í tilefni af því að þau hjón, Árni Jónsson og kona hans ólöf eru búin að búa saman í tuttugu og fimm ár eða meir. pau hjón hafa það einkenni eins og fleiri ií þeirri bygð og víðar að þeim er eðlilegt að gjöra gott svo lítið á beri. Sættu menn tækifæri að minnast þess á þenna hátt. Afhentu menn þá gjafir, silfurbúin te-áhöld og fleira, með bakklæti fyrir samfylgdina á ár- unum liðnu. höfuðverk og hjartslætti. Hvað lítið sem eg borðaði, þá orsakaðai það alt saman ólgu og sýruþemb- ing í maganum, sem þrengdi mjög að andholinu. Ákaft svefnleysi ásótti mig langtímunum saman, og eg var orðinn mjög vondauf um að eg mundi nokkurn tíma fá heilsubót. Eg hafði orðið fyr- ir því ó'happi, að fá spönsku veik- ina og kunningjar mínir og vinir töldu næsta vafasamt, hvort eg mundi komast lifandi í gegn um hana. . t, , , Á öllum þessum skemtifundum eftir örfáa daga. Var það þung j voru fram bornar ,ágætar veiting. | ar, og framimistaða , ,. . , , , . , Jiin bezta. , atvik hmnar fylstu hluttoku og, Fkira mætti telja upp í þessu í . amu<ar. sambandi. Karl heitin var tahn gott Hér er starfandi íslenzkt kven. mannsefni af þeim er þektu hann. félag og heitir Fjankonan. Er | sorg fyrir hina lúnu og aldur-1 refjast s hluttöku og talin hnignu foreldra; krefjast slík fylstu “pegar fokið sýndist í öll skjól, ráðlagði vinkona mín.mér að reyna Tanlac, og viðbrigðin komu svo skjótt, að tæpast er mér unt að lýsa þeim. Innan fárra daga hafði eg fengið beztu matarlyst, og varð ekki hið minsta meint af hinum þyngstu fæðutegundum. Svefnleysið hvarf með öllu og starfsgleðin fylti huga minn á hverjum morgni, og eg gat unnið allan liðlangan daginn án þess að finna nokkurn skapaðan hlut til þreytu. “pegar eg tók fyrst að nota Tan'lac, vóg eg að eins níutíu -11 i j,- iPund, en veg eg 115 pund — með j oðrum orðum, hefi þyngst um tutt ugu og fimm pund á mjög skömm- um tíma, óg aldrei verið jafn- þung á æfi minni. Tanlac er selt í flöskum og fæst í Liggett’s Drug Store, Winnipeg, og hjá lyfsölum út um land; hafi þeir það ekki við hendina, þá geta þeir þó ávalt útvegað það.—Adv. “Mér er það því sannarlega . . nafnið afar heppilegt og viðeig- | ui'eira en til ánægju, að geta látið 1 íunda október lést konan, íngi- andi. Qg ber félagið nafnið með almenning vita um hið undursam- , Jorf . Jonsdóttir porkelsson, rentu ,þvi niargt og mikið hefir lega læknisgildi, sem Tanlac hefir fædd a óngulstöðum í Eyjafirði á það látið gott af sér leiða. Sendi; að geyma.” ,S.a° Un ,Tar e^f’ 0g v,ar; það drjúgum böggla og glaðningu m a< vera blind i allmörg ar. hermönnunum meðan þeir voru á un var il húsa hjá póru dóttir yíg-^iijnum, og fagnaði þeim á sinm ogmanm hennar hér i bæ. j tinhlýðilegan hátt við heimkomu ngibjörg var vel látin af öllum, þeirra. Nú virðist stefna félags- og kem yel. fram 1 hvívetna þar in,s vera sú, að snúa sér meir að sem hun átti hlut að máli. | innbyrðis. málum bygðarinnar; er prettánda nóvember lést þónd-! j,að að öllu heppiilegt, því allstaðar mn Davið Valdimarsson á Big er verkefnið nóg. Einn af okkar Point. par .er skarð fyrir skildi, greindu leikmönnum .sagði eitt þar sem hann féll, þvl hann er sinn( að ef safnaðarstarfið ætti að einn af frumbýlingum þessarar (komast í reglulega gott horf bygðar, sem lengi stóð við hlið yrði Fjankonan að leggja sinn hinna annara bygðarbúa, og hélt skerf (þar tii. Orð þessi voru ekki uppi framförum og virðingu töjuð ú(t ;i hottj enda eru þau nú bygðarinnar. ! að rætast. Verklegar framfarir hafa verið Bókaf egn. When I was a girl in Iceland. By Hólmfríður Árnadóttir. 1919. t Góð bók, fræðandi og skemtileg. hverju orði er ylur íslenzkrar Á fundi, sem félagið hélt laug-' kvensálar. Frá öllu er sagt svo hér allmiklar; er það aðallega ardagin,n 6. iþ.m., var ákveðið að ; samvizkusamlega og trúlega. Eng- plæing og ruðnimg jarðannnar. ieggja til isíðu $50.00 til kirkju- T -4, * I Voru plægðar nokkur hundruð byggingar. Eru það fyrstu pen-! . °fgar’ Ekkert glamm’ °g ekrur af óplægðu landi, og hús'ingarnir til þess fyrirtækis. Sýn-, skrum-Kátlauslega sagt frá. Menn allmörg reist út um bygðina og ir það glögt hina heilbrigðu starf-1 flnna íslendings andann á bak hér í bæ. Ekki færri en tíu hús [ stefnu félagsins og framsýni. | við, falslausa og heita ást til lands voru reist hér í bænum, og sum I Hefir það með spor,i þessu get-; og þjóðar. Að lesa þessa bók er aðiraðamunæn‘ jiö sér stórmikinn SÓma’ 0g bleSS' ^óði, jafnvel ísiendingum, sem ao ao mun. bvffðimii. i Félagslífi og skemtun hefir peir söfnuðir og bygðir, sem nú!annara Þjóða fóíki Gaman og verið haldið uppi, þrátt fyrir að þegar hafa komið sér upp kirkju ro<,le8Tt að rifja upp sitt af afleiðimgar stríðsins liggja á og andiegU heimili safnaðarins,; hver.ju um daglega viðburði og mönnum eins og martröð, og fyllir geta bezt um það borið, hve mikla ! störf heima . 0g hafi einhver ís- ÍlTlftlð andlega með óvissU , blessun það hefir í för með sér ; Iendingur gleymt ]andi okkar ! fyrir bygð og söfnuð. j mnn hann finna, er hann hefir Laugardagunnn 6. desember, j , verður 1 ok bessa> að það er enginn og orosemi Á öndverðu ‘síðastliðnu sumri komu mehn saman til skemtifund-1 6. , ^ 1919, ætti að verða og-----------, nJ. . . ar, og buðu þangað Halldóri merkisdagur í sögu þessarar j ur dð mein> sem gleymir landi Danielssyni, sem er einm af félags- ( bygðar þegar fram líða stundir. sínu eSa ^latar ást sinni til þess. frömuðum þessarai? bygðar. Var Annars er það gleðilegt, þrátt ” honum fagnað með bundnu og , fyrir ana erfiðleika og mótspyrnu, óbundnu máh, og fenginn sjóður hve kri.stin trú á ;mikinn þátt i lífi ekki all-lítill i viðurkenningar- manna og hugsun. pað sýna hin f iní tyrlr trutt og £°tugt starf í vegjegu guðshús bygða og bæja, Þarfir bygðarinnar Var það að [ sem með sinum háreistu turnum ma ysleikum, því Halldór er einn j og krossum eru standandi mót- af Þeim mönnum, sem aldrei held- setning gegn alvöruleysi, léttúð ur að ser höndum er til félagsmála kemur. Er sanni næst að hanm sé og spilling. ,, , , | Ekkert er göfugra og fegurra í r>\ u- hollyættur ygðar' nokkurri bygð en prýðilegt guðs- Pykir okkur ollum vænt hús. Er það vissulega reynslunni ! samkvæmt blessun og hollvættur Sem sagt, sá réttnefnduf innar. um gamla manninn. XJm tuttugu mílur suður héðan! hvaða bygð sem er er bænnn Westbourne; skamt Veit gjörst gom reynir> má ja fyrir sunnan og Vestan bæin er, um þá sofnuði> ,sem eru búnirg^ _ 8ott þangað að koma sér upp kirkjum. íslenzk bygð koma fyrir gesti <>g lgangandi. pað er fagurt einkenni þeirrar bygðar að öll bygðin kemUr vana- lega samam í hvert sinn og boðað er til guðslþjónustu. í bænuim Westbourme býr Sig- urður Sölvason póstmeistari. Gengu synir hans þnír í herinn og lézt einn iþeirra; sá hét Rútur. ESh Enginn hlutur ber betur vitni um fraimför Nýja fslands, en kirkjurnar sjö, sem ,þar eru innan bygðar hver annari, prýðilegri. Og þó hefir engin íslenzk bygð átt í harðari baráttu fyrír tilveru sinni, andlegri og líkamlegri, en einmitt Nýja ísland. Sýnir það þann marg-ítrekaða Torfa og Lúter var heimkomu; sannleikai að ytri ástæður gjöra auðið. Komu bygðarmenm saman | lítið tij þeim, sem ákveðnum sunnudaginn 17. ágúst til þess að: skrefum ganga að takmarkinu, sé fagna hermönnum þessum °®..til, annars brjóstið heilbrigt og hjart- þess að tjá foreldrunum þatttöku að gott í gleði þeirra og sorg. Voru her- j g. g. mönnumum afhentar gjafir> lin<í* ___——------ Börn íslendinga vestan h’afs ættu að lesa hana og fræðast um land föður og móður. Enskumælandí fólk, sem kynnast vill þjoð vorri og landi, ætti að le,sa hana, því hún gefur sanna hugmynd. Há- vaði enskumælandi þjóða veit bæði lítið og rangt um ísland. Bók þessi er sönn, látlaus lýsing_ öll bókin. íslendingar í Canada ættu að ýta undir enskumælandi vini sína .að kaupa hana og lesa. Landsins síns vegna. peim daln- um er vel eytt. — Bókin er pvdd góðum myndum, flestar nýjar. Höf. er kennari við Cölumbia Uni- versity, N. Y. City. Höf. er góð kona úslenzk — ram-norræn í anda og hefir gert þjóð sinni sóma með þessari bók. — íslenzkir bók- salar vestra ættu að hafa hana í búðum sínum. — Bókin er “Copy- right 1919 by Lothrop, Iæe and Shepard Co., Boston” Mass., IJ.S. A. Bókin er stórt skref í þá átt að auka þekking enskumælandi þjóða á landi voru. A. Th. Til skattgjaldenda í Gimli-bæ. Mér hefir verið skýrt frá því, að einn af bæjarbúum hér sé að fræða fólk á því, að eg hafi bakað Gimli-bæ 4 til 5 þúsund dollara fjártjón, meðan eg var bæjar- stjóri á Gimli árið 1914. Og af því “Svo kann leiður ljúga, að ljúfur megi trúa”, þá finn eg nauðsyn á að mótmæla þessu. Eg ætla því að biðja Lögberg að gera svo vel og flytja eftirfylgjandi skýringu. pessi náungi kvað vera að skýra mönnum frá því, að árið 1914, þeg- ar eg var bæjarstjóri hér, þá hafi eg innleitt hér “iscavenging sys- tem” sem búið sé að kosta bæinn mikla fjárupphæð. Fyrst er nú, að það getur verið álitamál, hvort fé, sem varið er til að hreinsa sal- erni í bæjum, sé varið til ónýtis. Getur vel verið, að þessi maður á- líti, að svo sé; aftur halda aðrir, því fram, að það sé nauðsynlegt. Svo er annað: Hafi þetta fyrir- komulag, sem innleitt var hér ár- ið 1914, verið óhafandi, þá var það á valdi bæjaráðsins að afnema það, þegar reynsla var fengin fyrir því,, að það væri ekki gott. petta fyrirkomulag var hér í 5 ár og mun hafa kostað bæinn rúma $2,000 fyrir öll árin. Og iþótt fyrir röksemdaleiðslu- sakir að gert væri ráð fyrir að þetta væri fjártjón, þá er það naumast sanngjarnt að ásaka bæj- arráðið frá 1914 um kostnaðinn fyrir hin fjögur árin, serm á eftir komu og sem þessi aðferð var í notkun hér. En svo á eg hvorki heiður né vanheiður fyrir að hafa komið þcs'su llagi á. pað var vita- skuld innleitt hér, þegar eg var bæjarstjóri. Heilbrigðis eftirlits- maðurinn (Health Inspector) sem hér var þá, mælti stranglega með því, kvað það hafa lukkast ágæt- lega á Winnipeg Beaoh, og meiri- hluti bæjarráðsins var honum sammála. Eg einn í bæjarráðinu mælti á móti því, og færði fram á- stæður fyrir því, að eg áliti það alls ekki hentugt hér; en bæjar- ráðið samþykti að innleiða það. Annað, sem þessi maður kvað sérstaklega finnur mér til foráttu i sambandi við framkvæmdir mín- ar, þegar eg var bæjarstjóri, eru ljósin, sem sett voru hér til að lýsa strætin. pau munu hafa kostað á sjöunda hundrað dollars; þau voru -sett niður vegna þess að fjöldi fólks hér óskaði eftir að strætin væru lýst. Um raflýs- ing á þessum bœ er ekki að tala; engum manni, sem nokkurt skyn- bragð ber á slík mál, mundi láta sér slíkt til hugar koma undir þeim kringumstæðúm, sem voru >þá og eru enn. pað var því naumast um önnur ljós að velja en þau, er sett voru. Ljósin voru góð ogi nægileg fyrir þenna bæ, og fólk hér yfirleitt virtist vera ánægt með þau. pótt þau hafi ekki verið öll notuð síðustu árin, þá hafa valdið því orsakir, sem enginn gat fyrirséð, þegar þau vrou sett hér niður. Viðvíkjandi fjármálum bæjar- ins má geta þess, að samkvæmt skýrslu yfirskoðunarmannæ fyrir árin 1913 og 1914, þá voru eignir ("Assets) bæjarins umfraim skuld- ir $2,939.07 meiri við enda ársins 1914, heldur en við enda ársins 1913, þrátt fyrir það, að tillag til skólans var $865 meira en 1913 og fimtungi minni skattur lagður á gjaldendur bæjarins 1914 heldur en 1913. ' það að eg hafi bakað bænum fjártjón, eru ti'lhæfulaus ósann- indi. Maðurinn, sem er að fræða! fólk á þessu, veit það. Og þótt tilgangur hans kunni máske að vera annar en sá, að beinlínis ó- frægja mig, þá er slík aðferð að eins ódrengjum sæmandi. í eitt skifti forðaði eg Gimli-bæ frá tals- verðu fjártjóni (en eg var þá ekki í bæjarráðinu); en ekki meira um það nú. Gimli, 23. des. 1919. Stephen Thorson. Business and Professional Cards HVAÐ sem þér kynnuð að kaupa af húsbúnaði, þá er hægt að semja við okkur, hvort heldur fyrir Peninga út í hönd eða að Láni. Vér höfum alt, 'sem til húsbúnaðar þarf. Komið og skoð- ið munina. OVER-LAND HOUSE FURNISHING Co. Ltd. 580 Main St., hoini Alexander Ave. G0FINE & CO. lals. M. SZ08. — 322-332 ElUce Avið. Hornlnu á Hargrave. Verzla me8 og vlrSa brflkatSa hús- nvmi, eldatór og ofna. — Vér kaup 'tm, seljum og skiftum á öllu sem nokkurs virKI J. J. Swanson & Co. Verzla með fasteignir. Sjá um leigu é húsum. Annsat lán og eldsábyrgSir o. fl. 808 Paris BuikUng Phone Main 2506—7 Vér geymum reiðhjól yfir vet- urinn og gerum þau eins og ný, ef þess er óskað. Allar tegundir af skautum búnar tíl samkvæmt pöntun. Áreiðanlegt verk. Lip- ur afgreiðsla. EMPIRE CYCLE, CO. 641 Notre Dame Ave. North American Detective Service J. H. Bergen, ráðsm. Alt löglegt njósnarstarf leyst af hendi af æfðum og trúum þjón- um. — íslenzka töluð. 409 Builders’ Exchange, P.O. Box 1582 Portage Ave. Phone, Main 6390 Phones G. 1154 and G. 4775 Halldór Sigurðsson General Contractor 804 McDermot Ave., Winnipeg B. B. Ormiston blómsali. Blóm fyrir öll tækifæri. Bulb, seeds o. s. frv. Sérfræðingur í að búa til út- fararkranza. 96 Osborne St., Wlnnipog Phoq*: F R 744 NeiinNi: FR 1980 JOSEPH TAYLOR lögtaksmaður Ileinillis-Tul.s.: St. John 1844 Skrlfstofu Tals.: Main 7978 TeKur lögtaki beeöi húsaleiguskuldir, veöakuldir, vlxlaskuldir. Afgrelðlr alt aem a6 lögum lýtur. Skrlfstofa. *!55 M» in Rtree* Gísli Goodman TINSMIÐUR . VERKSTCEei: Horni Toronto og Notre Dame i’hone UehnHfs Qarry 2988 Qarry 899 Leiðréttingar: Mr. Stefián Guttormsson hefir bent oss á nokkrar prentvillur,, er slæðst hafa inn í grein hans í; Lögbergi frá 18. des. s.l. pær eru! þessar: grúsk, fyrir: grúsk hans;! matarilminn, fyrir: matarilminn j af; Deverrier, fyrir: Leverrier;i tímabil, fyrir: tímatal; gagn-rétt,! fyrir: gagn sitt; hér var 'björninn,1 fyrir: hér var björninn unninn;l bogaritunar - reikningur, fyrir: logaritma-reikningur; logma-rit-! ma-töflum, fyrir: logaritma-töfl- um; talnaskriftinni, fyrir: talna-] skriftum; samtímis, fyrir: samsíð- is; hrekkin, fyrir: svikin; lagar- alfræði, fyrir lagar-aflfræði; fre- mílna, fyrir: fermílna,; hlutfalli afurð, fyrir: hlutfalli við afurð. RAW FURS Verð á Raw Furs hefir aldrei verið hærra en nú. MUSKRAT SKUNK MINK WEASEL eftirspurnin mikil og verðið hátt NAUTS HÚÐIR Verðið getur fallið, svo yður er bezt að senda vöruna strax Skrifið eftir verðskrá. North West Hide S iir Co. 18. 278 Rupert Avenue WINNIPEG A. G. Carter úrsmiður, selur gullstáss o.s.frv. og gleraugu við allra hæfi. prjátíu ára reynsla. Gerir við úr og klukkur á styttri tíma en fólk á almenit að venjast. 206 Notre Dame Ave. Sími M. 4329 - tVinnipeg, Mau. L)r. B. J BRANDSON 701 Lindsay Building TKLKI’BONB garby 390 Office-Tímar: 2—3 Hatmili: 776 Victor St. Telkphonk oarrv 381 VVínnipeg, Man, vei leaajum sersiaKu atieriíu a »0 selja meööl eftir forskriftum læk..a Hir, beztu lyf, sem hægt er aö fá eru notuö eingör.gu. fegar þér komtö meö forskrlftina til vor, meglö þéi vera viss usn aö fá rétt baö s.m læknlrinn tekur tll. COIiOLKPGH A OO. Notre Daiue Ave. og Sherbrooke St Phones Garry 2690 og 2691 Glftlngaleyflsbréf seld Dr. O. BJORNSON 701 Lindsay Building IkLBniomnuiin 3SS® Office-tfmar: a—3 HCIMILIl 76* Victor at.Mt rnnpuoNE, o.m T0S Winnipeg, Man. DR. B. H. OLSON 701 Lindsay Bldg. Office Phone G. 320 Viðtalstími: 11—12 og 4.—5.30 Heimili 662 Ross Ave.. Ph. G. 4138 WINNIPEG, MAN. Dr- J. Stefánsson 401 Bsyd Buildirig C0B. P0RT/\CE A»E. & EDMOJITO|Í *T. Stundar eingöngu augna, eyina. nef og kverka sjúkdóma. — Er að hitta frá kl. 10 12 í. h. og 2 5 e. h.— Talsími: Main 3088. Heimili 105 Oiivia St. Talaími: Garry 2315. Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Building Cor. Portage Ave. og Edmonton Stundar sérstaklega berklaayki og aöra lungnaajúkdóma. Br aö flnna á skrifstofunni kl. 11— 12 f.m. o* ki. *—4 c.m. Skrif- etofu tals. M. 3088. Heimlli: 4« Alloway Ave. Talslml: Sher- hrook 3158 DR. O. STEPHENSEN Telephone Garry 798 Ti) viðtals frá kl. 1—3 e. h. heimili: 615 Banatyne Ave., Winnipeg Dr. JOHN ARNA50N JOHNSON, Stundar eingöngu augna, eyrna, nef og kverkasjúkdóma.— Viðtalstimi frá kl. 10 f.h. til kl. 4 e.h. — Skrifstofu- talsími: Main 3227. Heimilistalsími- Madison 2209. 1216 Fidelity Bldg., TACOMA, WASH. J. G. SNÆDAL, TANNUEKNIR 614 Somerset Block Cor. Portage Ave. eg Donald Strest Tals. main 5302. A. S. Bardal 84S Sherbrooke St. Selur líkkistur og annast um útfarir. Allur útbúnaður sá bezti. Ennfrem- ur selur Kann alskonar minnisvarða og legsteina. Heirnilia Tsrla . Qmrry 2161 ekrifátoTu Tals. - Qarry 300, 376 Verkstofn Tals.: Ileim. Tals.: Garry 2154 Garry 294» G. L. Stephenson PLUMBER /Vllskonar rafmaitrnsáliöld, rto «eni straujám víra. allar tegundfr af Klösuni og aflvaka (hatterís). VERKSTOFA: G7E HOME STREET J. H. M CARSO N Byi ti! Allskonar iimi fyrir fatlaða menn, einnlg kriSsIitaumbúSlr o. fl. Talsími: Sh. 2048. Uaglals. St, J. 474. Naeturt- St. J. 1« Kalli sint á nótt og degl. D K. B. G E R Z A B E K, M.R.C.S. frá Englandi, L.R C.P. fr* London, M.R.C.P. og M.R.C.S trá Manitoba. Fyrverandi aöstoöarlœknir viö hospttal 1 VSnarborg, Prag, ag Berlín og fleiri hospitöl. Skrifstofa á eigin hospttali, 41B—417 Pritchard Ave., Winnipeg, Man. Skrifstofutími frá 9—12 f. h.; 3—* og 7—9 e. h. Dr. B. Gerzabeks eigið bospltal 415—417 Prltchard Ave. Stundun og lækning valdra sjúk- lingu. sem ÞJást af brjóstvelki, hjart- veiki, magasjúkdómum, innÝflavelkl, kvensjúkdómum, karlmannasjúkdúm- um.tauga veiklun. THOS. H. JOHNSON og HJaLMAR A. BERGMAN fslenzkir logtræöiegar, Skrisstofa :— Building RoomSn McArthu» Portage Aveoue áritun: P. O. Box 1856 Telefónar: 4J03 og 4504. Winnipe* Hannesson, McTav^sh&Freeman lögfræðingar 215 Curry Building, Winnipeg Talsími M. 450 peir félagar hafa og tekið að sér lögfræðistarf B. S. Ben- sons heit. í Selkirk. W, J. Linda?, b.a.,l.l.b. Islenktir Iiögfraeðingiir Hefir heimlld til aö taka aö sér mál bæöi I Manitoba og Saskatche- wan fylkjum. Skrifstofa aö 1207 ■Dnion Trust Bldg., Winnipeg. Tal- sfmi: M. 6535. — Hr. L,indal hef- ir og skrifstofu aö Lundar, Man., og er þar á hverjum miövikudegi. Tal*. M. 3142 G. A. AXF0RD, Málaíœrslianaðvr 503 PARIS BUiLDING Winnipeg Joseph T. 1 horson Islenzkur Lögfraðingvr ^ Heimili: 16 Alloway Court,, Alioway Ave. MKSSRS. PKILLIPS & SCARTH Barristers, Etc. 201 Montreal Trust Bldg., Winnipcg Phone Main 512 Anmstpong, Ashley, Paimason & Z Company Löggildir Yfirtkoðunamenn 808 Confederation Life Bldg. Phone Main 186 - Winnipeg hHb Giftinga og Jarðartar a- blóm með litlum fyrirvara Hirch blómsali 616 Portage Ave. Tals. 720 ST JOHN 2 RING 3 338 COLONY 8T. WINNIPKG. Byrjið Nýjárið mtð einbeittum ásetningi. Magaveiki eitrar lífið. Fyllir hugann af áhyggjum og rænir hvern hlutaðeiganda hamingj- unni. Visið slikum ófagnaði á dyr og byrjið nýárið með einbeittum á- setningi um að vinna sigur á magaveikinni. Lesið þessar lín- ur:— “West Texas, 1. des. 1919. Triner’is American Elixir of Bitt- er Wine verðskuldar beztu með- mæli. Konan ,mín hafði verið lengi sjúk, þjáðist einkum af höf- uðverk, sem aldrei lét hana í friði. í vor sem leið keypti eg handa henni Triner’s American Elixjr of Bitter Wine, og nú hefir hún fengið heilsu sína að fullu. Yðar, Jos. F. Tydlacka, R.F.D. 4.” — Triner’s American Elixir amun al- veg eins hjálpa ý§ur, eins og þess- ari konu. Og W þér þarfnist hressandi lyfs,* skuluð þér kaupa Triner’s An,gelica Bítter Tonic hjá Jyfsala yðar. par getið þér einnig fengið hið undur fagra vegg-almanak ókeypis, eða þá þér getið fengið það frá oss, gegn lOc. burðargjaldi. — Joseph Triner Company, 1333-43 S. Ashland Ave, ChicagOj-ill.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.