Lögberg - 23.04.1925, Blaðsíða 2

Lögberg - 23.04.1925, Blaðsíða 2
LÖGíHERG, PTOTUDAGTNN 23. APRÍL. 1925. Er nú við beztu heilsu. Quebec - Kona Sendir ölUum Veikum Kynsystrum Sínum Boðskap Vonarinnar. Dame K. OueUet notaði Dodd's Kld- ney IMIls með góðum árangrl, við höfuðverk, nýmaveiki og melting- Brleysi. St. Joseph de Kamouraska, Que., 20. apríl— fEinkafregn): “Eg verð aC skýra yður frá, hve sex öskjur af Dodd’s Kidney Pills hafa gert mér mikið gott,” segir Dame Ouellet, velmetin kona hér á staönum. “Eg hafði lengi þjáðst af höfuöverk, meltingarleysi og nýrna- veiki. Nú liður mér ágætlega og vildi eg óska, aí sem allra flestar konur fengju aS vita um þetta á- gæta og fræga meðal.” Það er eftirtektavert, hve mörgu fólki er ant um, að mæla með Dodd’s Kidney Bills við aðra. Þess vegna með fram hafa þær hlotið slíka frægð. Dodd’s Kidney Pills eru ekta nýrnameðal. Þær styrkja nýrun og veita þeim mátt til að leysa hlut- verk sitt,—það að hreinsa blóðið— fljótt og vel af hendi. Ástandið á Irlandi. Um efnalegt ástand Ira hafa margar sögur gengið. Hvað eftir annað hefir sú frétt gengið út í liðinni tíð að hungursneyð vofði yfir svo mörgu fóliki þar í landi og hin raunamædda þjóð hefir sjálf borið vitni um þann skort, án þess að finna til neins sérstaks sársauka út af því ástandi, annar3 en þess sem skorturinn sjálfui hefir haft og hefir ávalt í för með sér, þar sem hann snertir fólk með sinni járnköldu hendi. En við morgunroða hins þráða frelsis, sem þjóðin hefir svo lengi verið að berjast fyrir og hefir nú að nokkru leyti fengið, hefir að- staða þjóðarinnar mikið breyst til þeirra og annara mála. Metnaður hennar hefir vaknað og þar sem hún áður vonlaus og niðurbrotin kvartaði undan þröngum kosti, eins og barn, sem finnur ekki til ábyrgðar lífsins, eða þá gamal- menni, sem þrekvana hefir gefið upp róður lífsins þá hefir metn- aður hennar nú svo vaknað, að hún vill heldur fara á mis viðþæg- indi Hfsins og jafnvel þola skort. en kvarta. Hvað eftir annað höfum vér séð því haldið fram opiniberlega í ræðu og riti að vistaskortur sé tilfinnanlegur víðsvegar á ír- landi nú, og að hann sé svo tii- finnanlegur í sumum héruðum landsins að þar sé um verulega hungursneyð að ræða. Á mótl þessu hafa Irar sjálfir iborið og vilja með engu móti við það kann- ast. Maður einn að nafni Darrell Ligges sem er náknnnugur hðg- um íra og hefir nýlega kynt sér hag þeirra ritar um ástandið eins og það í raun og veru er í eitt af merkustu dagblöð Bandaríkjanna nýlega á þessa leið; “Erviðleik- arnir eiga sér aðallega stað í hér- uðum þeim er of margt fólk er búsett í. Það að of margt fólk sé búsett í héruðum á írlandi þar sem um er að ræða strjálbygt víð- áttumikið landsvæði kemur mjög einkennilega fyrir sjónir fólks, sem kringumstæðum er ekki kunn- ugt. Samt er þetta satt í raun og sannlefka. Tökum til dæmis eyju, sem eg þekki við strendur frlands all-víðáttumikla. Á eyju þerri eiga heima eða eru búsettir fjögur (þúsund manns. Þar stendur svo & að landið sjálft getur ekki fram- fleytt einum tíunda af íbúunum, Stærð bújarðanna á eynni eru frá 25—30 ekrur og er það mýr- lendi og fjalllendi í öillum til- fellum. Ástæðan fyrir því, að fólk bygði ey þessa í byrjun var óefað sú, að engum hefir þótt hún girnileg og það því fengið að vera þar í friði og hefir síðan alið aldur sinn þar á einhverjum mesta harðbala er landi þvf til- heyrir. Afleiðingarnar eru þær, að fólk- ið getur ekki aflað sér viðurværis af löndum sínum og verður því að leita annara ráða til þess að draga á borðum þeirra sjáist kjðtmatur alt árið út. Aðal fæða þess eru kartöflur, brauð og smjör, það er að segja smjör þegar einhver málnyta er á heimilum þess. Það eru þá aðeins kartöflurnar. sem það hefir nægilegt af og dálítið af höfrum. Fyrir öllum öðrum lífs- nauðsynjum þarf það að vinna sér fyrir á einhvern annan hátt. Sumt af því stundar fiskiveið ar, og selur fiskinn sumt vinnur að tóvinnu tíma og tíma í senn. En flest reiðir sig nú orðið á kaup það, sem borgað er við uppskeru og fer það þá til Englands, eða Skotlands til þess að stunda hana Fyrir þá peninga, sem það vinnur sér þannig inn kauþir það sðr kornmat og föt, en aðal bústofn- inn heima fyrir eru kartöflurnar. Þegar kartöfiu-uppskeran þrýtur heima fyrir dregur fólkið fram Mfið á þurru brauði og dálitlu af fiski. Eg hefi verið hjá kunningja mínum þar á eynni um sumar- mánuðina í meðal ári. Þá höfðum við aðeins þurt braut til matar. Júlí-mánuður hefir um alda raðir verið nefndur hungur mánuður hjá því fólki. Stundum kemur það fyrir að karftöflurnar þrjóta hjá fólki þessu í fe'brúar, eða í marz byrjun og er óþarft að lýsa áhrifum þeim sem slíkt hefir á líf þess. En hvernig sem fer verður fólkið að geyma kartöflur til útsæðis. Stund um kemur það fyrir að sala á tóvinnunni bregst. Atvinnan við uppskeruna er rýr, fiskurinn treg ur, þá eru kartöflurnar eina lífsvonin. Hugsið yður að alt bregðist og kartötfluuppskeran ljíka, eins og síðastiðið ár, þegar væturnai eyðilögðu mikinn part af upp- skerunni, svo það sem náðist af henni nægði hvergi nærri til lífs- viðurværis handa fólkinu. Við það bættiist atvinnubresturinn á Englandi svo atvinnan við upp- skeruna brást líka, og ofan á alt þetta brást fiskurinn. Þannig er sorgarsaga fólksins á írlandi, sem í þeim héruðum ibýr, sem fólkið er of margt í, eða sem á þeirra máli nefnist “The congústed Districts” og sem ekki virðist hafa verið hægt að ráða bót á, auk fleiri ófyrirsjáanlegra óhappa, sem því mættu. Eini eldiviðurinn, 'sem fólkið í þessum héruðum á völ á er mór og er vanalega nóg af hlonum. Þegar lítið hefir verið um vistir, hefi eg setið með vinum mínum við móeldana og iheyrt þá segja með alvöru og í allri einlægni: “það er þó sannarlega ánægjulegt að geta setið við svona eld.” En í fyrra fór mótekjan Hka for- görðum. í rigningunum miklu fór mest af mónum í mauk. Þetta varð tilfinnahlegt silys. Undir vanalegum kringumstæðum þegar mótekja er sæmileg, er hann not- aður ibæði til að elda mat við og brenna í eldstæðum í húsum manna. Á kveldin þegar búið er að nota eldinn er hann falinn. Mó- fHsar lagðar utan að honum og svo öskulag sett ofan á, eins og gjört rvar til sveita á lslandi til forna og ef til vill enn. Þannig er eldinum haldið lifandi ár frá ári. f ár er það í fyrsta sinni að eldurinn hefir dáið í eldstæðum manna fyrir fleiri mannsaldra á þeissum latöðvum. iSvo nú er svo ástatt í sumum stöðum og tilfell- um, þó að kartöfllur og mjölmatur séu til, þá er ekkert til þess að sjóða matinn við. Fólkið er að tína saman mosa og reyna að þurka hann og þó það takist þá gefur hann lítinn hita — Htið annað en reyk. Þannig er þá ástandið, sem á sér stað nú í þessum "cöngested Districts” á írlandi. Það er ekki um verulega hungursneyð að Hörundið þarfnast AÐ VORINU Ijfeknar kláðaflðring og útbrot, blöðrur og sprangur. 50c hjá lyfsölum. veitt því sæmilega lífsframfærslu með svo sæmilegum kjörum að hver og einn má vel við una, verður með tíð og tíma til þess að jafna sakir og bæta kjör manna að stórum mun. Að sjálf- sögðu tekur það tíma — langan tíma að kgma jafnvægi á í þessum sökum, en stjórnin hefir eidki geng ið að þesisu með hangandi hendl, heldur röggsamlega og með at- crku þeirri að hún hefir getið sér traust og virðing allra, sem athöfnum hennar veita eftirtekt á því sviði. Kvartað hefir verið undan því, að stjórnin veitti a standi fólks í þessum héruðum ekki nægan gaum. En í þeim efn- um er henni nokkur vorkunn, þeg- ar tekið er til greina aðstaða margra gegn henni í heimastjórn armálum. Hún hefir verið hrædd um að kvartanir þær, sem komið hafa til hennar í þessu sambandi hafi verið einn þátturinn í æs- ingatilraunum lýðveldissinna en nú er hún orðin sannfærð um að svo er ekki og hefir þá líka brugðið drengilega við til þess að Ibæta úr ibrýnustu þörfum fólks með því að senda því kol til elds- neytis og svo hefir hún tekið upp á því að láta vinna einhver verk í héruðum þessum þar sem menn geta unnið sér inn nokkurt fé l stað þess að leggja því til pen- inga eða ölmulsu. hinni nýju uppfyndingu, um loft- helda tðbaksbauka, er vernda hinn upprunalega keim tóbaksins. Það er fyrir löngu á allra vit- orði, hvernig Sir Walter Raleigh, fyrst innleiddi tóbak til nautnar. Frá þeim tíma hefir tóbaksiðnað- inum eins og gefur að skilja far- ið stórkostlega fram. En þesst nýjung, sem he Imperial Tobacoo Company of Canada, hefir nú inn- leitt, mun vera ein sú allra merk- asta á eviði tóibaksframleiðslunn ar. —s Augl. FRÁ VESTMANNAEYJUM Sekt þýsku togaranna. Botnvörpungarnir, sem Þór tók voru báðir þýskir, frá sömu félög- um og þeir tveir, sem Fylla tók á dögunum, sinn frá hvoru félagi. Réttarhald var langt fram eftir degi í gær, og voru skipstjórarnlr með ýmsar vífilengjur. Dómur féll seinni partinn í dag og voru togararnir dæmdir í 10 þús. gullkr. sekt hvor, og afli og veiðarfæri gjört upptæk. í gær öfluðu bátar mjög mis- jafnt. Morgunbl. 26. marz. Landspítali Fœreyinga. ‘Spítali Alexandrínu drotning- ræða, því þó ástandið sé að nokkru leyti eðlilegar afleiðingar, stafa upptök þess aðallega frá því að fólkið hefir neyðst tiil að byggja landfláka, sem ekki geta fullnægt þörfum þess, og getur það ekki á meðan að jafn margir og nú eru i þessum héruðum, byggja þau, og á meðan svo er ástatt, helst hið nú verandi ástand.” ar,” heitir landsspítali Færeyinga réttu nafni. Byggingu hans er nð lokið fyrir skömmu og húsið mik- il og vegleg bygging. Framhlið- in er rúmlega 80 metrar á langd eða nokkru lengri en Austurvöll- ur í Reykjav.ík frá austri til vest- urs. (Landsspítali vor, sem nú er ráðgert að bygga er rúmir 50 metrar á langd). Á spítalanum er 54 sjúklingum ætlað pláss en reynslan hefir orðið sú, að 80 sjúklingar hafi legið þar í senn. Spítalaþörfin reynist oftast miklu meiri en menn ætla. 6 krónur kostar spítalavistin á dag fyrir Færeyinga í venjulegum sjúkra- stofum en 10 krónur í eins manns stofum. Með þessu gjaldi ber spl- talinn sig og nýtur hann lítils opinbers styrks. Kaup starfs- manna er öllu lægri en íhér gerist, t. d. fá fulllærðar hjúkrunarstúlk- url800 kr. árskaup, en vinnu- stúlkur 30 kr. á mánuði. V-eggir eru úr steinsteypu, með tómu holrúmi. Kolaeyðsla er all- mikil en ekki hefir iborið á raka. Fagnaðarvísur. Fluttar á sameiginlegum G. T. fundi 25. marz. 1925. .. Að veglegu heimkynni á vest- lægri grund víkja nú gumar og fljóðin,— Þar kætir oss ennþá um kvöld- vöku stund “Kvaran” með sögur og ljóðin. — Alúð og gestrisni ei verði duld, alþekta snillingnum góða; honum og frú hans, — Hekla og« iSkuld, í hús þetta velkomin bjóða. Ljúft er og dýrmætt að líta þann gest, sem lýð-frægð og heiðri er krýnd- ur; Bræðralags merki á brjóst séu fest, og bragurinn íslenski sýndur. Hér er eitt skýrasta skáldið vons lands, sem skaffar mörg andjegu vorin stúkurnar minnast nú hjálpsemi bans, er hótfu þær fyrstu sporin. Óskin til Kvarans og konunnar hans, hvere okkar einrómar þessi, í kyrveru’ og ferðum úr landi til lands, þau lífgjafinn varðveiti og blessl Þökkum svo ljóðsagna lofðung I kvöld, Lífsgleði og margskonar fræðin, til ununar lesa menn öld fram af öld, hans ágætu sögur og kvæðin. G. H. Hjaltalín. Kafli úr bréfi frá Islandi. , , Þannig er þá ástandið hjá þessu fram lífið. Eina uppskeran, sem fólki á írlandi nú, og þannig befir það fær úr löndum sínum eru það verið svo öldum skiftir, það kartöflur, sem það notar til sinna þarfa og til fóðurs fyrir nautgripi sína að vetrinum. Fólk þetta, sem eg hefi búið á meðal og eg ann er höfðinglegt í lund og fram- göngu. Lífsskoðun þess er alvar- leg og róleg. Líf þeirra alt er lát- laust stríð fyrir tilverunni og eiga samt við skorinn skamt að búa. Það kemur að eins fyrir að n I I P n Hvl aC Þjftat af U 1 9 &■ Qtt synlegrur. J»ví Vr. ■■ blæSandl or bðlg- I I Irla U mni ryiilniæST Upp«kurT5ur ðnauB. Cha«wa Olntment hjálpar þér ertrax *« eent hylklti hjá. lyísölum eSa fré Bdmanaon, Batee & Co., T^mited. Toronto. ReynsluskerfuT aendur ð- ef nafn Þeosa blaðo ar tUtek- » .>« í oant frlmerk' — hefir barist við erfiðleika Iífsin3 kynslóð fram af kynslóð og barist oft vonlítið, eða vonlaust um fram tíðarsigur í landi feðra sinna. En nú. þótt erfitt sé og þröngt í húl víða, þá er þjóðin farin að berj- ast með nýjum vonum, aukinni frelsisþrá og vonbjartri framtíð. Stjórnin á írlandi hefir þegar stígið stórt skref í áttina til fram- fara og umbóta fyrir þetta lang- þreytta og líðandi fólk. Með landslögunum frá 1923 þar sem stjórnin slær eign sinni ; víðattumiklar landspildur, sem áður voru eign stóreignamanna, gegn ákveðinni borgun og sem hún svo skifti upp í hæfilega stór- ar bújarðir, er hún býður fólki er áður sat á jörðum, er ekki gátu1 unni. Og þetta er alt Ein hlunnindi enn fyrir þá, sem reykja. Fátt er það, sem veitir meiri ánægju, en að reykja gott tóbak í góðri pípu. Er þá að sjálfsögðti mest undir því komið, að ilmur tóbakslaufsins haldist sem allra eðlilegastur. Á þessu hefir því miður oft og tíðum orðið misibrest- ur í liðinni tíð, með að hitinn á stöðum þeim sem tóbakið heflr verið geymt hefir verið mismun andi um of. — Nú hefir nýlega tekist að útl- loka þá hættu með því að finna upp allsendk lofthelda tóbaks bauka sem vernda hinn uppruna- lega ilmblæ tóbakslaufsins og gera tóbaksreykingar að sama skapi ánægjulegri. Þessi nýja aðferð gildir um alí- ar tegundir tóbaks. Sá, sem hér eftir neytir tóbaks, hefir fyrir því tryggingu, að fá vöru sína, nær sem hann kaupir hana, í ná- kvæmlega sama áíigkomulagi, eins og þegar hún fór út úr verksmiðj- að þakka Grund Akran.. 15. jan. 1925. Alúðar heilsan M. E.! Bréf þitt 1. des, f. á. þakka eg innilega. Af því við vorum í raun og veru lítið kunnugir kom mér dálítið óvart að fá bréf frá þér, en var jafnkært, en finn þó til meiri ábyrgðar að borga þér bréf- ið. Síðan þú fórst.héðan hafa orð- ið svo margháttaðar breytingar, að sú saga væri heil biblía. Yflr höfuð líður okkur Akurnesingum vel og jafnvel reyndar með yfir- burðum móts við önnur kauptún, allar götur síðan á aldamótum, þá losnuðum við fyrst og fremst við áfengisnautnina og svo höfum við áframhaldandi eignast áhuga sama og ötula útgerðarmenn og sjómenn, eins og Akurnesingar 'hafa alt af verið. Ganga héðan eitthvað 15 mótorlbátar og fer öll sú útgerð suður til Sandgerðis á Miðnesi á nýjári, og er þar til 14. maí; til gömlu vertíðaloka. Eitt- hvað eru þeir farnir að fiska nð, en ógæfusamt um þetta leyti árs. í fyrra var ágæt aflavertíð og ár. Einar Ingjaldsson er einn af mót- onbátaform. þar syðra nú, er enn ötull, þó búinn aé að sjá framan í verðldina, hann á hálfan bátinn sinn móti Böðvari kaupm. þar. Einar er þrígiftur með miðkon- unni átti hann tvíbura, og dó hún af barnsförum og stúlkan litlu síðar, en pilturinn lifir, Júlíus, um tvítugt, efnilegur og laglegur maður. Með síðustu konu sinn! Halld. systur Margrétar miðkonu á hann 4 dætur efnilegar og 1 son. Af fyrsta hjónabandi á 'hann ekkert ibarn á lífi. Búinn er hann að rifa gamJa húsið og byggja tvílyft steypuhús 1922. Þá var hygt hér fyrir 1/4 miljón, (250 þús. kr.), hygg eg að þú þektir þig ekki, ef þú kæmir. Nú eru grenjarnar farnar að láta á sjá, fyrir afbrot, mest að norðan, þð eru þær notaðar fyrir uppsátur mótobáta, þar er dráttarbraut (islippur). Útgerðarmenn eru helstir hér Þórður, sonur Ás- mundar á Háteig, besti maður Skagans. Hann er giftur Emiliu dóttur okkar Ihafa þau átt 1 son á 16. ári og 7 dætur, mist eina af þeim. Þau búa í steinhúsi hér efst á Grundartúninu, þar á móti er stórt verslunarhús, sem hann á, en verslar eigi sjálfur nú. Heima- skaga á hann og Krosshúslóð, þar á hann stórt íshús. Elsta dóttfr þeirra ólína Ása 17 ára, gáfuð stúlka, er nú á verslunarskóla l- Rvík. Þá er Haraldur Böðvarsson orð- inn stór maður hér; hann er gift- ur Ingunni Sveinsdóttur Guðna- sonar á Mörk, þú þekkir Sveln, hann er nú hreppstjóri hér. Har- aldur fluttist til Rvíkur en er kominn aftur, og er nú í þann i'eginn að láta klára að byggja veglegt íbúachús á Nýjabæjar túni, fyrir neðan Georgs hús, móti Soffmanns húsi, mun það kosta við 150 þús. Hann 'hefir allmikla útgerð íshús og verslun hér og í Sandgerði. M)un hann græða mest á Norsku félagi, sem hann var fyrir, en fór á hausinn. Einna ötulastur og heppn- asturskipstjóri hér nú er Bjarni Ólafsson frá Litla Teigi og Katrínar, hann er for- maður á Kjartani ólafssyni m. b. sem Þórður tegdasonur eiga sam- an. Bjarni á Elínu Ásmundsdóttur systur Þórðar ,og með henni dreng 12 ára. Hann bygði stein- hús á teignum á móti Litla-Teigi “Borg” 1922. Ýmsa fleiri góða sjó- menn rtiætti telja, enda Akurnes- ingum vi^b^ugðið sem sæknum sjómönnum. Nokkrir hafa farið til Siglufjarðar og stundað síld- veiði á sumrum. 1921 mistum við séra Jón okkar Sveinsson. í Guð- rúnarkoti; býr nú Hallgrímur sonur Ihans, besti drengur, hja honum er móðir hans, frú Hall- dóra, sem alla tíð hefir verið geð- biluð síðan faðir hennar Hallgr. dó, fyrir 20 árum. Eftir séra Jón fengum við séra Þorst. Briem, er hann talinn besti prestur landsins, enda hefir hann mikinn áhuga á safnaðarmálum. ■ Talsvert 'hefir líka verið gert fyrir kirkju og kristindóm. 1896 var reist vegleg timlburkirkja á Bjargs-lóð móti Lykkju, var keypt aftur fínt orgel í hana í hitt eð fyrra, sett í hana miðstöðvarhitun í fyrra, steyptur garður kringum grafreitinn I Görðum og lagður akvegur gegn- um Jaðars-tún. í tvö ár hefir ver- ið haldin kirkjuleg hátíð á Allra heilagramessu, og söfnuðurinn gefið, fórnað, hafa þannig komið inn 1700 kr. Er nú byrjað að leggja í byggingarsjóð; verður næsta kirkja reist þar sem hæst ber á Melshúsa-lóð, iSamkvæmt hinu nýja skipulagi. Eins og þú sérð hefir talsvert þokað hér áfram, nú er hér eng- inn torfbær nema Halakot, Teiga- kot og önnur Melshús, 3 bæir. Hér hefir alla jafna ríkt friður og eining, sem er fyrsta sporið til hagsældar. Nú fyrst í haust ætl- aði að fara að kastast í kekki, her var sem sé stofnað svo kallað verkamannafélag eftir Reykvískri og rússneskri fyrirmynd, en af þvl hér var enginn skríll, og að menn sáu þegar málið var athugað, að vinna hafði raunverulega verið borguð meira en framleiðslan bar, þá var stigið á þessa hreifingu I bili, af því allir eru hér Hka hlut- hafar í afla og framleiðendur, nema börn og farlama fólk, sem eigi getur verið neinn áflogafisk- ur, jafnvel þótt það alloft hafi skyldurækni og dýgð fram yfir þá hraustari. Annars er öll af- bökuð jafnaðarstefna viðurstygð og landsplága, enda hún, sem heit- ast hefir kynt helvíti á jörðu hér, því öfund og heift á verkfrelsi manna eru djöflar, sem stríða móti sönnu mannfrelsi, sem mynd- ast af kærleika. Áður lýkur mundi sanni nær að segja þér eitthvað af sjálfum mér. Vorið 1887 fluttum við hjón að COPENHAGEN Munntóbak Búið til úr hin- um beztu, elstu, safa - mestu tó- baks blöðum, er ábyrgst að vera algjörlega hreint Hjá öllum tóbakuölum Wnhágen^ ■■ SNUFF * Þetta er tóbaks-askjan sem hefir að innihalda heimsins bezta munntóbak. Melum í Melasveit hjuggum við þar 5 ár eða til vorsins 1892, að við fluttum hingað aftur, grædd- ist okkur þar dálítið fé. Töldu svieitungar okkar fyrirmyndar búnað. Það ár bygði eg timburhús hér á Grund og búum 1 því síðan og er ótfúið eftir 33 ár. Eftir komu mína hingað var eg kennari við barnaiskólann í 10 ár, oddviti hreppsins var eg í 12 ár og helsta af þrekvirkjum mínum í þeirri stöðu var að Ikoma upp stein- stöiplaibryggju í Steinsvör, hefir hún kostað á þeim tíma um 20 þús. kr. Þá voru útsvör þó sam- anlagt aldrei yfir 2200 kr. í haust voru þau yfir 33 þús. kr. og bera 5 gjaldendur (þriðjung þeirra. Þannig hafa útgjöld aukist á öll- um sviðum. Árið 1912 var bygður nýr skóli á Skólalóðinni móti Mörk, hefir hann 4 kenslustofur 80 börn og 4 kennara. Kostar hann 'hreppsjóð árlega á 6. þús. kr. Nú er hætt að telja í skildingum, eins og í ungdæmi okkar Magnús. I undanfarin 20 ár, hefi eg verið í sýslunefnd, og jafnlengi héraðs* fulltrúi kirkjumála. Hefi eg haft 1918 kom eg hér á tfót sparisjóði fyrir sýsluna, eitt allra þarfasta fyrirtæki; er hann rekinn hér, og veltir þó nú 1/4 miljón. Heflr hann óefað sparað marga aura, og veitt hagfeld lán. Einhverntíma, ja — 1912, bauð eg mig fram til þings móti Kristjáni Jónssyni dómstjóra, en féll við kosningu. “Svona er það, þegar ekki vill veiðast konungur,” sagði grautar Halli; enda var við raman relp að draga, þar sem Kr. var. Guði góðum sé lof fyrir alt sem liðið er og alla handleiðslu hans á mér og mínum, nú er eg senn 67 ára, þó er eg ekki enn út úr “pólitík- inni”, en hugsa að líkindum ekkl um þingmensku. í fyrra 31. jan, varð Ragnheiður áttræð, bárust henni ,þá um 50 heillaskeyti, “skáldin ortu og kunn ingjar gáfu hluti. Margur þektl Ragnh. í seinni tíð hefir hún verið fremur heilsulasin, þó sagði vinur minn Davíð Östlund, er hann var hér á ferð í fyrra, að hann, sem búinn væri að ferðast um þvera og endilanga Amerilku og Norðurlönd, hefði hvergi séð a hendi endurskoðun allra hreppa- -)afn nnglega konu á þeim aldri. reikninga og sýslusjóðsreikninga. Þorst. J. yrðu að þvo þvottinn þá hefði hvert heimili Ef Menn Maytag þvottavél 9 helztu Maytag einkenni 9 1— pvær fflljótar. m 2— pvær betur. 3— pvær mest á klukkutíma. 4— Fullkomnasta þvottavélin. 5— Ekta aluminum bali. 6— IMá hækka og lækka eftir vild. 7— Má láta föt í og taka úr, með- an vélim snýst. 8— Balinn hreinsar sig sjáflur. 9— Sj álfhreifanlegt þurkunarborð. Vélin vinnur óviðjafnanlega. 9 ástœðnr fyrirheimsviðurkenning 9 Maytag Gyrafoam Washer með Aluminum Bala Látið ekki hjá líða að reyna vélina næsta þvottadag eða fyr. Símið kaupmanni yðar, eða skrifið oss eftir upplýsimgum. The Maytag Gompany Ltd. Winnipeg (Factory Branch) CALGARY : t f T J T t t T t t T T t t X T T t t x T t t T T ♦ t T x i T T ♦> WESTINGHOUSE MAZDA LAMPS Lýsa betur heimilin og kosta líka minna KEfSr'Eldavjelar Sjóða meðan þér skemtið yður SPYRJIÐ NŒSTA RAFÁHALDA- KAUPMANN y------------------------------------------------------------------------------------------------------v ^♦^♦♦^♦^♦♦^♦♦^♦♦♦♦^{♦♦^♦♦^♦♦^♦^♦^♦^►^♦♦^♦♦^^♦♦^►♦♦♦♦♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ft ♦♦< Emil Johnson framkvœmdarstjóri Service Electric, 524 Sargent Ave. hefir ávalt Mazda Lampa og WESTINGHOUSE RAFELDAVJELAR Ráðsmaður við Electric-Repair Shop, 677-5 Sargent Avenue, verzlar með Westinghouse rafeldavélar og önnur Westinghouse áhöld,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.