Lögberg - 24.11.1932, Blaðsíða 7

Lögberg - 24.11.1932, Blaðsíða 7
\ LÖGBERG, FIMTUDAGINN 24. NÓVEMBER 1932. Bl.s 7 Claud færði sig frá við svar verkstjórans. Fangai nir [ horfðu agndofa á hann taka fram öxina. Hann reiddi hana og hjó henni í höfuð verkstjóra áður en hann fengi komið uppi nokkru hljóði. Þrjú högg í sama farið, þar til í heila stóð. Verkstjóri féll, er fjórða högg- ið reið af. Það var eins og Olaude gengi ityerserksgang. Hann fletti sundur hægp-a lær- ið með fimta högginu. Það var þarflaus áverki, því verkstjóri var dauður. Því næst kastaði Claude frá sér öxinni og sagði: “Og nú er hinn.” Hann tók litlu skærin úr vasa sínum og lagði þeim í brjóstið á sér hvað eftir annað, áður en nokkur félaga hans gæti aftrað honum. En kjálkarnir voru stuttir, en hann síðuþvkkur. Hann æpti hástöfum grátandi: “Get eg ekki hitt hjartaræfilinn í mérf ” Hann hneig að lokum niður, lagandi í blóði sínu. Claude lézt að vísu ekki í þetta sinn. Hann ætlaði af ein- hverjum ástarhégiljum að drepa sig með litlu skærunum, en þau dugðu ekki til þes.s. Þegar hann raknaði við, var hann kominn í rúm, vafinn um- búðum og bjástrað við hann á alla lund. Hjúkrunarnunna stóð við fótagaflinn og lög- regludómari laut niður að hon- um og spurði af mestu alúð, hvemig honum liði. Því næst spurði hann Claude, hvort hann hefði drepið verkstjór- ann. “Já,” svaraði Claude. “Hvers vegna drapstu hann” spurði hinn. f “Af því að—”, isvaraði Claude. 'Sár hans voru ekki hættuleg í fyrstu , en síðar hljóp drep í þau. Hann fékk inikla hita- sótt og var mjög þungt hald- inn. Honum var lijúkrað og helt í hann meðulum allan nóv- embermánuð, desember, janú- ar og febrúar. Hann var um- setinn af læknum og málaflutn- ingsmönnum. Læknamir lögðu sig fram iil að koma honum aftur til heilsu, hinr keptust um að hjúkra honum, til að geta tekið lífið af honum á höggstokknum. Hann var orðinn albata 16. marz og mætti þá fyrir saka- málaréttinum í Troves. Dómsalurinn var fyltur með byssustingjaliði. Ekki mundi af veita, til að halda þeim fantalýð í skefjum, sem riðinn var við þetta mál. Þegar málið var tekið fvr- ir, komu óvenjuleg vandræði fyrir. Enginn, sem verið hafði í vinnustofunni 4. nóvember, vildi bera vitni. Dómarinu hót- aði þeim hörðu. En ekkert dugði. Þá sagði Claude þeim, að .segja ]>að, sem þeir vissu. Þá skýrðu þeir frá því, sem þeir höfðu séð. Claude hlýddi á með mestu athygli og bætti við, ef einhver ætlaði að sleppa einhverju af velvild til hans. Albin var kallaður fram. Hann var óstöðugur á fótun- um, þegar hann gekk inn í dómsalinn og hann grét hástöf- um og féll í faðm Claude, áður en varðmennirnir gátu aftrað því. Claude studdi hann og sagði um leið og liann sneri sér að sækjandanum: “Þetta er þorparin, sem gaf mér af mat sínum, þegar eg svalt. ’ ’ Þegar vitnaleiðslunni var lokið og sækjandi og verjandi höfðu talað í máíinu, slóð Claude u)ip. Hann talaði þann- ig, að allir dáðust að. Engum gat blandast hugur um, að í honum bjó mælskumaður frem- ur en moi ðingi. Hann talaði í skýrum rómi og sannfærandi. Hann hermdi frá atvikum eins og þau gerðust, alvarlega og skreytnilaust. Stundum tókst honum svo upp, að fólk viknaði við. — Honum þótti aðeins einu sinni. Það var þegar sækj- andi sagði, að hann hefði myrt verkstjóra óáreittur. “Hvað eruð þér að segja?” sagði Claude. “Gerði hann ekkert á liluta minn? Nú, ein- mitt það. Nú skil eg. Ef drukk- inn maður slær mig og eg ber hann aftur og drep hann. Það er mér málsbót. Eg var áreitt- ur að fyrra bragði. Öðru máli er að gegna, sé maður ódrukk- inn og alls gáður, þó liann kvelji mig samfleytt í fjögur ár, smáni mig og geri gys að mér. Eg unni stúlku. Hún svalt. Eg stal handa henni. Hann storkaði mér með henni. Eg átfi barn. Eg stal, til þess að það hefði eitthvað að borða. Hann hæddist að ]iví. Eg svalt. Vinur minn gaf mér mat sinn. Hann tók vin minn frá mér. Eg bað hann að lofa mér að fá hann aftur. Hann snaraði mér í svartholið í staðinn. Eg drap hann. Eg er óskapa níðingur. Eg er morðingi. Eg var ekki áreittur að fyrra bragði. Eg er maklegur að koma undir fallöxina. Látum svo vera. Bezt að svo sé.” Hann var dæmdur til lífláts af þeim tólf bændum, sem kvið- dóminn sátu. Hann vildi ekki biðja um náðun. Yngsta nunn- an, sem hafði stundað hann meðan hann var veikur, grát- bændi hann um að beiðast náð- unar. Hann neitaði lengi vel. Ia>ks skrifaði hann undir náð- unarbeiðni, en þá var frestur- inn útrunninn fyrir fáum mín- útum. Nunnan var honum svo þakklát fyrir bænheyrsluna, að hún gaf honum fimm franka. Hann tók við pening- unum og þakkaði lienni fyrir. Meðan verið var að sækja um náðunina, var honum gefið tækifæri til að komast undan. Hann vildi það ekki. Nagla, vírspotta og skjóluhaldi var rent niður um loftlæsið í klefa hans. Hvert þessara áhalda hefði dugað til að sverfa sund- ur járnstengurnar, fyrir mann með hans verklægni. Áttunda dag 'júlímánaðar, sjö mánuðum og fjórum dög- um eftir morðið, kom dómrit- arinn inn í klefa til Claude og tilkynti honum, að liann ætti eina stund eftir ólifaða. “Eg er reiðubúinn,” sagði Claude. “Eg svaf vært í nótt, og eg mun sofa enn værara næstu nótt.” Presturinn kom og þar næst böðullinn. daude heilsaði prestinum með lotningu, og tók vingjarnlega á móti böðl- inum. Meðan hár hans var klipt, vorn böðullinn og menn hans að tala um kóleruna, sem geisaði í Troyes. “ Eg þarf ekki að kvíða kól- erunni,” sagði Claude bros- andi. Hann hlustaði )á iprestinn með mikilli athygli. Hann sagðist iðrast þess, að liafa ekki aflað sér þekkingar á kristindómsfræðum. Honum höfðu verið fengin litlu skærin eftir beiðni hans. Önnur álman var brotin. Hún sat föst í brjósti lians, Hann bað fangavörð að fá Albin það, sem eftir var af skærun- um. Ilann bað þá, sem bundu hendur hans, að leggja fimm franka peninginn, sem nunnan gaf honum og nú var aleiga hans, í liægri hönd sína. — ITann gekk út úr fangelsinu klukkan þrjú kortér í 8. Hann var fölur í bragði, en gekk með ákveðnum skrefum og horfð’ stöðugt á krossinn, sem prest- urinn bar fyrir honum. Markaðsdagur hafði verið ákveðinn til aftökunnar, svo að sem flestir gætu verið við staddir. Claude gekk rólegur upp á höggpallinn. Hann gerði prest- inum bendingu, að taka fimm frankana úr hendi s'ér, þegar aðstoðarmaður böðulsins fór að binda liann niður. á högg- stokkinn, og sagði: “Til fátækra.” Klukkan sló í sama bili tíma- slagið og hljómurinn af því tíða maður og giftur. Hét kona rétti Símoni annan vindilinn. hans Þórdís. Voru þau hjón að “Æjú — þakka yður fyrir, það er skapgerð svo ólík, sem frekast mér nýnæmi,” ansaði Símon, en mátti vera, — hún með afbrigðum honum þótti það þó eitthvað æðrufull og fjasmikil, en hann sí- grunsamt, að kaupmaður fór að rólyndur og ánægður með lífskjör-: bjóða honum að reykja, því að tók yfir orð hans. Presturinn in, hvernig sem veltist. En þrátt slíku átti hann ekki að venjast, hváði eftir orðum hans. Claude j fyrir andstæða skapsmuni þeirra þó hann kæmi í búðina. En svo beið bils tveggja slaga og tók þá upp aftur blíðlega: “Til fátækra.” Um leið og klukkan sló átt- unda slagið, tók höfuðið af bol þessa greinda og göfga manns. Perlur. hjóna og nálega eindæmis fátækt verður kaupmanni sú skyssa á, að og basl, var hjónabandið hið ást- úðlegasta í allri örbirgðinni, en auðvitað réði þar mestu um ró- lyndi Símonar og óbreytanlegu skapsmunir, þó lífskjörin væri oft hörð og hungri næst. Alla þá tíð, tæp 9 ár, sem þau voru hér á Suðurnesjum, bjuggu þau í Miðneshreppi, fyrst nokkur ár á svo kölluðum Másbúðarhólma. sem er hólmi, eða öllu heldur eyði- (lEftir handriti Ólafs Ketilssonar s](er fyrir norðan Hvalsneshverf- Einkennilegir menn V. Símon Sigurðsson “Æjú”. á óslandi.) í frásögn minni af Hans sál. ‘Hjutt’ í Lesbók Morgunblaðsins, jnu gat eg þess í byrjun, að annar af æskuvinum mínum, af mér mikið eldri mönnum, hefði verið Símon ið. Síðarmeir bjuggu þau svo á Löndum í sama hverfi, og þar mun þeim hafa liðið skást í líf- Á meðan þau bjuggu á Más- búðum, lifðu þau þar í hinni sár- ustu fátækt og basli, en bústaður- inn sjálfur ekki hundum hæfur, “Æjú”, sem kallaður var. Fékk p,vag mönnum. Sáralítil bað- hann auknefni þetta fyrir það gfofukj.^ fúin og feyskin, með enn eitt, að hann sjálfur notaði sem fallferðugra bæjardyra kríli. í forskeyti nálega hverrar setning- þessum þústað eignuðust þau þó ar er hann sagði: “Æjú . | tvö eða þrjú börn og var Þórdís, En af samtíð sinni var Símon sem vonletg var, ekki sem ánægð- talinn “hrókur alls fagnaðar”; usf yfjr mannfjölguninni, því lít- hvar sem hann kom, og um margt jg var til að bíta og brenna. Því var hann mjölg einkennilegur mað- var það eitt sinn er Þórdís hafði ur, og þykir mér hlíða að ýmsar nýlega alið barn, að hún segir við sannar sagnir, sem eg hefi af Sí-jsímon: “Ekki veit eg hvað við moni, séu ekki látnar glatast og eigum að gera við barnið að tarna, gleymast, heldur skrásettar til lof- Símon minn — hvað eigum við að sællar — ef eg mætti svo að orði gera við barnið þetta, Símon?” komast — minningar um karlinn. Þá svarar Símon: “Nú, ætli við En eg vil strax taka það fram, að tökum ekki fyrir að setja það á, þó að eg í æsku væri gáskafullur Þórdís mín.” og glettum hlaðinn, eins olg marg-^ Finna má þá menn, sem höfðu an hraustan og heilbrigðan strák ;gaman af því, að glettast við Sí- hefir hent, þá sýndi eg Símoni þó mon. Því var það eitt sinn á með- aldrei hina minstu kerskni eða an þau hjón bjuggu á Másbúðum, glettur, heldur þvert á móti, eg ag prakkara strákar úr Hvalsnes- mat karlinn svo mikils að mér hverfinu fóru inn að Másbúðum í kom það alls ekki til hugar, en eg vökulokin seint í nóvembermán- stóð þrásinnis fyrir framan hann ugj( og hlóðu torfi fyrir þennan með útflent augu og opinn, hvopt, Htla. glugga, sem var á baðstofu- til þess að gleypa i milg hvert orð hrófinu, gerðu þeir það svo rælci- er hann segði og jós úr sínum ó- lega, að hvergi lagði hina minstu þrotlega, meinyrða og mælsku- shímu inn í kotið. Þegar þau hjón- brunni. in vakna um morguninn á vana- ------- legum tíma, er enn auðvitað tjöru- Sem fáorðastur ætla eg mér að myrkur í kotinu, svo þau lögðust vera um ætt Símonar og uppruna, sfrar fil svefns aftur, og aftur en fæddur var hann að Ártúnum vakna þau, og enn þá er sama á Bakkabæjum í Rangárvalla-^ brunamyrkrið. Og enn þá sofna sýslu, um 1830. Hétu foreldrar þau og ajt af eru þau að vakna og hans Sigurður Þorsteinsson og Sofna á víxl, þar til þeim er alls Kristín Símonardóttir. Var Krist- ómögulegt að sofa meira. Þá fer ín seinni kona Sigurðar, og Símon Simoni ekki að þykja þetta myrk- einkabarn þeirra, en fjö’gur hálf-j ur ejnleikið, svo að hann dregur systkini átti Símon, frá fyrra sjg j Spjarjrnar til þess að vita hjónabandi föður síns. Var eitt hvort sama myrkur sé úti sem af þeim Vilhjálmur bóndi á Stór- jnni. En litlu seinna veit Þórdís hólmi í Leiru, gáfumaður mikill ekki af fyr en alt í einu að skelli- og gildur bóndi. j bjart verður í kotinu, olg Símon Að vallarsýn var Símon lágur hrópar inn: “Fagurt sólarlag, maður vexti, þrekvaxinn,* en nokk- Þórdís mín, ef þú vilt sjá það.” uð boginn í baki, andlitið mátti | En Þórdís var ekki eins ánægð kallast fremur frítt, augun stór, yfjr dagsVerkinu og kallar á móti: afar-skarpleg og dökkgrá að lit,j“Að þú skulir ekki stefna þeim, en andlitslýti máttu þó kallast,1 Símon!” “Hverjum á að stefna— hið sífelda háðsglott, sem lék um og fyrir hvað á að sefna — að við alt andlitið, með síkvikum andlits-' fengum að sofa út”, svaraði Sí- biættum og svo hitt annað, hve af- mon og hló hjartanlega, að af- ar munstór hann var. Það var, | loknu erfiði dagsins! En aðal- sem náttúran hefði haft grun um lega var það þó kaupmaður einn í það, þegar hún hafði Símon í'Keflvík, sem hafði gaman af að smíðum, að munnskafnaður hans' glettast við Símon. — Var kaup- mundi þarfnast stórra og sterkra maður þessi afar feitur, og hafði hann gleymir eldstokknum, legg- ur hann vindil sinn á búðarborð- ið og snýr sér svo við til þess að ná eldstokknum af skrifpúltinu, en á sama augnabliki og kaup- maður snýr sér við, þá skiftir Sí- mon um vindil. Kveikir kaupmað- ur svo í vindli Símonar, olg sam- tímis í sínum vindli (Símonar | viridli)i, en ekki var kaupmaður fyr búmn að bera eld að vindlin- um, en hann tættist á millum vara kaupmanns í ótal agnir með braki og brestum og eldneistaflugi, svo að alt fór í bál á augnabili. yfir- skeggið á kaupmanni, augnahár- in og loðhúfan. En er Símon sér hverju fram fer í munni kaup- manns, þá hrópar hann með nöpr- um hæðnishlátri: “Æjú; nú er á- reiðanlega andsk. . . . kominn 1 kj. . . . á kaupmanninum”! Sem eðlilegt var, þá varð óskap- legur hlátur í búðinni af ðllum á- horfendunum, en kaupmaður þaut sem elding inn í skrifstofuna, með hausinn alelda olg alla búðarþjón- ana í eftirdragi, sem slökkvilið. En svo var það langan tíma á eft- ir, að kaupmaður lét ekki sjá sig i búðinni. Var þess getið til, að hann mundi hafa brenst töluvert, þó að aldrei vitnaðist til fulls. GYLLINŒÐ læknaál fljótt með Buk ram-i Eina vetrarvertíð reri Simon sem háseti hjá Vilhjálmi hálfbróður sínum á Stórhólmi. Fékk hann 600 til hlutar, sem þá var talinn ágætis afli. Eftir vertíðarlokin fór Símon að vaska fiskinn í sjónum fyrir neðan Stórhólm. Fór hann sér að engu óðslega, því mað- urinn var blóðlatur til allra verka, þar sem höndur þurfti að hafa. Var karlinn í heila viku að vaska þessi 600, en aldrei nenti hann að bera þvegna fiskinn undan sjó á kvöldin, þegar hann hætti vask- inu, heldur fleygði öllum fiskin- um í sömu hrúguna á klöpp við hlið sér. En nóttina eftir að hann lauk við vöskunina, rauk upp með norðaustan rok með miklum stór- sjó. Næsta morgun, er vinnumenn Vilhjálms komu á fætur, var hver einasta fiskbranda , er Símon átti, farin í sjóinn. Fór þá einn af vinnumönnunum inn til Símonar, þar sem hann svaf svefni rétt- látra í rúmi sínu. Þreif vinnu- maður í öxl Símonar um leið og hann sagði: “Mikið bölvað ó-1 menni og letiblóð ertu altaf Sí- mon. Þú hefir ekki nent að bera fiskinn þinn undan sjó í gaer- kveldi, svo að nú er hver einasta fiskbranda farin í sjóinn hjá þér!” Símon opnaði svefndrukk- ið annað augað til hálfs um leið og hann sagði: “Nú, hann átti þá með það, blessaður, hann var úr honum tekinn hvort sem var!” — Og svo dró hann dýnuna upp yfir höfuð, og fór að sofa, hinn ánægð- asti yfir útkomunni á vetrarafl- anum. (Meira) -Lesb. Minning Oddný hjúkrunarkona Bjarnason. Frá liðnum landnáms árum það leiftrar enn í dag, þótt hlátri og hrygðar tárum ei hafi sama lag. — Menn námu auðnir allar með ástmey sér við hlið; í neyð ef kona kallar, þá komast hjörtu við. En bil á milli bæja var breitt og órudd leið; og, veðrin engum vægja á vetri, um nætur skeið. Er bylur buldi á þekjum og byltist fjær og nær, það taldist ei með tekjum að tefla á hættur þær. Hjá sjúkum einn að sitja er sárri reynslu háð; og hennar varð að vitja, sem vissi einatt ráð. Því Oddný átti fræði, sem aðrir skildu ei neitt. Sú relgla að raska næði var rósemd ávalt beitt. Ef guðað var á glugga, hún gaf hið bráða svar: “Eg reyni að hjúkra, hugga”; og hröð í ferðum var. Frá arni út í bylji með ötulleik hún steig. Slík göfgi, vit og vilji sér vinnur þakkar sveig. Að þoka þungu kífi, er þraut að ýmsum svarf; að vinna ljósi og lífi - . var löngum hennar starf. Þeim verkum veitti elja, er var svo kærleiks hrein. En hver mun kunna’ að telja og klappa það í stein? Nei! Hennar hlýja minning í hjörtum geymist bezt. Því annað alt er þynning og á sér lítinn frest. Það fellur ei til foldar, sem fal^urt dæmi var. Og hvað skal merki moldar hjá manndáð eins og þar! En fyrirdæmið dáða sé dætrum þessa lands sú hvöt, að kunna að ráða úr kjörum fljóðs og manns. Og rísi enn úr ægi — úr ægi lífsins — sól, er þraut og böli bægi á braut og þíði skjól. Kristian Johnson. talfæra, því þau mundi hann eijalVeg óvenjulega mikla ístru. Var ónotuð látin, og það reyndist líkalhann líka altaf með látlaust hóst- svo. Meiri mælsku og meiri vað- \ kjöltur, en sökum fitunnar átti al hefi eg ekki heyrt frá nokkrum hann mjög erfitt með að hósta, mannsvörum, en Símonar. En þó'svo það sauð og korraði niðri í var það ekki fyrir mælsku sína og honum er hann hóstaði. Einn vet- málæði, sem hann var þektur af ur í kuldum miklum, kom Símon samtið sinni, heldur hitt, hve afar til Keflavíkur, sem oftar. Var fljótur hann var til svars, og hve. kaupmaður þessi fyrir í búðinni svör hans voru oft meinfyndin, kuldalega klæddur, með stóra loð- og óhætt er mér að fullyrða, að húfu á höfði, er Símo kom þar eiturskeyti þau, sem málbein hans inn. “E, he he — komið þér sæl- oft miðlaði öðrum, voru mörgu ir, Símon minn, hvernig líður kjaftshögginu sárari. En oft hef-jkonunni yðar núna?” spurði kaup- ir það flogið í huga minn æ síðar,! maður. að ef Símon hefði notið mentun-; “Æjú, þakka yður fyrir kaup- ar og komist á þing, að þá hefði | maður Igóður. Hóstað gat hún fyr- stjórnmálaandstæðingar hans akkii ir offitu í morgun,” svaraði Sí- altaf verið öfundsverðir af svör- unum hans Símonar “Æjú”. Um 1879 fluttist Símon hingð á | Suðurnes, austan úr Ran’gárvalla- sýslu. Var hann þá orðinn full- mon samstundis. Svo brá kaup- maður sér frá, en kom að vörmu spori aftur með tvo vindla, sinn í hvorri hönd. “Má eg ekki bjóða yður að reykja, Símon minn?” sagði kaupmaður um leið og hann Erindi flutt í Konkordíakirkju við afhjúpun minnismerkis um Oddnýju sál. Bjarnason, yfirsetu- konu: í anda lífsins laug má sjá, og Lausnarans boðskap heyra: “Berið þið til mín börnin smá”, svo blessun Guðs þau megi fá og honum æ til heyra. Og hér á þessum helga stað, á heilaga skírn að veita, hverjum, sem vill þiggja það, og þessum boðskap hallast að, og hingað Herrans leita. Svo veri minnismerkið þá, að minna á athöfn slíka, að hér sé Drottins frið að fá, að fyrstu sporin stíga á til frelsisins friðar ríka. Sendingar. Það er altítt að þýzk yfirvöld fá sendingar, sem ætlaðar eru til höfuðs þeim. Ekki eru það þó uppvakningar, eins og þjóðsögur segja frá að títt hafi verið að senda til höfuðs mönnum á íslandi hér fyrrum. En þetta eru vítis- vélar, eituhgas o. s. frv. Allar þessar sendingar eru látnar jfara til efnafræðisstofunnar i Berlín, og eru þar sérstakir menn, sem fást við að rannsaka sendingar þessar. Hafa þeir margskonar út- búnað til þess að tryggja líf sitt meðan á rannsókn stendur. —Lb. B. Thorbergson. Nokkrir galgopar höfðu lent í járnbrautarvagni hjá Hjálpræðis- hersforingja. Einn þeirra byrjaði þegar: —Getið þér sagt mér það, hvern- ig eg á að fara að því í öðru lífi, að koma vængjunum undir frakk- j ann? —Þér skuluð ekki bera neinar áhj'ggjur út af því, sva>raði for- inginn. Aðalvandinn fyrir yður þá verður hvernig þér eigið að girða halann niður í buxurnar. f

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.