Lögberg - 16.03.1950, Blaðsíða 8

Lögberg - 16.03.1950, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 16. MARZ, 1950 Úr borg og bygð Gefið í Blómveiga-sjóð kven- félagsins „Björk“, Lundar: The Th. Backman Chapter, $5.00 í minningu um Hólmfríði og Daníel Backman, frá Mr. og Mrs. N. R. Johnson, Lundar. Með innilegu þakklæti Helga Ólafsson Lundar, Man. ☆ Kæri ritstjóri Lögbergs — I afmælisgjafalista Betels, er birtur var í Lögbergi 9. marz stendur „Mrs. Jónína Waryh, Winnipeg $5.00“, en átti að vera „Mrs. Jónína Waugh, Winnipeg $5.00“. Viltu gera svo vel að leiðrétta þetta? Vinsamlegast, J. J. Swanson, féhirðir 308 Avenue Bldg., Wpg. JOHN J. ARKLIE Optometrítt and Optician (Eyes Examlned) Phone 95 650 MITCHELL COPP LTD. PORTAGE AT HARGRAVE Bus. Phone 27 989—Res. Phone J« 151 Rovaizos Flower Shop Our Speeialtles: WEDDING CORSAGES COLONIAI. BOUQUETS FUNERAL DESIGNS Mlss K. Chrlstle, Proprletress Formerly wlth Robinson & Co 253 Notre Dame Ave. WINNIPEG MANITOBA Ég kaupi hæzta verði gamla fslenzka munl, svo sem töbaksdöfdr og pontur. hornspæni, útskornar brfkur, einkum af Austurlandi, yg væri þ& seskllegt, ef unt vteri, «erð yrðl grrein fyrir aldrl mun- tnna og hverjlr hefðu smfðað þ& HALLDÓR M. SWAN, 912 Jeaaie Avenue, Winnipeg - Slmi 46 958 MESSUBOÐ Fyrsta Lúterska Kirkja Séra Valdimar J. Eylanda. Heimili 776 Victor Street. Sími 29017. — Guðsþjónustur á hverjum sunnudegi: Á ensku kl. 11 f. h. Á íslenzku kl. 7 e. h. Sunnudagaskóli kl. 12:15 e. h. ☆ — Argyle presiakall — Sunnudaginn 19. marz Baldur, kl. 11 f. h. Glenboro, kl. 7 e. h. Báðar guðsþjónustur á ensku. Eric H. Sigmar £ Lúterska kirkjan í Selkirk Sunnud. 19. marz 4. sunnud. í föstu. Ensk messa kl. 11 árd. Sunnudagaskóli kl. 12 Ensk messa kl. 7 síðd. Mr. E. Dennison og söngflokk- ur hans syngur við kvöldmess- una. — Allir boðnir velkomnir. S. Ólafsson Móðurási og mannkosiir fleiri Móðurástina hefir Matthías lofað að verðugu, svo seint mun gleymast, en fleiri eru þó kosti góðra manna, sem verðskulda að á þá sé minst engu síður en á göfgi móðurhjartans. Ég lendi út í þessar hugleiðingar af tilefni af einlægum vinarhug og góðleik, sem mér var vottaður um kirkju þing síðasta: vegna þástandandi lasleika míns treystist ég ekki til að leggja upp í langa nætur- ferð með lest og mikla vega- lengd. Kirkjuþingið og vinir aðrir út í frá vottuðu mér hluttekningu sína í lasleika mínum með virki- legum hlýleika og vinargjöfum. Ég get því miður ekki vitað um alla þá, sem áttu hlut að máli; hitt get ég sagt og samsint 'orð- um séra Jóns Þorlákssonar á bægisá: „Ó, hvað ég oft má sanna, að þar á Guð í brjósti bygð“. Þessi gullfallegu orð tileinka ég þeim, sem eiga hér hlut að máli. Þótt ég viti ekki nöfn þeirra, þekkir Guð þau öll. Guð gleymir ekki því sem vel er gert, og fullríkur er hann til endur- gjalds að fullu. Með þessu vildi ég votta ykk- ur öllum þakklæti fyrir góðleik ykkar við mig; vil geta þess einn ig að ég er nú við betri heilsu en ég var á liðnu sumri, og vænti þess að geta verið með ykkur á næsta kirkjuþingi. s. s. c. ☆ — Hrekkjóttu englarnir — Ótal skáld í anda rík orðum sannað hafa: „Yngismær er englum lík“. Er það satt án vafa. En séu alvalds englarnir eins og dætur manna, þeir hljóta’ að vera hrekkjóttir; hægt er það að sanna. K. S. Vísurnar þessar eru eftir Krist- ján sál. Stefánsson og birtust í „Dagskrá“ 24. marz 1903, II. ár- gangi, 23. blaði. ☆ íslendingar mega yfirleitt telj- ast með betri skákþjóðum Ev- rópu. í flokkssamkeppni þefir þeim jafnan vegnað sómasam- lega. Og einn af Norðurlanda- meisturunum sem íslendingar eiga um þessar mundir er meist- ari í skákíþróttinni — Baldur Möller lögfræðingur. I viður- eign við heimsmeistara, sem komið hafa til íslands Alekhin og Euwe — hafa íslendingar staðið sig með sóma. ☆ Látinn er nýlega í Minne- apolis, Minn., Peter Rekdahl, 95 sára að aldri, er rekið hafði mat- vöruverzlun í meir en hálfa öld; hann var norskur að uppruna, en var um hríð búsettur á Seyð- isfirði og verzlaði þar með þorskalifur og lýsi. „Reykdals- húsið“, eins og það var oft nefnt, Búðarfréttir sem fagna ber! pér munuð hrífast, er þér lltlð yfir hina stóru Eaton’s Vor og sumar Verðskrá. Að yfirvega tízkublaðsíðurnar, ásamt nákvæmum myndum — margar I fullum Utum, er sýna fullkomnustu og nýjustu gerð. P. S. Athugið hið ánægjulega af borgu narverð. pað er ekki tízkan ein, sem einkennir Eaton’s verðskrá -- Það er eitthvað sérstakt á hverri af hinum 550 blaðslð- um I þessari nýju Vorbök, sem hrlfur hvern meðllm fjöl- skyldunnar. Sláið engu á frest — fullnægið þörfum allra I f jölskyldunni með þvt að panta Vor og Sumarvörurnar strax. <*T. EATON C WINNIPEO CANADA EATONS 4É Bringing you the LatestHair Stylings Mrs. Smith has just returned from a Chicago hair styling course. Flattering new coiffures fashioned to suit your individual personality are our specialty. PERMANENT WAVES FROM $3.50 FLO'S BEAUTY SÁLON 726 Sargent Ave. Phone 722 220 H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS. AÐALFUNDUR Aðalfundur Hlutafélagsins Einmskipfélags íslands, verð- ur haldi í fundarsalnum í húsi félagsins í Reykjavík laugar- daginn 10. júní 1950 og hefst kl. IV2 e.h. DAGSKRÁ: 1. Stjórn félagsins skýrir frá hag þess og fram- kvæmdum á liðnu starfsári, og frá starfstilhögun- inni á yfirstandandi ári, og ástæðum fyrir henni, og leggur fram til úrskurðar endurskoðaða rek- stursreikninga til 31. desember 1949 og efnahags- reikning með athugasemdum endurskoðenda, svör- um stjórnarinnar og tillögum til úrskurðar frá endurskoðendum. 2. Tekin ákvörðun um tillögur stjórnarinnar um skiftingu ársarðsins. 3. Kosning fjögra manna í stjórn félagsins, í stað þeirra sem úr ganga samkvæmt félagslögum. 4. Kosning eins endurskoðanda í stað þess er frá fer, og eins varaendurskoðanda. 5. Umræður og atkvæðagreiðsla um önnur mál, sem upp kunna að verða borin. Þeir einir geta sótt fundinn, sem hafa aðgöngumiða. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöfum og umboðsmönnum hluthafa á skrifstofu félagsins í Reykja- vík, dagana 7. og 8. júní næstk. Menn geta fengið eyðublöð fyrir umboð til þess að sækja fundinn á aðalskrifstofu fé- lagsins í Reykjavík. Reykjavík, 27. febrúar 1950. — STJÓRNIN Flora Smith Kenslustóll í íslenzkum fræð um við Manitobahóskólann Stofnendafyrirkomulagið Stofnendur skiftast í fjóra flokka og verða allir stofnendur, í hvaða flokki sem er, að leggja fram eitt þúsund dollara eða meira. Fyrsti flokkur Einstaklingastofnendur í þessum flokki eru allir sero leggja persónulega fram $1,000 eða meir. Öll bréfaviðskiftk í sambandi við greiðslur annast skrifari stjórnarnefndar Stofn- endanna, Miss Margrét Peturs- son, 45 Home Street, Winnipeg. Ávísanir greiðist til háskóla Manitobafylkis og sendist til skirfarans eða til F. W. Craw- ford, féhirðis háskólans. Annar flokkur Félagastofnendur í þessum flokki eru íslenzk félög og eru nú fimm af þeim orðin stofnendur sem sé: Þjóð- ræknisfélagið, The Icelandic Canadian Club, íslenzku Good Templara Stúkurnar í Winnipeg, Jóns Sigurðssonar félagið og ís- lendingadags Nefndin. Vonast er til að fleiri íslenzk félög, gerist er seinna varð heimili Kristjáns læknis Kristjánssonar, var á sín um tíma eitt hið stærsta og veg- legasta íbúðarhús í Seyðisfjarð- arkaupstað. ☆ The March meeting of the lcelandic Canadian Club will be beld on Monday evening March 20th, in the lower auditorium of the Federated Church, Corn- er Banning and Sargent, com- mencing at 8:15 p.m. An inter- esting program has been pre- pared as follows: Winnipeg’s 75th Anniversary, A Film shown by Mr. Lambert. Vocal Selections, Miss I. Bjarnason. Violin Solo, Miss Dorothy Mae Jonasson. An opportunity will be given to any person interested in don- ating towards the Chair in Ice- landic language at the Univers- ity of Manitoba, through the Icelandic Canadian Club. Re- ceipts wil lbe given if required. A Silver collection to defray exepenses. Refreshments. ☆ Bændaöldungurinn Jóhannes Einarsson frá Calder, Sask., sem dvalið hefir hér í bænum hjá dóttur sinni, Mrs. Egilson að 38 V2 Langside Str. síðan um ára- mót, lagði af stað heim til sín í gærkveldi. Hann er enn ern í anda, les alt, sem að hann nær í, er stálminnugur þó að hann sé orðinn 87 ára. Gigtin hefir kval- ið hann allmjög að undanförnu, en til allrar blessunar sagðist hann nú skilja hana eftir í Win- nipeg. ☆ Síðastliðinn föstudag lézt að heimili sínu í Selkirk Jón Skar- dal níræður að aldri; kona hans lézt 1924; hann lifa tvær dætur, Mrs. R. S. Benson í Selkirk og Mrs. H. G. Harte í Winnipeg, einnig ellefu barnabörn. Útförin fór fram frá lútersku kirkjunni í Selkirk á þriðjudaginn. Séra Sigurður Ólasfson jarðsöng; telja má víst að þessa mæta öld- ungs verði nánar minst á næst- unni. ☆ The Jón Sigurðson Chapter, IODE is celebrating its 34th Birthday by holding a “Coffee Party” in the lower auditorium of the First Lutheran Church on Tuesday Evening, March 28th, from 8:00 to 10:30 o’clock. An interesting program will be presented. Proceeds will be in aid of the Fund for the Chair in Icelandic Language and Literature in the University of Manitoba . . . Further announcements in next week’s issue. — F. Daníelson, secretary ☆ —Ef svo er, sagði Skotinn, — þá skuluð þér senda tengda- pabba reikninginn. stofnendur. Öll bréfaviðskifti annast skrifari hlutaðeigandi fé- lags eða sá sem hvert félags kýs til að taka að sér að safna ákveð- inni, þúsund dollara upphæð og öll framlög sendist til þeirra. Þriðji flokkur M inningastofnendur í þessum flokki er fólk sem leggur saman krafta og gefur $1,000 eða meir í nafni einhvers, lífs eða liðins, sem það vill heiðra og verður sá stofnandi er nefnast skal Minningarstofn- andi. Þeir sem á þennan hátt leggja saman sín framlög mega kjósa einn í sínum hóp til þess að taka að sér forustu að safna áminnstri upphæð. Ráðstafanir og bréfaviðskifti í sambandi við fjársöfnun í þessum flokki ann- ast W. J. Lindal, dómari, 788 Wolseley Avenue, Winnipeg. Fjórði flokkur Hópstofnepdur í þessum flokki eru einstakl- ingar, margir eða fáir, sem til samans gefa $1,000 eða meir og á þann hátt skapast stofnandi er nefnast skal Hópstofnandi. Til að aðgreina Hópstofnendur, einn frá öðrum, skal gefa þeim við- eigandi nöfn. Búist er við að þeir sem á þennan hátt leggja saman sín framlög kjósi einn í sínum hóp til þess að taka að sér for- ustu að safna áminnstri upphæð. Ráðstafanir og bréfaviðskifti í smabandi við fjársöfnun í þess- um flokki annast Grettir L. Jó- hannsson, ræðismaður íslands, S10 Palmersto Avenue, Wpg. Fjárloforðum eða greiðslum af loforðum skal vera að fullu lokið fyrir 17. júní, 1952. Allir, sem að framgangi þessa máls vinna, eru sjálfboðar, og ekkert af þeirra persónulega til- kostnaði né heldur af stafræklu kostnaði nefndarinnar, má drag- ast frá þeim fjárframlögum sem safnast hafa. Samþykkt 16. febrúar, 1950. Stjómarnefnd stofnendanna, P. H. T. Thorlakson, forseti; Margrét Petursson, skrifari W. J. Lindal, L. A. Sigurdson, G. L. Jóhannson, A. G. Eggertson. —Hvað gerðirðu við gömlu rakvélablöðin þín ? spurði Eng- lendingur Skota. —En hvað þú spyrð barnalega, svaraði Skotinn.—Auðvitað raka ég mig með þeim. HOTWATER for the whole fomily GENERAL ELECTRIC Automatic Storage Tank Water Heater Small Deposit EASY TERMS Hot water for every- body in the house! At just the right tempera- ture. Completely automatic. Extra-thick insulation. Easy to install. Tank sizes for every family. See it on display in our Showrooms. CITY HYDRO Poriage and Kennedy Phone 848131 .1 Látið ættingja yðar komatil Canada BY BOAC SPEEDBIRD 1000 Routet aroond the World Þér getið hlutast til um að vinir yðar og ættingjar í Ev- rópu heimsæki Canada gegn fyrirfram greiddu B. O. A. C.- fari. — Losið þá við áhyggjur og umsvif. British European Loftleiðir tengja allar helztu borgir í Evrópu við London. Upplýsingar og farbréfakaup hj& ferðaumboSsmannl yðar eða hjá BOAC. Ticket Offlce, Laurentien Hotel, Montreal, Tel. LA. 4212; eða 11 King St., Toronto, Tel. AD. 4323. ... over the Atlantic i.; aná across the Worid M M 11 Klng 5 Bum^- l SPEEDBIRD SERVICE BRITISH OVERSEAS ÁSRWAYS CORPORATION ^Ute Qn&tfdtoste- Gluh that it was unable to accommodate f?p/jypf-c everyone that attended the opening J-\C^lClJ . . . night, Wednesday, March 8th, and wishes to . . . . that we are now better able to attend /lYIYIOUYICC the dining needs of the many who were * * turned away at that time. We Specialize In • STEAKS • CHOPS • CHICKEN • SPAGHETTI We Cater To • WEDDINGS • BRIDGE CLUBS • BANQUETS • PRIVATE PARTIES Qteifdtosie GLuh Winnipeg’s Newest and Smartest Dining and Banquet Rooms 383 Assiniboine Avenue (at Carlton) For Reservations Phone 921 109

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.