Kirkjublaðið - 01.11.1893, Blaðsíða 11

Kirkjublaðið - 01.11.1893, Blaðsíða 11
203 nti. Sje starflð að eins kristindóminum til eflingar, er það eigi »of-lítilfjörlegt fyrir einn biskup«. Bragö af andlegum alþýbukvebskap. Kirkiublabinu berst mjög af iT' nblii væri ftnnars en rnmsms vegna, veiuui Um' Þvt btt l bTabinu. Hjer fer 4 eptir svolitib sýnrsborn. X. Jesús frá Nazaret. í grasgarð göngu þreyta Gyðinga hermenn skjótt og lausnarans þar leita, við ljós um dimma nott; svo leið eg sömu vendi, í sorta mótlætis1, með tamri trúarhendi mitt tendra vonar blys. Jeg þjer með sanni segi, þá svarar frelsarinn, þjer hjá á hverjum degi þú heíir læknirinn ; þó syndir að þjer ami og ótal hryggðar fet. þinn jafnan jeg er sami Jesús frá Nazaret. Já, þú mitt athvarf eina ert, góði Jesus minn, og minnar sálar meina margreyndi græðarinn. Þó hold mitt þjáning fmni þitt ástar teikn jeg met, og gef mig gæzku þinni, Guðs son frá Nazaret. A miðri leið þá mætir mjer blíður lausnarinn ; hann spyr hvað hug minn grætir, hvers leita’ eg sorgbitinn. Jeg honum aptur inni mig angra mótgangs hret, jeg leita, jeg svo íinni Jesúm frá Nazaret. Fljótt á dagleiðir líður, lífsþróttur dofnar minn, kom Jesús, bróðir bliður, blessaður til mín inn. Þjer vil jeg hús míus hjarta hélga sem bezt jeg get, mig leið til ljóssins bjarta mitt ljós frá Nazaret. Halldúr Bjarnason, frá Litlugröf, höf. 8 drauma, Rvik 1890. Jeg veit það er fátt, sem jeg veit eða skxl. Jeg veit það er fátt, sem jeg veit eða skil um veru og eftli’ ins hæsta; en eitt er það samt, því jeg á það sjálí til, já, eitt af hans fegursta’ og stærsta. 1) Höfundurinn kvað þetta blindur.

x

Kirkjublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjublaðið
https://timarit.is/publication/137

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.