Alþýðublaðið - 18.09.1960, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 18.09.1960, Qupperneq 2
IBI 1 iR£ts|jórar: Gísli J. Ástþórsson (áb.) og Benedikt Gröndal. — Fulltrúar rit- atjö&iar: Sigvaldi Hjálmarsson og Indriði G. Þorsteinsson. — Fréttastjóri: Guðmundsson. — Símar: 14 900 — 14 902 — 14 903. Auglýsingasíw.,: <14-906. — Aðsetur: Alþýðuhúsið. — Prentsmiðja Alþýðublaðsins. Hverfis- gatas8—10. — Áskriftargjald: kr. 45,00 á mánuði. í lausasölu kr. 3,00 eint. m Eandi: AlþýSuflokkurinn. — Fraœkvæmdastjóri: Sverrir Kjartansson. ar 'í | KOSNINGAR til Alþýðusambandsþings hóf ■ust í gær. Má búast við miklum átökum í þessum kósningum, þar eð kommúnistar leggja nú höfuðá Lerzlu á, að halda völdum í Alþýðusambandinu, svo aþ þeir geti haidið áfram að misnota verkalýðssam tökin og spenna þau fyrir flokksvagn kommúnista eips og-pau hafa gert undanfarið. Það, sem menn mpnu fylgjast vel.með í þessum kosningum er það, ^fort Framsóknarmenn muni styðja kommúnista í pllum verkalýðsfélögum, er þeir eiga á annað foprð eitthvað fylgi í. Ýmislegt bendir til þess, að svo f mUni verða enda þótt margir óbreyttir Framsókn armenn streytist á móti þessari stefnu. Undanfar iðj hafa Framsóknarmenn þeyst um landið með kcjmmúnistum og haldið með þeim fundi um her mþlin. Engum kemur því á óvart þó ekki muni hþklur ganga hnífurinn á milli kommúnista og frkmsóknarmanna í verkalýðsmálunum. Er það viþsulega sorglegt hve mikil niðurlæing Fram sóknarflokksins er orðin nú. Svo virðist sem sárind in yfir því að vera ekki í ríkisstjórn valdi því, að flókkurinn kastar fyrir borð öllum sínum fyrri grundvallarstefnumáium og telji, að nú sé leyíi legt að beita öllum baráttuaðferðum. ^ Enn verður engu spáð um úrslit þeirra Alþýðu sambandskosninga, sem nú eru að hefjast. En það <er höfuðnauðsyn, að> allir andstæðingar kommún ista í verkalýðsfélögunum vinni vel að því í þess um kosningum að binda enda á völd kommún ista í Alþýðusambandinu. Verkalýðssamtökin eiga ekki að vera til ráðstöfunar fyrir neinn einstakan stjómmálaflokk. Þess vegna verður að koma í veg fyrir að kommúnistar geti haldið áfram að misnota verkalýðssamtökin eins og þeir hafa gert mörg undanfarin ár. ' “ Landhelgisbrotið ÍSLENÐINGAR gengu mjög langt til móts við eta, er þeir veittu brezkum landhelgisbrjótum sikaruppgjöf eftir Genfarráðstefnuna. Þess var vænzt eftir þá ákvörðun, að Bretar gripu ekki til nj/rra landhelgisbrota hér við land, heldur yrði þetta til þess að lausn fengist á deilunni milli þjóð adna um landhelgina. Því miður hefur það nú hent sijj, að brezkur togari hefur verið ákærður um land helgisbrot eftir, að sakaruppgjöfin átti sér stað. fÖýtur það að vera litið alvarlegum augum og ó neitanlega kemur það fyrir á hinum versta tíma. sextugur StGRÉKUR, Sigríksson, for- xnaSur Sjómannadeildar Verkalýðsfélags Akraness er sextugur í dag, Hann er son- Ur hjónanna Sigríks Eiríks- sonar og Sumarlínu Sumarliða dóttur. Hann er fæddur í Akraneshreppi, en ólst upp að Krossi í sömu sveit. Þar átti hann heima fram um tvitugt. Þá fluttist hann til Akraness. Síðan ]á leiðin út á hafið, — fyrst sem háseti', síðan stýri- maður og á tímabiH skipstjóri. Rúmlega tvítugur kvæntist hann Elku Aradóttur frá Sól- mundarhöfða. Þau eignuðust þrjú börn, Bryndísi, Hreggvið og Ingibjörgu, sem öH eru nú uppkomin og mannvænleg. — Síðar skildu þau Elka samvist- um. Þegar undirritaður fluttist til Akraness 1934, var Sigrík- ur stýrimaður á m.s. Fagra- nesi, sem var þá nýr og þóttí myndarlegur ferjubátur, hér á milli Reykjavíkur og Akra- ness. Ég veitti þessum glað- lega og hressilega stýrimanni þegar nokkra athygli. Hann miðlaði' farþegum tíðum glettni og gamanyrðum um leið og hann afhenti farseðla. Hjálpsemi hans og fyrir- greiðslu heyrði ég viðbrugðið þá og reyndi' hana enn betur síðar. Sigríkur mun hafa verið uppalinn við þröngan kost, eins og flestir íslendingar, — sem fæddust um og eftir síð- ustu aldamót. Hann átti ekki kost á mikilli fræðslu í æsku en var þó námfús og langaði til að læra. En „vinnan settj á manninn mark“ og samúðin með þeim sem misrétti voru beittir var honum meðfædd. Það var því engin tilviljún, að hann varð einn af stofner.d- um Verkalýðsfélags Akraness og ötull fylgismaður jafnaðar- Sigríkur Sigriksson stefnunnar. Verkalýðsfélag Akraness hefur lengst af ver- ið skipt í deildir, verkamanna- deild, sjómannadeild, vélstjóra deild, kvennadeild o. s. frv. Sigríkur hefur verið formaður sjómannadeildar samtals i 17 ár, og er það enn. Hann hefur því átt óslitlnn þátt í að skapa þau kjör, sem sjómenn á Akra nesi búa nú við. Hann er skap heitur maður og hreinskilinn. Ýmsum hefur fundist hann harðskeyttur í hita dagsins þegar sjómennirnir fylgdu honum ekki nógu fast eftir, eða voru tómlátir í kjarabarátt unni. En að sama skapi er hann sáttfús, ólatur og einlæg- ur og ann þeim málstað, sem hann hefur svo lengi og vel unnið fyrir. Sigríkur er jafnan glaður og reifur, höíðingi heim að sækja og hrókur alls fagnaðar. Hann. hefur sértsakt yndi af .lausa- vísum og ferskeytlum, enda hagmæltur sjálfur. Hann er nú hættur að stunda sjóinn, í bili að minnsta kosti, en tekur nú þátt í að framleiða sement. í því starfi segist hann sjá styrk leika og traust til handa börm um framtíðarinnar ti’l bættra kjara og betri lífsafkomu, Ég flyt honum sextugum beztu þakkir fyrir langt og skemmtilegt samstarf í verka- lýðsmálum og flokksstarfi og vona að hann eigi oft og mörgum sinnum eftir að brýna menn til dáða, skípa þeim í raðir og ganga jafnaru sjálfur fremstur í sveit. H. Sveinsson. INNBRÖT BROTHV var sýningarrúða gleraugnaverzlunar Ingólfs S, Gíslasonar, Skólavöi'ðustíg 5, i fyrrinóít. Manninum tókst ekki að stela neinu úr glugganum, þar senn til hans sást og tók liann þá tii fótanna. Rúðan mun hafa veriö nokkur hundruð króna virði. Kjartan sýmn KJARTAN Ó. BJARNASON er nýlega lagður af stað í sýn- ingarferðalag um landið þvert og endilangt. Fyrstu sýningar ir I sýnt í HINN vinsæli gamansöng- leikur, „Deleríum Búbónis,“ sem þegar hefur slegið öll met í aðsókn, verður sýndur í 150. sinn í kvöld klukkan 11,30. — Sýningin verður í Austur- bæjarbíói. „Deleríum Búbónis11 var sýnt í Austurbæjarbíói sl. mið fíýningin í kvöld er til ágóða fyrir leikhúsbyggingar- sjóð Leikfélags Beykjavíkur en mikill áhugi er nú ríkjandi meðal leikara félagsins að hrinda leikhúsbyggingunni í framkvæmd. * Fóiki skal bent á, að þetta vikudagskvöld til ágóða fyrirj eru siðustu forvöð að sjá þenn styrktarsjóð Félags íslenzkra’an ágæta gamanleik, því að leikara, og urðu þá margir frá að hverfa. vart má reikna 'með fleiri sýn ingum úr þessu. hans voru á Patreksfirði í f.vrrai dag, en síðan er förinni heitiffi um Vestfirði, Austfirði, Norður- land og loks um Suðurlandsuná irlendi. Aðalmyndin, sem Kjartaú sýnir á ferðalagi sínu, eru Sví- þjóð. Er þar um að ræða mynd ir frá Stokkhólmi, Norður- Svíþjóð, Vermalandi og Dölun- um. Athyglisverðar myndir úr atvinnulífinu, en síðast veiði- för til fjallavatna. Svíþjóðar- myndin er síðust í röðinni ai myndum frá Norðurlöndum. sem Kjartan sýnir hér á landi. Auk þess hefur hann sýnt kvikmynd sína „Sólskinsdag- ar á íslandl“ á öllum Norður- löndunum. Aðrar myndir Kjartans eru: Víetrar-Olympíuleikarnir í Squaw 'Valley, Skarðsmótið á Siglufirði 1960, Holmenkollen- mótið 1960, Kappreiðar og hindrunarhlaup. Kvikmynd af heimsfrægu skautafólki, heim3 meistarakeppnin í fimleikum 1960. Og loks eru Austfjarða- þættir, teknir á ýmsum feg- urstu stöðum austan lands. 18; septi . 1960 — AíþýðúMáð$*

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.