Austri - 16.03.1901, Blaðsíða 1

Austri - 16.03.1901, Blaðsíða 1
Korna út oljtblað á mkn. eð . 42 arkir núnnst til ncbsia nýárs-, ’tostar hér á landt aöeins 3 kr., erlendis 4 kr. Gjalddagi 1. jíilí. Seyðisíirði, 16. marz 1901. XI. AE Biðjið ætíð um Otto Monsteds danska smj ör 1 iki, sem er alveg eins notadrjtigt og l)ragðgott og smjör. Verksiaiðjan er Mn elzta og stærsta í Banmörku, og býr til óefað Mna beztn vöru og ódýrustu i samanburði við gæðin. Fæst hjá kaupmönnum. líppboðsauglýsing. Samkvæmt beiðni ekkju Jóns heit- ins Guðmundssonar á Freyshólum í Vallahreppi, verður, ef veður leyfir, selt við opinbert uppboð, sem haldið verður á Freyshólum föstudaginn þann 26. aprílmánaðar næstkomandi og byrjar kl. 12 á hádegi, talsvert af búsgögnum og öðrum dauðum munum og mikið af gripum, svo sem c. 90 fjár, 3 hestar og 2 kýr. Uppboðsskilmálar verða birtir á uppboðsstaðnum á undan uppboðinu. Skrifstofu Suður-Múlasýslu. Eskifirði, 2. marz 1901. A. V. Tulinius. „Kóróna kosninganna.44 —0— pannig heitir greinarstúfur í 1. nr. Ujarka petta ár. Eru pað fréttir, að sögn ritstjórans, eptir ónefndan Keld- bverfing, af kjörpinginu á Svalbarði í Korður jdngeyjarsýslu á næstl. hausti pess efnis, að einungis skulda- ijötrar við Orum & Wulffsverzlun á þórsböfn bafi ráðið pingmannskosning- unni. Ritstjóranum kemur petta mjög vel; notar bann frétt pessa til að benda íslendingum á pað yfirhöfuð, að ennpá eigi pjóðin forspáa menn, pareð Bjarki hafi getið pessa til, áður en fréttin kom. fó fréttagrein pessi sé ekki löng, pá má hún alls ekki óhrakin standa, af pví að hún er enda á milli ósönn. ]það liggur í augnm uppi að enginn raaður mundi opinberlega láta nafns síns getið við petta slúður, pví flestir bjánar mundu fremur óska pess, að peir væru almennt álitnir greindir menn, en hins að peir væru opinberaðir heimsk- ingjar. En hvað getur nú betur út- listað skilningskrapt eins manns en pað, að hann álítur og skilur pað fyrir glæp, sem beri a,ð kæra fyrir sýslu- manni, ef einn kýs ekki pann fyrir pingmann, sem aðrir álitu að hann rnundi kjósa; einsog sjá má af niður- iagi fiéttanna úr Kelduhverfi. Svo lengi sem ekki hefir hver ein- asti atkvæðishær maður sjálfur gagn- lrugsaða og ákveðna skoðun, í hverju sem einu af hinum helztu málunr sem fyrir pinginn liggja, pá er ósanngjarnt að ætlast til pess, að hver og einn einstaklinganna, hafi óbifanlega sjálf- stæða fyrirætlun frá eigin brjósti um pað, hvern af mörgum góðum eigi að kjósa helzt tii pingsetu, eigi sízt sé um mjög litinn skoðanamun að ræða. Og pegar nú auðvitað svo hagar trl um allt land, að jafnvel meirihluti kjósendanna, hefir aldrei reynt að setja sig inn í gang málanna á pingi, eða afleiðinguna af niðurstöðu málanna fyrir pjóðina, pá er pað líka auðsætt og mjög eðlilegt, að hvert hreppsfélag fyrir sig fylgist sem mest að málum. J>að er með öðrum orðum, að peir kjósendanna, sem ekki geta af eigin rammleik stöðvað sig á hver fram- bjóðendanna hafi pjóðhollastar skoð- anir, gjöra réttast og hyggilegast í pví að fara sem mest eptir ráðum og tillögum sinna leiðandi hreppsmanna, sem peir í mörgum öðrnm tilfellum verða að hlýða, og sem líka hefir komið að bezta liði. Nú stóð hér svo á, að flestir hinna helzt leiðandi manna úr peím tveimur Lreppum, sem mest kusu síra Arnljót, voru peirrar skoðunar, að enginn ís- lendingur hefði rækilegar sýnt og sannað fánýti Yaltýskunnar opinber- lega en síra Arnljótur, og jafnframt að enginn frambjóðendanna, sem pó eru nrjög álitleg pingmanusefni, já, og pó lengra hefði verið seilzt, gæti orðið Yaltýzkunni jafn öpægur ljár í púfu og síra Arnljótur, pó nú sé tekinn að verða gamlaður. Enda ýglast Yalý- ingar jafnt eystra sem vestra út af kosningu pessari, og vona jafnel á stöku stöðum að gigtin haldi karlinum heima. En viti peir pað, að hann hefir ekki til hennar fundið í seinni tíð. J>essir leiðandi menn í hverjum hinna tveggja hreppa, eru jafnframt hinir sjálfstæðustn menn gagnvart 0rum & Wulffs verzlun og faktor hennar áfórshöfn. Menn semekkert skulda peirri verzlun og hafa aldrei skuldað henni við áramót; enda verzla ekkert við hana surnir hverjir, heldur jafnvol pvert a móti eru keppinautar hennar. fannig voru pá hinir helztu af kjósendum síra Arnljóts með öllu öháðir 0rum & Wulffs verzlun og faktor hennax á jþórshöfn, og hinir ósjálfstæðari kjósenda hans, einsog 1 eðlilegt er og viðgengst um allt land, helzt bundnir við tillögur hinna sjálf- stæðari og helzt leiðandi manna. sinna. Jpetta getur enginn hrakið með rétt- um rökum. Og hvernig stendur svo fréttaritari Bjarka sig? Sannletkurinn er sá, að pó eg búi svo gott í næsta húsi við faktor Orum & Wulffs verzlunar á þórshöfn, pá varð eg aldrei var við í að hann bæði nokkurn mann að kjósa síra Arnljót föður sinn til pingsetu, og par sem eg akki siður en aðrir hvatti til að kjósa hann, pá gjörði eg pað af innri hvöt og eigin sannfæringu, án pess að peir feðgar hefðu með einu orði mælzt til pess. Enda er pað algengt, og enginn minni maður fyrir pað, pó hann agiteri fyrir sínum á- hugamálum, sé pað innan takmarka hinna almennu siðferðislaga og mann- úðarinnar. Hinsvegar myndu hinir fyrverandi kjósendur Benedikts heitins Sveinssonar ekki eptirskilja neitt til pess að koma peim manni á ping, sem líklegastur allra var til pess að koma pví máli fyrir kattarnef, er mest ægði Benedikt heitnum, og sýrði mest hans seinustu ára pankastörf. |>að var og sameiginlegt álit allra Norður- jaingeyinga, sem hafa látið til sin heyra, að láta enga krapta ónotaða til að stríða á móti Valtýskunni. Og pó deildar yrðu meiningar um ping- mannsefnin, pá kom pað ekki til af pví, að Valtýskan væri annarsvegar i pessari sýslu, einsog alkunnugt er nú orðið, heldur var pað framkoma, hæfi- leikar og pekking, sem lýsti sér glöggt í ræðum frambjóðendanna á kjörfund- inum, sem réði úrslitum, og sem átti ekkert skylt við skuldafjötra á nokkr- um manni. Vel má vera að pað hafi stutt að kosningu síra Arnljóts, að kjörstaðurinn var nú fluttur frá Skinna- stað að Svalbarði, par eð pað mun nú vera sannað, að Svalbarð er sá pingstaður í sýslunni, senr næstur er miðju kjördæmisins, og pvr hinn eini lögmæti kjörpingsstaður. f>ó eru allar líkur tii pes's, að Axfrrðingar, sem flestir sátu heima, hefðu kosið srra Arnljót, par sem prestur peirra og hreppstjóri mættu báðir á kjörfund- inum og kusu síra Arn!jóf, og eru peir pó líklega ekki í skuld við Orum & Wulff á fórshöfn. Hversu mikið og hve lengi sem Keldhverfingurinn grætur yfir úrslit- unum á kjörfundinum, pá vona eg að santsýslungar okkar yfir höfuð uni vel við úrslitin, pó afl atkvæða yrði ekki peirra megin í petta sinn. Byggi eg pessa von mína einkum á pví tvennu, sem eg pekki til Korðurpingeyinga frá fyrri tíð undir sömu kringumstæðum, t. d. haustið 1880, pá var enn rneira kapp í kosningunum og biðu pá eystri- hreppamenn ósigur, sern eg ekki man að leiddi til neins sundurlyndis eptirá, Upps'ógn shdjttg hihdmjvii áramót. Óffild nmn nMI- in sé til ntrtj. fyrfr 1. ber. Innl. augl 19 mtr* tinan,eða 70 t. hwþtwd. dálks og hdtfu Aýr&ra i 1. síðu. J mmmBsmsam. .. NE. 10 og hinu, að störf síra Arnljóts á ping- inu leiði til velferðar fyrir pjóðina. þórshöfn, 18. febrúar 19#1. Priðrik Guðmundsson. Útlendar fréttir, — 0— Krna. Sendiherrar stórreldanna hafa krafizt pess, að Klnastjórn lóti taka nokkra af verstu æðstu morðingj- um Boxanna af lífi, en stjórnin lengi færzt undan peirri kröfu par til yfirforingr stórreldanna, par eystra, Waldersee greifi, hótaði Kín- verjum að byrja nú með vorinumikinn leiðangur til aðsetursstaðar peirra keisaraekkjunnar og keisarans. J>á lét stjórnin loksins til leiðast, að verða við kröfu stórveldanna með poirribreytingu, að hún mætti heugja sökudólgana í stað pess að hálshöggva pá; og lótu stórveldin petta eptir Kínverjum! Bússar gjörast nú æði ágjarnir par eystra, og krefjast nú allra yfrrráða yfir Mandsjúríinu ogjafnvellíka mestra ráða í M o n g o 1 í i og T a r t a r í i, pað er að segjn, peir vilja hvorki meira né minna en hremma undir sig allan norðurhluta Kinaveldis. Að nafninu til láta peir pað heita svo, að lönd pessi lúti fiamvegis Kínakeisara; en pað er ekki nema fyrirsláttur einn; pví öll völdin og yfirráðin verða í höndum Rússa. Englendingum og flestum stórveld- unum pykja Rússar alltof ásælnir, en eiga örðugt með að banna Rússum yfrrgang peirra, nema í orði kveðnuj sem Eussar virða harla lítils. Búar verjast enn Englendingum af hinni mestu hreysti, svo furðu gegnir* Kitchener, yfirforingi Englend- inga í Suður- Afríku, hefir hvað eptir annað sent margar hersveitir í einu á móti peim Botha ogDeWet, er skyldu reka hinn fyrri inn á land Portugalsmanna við Delagoaflóann, en umkringja De Wet frá öllum hliðum og taka hann og hetjur hans til fanga, fyrst suður á Kapnýlendunni, og siðast norðnr í Oraníuríkinu, eptir að De Wet slapp pangað úr greipmm 5 hers- höfðingja; en var pá svo nauðlega stadd- ur, að hann varð að láta synda yfir Oraníufljótið, er allir héldu pá bráð- ófært, par sem pað hafði vaxið um 5 fet í áköfum rigningum, er gengið höfðu næstu daga á mndan, er De Wet lagði með kappa sína i fljótið. Komust flestir af, nema peir sem eigi höfðu nógu duglega hesta, peim náðu Englendingar, og svo ýmsum pjngri herbúnaði. Svo eltu Englendingar De Wet inn í Oraníuríkið; en nú um mánaða- rnótin höfðu Englendingar hvorki náð tökum á honum eða Botha. En mjög segja Engiendingar nú kreppt

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.