Austri - 16.03.1901, Page 4

Austri - 16.03.1901, Page 4
NR. 10 AUSTRI. 28 TUBORG 0L frá hinu stóra ölgerðarhúsi Tuborg Fabrikker í Khöfn er alþekkt svo sem hin bragðbezta og næringarmesta bjór- tegund og heldur sér afbragðsvel. TUBOKÖ- 0Lj sem hefir hlotið mestan orðstír hvervetna, par sem pað . hefir verið haft á sýningu, rennur út svo ört, að af því seljast 50,000,000 fl. á ári, sem sýnir, hve miklar mætur almenningur hefir á því. TUBORö 0L fœst nærri þvi alstaðar á íslandi og ættu allir bjórneyt- endur að kaupa pað. WVÍJBSSEVJBfflMC'SC De forenede Bryggerier Kolbenliavn mæla með hvarvetna verðlaunuðu ölföngum sínum. A.LL1ANCE PORTES (Double brown stout) hefir náð meiri fullkomn. un en nokkurn tíma áður. ÆGTE Malt-EXTRAKT frá Kongens Bryghus, er læknar segja ágætt meðal við kvefveikindum, EXPORT BQBBELT 01. ÆIÖTE KROKE 0L, KRONE PILSSER fyrir neðan alkoholmarkið og því ekki áfengt. IJliarverksniiðjurnar á Jaðri í Norvegi (Jæderehs Uldvarefabriker) hafa reynzt svo vel, að engar verksmiðjnr vinna brtri dúka úr íslenzkri ull. — Afgreiðsla er nú mjög góð. fannig komu dúkar úr ull peivri, er send var héðan í ágúst, aptur í október og úr peirri uil er send var í október aptur í desember. — Borgun fyrir vinnu er tekin með ávisunum frá Káupfélögum og Pöntunarfélögum, og í ull og öðrum góð- nni' vörum, og viðskiptamönnum gjört allt sem hagfeldast. — Sendið pví uli yðar tii aðalumboðsmannsins, JÓHS pöntunarstjóra JÓHSSOnar á Seyðisfirði eða til: Herra Helga Eiríkssonar á Eskifirði, ----- Pálma Páimasonar í Korðfirði, —— Kristjáns Guðnasonar á Yopnafirði, ----Björns Guðmundssonar á J>órshöfn, ----Arna Kristjánssonar á Lóni, ----Friðbjörns Björnssonar á Grýtubakka, ----Jóseps Jóussonar á Melum í Hrútafirði. Umboðsmenn verða teknir með góðum kjörum við Húsavík, Akuroyri, Sauðárkrók og Blönduós. Nýjasta og bezta injólkurskilviiidan sem er til, er: „Perfect", smíðuð hjá BURMEISTEE & WAIN , sem er stærst og frægust verksmiðjan á Norðurlöndum. „PERJb ECT“ SKILYINDAN skilur mjólkina bezt og gefur pví meira smjör en nokkur önnur skilvinda; hún er sterkust, einbrotnust og ódýrust. „PEREEOT “ - SKILYINDAN fékk h æ s t u v e r ð- 1 a u n, „grand prii“, á heimssýningunni í Parisarhorg sumarið 1900. „PEREECT“-SKILVINDAN nr. 0, sem skilur 150 mjólkurpund á klukkustund, kostar & ð e i n s 110 krónur. „PERFECT“-SKILYINDAN er nú til sölu hjá: Herra Erederik Möller á Eskifirði. ---Stefáni Steinholt á Seyðisfirði, ---Sigvalda porsteinssyni á Akureyri, ---Gunnari Gunnarssyni í Reykjavík, Eleiri útsölumenn verða auglýstir síðar. EINKAÚTS0LU til íslands og Eæreyja hefir: Jakob Ounnlög'ssoR. Kjöbenhavn K. Reynið hiii nýju egta litarbréf fra BXJCH’S LITARVERKSMIÐJU Nýr egta demantssvartur litur | Nýr egta dökkblár litur — — Rálf-blár —- | — — sæblár — Allar pessar 4 nýju litartegundir skapa fagran egta lit, og gerist pess eigi pörf, að látið sé nema einu sinni í vatnið (án ,,beitze“). Til heimalitunar mælir verksmiðjan að öðru leyti fram með sínum viður- kenndu öflugu og fögru litum, sem til eru í alls konar litbreytingum. Fást hjá Kaupmönnum hvervetna á íslandi. Bnch’s liínnarverksmiðja, Kaupmaunaliöfii V. Stofimð 1842 — Sœmd verðlaunum 1888. Abyrgðarmaður og ritstjórí: cand. phil. Skapti Jósepsson. Prentsmiðja porsteins J. O. Skaptasonar. 14 gesti sínun, gaf hún ameríkumanninum hornauga, er sagði greinilega: „ Farðu!“ En Volborth gaf hún í skyn, að hann ætti líka að fara, pó heuni pætti pað miður, Delaval ofursti hneigði sig og fór pegar. En Volborth heilsaði konmmanni kunninglega, og sat kyr, pví honum var ekkium að verða nokkrum samferða, er hann færi út úr húsinu. J>að var mikill hryggðaiblær yfir svip höfnðsmannsins, er hann tók í höiíd furstinnunnar, og mælti: „Kæra furstinna, eg cr óhuggandi yfir pví, að eg hefi aðeins tíu mínútur tii pess að kveðja yður.“ „Hvað er að tarna? Getið pér ekki borðað miðdegisverð með rnéi?“ hröpaði Olga, og virtist Volborth sem harðneskju brygði fyrir í herinar píðu röddu. „Nei, pví er nú miður“ svaraði Dubrowski hryggur. „Hans hátign hefir kallað einn aðstoðarf'oringja til á vörð í kvöld, og eg var sá næsti í röðinni. J>ér vitið, að par við ar ekkert undanfæri, eg verð að hlýða, hversu pungt sem mér fellur pað.“ Nú hafði Volborth sem kurteis maður enga ástæðu til að dvelja lengur, stóð haim pví á fætur og kvaddi Dubrowski, er varla tók eptir pví fyrir geðshræringu. Og pó Olga svaraði kveðju haus með mestu kuiteisi, pá flýtti húu sér að pví, og var aaðséð, að hún var pví fegnust að hann færi sem fyrst. Eg verð að færa mér pessa breytinga á veru Dubrowskis sem bezt i nyt, hugsaði Volborth með sjálfum sér, hvað svo sem fiform hennar heíir veiið með pví að bjóða honum til miðdegisverðar, pá hlýiur pað nú að koma í ljós á næstu mínútunni. Hann leit sem snöggvast fram og aptur eptur ganginum til pess, að komast eptir hvort nokkur gætti að honum, gekk svo nokkur skveí’ 'frá dyrunum, tn læddist aptur að peim á tánum, smeygði sér iun Hndir .hiu pykku dyratjöW, og lagði eyrað við pilið. „Eg sver yður pað, Olga, að eger alveg örvinglaður yfir pessari löujju fjntvpíu rninni frá yður,“ sagði hinn ungi aðstoðarforingi með nnkilli geðsli ræringu, „og pað pví fremur, sem eg aldrei fæ að vita hvern buga pér berið tii inín. J>ér eruð mfer fullkomin ráðgáta. l’ó pét'. hrfið í'fngið mig tii pess að unna yður, jafnvel á móti vilja 15 mínum, pá er eg nú eptir heilan mánuð samt engu nær um pað, hvort pér unnið mér. Ep, mundi ekki víla fyrir mér að voga öllu — framtið minni, hylli keisarari'., virðingu vina minna — eg mundi svíkja ílmu, ef eg afeins —.“ „Eg bið yður, eg skipa yður, að framkvæma ekkert af pessu — enn pá,“ greip furstinnan fram í með sinni blíðu rödd. „Rer megið enga heimsku drýgja, kæri Boris, eg hefi mínar ástæður, hvers vegna eg ekki get svarað yður npp á ástamái yðar. En við skulum reyna tii að gjöra okkur skilnaðion sem léttbærastan — t. d, með pví að skrifa hvort öðru, eða sendast hraðskeytum á — á hverjum degi, ef yður svo líkar.“ „Ó, pað væri inndælt!“ hrópaði Dubrowski himinlifandi glalur. „Hlustið pér pá á, hvernig eg vil haga pessu,“ sagði Olga með óvanalegri ákefð. „þér skulið á hverjum degi gefa mér nákvæma skýrzlu af ferðinni, og hvorki gleyma smáu né stóru. Látið mig fá að heyra hvort unnusta yðar, greifinna Vasili, hegðar sér venju fremur heimskulega, eða Restofski er venju framar durgslegur, eða pið fáið tilíelli af hræðslu við Nihilistana.“ „Nei hvað pað verður gaman! Að mega skrif'a yður til svona á hverjum degi, mun stytta mér mjög stundir,11 hrópaði hinn ungi herforingi frá sér numinn af gleði. „En pað er ekki hér með búið,“ sagði furrstinnan alvörugefin. „Eg ætla yður enn pá merkilegra hlutverk: Eg ætla að biðja yður fyrir að senda mér í sifellu til Pétursborgar eða hvar sem eg kann að verða, hraðskeyti um pau hátíðahöld, er eiga fram að fara næstu daga, pví pá ,get eg í anda fylgt yður á öllu ferðalaginu með keisaranum.“ Dubrowski gleypti við pessu agni sem porskur nýrri síld, og lofaði furstinnunni að láta liana vita um allt hvað g,jörzt hefði og einkum pö hvað gjöra ætti. Svo tók hann aptur að tjá furstinnunni uin sorg sína við skilnaðinn og um pá ást til hennar er fylgja mundi lionum alstaðar á leiðinni. Volborth stöð og hlustaði á samtal peirra, par til hann heyrði á pví, að nú mundi mál að hypja sig í burtu, svo pau yrðu ekki vör við hann.“ „Allt stendur nú heima,“ sagði hann við sjálfan sig um leið

x

Austri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.