Austri - 15.06.1907, Side 1

Austri - 15.06.1907, Side 1
Blaftið kemur út 3—4 sinu- rir. á máuuði hverium, 4ÍÍ arkir minnst til næsta uýár». Blaðið kostar um árið: hér á andi aðeins 3 krónur, erlendis 4krónur. (tiaiddas-i i.júlí hér á landi, erlendis borgist blaðið fyrirfraia. XVII Ar Seyðisllrði, 15, júní 1907. Opps0gn skniieg, bundin rið áramót, ógild ner a komin. sé ti 1 ritstjórans fyrir 1. október og kaupandi sé skuldlaus fymr blaðið. Innlendar auglýsingas 1 króma hyer Jiumlungui dálks, og þriéjangi dýr- ara á fyrstu síðu. NR. 23 AMTSBÓKASAPNIÐ á Seyðisfirði opið livern laugardag frá kl 3—4 e. rn. Konungskoman. Ráðherrann skýrði oss frá pví, að konungur og fylgdarlið hans mundi koma hingað árla dags pann 14. ágúst; að líkindum koma í land rétt eptir hádegi ogeigi dvel'a í landi nema fáar klukkustundir.Bar sem nú viðdvöl kon- ungs og ríkispingmannanna verður hér svo stutt,pá verður víst ekki hægt að bj óða peim til matborðs, heldur aðeins veita peim vín ávexti o. s. frv.;og mnn hæjar- stjórnin ætlast til að skólahúsið verði svo fullgjort að hægt sé að taka á móti konungi par. En pótt viðdvpl kon- ungs verði svona stutt,ættu móttökurnar að geta farið sómasamlega og snotur- lega úr hendi, sérstaklega með pví að skreyta hæjarbryggjuna með blómsveig um og fánum svo og einstök hús. Ennfremur pætti oss vel við eiga að haiðir væru til hestar handa konungi og hans fylgdarmommm og riðiðmeðpeim hér inn að fossunum; teljnm vér víst að lfin mesta skemmtun yrði að pví fyrir gesti vora, ef gott verður veður. En svo eru aðrir gestir en konung- nr og ríkispingsmennirnir, sem verður að hugsa um; en pað er allur sá fjpldi úr hinum ýmsu héruðum hér austanlands, er mun streyma hingað pá i tilefni af konungskomunni. Yerður að sjálfsögðn að sjá um, að mannfjöldi sá geti feng- ið hér mat og drykk, og gistingii ef með parf. Loks finnst oss vel við eiga að dag- ur pessi yrði haldinn sem almennur samkomu- og skemmtidagur Austfirð- iúga. Mætti seinni hluta dagsins stofna til ýmsra skemmtana, svo sem: gliniu, knattleiks, söngs, ræðuhaltla o. fl. Slíkar samkomu-hátíðir hafa verið haldnar áður hér á Seyðisfirði og ann- arsstaðar Austanlands, eins og kunn- ngt er, og gefizt vel, orðið bæði til gagns og gamans fyrir hlútaðeigendur, °g svo mundi einnig verða nú. Væntir Austri að heiðraðir bæjar- hnar taki uppástungu pessa til vfir- vegunar, og reyni alhr að leggja hönd að pví, að allur viðbúnaður verði sem .snotrastur og heztur, svo móttakan megi verða konungi vorum og öðrum gestum til ánægju, og bænum til sóma. Stjórnarfrumvörpin, er verða lögð fyrir alpingi í sumar, eru pessi: Frv. til fjárlaga 1908 og 1909. (Tekjur taldar að vei'ða niuni kr. 2,448,330, en gjöldin kr, 2,689,713. — Tekjuhallann, kr. 241,383, er áætlað að vinua megi upp með: Frumvarpi til 1. um framlenging á gildi laga um aðflutningsgjald frá 29. júlí 1905, Erv. til 1. um gjald af innlendri vindlagjörð og tilbúningi ábitter. (50 kr. gjald fyrir leyfisbréf til að reka pessar iðnir. Af hverju pundi hér til- húinna vindla og vindlinga skal greiða helming aðflutningsgjalds af tóbaki, og af hverjum pela bitters 3/4 aðflntnings- gjalds af bitter). Erv. um sampykkt landsreikninganna 1904 og 1905. Frv. til fjáraukalaga fyrir 1904 til 1905. Erv. til fjáraukalaga fyrir 1906 til 1907. Frv. um tollvörugeymslu og toll- greiðslufrest. Fry. til 1. um læknaskipun. Erv. um veð í skipum. Erv. um skilorðsbundna hegningar dóma: (Refsing fyrir smávæg brot má fresta, og fella alveg niður, efhinn dæmdi maður drýgir ekki annað brot næsta 5 ár). Erv. um almennan ellistjrk. Erv. til 1. um gjafsóknir. (Gjafsókn- ir embættismanna eru afteknar með pessu frv.) Frv. til 1. um verndun fornmenja. Frv. um stjórn landsbókasafnsins. Erv. um kennaraskóla i Reykjavík. Frv. um br. á 1. um varnir gegn útbreiðslu næmra sjúkdóma. Frv. til 1. um alm. kosningarrétt. (Aukaútsvarsgreiðla skal eigi lengur rera sldlyrði fyrir kosningarrétti til alpingis (sbr. 6 gr. B. í stjórnskipun- ar lögunum 2. okt. 1903. Frv. um br. og viðauka við log um kosningar til Alpingis. Frv. um breyt. á 1. um stofnun lagaskóla. (Forstöðumaðnr með 4000 kr. launum, fastur kennari með 2400 kr., og heimild til að skipa aukakenn- ara með 1800 kr. 1.) Frv. um útgáfu lögbirtingablaðs. Frv. um forstjórn landsímans. Frv. um ákvörðun tímans (tímimið- aður við 15. stig vesturl. frá Green- wich). Frr. um lausamenn og purrabúðar- menn. Frv. um fræðslu barna (að mestu eins og frv. er lagt var fyrir síðasta ping). Frv. um skógrækt og varnir gegn uppblæstri lands. Frv. um lánsdeild við Fiskiveiðasjóð Islands, Frv. um br. á lögum um fiskiveiðar í landhelgi. (Hækkaðar sektir fyrir landhelgisbrot annara en botnvörp- unga). F r v. um breytingar á póstlögunum. (Einföld bréf mega vega 4 kvint í stað 3 kv.; gjald undir á ábyrgðarbréf verð- ur 15 au. í stað 16 au. — Senda má hluti með póstum með póstkröfurétti o. s. fr.) Frv. til námulaga. Frv. til 1. um vegi. Frv. um loggilding verzlunarstaðar að Bakkabót við Arnarfjorð. Frv. til 1. um breyting á l.umbæj- arstjójn í Isafjarðarkaupstað. Frv. um laun sóknarpresta. Frv. um skipuu sóknarnefnda og héraðsnefnda. Frv. um umsjón og fjárhald kirkna. Frv. um skyldu presta til að kaupa ekkjum sínum llfeyri. Frv. um laun prófasta. Frv. um skipun prestakalla. Frv. um lán úr landssjóði til bygg- ingar íbúðarhúsa á prestsetrum lands- ins. Frv. um veiting prestakalla. (Söfn. fá að kjósa um alla umsækjendur Kosning heimulleg, o. s. frv. Frv. um eptirlaun og ellistyrk presta Frv. um solu kirkjujarða. Frv. um bygging vita (á Dalatanga og eiidurbvgging Reykjanessvita). Frv. um vitagjald af skipum. Frv. um brejting á söfnunars’óðs- lpgum (lækkaðir innlánsvextir). Frv. um metramál og vog. Frv. um takmörkun á réttitil eign- ar og umráða á fossum, lögnám fossa o. fl. Frv. um stofnun brunabótafélags Islands. Frv. um vernd ritsíma- og talsíma neðansjávar. Frv. um frestun á framkvæmd laga 19. des. 1903 um túngirðingar. Svar til „Skaptfelling8“ i „IngólflM. Eng n fáryrði eða stundaræsing duga... Stillileg yiirvegnn og góð þekking eru eina ráftið. Guðm Hannesson („í apturelding“ 18. bls). Skammir og fúkyrði eru venjulega til skapraunar peim, er fyrir peim verða; en klaufaspark „Skaptfellings“ í 14. tbl. „Ingólfs" p. á. er síður fall- ið til að vekja gremju en aðhlátur og meðaunkvun. Hann hamast par eins og mannýgt naut undir moldarbakka og hefir allt sem hann nær til á hornum sér. Hvaða tilefni er tilpess- ara óláta? Lítilsháttar bending (í 5. tbl. „Austra“ p. á.) til hans og hans líka að reyna að pekkja sjálfan sig; en maðurinn skilur ekki mælt mál og kann ekki að lesa, livort sem pað kemur af pví, að hann er svo heimskur að eðlisfari, eða svo „uppblásinn og úttútnaður af mentagorgeir“. Ekki parf að bregða honum um nærsýni, pví að hann sýnist ekki vilja sjá neitt af pví, sem liggur fyrir framan augun á honum og fyrir fótum lians, en star- sýnt verður honum á ofsjónir og hyll- ingar í fjarska (svo sem „betlikerlingu víð Evrarsund“ og ráðherrann „punt- aðan“ og uppdubbaðan í „stáss-stofu“ hjá Dönum). Hins vegar má hann ekki heyra pað nefnt, að ' gefa gaunx að fjárhag pjóðarinnar eða íhuga, hvað líði efnalegu sjálfstæði hennar, og kall- ar pað „barlóm“ að minnast á slíkt eða hvetja fólkið til að gjörasér nokkra grein fyrir, hverjar af frámfarakrpfunuiu mprgu og miklu kalli fyrst að, og hverjar hljóti að bíða betri tíma.*' Yið slíka menn er ekki hægt að eiga orðastað, og er einsætt að lofa peim. að halda áfram að róta í moldarflagi sínu, unz peir verða preyttir á umrót- inu og sparlánu. Þótt vonandi sé, að fáir séu líkar „Skaptfellings“að framhleypni, missldln- ingi og ranghermi, geng eg samt vak- andi að pví, að framgjprnustn fram- farampnnunum pyki pjóðin vel fær til að sinna öllum peim umbótakrpfum í senn, sem upp eru taldar í grein minni. En „kapp er hezt meðforsjá“, og auðsætt er á ummælum „Fram- sóknarflokksins" á alpingi 1905 um tollamálið, að hann hefir ekki haft ótakmarkað traust á gjaldpoli al- mennings. BÚI. Pistlar. Eptir Gest af Kéraði. tegar eg fer að líta hetur í kring um mig, sé eg allt í einu, að eg er ekki kominn nema skammt eitt inn £ forgarðinn, verð eg pví að fara að greiðka sporin ef eg á nokkursstaðar að fá inni. Skammt par frá, er eg stend, blasir við mér eins og nýr heim- ur og er fortjald dregið fyrir til hálfs og gat eg pví ekki séð allt til hlítar er par var hinumegin, samt sá eg par á víð og dreif menn af ýmsum stétt- um, með ýmiskonar látbragði, sátu peir allir og voru að skrifa í gríð og „skerp- ingi“, mátti par sjá margt spekingslegt * Eitt af binum brýnustu framfarafyrir- tsekjum, sem hr. Skúli Thoroddsen hePr fynr löngu hreyft í blaði síuu, er stofnun innlends eimskipafélags, svo að vér þurfum ekki lengur að vera farþegar Dana við vort eigið land,og láta þá spilla með því tungu vorri fað hefir vist strandað 4 fátækt vorri hingað tilj en stðryrði getum vér alt af útí látiö þau þarf ekki dýrt að kaupa. Höf.

x

Austri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.