Austri - 15.06.1907, Side 2

Austri - 15.06.1907, Side 2
NR. 23 A U S T R I 86 andlit og margan sveittan skalla, ultu ])íu' margir bleksvartir árstraumar á pappírinn. Sumir sátu með heljar- mikil bókfell fyrir iraman sig, gul og gra'ii af elli, sem peir voru með ýmsu kukli að f;i til að kasta ellibelgnum svo pau gætu orðið oldum og óborn- um til einhverra nytja; aðrir sátu bí- spertir við fjallháa eldiviðarhlaðaaf er- lendum eldliúsrómönum og öðrum reif- arasögum, og rubbuðu peim í ósköp- um á íslenzku hverjum á fætur öðrum eins og líf lægi við. En ekki var par nú allt sem tárhreinast. Aptur sátu aðrir eða krupu við fótskör skáldgyðj- unnar, eða pá einhverstaðar útí horni ■og orktu í belg eg biðu bæðiíbundnu og óbundnu máli, og pótti margt af pví ansi smellið. Allir liöfðu eitthvað fyr- ir stafni, parft eða óparft. En er eg hafði virt fyrir mér alla pessa pennagarpa, um stúnd, er eg gat komið auga á, vakti háreysti nokk- urt athyglí mína, varð mér litið til norðurs pví paðan virtist mér pað helzt koma, heyrði eg pá paðan ys mikinn og pys og önnur íll læti, — hélt eg par vera reymt orðið og Irafells-Móri og Húsavíkur-Skotta væru komin í liár saman. En petta reyndist á allt ann- an veg; sagði einhver mér að par væri Oddur að láta prenta pjóðsögur Sig- fúsar og önnur sönn munnmæli. og að menh rifust um að ná í pær. fótti mér petta fullt svo trúlegt og grennslaðist eg ekkert frekar eptir pví. — En nú brá kynlega við: allt í einu rek eg augun í mann nokkurn, er reið íióka- tryppi einu rnjög ótútlegu og sneplóttu, var hann Sveinn nefndur úr Skagafirði.; hafði hann á boðstólum bók pá er nefnist: „Æfisaga Karls Magnússonar, hins sanna íslendings. Af pví pað á að heita saga, urðu ýmsir til að kaupa hana, pó verðið sé óhæfilega liátt.Leit eg í fiýti á hana og varð pá fyrst fyr- ir mér hinn einkennilegasti formáh sem eghefinokkurntíma séð,var lionum klínt utan og innan á kápulafið. Eó par séu ekki beinlínis ritnð orðin: „Yægð, vægð!“ pá er samt auðséð að pau hafa verið höf. ofarlega í hálsi, er hann reit formálann, pví hann er sýnilega afar-skelkaður við ritdómendur; biður harm sig undanpeginn dómum peirra og fer um pa, mörgum fáránlegum orð- um. Getur formáli pessi, eða hvað eg á að kalla pað, og klausa sú sem er efst á fyrstu síðu bókarinnar, engan veginn orðið til pess að mæla með henni, heldur pvert á móti. Og peg- ar eg fór að fietta bókinni ögn betur, varð mér ekki meira en svo „um sel“ pví flestar persónur pær sem eg rakst á og trúlofast eða giftast, strjúka í sömu andránni eitthvað út í buskann, svo maður hefir ekki meira af peim. tSumstaðar er samt ekki óliðlega frá sagt. — J’etta er armars bók, sem betur hefði verið ógefin út, bæði höf- undarins vegna og annara. — Ólík er „Halla“ Jóns Trausta, pó hún sé ekki efnisrík, og fái misjafna dóma að sumu leyti. Hún er pó viss með að gj0ra marga bálskotna. * * * Margar pýðingar bera fyrir, auðvit- að misjafnlega af hendi leystar — sumar góðar, miður góðar, bæði að vali og máh. En pess verða menn hvort- tveggja að gæta vandlega. Það er mikilsvert, að fá að sjá helztu ritverk merkustu útlenda hofundra á hreinni islenzku; en að shara á lélegt mál hverju pví sem hendi er næst, er lít- ilsvert í bókmenntalegu tilliti og fyrir pjóðina í heild sinni. Uað er hrein- asti óparfi að seilast um öxl eptir peirri loku. Vér höfum opnar dyr heima fyrir að engu óhræsis-hreysi, par sem eru: allar íslendingasögur, Edd- urnar, Árbækur Espólíns — sem ætti að fara að endurprenta —, í'jóðmenn ingarsaga í*. Thoroddsens og „Gull- Öld Islendinga" eptir Jón Jónsson sagnfræðing, og margt og margtfleira. Guðm. Gamalíelssou bókaútgefandi í Reykj avík kom hingað um daginn að sunnan með Helga konungi. og fór héðan með Prospero til Kaup- mannahafnar. Aður enn hann fór héðan mælti hann svo fyrir að Austri skyldi fá ó- keypis allar pær bækur, sem hann hefði gefið út síðastliðið ár, og til væru hja bóksölunum hér. Höfum vér nú móttekið bækurnar frá öðrum bpksal- amun hér, og eru pær pessar: Yfirlit yíir sögu mannsandans eptir Ágiist Bjarnason. Kirkj uspngsb ók eptir Jónas Helgason. Önnur útgáfa endurskoðuð eptir Sigfús Einarsson. A n d a t r ú ogdularöfl eptir Bj arna Jónsson frá Yogi. Ingvi konungur (upphaf sagna- flokks) eptir Gustav Ereytag. fýð- andi Bjarni Jónsson fráYogi. Huliðsheimar eptir Arne Gar- borg. Pýðandi Bjarni Jónsson frá y ogi. Milljonamærin, skáldsaga eptir Arc-h. Clavering Gunther. Pýðandi Gísli Einarsson. Ódauðleiki inannsins eptirWill- iam James. Pýðandi Guðm. Einn- bogason. Ensk mállýsing eptir Otto Jesp- ersen. Pýdd og löguð eptir íslenzku af Árna Porvaldssyni og Böðvari Krist’ánssyni. Kennslubók í Pýzku eptir Jón Ófeigssön. V o r b 1 ó m, kvæði eptir Jónas Guð- laugsson. Kennslubók í skák eptir Pótur Zophoníasson. H 0 rp u h 1 j ó m ar, Islenzk sönglög. fyrir fjórar karlmannsraddir. Safnað af Sigfúsi Einarssyni. Svanurinn, kvæðasafn með ein- rödduðum lögum. Mannkynssaga eptir Porleif Bjarnason. T æ k i f æ r i o g t í n i n g u r eptir Bj arna Jónsson frá Yogi. Sjálístæði íslands, fyrirlestur eptir Bjarna Jónsson frá Vogi. Tvístirnið, kvæðasafn eptir Jónas Guðlögsson og Sigurð Sigurðsson. Esperanto, alpýðlegt hjálparmál, lýsing pess, útbreiðsla og gengi. Skólasongvar, búnir undir prent- un af Sigfúsi Einarssyni. Bækur pessar fást hér hjá peim bóksölunum Lárusi Tómassyni og Pétri Jóhannssyni. RÁÐHERRANN kom hingað snoggvast pann 10. p. m. um kvoldið með Pálkanum á leið til Reykjavíkur. Héðan fór Eálkinn sama kvöldið til Eskifjarðar til að taka kol. LANDRITARLNN fór landveg suður frá Akureyri. Ætlaði hann að taka á móti Hóla- skóla (slíólahúsi, jorð og búi) eramts- ráð Norðuramtsins afhendir landsstjórn- inni. SÝSLUMAÐUR NORÐUR-MÚLASÝSLU kom heim úr pingaferðum 10. p. m. Hefir hann nú pingað í öllum hreppum sýslunnar nema Borgarfirði. PlN GMÁL APUNDI hélt Jóhannes sýslumaður (1. p. m. N. M.) nri með kjósendum sínum í flestum hreppum sýslunnar á eptir hverju pingi. LÁTIN er í Yestmannaeyjum, nú fyrir skömmu, ekkj an Kristín Guðmundsdóttir, héðan frá Seyðisfirði, hálf fertug að aldri. j M J Ó AF JARÐ ARSÍMIN N Talsímasamband er nri á kornið milli hvalveiðastöðvar Ellefsens áAsk- nesi og Pjarðar, og nú á mánudags- kvoldið kemst samband á milli Brekku- porps og Pjarðar. Ennfremur er búið að setja niðurstauraog strengja práðal. á liingað leið upp fyrir mitt fjall Mjóa- fjarðarmegin, en par varð að hætta við vegna gadds. Kom Vestad verk- stjóri í gær hingað á Barðanum með allan verkamannahóp sinn, og byrjar nú að setja niður staura frá Fjarðar- seli og upp eptir fjallinu. SKIP. „Ivlar“, leiguskip O. "VVathnes- erfingja, kom lolrs 13. p. m. Hafði pað meðferðis hin gað prjú hús tilhöggv- in (plánkahús) frá Strommens Træ- varefabrik við Kristjaníu, sem sé barnaskólahúsið nýja, verzlunarhús til Stefáns Th. Jónssonar konsúls, er hann lætur reisa fyrir neðan götuna á móti húsi sínu, og íbúðarhús til Prið- riks Gíslasonar, er liann byggir rétt fyrir neðan Bindindishúsið. Húsaviðir pessir ej-u allir mjög falíegir að sjá og sterklegir og frágangur allur hinn vandaðasti. „Ansgarius“, leiguskip 0. AVat- hnes erfingja, kom s. d. með timbur og salt og fl.; fór héðan norðor til Aknreyrar í gær. Sveinn kaupm. Einarsson frá Raufarhöfii var með skipinu frá útlondum. Héðan fór Otto Wathne verzlunarm., sem nmsjónar- maðnr skipsins. „Pirda“ kom með kol til kola- kaupmannanna nú í vikunni. „ L a v o i s i e r “, frakkneska varðskipið, kom 12. p. m. frá Páskrúðsfirði. Símaskeyti frá fréttaritara Austra í Reykjavík. Keykjavin í gær. Prá útiöndnm. Mælt er að Witte eigi að taka við stjómarforstoðu Rússlands afStolypin. — Hvirfilbyljir og helhrigningar hafa verið í Ilhnois, Indíána og Kent- ucky í Bandaríkjunum; fjártjón ógur- legt, manntjón mikið. — Kook hæstaréttaryfirdómari dáinn. — Pimm ungir kappróðrarmann drukknuðu hjá Næstved á Sjálandi s. 1. sunnudag. Innlendar fréttir. Samskotanefndin liefir falið Einar- Jónssyni myndhoggvara að gjora kon- ungslíkneskið. — Bæjarstjórn Reykjavíkur hefir sampykktraflýsingarsamningal., við Thor Jensen & Co. með 25 ára einka rétti. — Norðangarðinum létt. Blíðviðri. Reykjavík í kvöld kl. T1/^ Hið nýja fiskiskip Th. Thorsteins- sons, Nyanza, er nú að brenna liér á höfninni, mótorinn sprakk, tveir monn særðust; ómögulegt að bjarga skipinu. Skölastjori. Skólastjórastaðan við barnaskölann á Seyðísfjarðarpldu erlaus. Skólatími frá 15. október til 15. maí, árslaun 1000 krónur. Skólastjóri verður að kenna allt að 6’ stundum á dag og geta kennt leikfimi. Umsóknir sendistbæjarstjórn Seyðis- fjarðarkaupstaðar innan ágústloka í ár. Bæjarfógetinn á Seyðisfirði 15. júní 1907 Jóh. Jóhannesson. Sápur, ilmvetn, hár- vatn, hárvax, Brillantine Shampoopowder, Creme. REYMÐ Boxcalf svertuna ,Sun‘ og notið aldrei aðra skósvertn. Pæst hjá kaup- mönnum alstaðrr á Islandi. Buchs Farvefabrik. Kaupmannahöfn. The Nocth British Ropework Co Kirkcaldy, Contraktors to. H. M. Governement. BÚA TIL: rússneskar og ítalskar fisKÍlóðir og færi, allt úr bezta efui og sérlega vel vandað. Fæst hjá kaupmúonum. Biðjið pví ætíð um KIRKCALDY fiskilínur og fœri bjá kaupmönnum peim, er pér verzlið við, pví pá fáið píð pað sem bezt er. MUNID EPTIR að „HERKULES“ þakpappi er beztur. Fæst hjá kaupmönnum. Jakob Grunnlögsson. Kaupmannah0ín. r

x

Austri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.