Lögberg-Heimskringla - 16.03.1972, Blaðsíða 5

Lögberg-Heimskringla - 16.03.1972, Blaðsíða 5
LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 16. MARZ 1972 5 Lagðprútt skinn gleður sinn Reporfr on the Radio Programs GRALLARASÖNGUR (Given ai ihe Icelandic Naiional League conveniion, February 19ih, 1972). I mörg ár hafa íslenzk gæruskinn verið seld á er- lendum mörkuðum, aðallega óunnin, en nú í seinni tíð hafa skinnin verið sútuð og seld sem „teppagærur“ (R u g s). Teppagærurnar hafa náð miklum vinsældum enda ó- dýrar og fallegar og munu þær prýða mörg heimili um víða veröld. Ég he£ heyrt að Eatons hafi eitt sinn haft þær á boðstólum. Gæði íslenzka gæruskinns- ins eru fólgin í léttleika þess og hinni silkimjúku ull sem þekur skinnið. Ég hef heyrt því haldið fram, að gæði og séreinkenni íslenzka gæru- skinnisins væru því að þalkka, að hárin vaxa ekki mjög þétt samán á skinninu. Þar af leið- andi myndast loftrúm inn við skinnið en l'oftið heldur kuld- anum frá, eða hitanum ef svo ber undir. Ekki hefur náttúr- an látið þetta nægja, heldur útbúið „þelið“ til að loka þessu loftrúmi og þar utan yfir teygir sig hið langhærða „tog“ sem ver sauðféð gegn regni og stormi. Þeir .sem þekkja íslenzka veðráttu skilja hversvegna þessi vel Framhald af bls. 4. þó að aðrir gerðu betur (að hans dómi). Það hefði þrosk- að hans meðfæddu gáfu, og hlutgengur gat hann orðið þó að ekki yrði hann í fremstu röð. Loks skal svo þess getið, sem ég tel að um fram allt eigi að v a r ð v e i t a nafn Gunnbjarnar Stefánssonar frá gleymsku, og það er hans mikla starf í þágu íslenzkra þjóðræknismála vestan hafs. Hann var alltaf ótrauður og ósérhlífin, og þessara eigin- leika hans hefir mjög gætt í þjóðræknisstarfinu, bæði í útbúna kápa er nauðsynleg íslenzku sauðfé. Draumur margra íslendinga rættist þegar Samband ísl. I Samvinnufélaga opnaði nýja og fullkomna sútunarverk- smiðju norður á Akureyri s. 1. sumar. Verksmiðjan sútar eingöngu íslenzk gæruskinn og hefur verksmiðjan nefnt framleiðslu s í n a „Mokka- Skinn“. Mokka-skinnin eru notuð til að framleiða úr fatnað, kápur, jakka og húfur o. fl. og eru að því leyti frá- b r u g ð i n teppagærunum að hægt er að framleiða fatnað úr þeim. í sambandi við sútunarverk- smiðjuna hafa svo risið tvær verksmiðjur sem framleiða úr Mokka-Skinnum. Önnur verk- smiðjan framleiðir vetrar jakka og kápur en hin vetrar húfur og vetlinga. Sala er þegar hafin og hefur varan líkað mjög vel, enda hin vandaðsta í alla staði. Þessir nýju atvinnuvegir færa íslendingum fjölbreytni í atvinnuháttum og aukin verðmæti f y r i r framleiðslu sína, auk þess sem atvinnu- öryggi er aukið en því hefur oft verið ábótavant hjá þjóð sem verður að treysta á fisk- veiðar nær eingöngu. Vonandi verður ekki langt að bíða þar til Vestur-íslend- ingar eiga kost á að styðja íslenzkan iðnað með því að kaupa íslenzkar vörur í Kan- ada. Ég þori að ábyrgjast að engin verður fyrir vonbrigð- um með þau kaup. Því eins og einn þýzkur vinur minn sagði, „lagðprútt skinn, gleð- þjóðræknisfélögunum og í einbeittum og þrautseigum stuðningi hans við Heims- kringlu. Á hvorumtveggja vettvanginum vann ‘ hann mikið starf. En hann sóttist ekki eftir neinni viðurkenn- ingu fyrir þetta, og því má vera að liðsemd hans hafi dregið að sér minni athygli en skyldi.“ Snæbjörn var manna fær- astur til að rita um fornvin sinn Gunnbjöm, og væri því ókunnugum ofrausn að reyna að bæta þar um. — H. B. The first program fol'low- ing the last Icelandic National L e a g u e convention was in March and featured the First Lutheran Church Choirs, with Snjolaug Sigurdson as direc- tor. Soloists were Mrs. Pearl Johnson and Reg Frederick- son. Rev J. Arvidson gave a very interesting commentary on the history of the Church and the Choirs. The sixth in the series fea- tured the Saga Singers from Edmonton, as they had been kind enough to send me a tape by Air Express. I am very grateful to them for their fine work and co-opera- tion. The Singers number 18-20, and are directed by Mrs. Della Rowland. Some of the choir members are not Icelandic but have admirably mastered the words of the songs. The soloists were all from our Manitoba Icelandic communities: Mrs. Doreen Borgford Joachim from Win- nipeg; Mrs. Margaret Helga- son Decosse from Hekla Is- land; Mrs. Jóhanna Nordal Couves from Arborg. They sang some of our most cher- ished lyrics. Prof. H. Bessa- son, gave a short address on Icelandic Canadian poetry, Mrs. Danielson gave the com- mentary. The July program featured the Festival Opera group, organized and directed by Elma Gislason. This group sang at the Manitoba Music Festival and received much praise. When they held a con- cert at St. Mary’s Academy Concert Hall in June, they delighted the audience and the critics with their fine renditions of various opera excerpts. There are several Icelandic singers in the groups and some of them sang solos. Chief soloist with the choir is Gerry Patterson, who hás won the Rose Bowl at the Manitoba Music Festi- val: This was truly a very fine entertainment. The October program fea- tured the well known Ice- landic Mezzo-soprano, Heath- er Sigurdson Ireland, who now 1 i v e s in Vaneouver, where she was given recitals and belongs to the Vancouver Opera Association. She was invited to Winnipeg to be a soloist with the Winnipeg Philharmonic. At that time she gave a recital at the Uni- versity of Manitoba School of Musie, and graciously allowed us to use some of the program which was taped. Mrs. Elma Gislason gave a talk on Ice- landic Canadian singers and musicians in Manitoba. Mrs. Danielson gave the commen- tary. The December radio pre- sentation was a special Christ- mas program featuring Mrs. Emily Sigurdson Steinke for- merly of Gardar, North Da- kota and now living in Cali- fornia. Mrs. Steinke started her singing career as soloist with the children’s choirs that were organized in North Da- kota in the early 1950’s and directed by her. Since then, Emily, who has an exception- ally beautiful voice, has stu- died for many years in Min- neapolis and in California. She sang some of our well- beloved Christmas numbers, among them: A Stranger of Galilee, O Holy Night, O Di- vine Redeemer. Mrs. Freda Danielson gave an address on Christmas customs and tradi- tions in Iceland. Consul-Gen- eral Grettir L. Johannson gave the commentary. Nine programs have now been given in this series. And the original idea has been carried out that is to feature singers and musical ta'lent from as wide a sphere as pos- sible, and to give talks on Icelandic cultural matters, so that the general public may learn something about Ice- landic culture. Soloist, choirs, instrumentalists h a v e been featured from various parts of Manitoba, from Toronto, Edmonton, Vancouver and California, as well as from Icéland. There has been a wide variety of good music, and good talks. The voice of Station CFRW does not reach very far, but it has a fairly large listening audience. We have received many letters and phone calls commending the excellence of our programs, and we believe they are doing something to spread out the knowledge of Iceland and Icelanders and to enhance the cultural activities among us. It is of course not known how long I can keep on doing these programs, but while they last they are of value to our general culturál life here. Holmfridur Danielson, Co-ordinator. Framhald af bls. 3. eru svona laus og hringlandi, Dá flýtur af því, að hver leik- ur sér í lögunum upp á sinn hátt, eftir því sem hans eigin andi gefur honum inn, svo þegar sumir leika sér uppeftir, þá leika aðrir sér niður á við og hver fer í sína áttina, og stundum verður enginn öðr- um samróma, mikinn part af því, marg oft, að hver vill vera sinn eigin herra, í þessu sem öðru, og hafa það frjáls- ræði að syngja eftir sínum vilja og smekk, en ekki ann- arra, og laga sig ekki eftir öðrum, sem betur syngja og smekklegast. Það er alloft svo í kirkjum, að það er ekki nóg með það, að sinn hefir eiginlega hvert 1 a g i ð eða lagmyndina, að nokkru leyti frábrugðið, hver upp á sinn hátt, heldur og keppist stundum hver fram yfir annan, svo einn eða tveir eða svo eru lengst á undan. — Svona syngja menn stund- um, rétt eins og í smáhópum, þar sem hver hópur syngur á undan öðrum, svo dæmi munu til,. að þegar hinir fyrstu eru búnir með vers eru hinir síð- ustu í miðju versi, svo að þeirra, sem bezt og réttast syngja, gætir ekki eða þeir þagna, af því að þeim líkar ekki söngurinn. Þegar hver út af fyrir sig syngur þannig í sjálfræði, reglulaust upp á sinn hátt, mætti svo kallá, sem sérhver söngmanna þess- ara sé lagasmiður (kompon- ist); hver býr til sit lag.“ Þessi Grallarasöngur varð lífsseigur. Hann hófst á dög- um Guðbrands biskups, og í lýsingu Kálfholtssóknar 1857 stendur þetta: „Hér er aldrei annað sungið en gamli grall- arinn, í kirkjiun og heimáhús- um á helgidögum." Þ e g a r Latínuskólinn var fluttur frá Bessastöðum til Reykjavíkur 1846, var Pétri Guðjónssyni falið á hendur að k e n n a skólasveinum söng. Fyrir tilstilli hans urðu marg- ir skólapiltar góðir söngmenn og 2. apríl 1854 höfðu þeir söngskemmtun fyrir bæjar- menn, og mun það eflaust fyrsti samsöngur á Islandi. Pétri tókst að leysa þjóðina úr álögum Grallarans, og fyr- ir það má hann með réttu heita „faðir söngs á ísamold“ eins og eitt skáldið kallaði hann. Árið 1861 kom út sálma- söngsbók hans með nótum og fögrum lögum. Hún mætti mótspyrnu hjá þeim, sem vildu halda í „gamla sönginn“, en samt fór nú svo, að „nýi söngurinn“ sigraði. Hann and- aðist 1877, og þá var annað að heyra sönginn í kirkjunum heldur en var á dögum Grall- arans. Frá horfnum tíma. Mgbl. 19. des., 1970. ÍSLENZK FRÍMERKI OG KÓRÓNUMYNT Ef þér hafið áhuga á að kaupa íslenzk frímerki, ný eða notuð (lýðveldið), ásamt F.D.C., seðla, sem búið er að taka úr umferð og kórónumynt. Þá skrifið undirrituðum. Steinþór Helgason, . Box 178, Akureyri — Iceland. Garlic-laukur er heilnæmur Garlic-laukur er sóttvamarmeðal, sem hreinsar blóðið og hamlar gegn rotnunarsýklum. 1 Adams Garlic Pearles er sérstök Garlic-olía er notuð hefir verið til lækninga árum sam- an. Milljónir manna hafa um aldir neytt Garlic-lauks sér til heilsubótar og trúað á hollustu hans og lækningamátt. Eflið og styrkið heilsu ykkar. Fáið ykkur í dag í lyfjabúð einn pakka af Adams Garlic Pearles. Ykkur mun líða betur og finnast þið styrkari, auk þess sem þið kvefist sjaldnar. Laukurinn er í hylkjum, lyktarlaus og bragðlaus. ur sinn.“ — Á. Á. Gunnbjörn Ingvar Sfrefánsson

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.