Lögberg-Heimskringla - 04.04.1980, Blaðsíða 6

Lögberg-Heimskringla - 04.04.1980, Blaðsíða 6
Lögberg-Heimskringla, föstudagur 4. apríl 1980 HALLDÓR LAXNESS BREKKUKOTS ANNÁLL HELGAFELL 1957 : ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ : ♦ ♦ : : ♦ ♦ : ♦ ♦ Ég er að hugsa um að biðja þig að lnka undr r.j.k m<‘(. sagði Garðar Hólm. Ég segi kanski ekki að mér hafi hnykt við f’" stæðu, en eiri:; g gefur að skilja fór ég undnn í flxmíngi tók að bera öllu við; og voru reyndar ckki tóinar viðbárur. því einginn vissi betur en ég sjálfur að slikt og þvd’kt ! : ekki til greina. Ég hef varla komið nálægt hljóðfæri um dagan u i«ma orgelskriflinu þínu gamla í Hríngjarabamum, sagvi ég. ld skamms tíma hafa sumar nóturnar á þvf.ckki einu ’nni ið við sér. I Dómkirkjunni er afturámóti pipuorgd. og stakur maður hafður til að troða það. og það nU b”-"- er vandaverk. í skrúðhúsinu cr vistað þægilegt hljóáfæri hand: o’k". sagði saungvaiinn. Það þagði önnurhvur nóln í því þcgar i'j var strákur. Við skulum vona að þinn hclmíngurinn bng'i- aður núna. Svo drúngaleg gamansemi um tónlcik af 'i.’dfu lórdeiv. ’- meistarans gcrði mig orðlausan. En það sýudi bcst , ir-tý á' r, mína að ég skyldi ekki fara að hlæa í stað þcss að r<.’vm að afsaka mig mcð rökum. Alheimssaungvarinn loit á mig cg brosti enn þessu sérlega brosi — sem eítilvill var úthveifan á andstæðu sinni. Kondu við hjá henni móður minni um lcið og þú r ’-ngur heim til þín og scgðu að hún sé boðin á konscrt i Dómkirk;- unni í fyrramálið, sagði hann. Eg kem og sa ki hana Þegar ég fór hcim til mín um morgunmn jöfmi bi ’'u. ii i gekk á undan mcr gamall síðskeggur og reykti jiípu: iiann var með auglýsíngaskjöl í dagblaðsstærð undir annarn hcndi en límdollu í hinni, og límdi upp þessi stóru skjöl utan.' bús- in. Það var auglýsíng um búðarskemtunina í Gútcnipl.irahús- inu annað kvöld, og voru prentaðar þrjár mannamv-■!:<• á skjalið, ein stór af Gúðmúnsen sjálfum með vindil og orðu, en neðanundir tvær smærri, önnur af Garðari Hólm á æsku- skeiði þá er menn skoða vagninn himneska, hin af próf. dr. Fástúlúsi með pípuhatt og dúfu. í kríngum myndirnar stóð samanskrifað mikið Iesmál með sígildu frásagnarlagi fornu þar sem upp var hafin skyldug lofdýrð um þessa ágætu menn, en þó einkum og sérílagi Búðina. Þegar ég gekk framhjá Gútemplarahúsinu sá ég að búið var að mála húsið grábleikt, eða einsog sagt mundi vera nú á dögum: gráfjólurautt. A síðan, þegar ég reyndi að rifja upp þennan lit í huga mínum, setti oft að mér efa um það hvort slíkur litur væri til; minni mínu hlýtur að skeika í þessum púnkti, hugsaði ég; uns ég rak augun í þennan merkilega lit innanstokks í gistiherbergjum og öðrum mannahúsum í Ij'ar- ísarborg mörgum árum síðar; lenti meira að segja í því æf- intýri að gista í gráfjólurauðu herbergi í þeim menníngar- höfuðstað. Páfinn kallar þetta yfirbótarlit og þeir hafa hann á skírdag. Það var verið að festa upp sveiga úr léreftsblóm- um og Iaufgreinum hér og hvar á Gútemplarahúsið innan og utan, svo fáráðlíngur sem aldrei hafði góðu vaníst nema í bibblíumyndunum gat ekki að sér gert þó honum dytti í hug pálmdróttinsdagur. Það var í verkahríng mínum, einsog fyr segir, að líta jafn- an til með henni Kristínu okkar í Hríngjarabænum kvölds og morna, einkum eftir að hún var orðin ófrá af ellisökum og biluð á sjón og heyrn. Að þessu sinni átti ég við hana skapnaðarerindi meira en rétta henni fisk og mjólk. Þú ert varla alminlegur barn, sagði konan. Dreingurinn minn er geinginn héðan fyrir stundu og hann mintist ekki á saungskemtun í kirkjunni. Ja það er nú sona samt, sagði ég. Þetta verður saungur fyrir sérstaka boðsgestr hans sjálfs, þá scm ciga ckki .i:;.- stöðu með gestum Búðarinnar. Ja það var og, sagði konan og fór að hugsa. Hau•< . iji náttúrlega sýna yfirvöldunum art af því þau kosluðu b.mn með altuppí hundrað krónum á ári þegar hann vnr að ' < til saungmanns. Kanski vill hann líka sýngja fyrir liana móður sina, n.<-’ti ég. Hún svaraði: Já hann fer sosum nærri um þnð, h.Tm Georg minn, að það hefur leingi verið minn vondrair u fá að heyra hann sýngja. En ég hef nú áli mcr svo r< : og þó fáir hafi ræst, þá vegur þar í móti að ég 6 ’ . ■•• dreing. Ég er sosum sátt með að hann sýngi ckki baia íyor hann Jón gamla hcrna Guðmundsson brennivínskaupm iri" það fólk, heldur einneginn fyrir þá sem það vcrðskuld ’. cif.-- og ráðherra og biskup; og svo náltúrlega þ.i dönsku. ekki gleyma þeim katólska hér í Landakoti. En scgðti honvfn Gorgi mínum að það sé óþarfi að vcra að bjóða 1 Uín . i einsog mér sem «r t<l skammar að sýna. Eg var leingi að ráfa kríngum Hríngjarabæinn, vi; ,i kirkjugarði og uppá túnum, og það var yíir mér < inh\er deyfðardrúngi; og ég fór að öfunda nokkra hcsta <f |>ví þteir þurftu ekki að Icika undir á saungskemtun í fyrramái- ið, heldur gátu haldið áfram að bíta. Ætli hann sé <•':!:< nð gera að gamni sínu hugsaði ég, eða skyldi hann cinlivcrn- veginn ætla að ná sér mðri á mér fyrir að ég hnf<’'i -t óviljandi lent hjá hcitkonu hans scm linnn vnr kon”n<< < ! ■■ ið til að sækja. Var hann eítilvill staddur á í! ðisk sínu? Var farið að flæða að honum? Ou vai ).<:ið sem hafði flæmt hann útí skerið? Ef svo var. iiv :r útúr þeim voða scm ég hafði ratað í? Nú -,!-.i!di {■■; .'<••! þá menn sem taka uppá að fyrirfara sér til þess að verða á undan dauðanum. Eg kom aftur við hjá Kristfnu gömlu undir kvöld þar sem hún sat á þrífót með upplátin augu sín blind, þakklát af sonareigninni. Þegar hún skynjar mig koma segir hún, guði sé lof þú komst barn, einsog ég þurfti að finna þig! Hvað er tíðinda? 0 ætli það sé mart, segi ég. Stendur ekki bærinn á öndinni? sagði gamla konan. Það tel ég uppá, sagði ég. Eg er orðin svo sein að hugsa, sagði hún; ég mundi ekki fyren þú varst kominn út frá mér í dag að ég þarf að biðja þig um lítilræði. Það ku vera hofmenska að gefa saung- mönnum blóm. Nú þó ég sé svona lítilfjörleg einsog allir vita þá ætla ég samt að biðja þig að tína fyrir mig blóm handa honum og láta þau standa nærri honum á morgun þegar hann fer að sýngja. Og víkja ekki að því við hann hvaðan þau komi. Hann heldur þá kanski að þau komi frá einhverri góðri og mikilli konu. . Eg get ekki sagt að sjálfur undirleikarinn tilvonandi hafi haft öllu gleggri hugmyndir um saungskemtanir en hún Krist- ín gamla í Hríngjarabænum; ég hafði ekki einusinni gert mér grein fyrir því að blóm þyrfti til. Blóm voru mér á þeirri stundu fjarlæg hugsun. Það er komið lángt frammá eingjaslátt og farið að hausta og blóm laungu útsprúngin og fallin, sagði ég; nema kanski baldinbrá og þvíumlíkt sem talið er til illgresis. 0 sei sei, sagði gamla konan. Það eru til jurtir á víða- vángi sem standa með góðu blómi lángt frammeftir eingja- slætti. Mjaðarjurtin er ekki annað en ilmandi frjókornin um þetta leyli; eða fjalldalafífillinn dísæti lifrauði sem hneigir sig svo vel þegar á líður sumar; og hrútaberjalýngið með hrútaberinu sem er skærst áf öllu rauðu á Íriard’. undu h u■■■' Og þá held ég beitilýngið sé ekki amalegt í l.'liulc Það verður að fara lángt uppí svcit eftir slíkum b umun. sagði ég; og til þess vinst ekki tími. Ég er viss um hún amma þín í Brekkukoti lánar þé- vi Grána ef þú skrcppur fyrir mig, sagði konan. Þ.i? m i'i'íc ; hlíðarbrekka bjá vatni á einum stað uppí Mosfeilrsv ’t; og tvær álftir á vatninu. Þar í brekkunni vaxa blómin. E<; gckk þar einusinni þegar ég var únglíngur. f ÞÁ GÓÐU GÖMLU DAGA Þetta birtist í fyrstu viku apríl 1966 Kristófer fékkst við músík og tónsmíðar og var þess full viss, að hann væri óvenjulega efnilegur. Dag einn andvarp- aði hann; — Brahms er dáinn, Beet hoven liðinn, Grieg ekki leng ur í tölu lifenda — og ég sjálfur ekki upp á það besta í magnaum. 1971 Andagift — Haraldur Briem kvað út af orðum Matth- Joch- að „andinn væri ekki yfir sér.: Mikið er, ef Matthías missir kvæðaandann, sem í 8 gramma glas getur kveðið f jandann. 1970 Ágústa gamla fékk langþráð bréf frá dóttur sinni, sem var búsett í Ameríku. — En gamla konan varð áhyggju- full, þegar hún hafði lesið bréfið. — Hvernig hefur dóttir okkar það? spurði gamli mað urinn. — Það lítur nú ekki vel út með hana. Hún segist ætla að hvila sig í saltvatni (Salt Lake) í viku. 1962 — Tískan veldur slysi Nýlega vildi til óvenjulegt slys á spilakvöldi. Stúlka á mjóhælum steig óvart ofan á fót annarrar með þeim af- leiðingum, að hællinn fór í gegn um ristarvöðvann og varð af svöðusár- Var stúlk- an flutt út á Sauðárkrók, og gerði læknir þar að sári henn ar (með nálsporum. Er sýni- lega veruleg slysáhætta af hælatiskunni. Mælifelli 14. febrúar, B

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.