Alþýðublaðið - 07.10.1960, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 07.10.1960, Blaðsíða 10
Félag ungra jafnaðarmanna í Reykjavífc FUNDUR verður í Félagsheimili múrara og rafvirkja, Freygjugötu 27, næstkomandi mánudag kl. 8,30 e. h. Fundarefni nánar tilkynnt síðar. Stjórnin. Auglýsing um sveinspróf. Sveinspróf í þeim iðngreinum sem löggildar eru, fara fram í oktöber og nóvember 1960. Meisturum og iðnfyrirtækjum ber að sækja um próftöku fyrir þá nemendur sína sem lok ið hafa námstíma. Umsóknir um próftöku sendist formanni við komandi prófnefndar fyrir 15 þ. m., ásamt venjulegum gögnum og prófgjaldi. Reykjavík, 3. október 1960. Iðnfræðsluráð. Útdráttur vinninga í Happdrætti Háttúrulæfcningafélags íslands . i hefur farið frapn, hjá Borgarfógetanum í Reykjavík og hafa vinningarnir fallið á eftirgreind númer: i 1. Fólksbíll (Volkswagen) ........... Nr. 34462. 2. Fiugfar til New York og til baka ....— 9934 3. Flugfar til Hamborgar og til baka .... — 41246 4. Far me, m.s. Gullfoss til Kaupmanna hafnar og til baka .................. — 31528 5. Far með m.s. Heklu eða E'sju kringum land ...................... — 23361 6. Dvöl á Heilsuhælinu í Hveragerði fyrir tvo í 35 daga ...................... — 40615 7. Dvöl á Heilsuhælinu í Hveragerði fyrir tvo í 35 daga ...................... — 18926 8. Dvöl á Heilsuhælinu í Hveragerði fyrir einn í 35 daga ..................... — 14909 9 Dvöl á Heilsuhælinu í Hveragerði fyrir ei-nn í 35 daga ..................... — 14350 10. Dvöld á heilsuhælinu í Hveragerði fyrir einn í 35 daga ..................... — 961 Handhafar númferanna vitji vinninganna á skrif stofu Náttúrulækningafélags íslands Austurstræti 12, Reykjavík. Stjórn Náttúrulækningafélags fslands. Hjólbarðar og sföngur 520x13 550/590x15 550x16 590x14 475/500x17 700x20 750x20 Garðar Gíslason h.f. Reykjavík Bifreiðasalan og leigan Sími 19092 og 18966 Kynnið yður hið stóra ft- val sem við höfum af alls konar bifredðum. Stórt og rúmgott sýningarsvæði. Karl ísfeld framhald af 4. síðu. síður verið svo einþykkur, sér lundaður og tiltekiíarsamur. að stappaði nærri leiðindum. Stolt hans var mikið og hafði einhvern veginn vanskapazt í uppvextinum. Karl átti bágt með að gera að gamni sínu á kostnað sjájfs sín, nema þá í hópi fárra og útvalinna. Gletjt ur hans voru eins konar út- flutningsvara. Hann gerði að gamni annarra fremur en sínu Andríki hans var aftur á móti satt ag frumlegt. Fáa hef ég vitað hugkvæmari, og engum lét betur að gera litla sögu stóra, ef vekja þurfii undrun eða - aðdáun viðmæl- enda. Ýmsi'r töldu ' Karl ísfeld langrækinn, því að iðulega rann honum rækilega í skap við menn og málefni. Mér verð ur hins vegar minnisstætt, hvað þa'kklæti hans af smá- vægilegu íþlefni gat orði'ð ríkt og eftirminnilegt. En Karl var barnslega feiminn og gerð ist eins og miður sín, ef hann harkaði af sér. Hörundið var þess vegna’ dálítið kaltí við- i komu, en maður þurfti ekki að þreifa lengi fyrir sér tii að finna hjartsláttinn, og svo kom brosið — fór ljóma shi um um andlitið, strauk burtu þóttasvipinii og gerði þennan viðkvæma háðfugl og gáfaða lifimann glaðan í bragði. Þá var ógleymanlegt að vera með Karli ísfeld og helzt ei'num. Hann var merkilegt eintak af íslendingi og manni. Karl fékk ekki að lifa það að eiga góða daga almanr.a- trygginga og eftirlauna. And lát hans var mér líkast því, að veturinn gerði innrás í riki sumarsi'ns. Hann dó í sama mund og haustið felldi langan og þungan skugga sinn á land- ið. : Helgi Sæmundsson. Ólaíur R. Jónsson, B.A. löggiltur dómtúlkur og skjalaþýðandi úr og á ensku. — Sími 12073. VAGN E. JÓNSSON Málflutningur — Innheimta Austurstræti 9. Símar 1 44 00 og 1 67 66 og !eigan liigélfsslræli 9 Sími 19092 og 18966 ............... Hfiseigendafélag Heyklavlkair Alþýðublaðið vantar unglinga til að bera blaðið til áskrif- enda í þessum hvcrfum: Grímsstaðaholti, Laufásveg Afgreiðsla Alþýðublaðsins — sími 14 900. okkur vantar reglusaman Ri©i ra préfsbif reiða sljéra Bifreiðastöð Sími 11588. S.G.T.félagsvis IN í G. T. húsinu í kvöUl kl. 9. Góð verðlaun — Dansinn hefst um k' 10,30. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Sími * “155. skól A mánudag verður dregið í 10. flokki. - U56 vinningar að fjárhæð 15|65, Á morgun eru seinustu forvöð að endumýja. |f l 7. okt. 1960 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.