Alþýðublaðið - 07.10.1960, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 07.10.1960, Blaðsíða 16
41. árg. — Föstudagur 7. október 1960 — 227. tbl. RANNSÓKNARLÖGREGL- -AN hefur handtékið þrjá menn, sem valdir voru að innbroti í •afgreiðslu Akraborgar fyrir skömmu. Þar var stolið 204 -kartonum af sígarettum,’ 9 dús- ínujn af píputóbaki og tveim •vindlakössum. Verðmæti þýfis- •ins nam milli 30—40 þúsund krónum. Piltarnir,. sem frömdu inn- brotiS eru á aldrinum 17, 18 og 19 ára. Við sölu þýfisins fengu þeir sér hjálparmann 18 ára gamlan; Þjófarnir fluttu þýfið víða til að fela það, í 'Vesturbæinn, Austurbæinn og Hafnárfjörð og 'í ,‘Vestúrbæinn áftur. Loks fluttíf-þeir bað upp fyrir Geit- háls i leigubifreið. Þeir sögðu bifrejðárstjóranúm, að þeir hefði|L;. smygívarning meðferðis. Bifiejfðarstjórinn sá ekkert at- hugayérV við það. AíjEaranótt sí. sunnudags komuiþoir til Reykjavíkur með þrjári’ ferðatöskur fullar af ! Framhald á 14. síðu. ■1 f i . NÚ KREFST HANNIBAL ÞRÍR ritstjórar — sá í miðið að vísu fyrrverandi. [>eir eiga allir sæti á alls- herjarþingi S. Þ. fyrir liönd íslendinga. Frá v.: Sigurður Bjarnason (Morg unblaðið), Stefán Péturs- son (fyrrv. ritstjóri Al- þýðublaðsins og núver- andi þjóðskjalavörður) og Þórarinn Þórarinsson — (Tíminn). — Loftleiðir sendu okkur myndina. Washington, 6. okt. Sukarno, forseti Indónesíu, átti í dag þriggja stundarfjórð- unga samtal við Eisenhower Battdaríkjaforseta í Hvíta hús- inu. Eftir samtalið sagði hann við folaðamenn, að hann væri enn þeirrar skoðunar, að Eisen- hower og Krústjov ættu að ræð ast við. AFSALID Stofnfundur FUJí bGrindavík yó sunnudag ÁKVEÐIÐ hefur verið aðstofna Félag ungra jafn aðarmanna í Grindavík n. k. sunnudag. Verður 1 > stofnfundurinn haldinn í ; \ . baupfélagshúsinu kl. 5 á fsunnudag. Allir ungir jáfnaðarmenn í Grinda- t vík eru hvattir til þess að ;; mæta á fundinum. ALÞÝÐUBLAÐINU berast enn gögn, sem sanna óvefengjan- lega rétótmæti þeirrar kröfu blaðsins, að löggjafarvaldið bregði skjótt við og setji lög ! um bílasölu, með það fyrir aug um að koma í veg fyrir svo sem verða má, lað fólk tapi stór- fé á því að selja bíla sína fyrir milligöngu aðila, sem telja sig sýnilega enga ábyrgð bera á sölu eða kaupum á bílum. Und- anfarna daga hefur verið rakið með dæmum hér í Alþýðublað inu, hvernig fólk hefur verið hlunnfarið í viðskiptum með bíla, og hvernig það hefur í grandaleysi tekið við víxlum upp í bílverð, sem síðan reynd ust gagnslausir pappírar, af því engar tryggingar fylgdu og útgefendur víxlanna voru eignalausir menn, þóltlt það hafi ekki á hinn bóginn liindrað þá í að kaupa fleiri en eiun bíl q£ fleiri en tvo í sumum tilfellum, mest fyrir víxla, sem þeir höfðu enga möguleika á að greiða. Þeir, sem seldu, voru oft með sinn gíðasta eyri í þessum þíliun og máUu ekki við aÖ tapa neinu af bílverðinu. Þá hef ur komið á daginn, að bílasal- ar hafa sýnt vítavert kæruleysi með því að leiða ekki seljendur í allan sannleika um víxlavið- skipti, og láta hjá líða að benda þeim á, að þeir yrðu að fá ein- hverjar ^ryggingar með víxlun- um. Oftast er venjan að tekið er veð í bílnum eða fasteign, sem kaupandi’ á. En einkenn- andi er, að allar þær frásagnir, sem blaðinu hafa borizt um tap, eru frásagnir af bílavið- skiptum, þar sem engar trygg- ingar hafa verið teknar Sökin liggur því líka að nokkru hjá seljendum, eða hverju hefði sá maður svarað, sem keypt hefur bifreið fyrir víxla, sem hann hefur ekki getað borgað og borið við eignaleysi, hefði hann strax verið krafinn um tryggingar. Alþýðublaðinu hefur borizt ein frásögn af sigri í slagnum í þessum viðskiptum. Hún er athyglisverð að því leyti, að þ.egar eihhyerjum vörnum er við konaið. má hæpið kailast að Enn frá bíla- braskinu farin sé rétt lagaleg leið í mál- inu. í sumar seldi bílasalan „Að- stoð“ bíl fyrir stúlku hér í bæ. Söluverðið var nmtíu og átta þúsund krónur og voru gefnir út tíu víxlar fyrir upphæðinni. Kaupandi gat ekki greitt víxl- ana', enda varð hann gjaidþrota um þessar mundi'r. Lögfræðing- ur stúlkunnar kærði kaupanda og Hilmar Sigurðsson, bílasaia í Aðstoð, fyrir sakadómara. Kæran á kaupanda hljóðaði upp á það, að hann hefði gabbað stúlkuna til að seljvsér bílinn gegn víxlum, þótt hann hefði vitað, að hann var enginn borg unarmaður fyrir þeim, enda eig ur hans komnar undir hamar- inn. Kæran á Hilmar var byggð á því, að salan á bílnum hefði verið gerð með þeim óvenju- lega hætti, að ekki var tekið veð í bílnum, og taldi lögfræð- ingurinn að bílasalinn væri þess vegna meðsekur og óskaði eftir að hann yrði látirin bera ábyrgð á „hlutdei'ld sinni í tilraun Framhaid á 14. siðu GJALDÞROTS ALÞÝÐUBLAÐINU barst í gær svohljóðandi bréf frá Hanniþai Valdimarssyni, fyrr- verandi ritstjóra, framkvæmda stjórá og gjaldkera Alþýðu- blaðsins, skrifað af lögfræðingi hans: Reykjavík, 6. október 1960. Hr. framkvæmdasijj. Sverrir Kjartansson, Reykjavík. Hér með vildi éo skýra yður frá því, að 5. þ. m. var gcrt ár- angurslaust fjárnám hjá Al- þýðublaðinu, er leitaé var tryggingar fyrir skuld blaðsins við Hannibai Valdemarsson að fjárhæð kr. 28 000,00 auk vaxta og alls kostnaðar. Skora ég því á yður að greiða skuld þessa, ella er ekki um annað að r.æða enbiðja umgjald þrotaskipti hjá blaðinu, sem ég mun gera, ef skuldin hefur ekki verið greidd innan þriggja daga. Virðingarfyllst. Ingi Ingi'mundarson. Þessi krafa fyrrverandi rit- stjóra Ailþýðublaðsins, Hanni- bals Valdimarssonar, er nokkuð seint á ferðinni og er undár- leg% að gjaldkerinn Hannibal Valdimarsson skyldi ekki greiða ritstjóranum laun á sín- um tíma. Þó ber að taka það íram, gjaldkeranum Hannibal Valdimarssyni til afsökunar, að bæði gjaldkerinn Hannibal og ritstjórinn Hanniba'- skyldu við Alþýðublaðið sem rjúkandi rúst, eignalaust, skuldum vafið og í lægsta áliti

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.