Alþýðublaðið - 25.02.1962, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 25.02.1962, Blaðsíða 10
Ritstjóri: ÖRN EIÐSSON Staðan í einstökum flokkum ÍSLANDSMÓTIÐ í hand knattleik er í fullum gangi. — Enn eru ekki búin nema 10 leikvöld af samtals 34. Ekki er þó úr vegi aS sýna nú hvern ig einstakir leikir hafa farið og stöðuna í meistaraflokkum karla og kvenna 1. og 2. deild: MFL KARLA I. DEILD: Úrslit leikja: Fram—KR..... 27:22 IR—Víkingur . . 22:21 FH—Valur.... 43:19 FH—ÍR ....... 39:19 Víkingur—KR . . 17:14 Fram—Valup • ■ 35:18 FH—KR......... 27:22 iVWWHWWWMWWWVWWWWWWWamMWMWWWMMMWWWWWWWW Stökk a emu ÍC Á SKÍÐAMÓTI í Fal- un, SvíþjóS í byrjun þessa mánaSar skeSi óhugnan- legur atburSur. Er Svíinn Inge Lindqist sveif fram af stökkpallinum IosnaSi allt í einu annaS skíSi hans. Þeir, sem fylgdust meS keppninni, bæSi í sjónvarpi og áhorfendur supu hveljur af skelfingu. En Lindquist gerSi þaS ótrúlega (det helt feno— menale). Hann var alveg rólegur og lenti á öSrum fæti meS fótinn, sem ekk ert skíði hafSi, fyrir aftan hinn og féll ekki einu sinni. Þetta hefur einu sinni áSur komið fyrir þennan stökkvara og þá meiddi hann sig töluvert. ÞaS má segja, að hann hafi lært síðan. — Þess má geta, að hægt er að stökkva sirka 90 metra í Falun! STAÐAN ER NU ÞANNIG: L U J T fh ... Fram • Víking. ÍR ... KR . . . Valur . M: 0 0 109:60 0 0 62:40 0 1 0 1 0 3 0 0 2 38:36 41:60 58:71 37:78 St. 6 4 2 2 0 0 MFL KARLA II. DEILD: Úrslit leikja: Þróttur—Haukar . . 24:21 Ármann—ÍBK .... 35:11 Haukar—ÍA ....... 27:18 IA—Breiðablik .... 25:12 ÍBK—-Breiðablik . . 27:18 Þróttur—Ármann 24:22 ★ STAÐAN f II. DEILD: L U J T M: St. Þróííur . . 2 2 0 0 48:43 4 Ármann 2 1 0 1 57:35 2 Haukar .2 1 0 1 48:42 2 KFR-ÍS 49:42 ★ Á FÖSTUDAGINN hélt meistaramót íslands í körfu- knattleik áfram að Háloga ! landi. í 2. flokki karla sigraði KR (a) ÍR 42:39. í meistarafl. karla sigraði KFR ÍS með 49 j stigum gegn 42. Báðir leikirnir ! voru mjög spennandi og | skemmtilegir. IA ..... 2 1 0 1 43:39 2 ÍBK '... . 2 1 0 1 38:53 2 Breiðablik 2 0 0 2 30:52 0 MFL. KVENNA, I. DEILD: Úrslit leikja: Valur—Fram ......13:12 FH—KR .......... 10:6 Ármann—Víkingur 9:7 Valur—KR ....... 10:6 FH:Víkingur ..... 7:7 Ármann—Fram .. 12:7 ic STAÐAN í I, DEILD KVENNA: LUJT M: St. Ármann 2 2 0 0 21:14 4 Valur 2 2 0 0 23:18 4 Framhald á 11. síðn. Snell 3:56,8 ÍC Á FRJÁLSÍÞRÓTTAMÓTI í Auekland á fimmtudag hljóp Snell enska mílu á 3:56,8 mín., sem er 2,4 sek. lakara en ný- sett heimsmet hans. íþróttamót í dag ic í DAG fer fram að Bifröst í Borgarfirði fyrsta drengja- og unglingameistaramót í frjálsíþróttum innanhúss. Ungl ingar eru þeir kallaðir, sem eru 19 og 20 ára, en drengir eru i 17 og 18 ára. Þeir, sem eru yngri mega þó taka þátt. — Þátttaka er góð í mótunum eða milli 30 og 40 keppendur m. a. eru rúmlega 20 úr Reykja víkurfélögunum, Ármanni, ÍR og KR. Keppt verður í kúluvarpi, hástökki og þrístökki, lang— stökki og liástökki án atrenn\j. Keppni í stangarstökki verð ur háð í Reykjavík í sambandi við meistaramót fullorðinna. o—o ic MEISTARAMÓT íslands í handknattleik heldur áfranr í dag að Hálogalandi og verða j háðir 10 leikir. Kl. 13,30 og i þrír kl. 8,15. Verður keppt í ! 2. og mfl. kvenna og 1., 2. og I 3. fl. karla. ic FYRIR keppnina í gær höfðu Rússar enn forystu í hinni „óopinberu“ stigakeppni þjóðanna, þeir höfðu 49 stig, Norðmenn 41, Svíar 23, Finnar 23, Ítalía 6, A.-Þýzkaland 5, Pólland 5, Austurríki og Frakk Iand 1. ic MULLERS-MÓTIÐ svokall aða, sem haldið er til minning ar um stofnanda Skíðafélags Reykjavíkur, L. H. Muller, fer j fram við Skíðaskálann í Hvera j dölum í dag og hefst kl. 2. — j Nafnakall verður kl. 11 f.h.— j Sveitakeppni verður í svigi — 4ra manna sveitir — og taka j þátt í keppninni 7 sveitir frá 4 félögum, ÍR, KR, Ármanni og Víking. 3 fyrstnefndu fél ögin senda 2 sveitir, en Víking ur eina. Ferðir verða upp eftir frá BSR kl. 9, 10 og 1 í dag. Jernberg vannl l Zakopane, 23. febrúar. (NTB). ★ í MORGUN sannaði Sví inn Jernberg það, að árangur hans í boðgöngunni var engin tilviljun. Hann sigraði örugg lega og glæsilcga í 50 km. göng unni á 3 klst. 3 mín. og 484,5 sek. Hann gekk stórglæsilega og segja má að sigur hans hafi aldrei verið í hættu, því að hann tók fljótt forystu og hélt henni til enda. Eftir 15 km. vai |tími hans 55 mín og 11,5 sek. | Hann cr ennþá bezti göngumað ur Svía og sennilega sá jafn . bezti í hehninum. Annar í göngunni var Hönnlund Svíþj. I þriðji Haamlainen, Finnland, fjórði Tiaienen, Finnl., fimmti Grönningen, Noregi og sjötti Síefansson, Svíþjóð. 25. febr. 1962 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.