Alþýðublaðið - 25.02.1962, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 25.02.1962, Blaðsíða 13
 Flugbingó í Lídó þriðjudag - Glæsilegir vinningar - T ízkusýning EjHappdrætti Alþýðublaðsins tilkynnir Skrifstofa HAB er flutt að Hverfisgötu 4 (þar sem áður var Ferðaskrifstofan Sunna) Framvegis verður miðasalan þar. Símanúmer skrifstofunnar er 16112. Þetta eru viðskiptamenn HAB beðnir að hafa í huga. H AB ATHUGIÐ: Pósthólfsnúmer HAB er 805. INGÓLFS-CAFÉ BINGÓ í dag kl. 3 Meðal vinninga: Hansahilla með skrifborði. Armbandsúr. — Myndavél o. fl. Borðpantanir í síma 12826. Albýðublaðið vantar unglinga til að bera út blaðið í þessum hverfum: Melunum, Bústaðahverfi Seltjarnamesi. Afgreiðsla Alþýðublaðsins. — Sími 14-900 Sonur minn, William Breiðfjörð, bifreiðarstjóri1, Sóleyjargötu 23, andaðist í Landa- kotsspítala þann 21. febrúar. Útförin hefur verið ákveðin þriðjudaginn 27. febrúar kl. 3 s.d. frá Fossvogskirkju. Blóm vinsamlegast afþökkuð, en þeim er vildu minnast hins látna, vinsamlega bent á Minningar- sjóð Dr. V. Urbancic. Yegna aðstandenda. Dorothy Breiðfjörð. Innilega þökkum við öllum þeim fjölda mörgu, nær og fjær, sem auðsýndu okkur samúð og vináttu við andlát og jarðarför SVERRE A. TYNES. Sérstaklega þökkum við læknum hans og hjúkr- unarliði Lyfjadeildar Landsspítalans fyrir frábæra hjúkrun og umönnun. Hrefna Tynes, Jón Tynes, Birna og Otto Tynes, Ásta og Knut Busengdal. ÚTBOÐ i Winningánpjöttl S.J.RS. Tilboð óskast í að byggja húsið Klapparstíg- ur nr. 20 í Reykjavík. Útboðsgögn verða afhent á Teiknistofunni Tómasarhaga 31, gegn kr. 1000,00 skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað 15. marz nk. X-B LISTINN Kosningu lýkur í k/Y STJÓRNARKJÖR í IÐJU heldur áfram í dagr og verður kosið til kl. 10 í kvöld í skrifstofu félagsins, Skiyholti 10. Kosningaskrifstofa B-lstans er í Vonarstræti 4 (húsi VR) 3. hæð Símar eru 19044 og 19366. — Síuðningsmenn B -listans eru hvattir til þess að kjósa snemma og vinna vel fyrir listann. Gerið ósigur kom munista sem mestan. Ingibjörg Jóna Steinn Guðmundur ÁtHMMVHMMHMMMMMMMHtMMMMMMHMHMmMIMIHMlMMIWMMMMIMMWMMWWHHMMMmMMMMMMMMIMMMIMMMHtMMMMMMMMMI Alþýðublaðið — 25. febr. 1962 J3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.