Alþýðublaðið - 26.05.1962, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 26.05.1962, Blaðsíða 11
Listabókstafir Alþýöuflokksins AKRANES: A-listi, AKUREYRI: A-listi, DALYÍK: A-listi, ESKIFJÖRÐUR: A-Iisti, EYRARBAKKI: A-listi, FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR: J-listi, GRINDAVÍK: A-Iisti HAFNARFJÖRÐUR: A-listi, HELLISSANDUR: A-listi HNÍFSDALUR: A-listi, HÚSAVÍK: A-listi HVERAGERÐI: H-listi, ÍSAFJÖRÐUR: II-lisU, KEFLAVÍK: A-listi, KÓPAVOGUR: A-listi, NESKAUPSTAÐUR: A-Iisti, NJARÐVÍKUR: A-listi, ÓLAFSFJÖRÐUR: A-listi, ÓLAFSVÍK: A-listi, PATEKSFJÖRÐUR: A-listi, REYÐARFJÖRÐUR: I-listi, REYKJAVÍK: A-listi, SANDGERÐI: A-listi, SAUÐÁRKRÓKUR: I-listi, SELFOSS: H-Iisti, SELTJARNARNES: A-listi, SEYÐISFJÖRÐUR: A-Iisti, SIGLUFJÖRÐUR: A-Iisti, SKAGASTRÖND: A-listi, STOKKSEYRI: A-listi, STYKKISHÓLMUR: A-listi, SUÐUREYRI: A-listi, VESTMANNAEYJAR: A-listi. Húseigendafélag Reykjavíkur K.F.U.M. Almenn samkoma annað kvöld k.l 8,30. — Ólafur Ólafsson, kristniboði, talar. — Allir vel- komnir. - Félagslíf - Farfugladeild Reykjavíkur. Farfuglar Ferðafólk. Farin verður gönguferð á Þiril og að Glym, sunnudag kl. 9 frá Búnaðarfélagshúsinu, farmiðar seldir við bílinn. Farfuglar. Móðir okkar Sólveig Hjálmarsdóttir Nesveg 80 andaðist 24. þ. m. Börnin. Kosninga- skrifstofur Akranes Kosningaskrifstofan er f hinu nýia félagsheimili að Vesturgötu 53 sími 716 Alþýðuflokks- fólk er hvatt til að koma þangað og veita liðsinni sitt við kosninga- undirbúninginn. Kópavogur Skrifstofa Alþýðuflokksins 1 Kópavogi er í félagsheimilinu Auð brekku 50, sími 38130. Er hún dag lega opin kl. 16-19 og kl. 20-22. Al- þýðuflokksmenn Kópavogi komið á skrifstofuna og vinnið vel í kom andi bæjarstjórnarkosningum í Kópavogi. HafnarfjörÓur Kosningaskrifstofan er í Alþýðu húsinu við Strandgötu. Hún er op in 10-22, símar 51498 51499. Alþýðu flokksmenn eru hvattir til að líta inn og leggja hönd að verki. Keflavík ★ KOSNIN G ASKRIFSTOFA A- listans er að Hafnargötu 62. Hún er opin kl. 2—6 og 8—10 síðdegis. Sími 1850. — Allt Alþýðuflokks- fólk og aðrir stuðningsmenn list- ans eru beðnir að gefa sig fram til starfa. Njarðvíkur ALÞÝÐUFLOKKURINN í Njarð víkum hefur opnað kosningaskrif- stofu að Klapparstíg 5, sími 1704. Skrifstofan verður. opin frá kl. 20 -23 í kvöld og næstu kvöld, og frá kl. 12-23 á sunnudaginn. Sandgerðl KOSNINGASKRIFSTOFA A- listans í Sandgerði er að Suður götu 30, sími 7535. Skrifstofan er opin öll kvöld kl. 8-11 og frá há- degi á laugardag. Stuðningsmenn skrifstofuna og veita þá aðstoð og listans eru hvattir til að koma á upplýsingar sem unnt er. Sigluf jörður .SÍiðlHBinÖ inbrfrrr^^uO ins á Siglufirði er í Borgarkaffl, opið kl. 17—19 og kl. 20—22. Akureyri Kosninga skrifstofan er að Tún- götu 2, sími 1399. Alþýðuflokks- fólk er hvatt til að líta inn o| veita þá aðstoð sem unnt er. ísafjöröur Hinn sameiginlegi framboðslistl Alþýðuflokksins, Alþýðubandalags- ins og Framsóknarflokksins á ísa- firði er Hllistinn. Kosningaskrif- stofan er í Alþýðuhúsinu, sími, 507. Selijarnarnes Kosningaskrifstofan er að Ljósa- landi (sími 18082) og að Lamba- stöðum (sími 15144). Alþýðuflokks- menn eru hvattir til að leggja all- ir hönd á plóginn nú um helgina. Auglýsing um skoðun bifreiða í lögsagnarumdæmi Keflavík* urflugvallar. Samkvæmt umferðarlögum tilkynnist að aðal* skoðun bifreiða fer fram, svo sem hér segir: Þriðjudaginn 29. maí J—1 til J-75 Miðvikudaginn 30. maí J—76 til J—125 Föstudaginn 1. júní J—126 tihj—250. Bifreiðaskoðunin fer fram við lögreglustöðina d? angreinda daga, kl. 9—12 og 13—16.30. Við skoðun skal bifreiðaskattur greiddur sbr. lög nr. 3 frá 1956. Sýnd skulu skilríki fyrir því að lög- boðin vátrygging fyrir hverja bifreið sé í lagi og fullgild ökuskírteini skulu lögð fram. Vanræki einhver að færa bifreið til skoðunar á áður auglýstum tíma,-verður hann látinn sæta á- •byrgð samkvæmt umferðarlögum og bifreiðin tek- in úr umferð hvar sem til hennar næst. Geti bifreiðaeigandi eða umráðumaður bifreiðar ekki fært hana til skoðunar á áður auglýstum tíma, ber honum að tilkynna mér það bréfleg. > Umdæmismerki bifreiða skulu vera vel læsileg og er því þeim, er þurfa að endurnýja þau, ráðlagt að gera svo nú þegar. Skoðunárdagar fyrir bifreiðir skráðar JO og VL-E verða auglýstir síðar. Athuga ber, að þeir er hafa útvarpsviðtæki í bfl um sínum, skulu hafa greitt afnotagjald þeirra áð« ur en skoðun fer fram. Þetta tilkynnist öllum, er hlut eiga að máli. 1 Lögreglustjórinn á Keflavíkurflugvelli 21. maí 1962 Björn Irigvarsson. *• í r&m Frá harnaskól- um Kópavogs Börn, fædd á árinu 1955, komi í skólann til iorj ritunar, þriðjudaginn 29. maí n.k. kl. 1—3. ’ Skólstjórar. Kaupum hreinar léreftstuskur Prentsmiðja Alþýðublaðsins ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 26. maí 1962 lí

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.