Gimlungur


Gimlungur - 14.12.1910, Blaðsíða 3

Gimlungur - 14.12.1910, Blaðsíða 3
Nr. 38. GIMLUNGUR. 1. ÁR. 163 Svefnþorn þessara tíma. 4* Niðurlag. Eitt er f>að, að leiðslusofandinn getur haft eftir hvert orð, sem svæfandinn hefir upp fyrir honum, ekki einungis á sínu máli, heldur einnig á tlendum málum, sem hann skilur ekki, og pá miklu greinilegar enn hann gæti í vöku- Það er p><5 merkilegast af öllu f>essu, að svæfaudinn getur boðið sofandanum að gera hvað helzt sem hann vill, eftir að hann er kominn til sjálfs sín aftur, og p>að jafnvel f>ó all-langur tími líði. Charles Foureaux, franskur mála- flutningsmaður, hefir sagt pessa s'águ um stúlku, sem nokkrum sinn- um hefir verið svæfð: “Þegarvér höfðum svæft stúlk- una, sagði ég henni að fara morg- uninn eftir, og læðast inn til vinar míns, Focachons apcitekara í Char- mes, og gæta ]>ess vandlega að eng- inn sæi til hennar. Síðan sagði ég henni að stela armbandi úr skáp, sem ég sagði henni hvar væri, og færa mér án p>ess nokkur vissi. Sér- staklega tók ég f>að fram, að liún mætti ekki fyrir neinn mun segja frá p>ví, að ég ætti f>ar hlut að máli, hvað sem í sk orist. Það er ekki að orðlengja pað, að daginn eftir .gerði stúikan alt eins og ég hafði lagt fyrir hana. Eg fór á eftir henni og sá til hennar í gegn- um glerhurð, f>egar hún var að stela armbandinu. Ég fór síðan á und- an henni og kcm hún að vörmu spori og færði mér armbandið. Um kvöldið svæfði Focochon hana aftur. Ég var viðstaddur og heyrði samtal peirra, er var á f>essa leið: “Það hefir verið stolið frá mér armbandi í dag, og f>ér vitið ef til vill hver hefir gert f>að?“ . “Hvernig getið f>ér ímyndað yð- ur að ég v-iti f>að?‘ ‘ “Þér kunnið að vlta einhver at- vik að f>ví“. “Hvers vegna?“ “Vegna f>ess, að ég hefi hugmynd um, að yður sé ekki ókunnugt um pjófinn. Segið mér hver hann er?“ “Ég get f>að ekki“. “Ég krefst pess“. “En ég segi yður satt, ég get f>að ekki“. “Já, en f>ér vitið 'að ég hefi öll ráð á yður, og f>ér eigið að hlyða mér. Hlyðið mér nú“. Nú varð stundarþögn, og virtist stúlkan eiga í einhverju stríði við sjálfa sig. Síðan segir hún: “Jæja, ég gerði p>að“. “Það er óinögulegt að f>ér hafið gert f>að“. “Jú, f>að er sannleikur, ég gerði f>að“. “Þér, sem aldrei takið svo mikið sem saumnálar virði frá öðrum. T Það hl/tur einhver að liafa neytt yður til f>ess, að fremja f>enna glæp‘‘- “Nei“. “Þér hafið víst ekki verið einar í leik“. Ju . “Því trúi ég ekki á yður“. “Jæ-ja, geturverið“. “Hver var með yður?“ “Það segi ég ekki undir neinum kringumstæðum1 ‘. “En ég krefst f>ess, að f>sr segið mér f>að“. * “Nei, aldrei skal ég gera f>að“. “En, ég skipa yður að segja mér f>að“. “Það er mér sama. Heldur # . ' . skyldi ég láta drepa mig. Eg iðr- ast eftir að ég gerði fætta, f>ví f>ér eigið ekki nerna gott af mér skilið, en ég segi yður aldrei hver í vitorð- inu var‘ ‘. Svæfandinn var reyndar á f>ví, að hann hefði getað látið hana segja sér f>etta, ef hann hefði gengiðiengi á hana með f>að. Hann hafði reynt slíkt áður, og honum tekist f>að. En nú víkjum vér sögunni að öðru. “Mig langar til að hefna mín, f>ér vitið að hr. S. er óvinur minn“. Ju . “Viljið f>ér gera mér greiða?“ “Velkomið“. “Jæ-ja, kærið f>ér hairn. Þegar f>ér eruð vöknuð, skuluð f>ér rita dómaranum hérna bréf og segja, að f>ér hafið verið- kærðar fyrir að stela irmbandi, en að f>ér séuð saklausar að f>ví, og að J>érvitið að hr. S. hafi gert f>að, |>ar sem f>ér hafið staðið hann að verki“. “En f>að væri Ifgi, J>ví ég tók armbandið sjálf“. “Gerir ekkert til, tkrlfið f>er eins og ég segi“. “Jæ-ja, en J>að er samt ósatt“. “Nei, f>að er satt; f>ér eruð váð- vandari stúlka en svo, að J>ér hafist bá óhæfu að; J>ér hafið ekki gert J>að. Heyrið J>ér, J>ér hafið ekki gert J>að, segi ég“. “Víst hefi ég ekki gert J>-ð, ég tr enginn J>jófur“. “S. er {>jófur, f>ár eáuð J>3gar hann stal armbandinu“. “Já, ég sá J>að, hann stal pví“. “Þér ætlið f>á að skrifa dómaran- um og láta hann vita J>að?“ “já, undir eins, ég vei'® að kæra f>jófinn“. Þegar hún var svo komin til sjálfrar sín, ritaði hún kærubréf til dómarans, fyllilega sannfærð um, að hún hefði rétt að mæla, innsigl- aði svo og frímerkti bréfið, og ætl- aði að koma J>ví á póstinn, en var J>á svæfð að nyju, svo hún kæmi f>ví ekki áleiðis. Bréfið er á f>essa leið: — “Charmes. 5. októbtr. Hr. dómari! — Ég finn J>að skyldu mína, að skyra yður frá, að í morgun var stolið armbandi frá hr. Focachon. Mér var kent f>að, en pað er með 360 HEIMILISVINURINN ■ Maðurinn þ gli, eu konan sagði kjökrandi: ‘Ég hefi verið hjá Bruno að eins fáa niánuðih ‘Það er rétt, kæra frú. Ég þekki feril þinn líka. Ég hefi féð þig í betri félagsskap en þú ert nú í‘. ‘Þú hefir aldroi séð ruig fyi‘. ‘Jæ ja, mér skjá tlast ef til vill, en þú ert okki aðal- persénan, er ég er nú að leita að‘. Bruno hófst nú máls: ‘Eg hafði ekkert að gera við glæpinn, er hér var frara* inn fyrir skömmu. Ég var þá í Philadelphia í fangelsi; ég get sannað fjærvistu mína með beztu gögnum'. ‘Þú varst ekki í Philadelphiu, þegar þú stalst ungfrú fyrir fám mánuðum, og Bayard Kuight borgaði þéf vikið'. ‘Aha, það er það sem þú ert að fást við‘, mælti glæpa- maðurinn. ‘Jæ-ja, við skulutn byrja á því, það er alveg sama‘. ‘Ég hafði ekkert við það að gera‘. ‘Ekki alveg. Þú og Gimpy og Blakie voru bara svona vitni, þegar verkið var frainið'. ‘Gimpy hefir kjaftað eins og asni‘. ‘Og það skalt þú verða að gera líka, eða dansa á kviku gólfh. ‘Heyrðu, er þér mjög umhugað nm að fiuna stolpuuah ‘0, ég held að ég sé bráðuin búinn að því'. ‘Ef ég segi þór til hennav, að svo rniklu leyti sem ég get, viltu þá vera vægUr £ mór, og gefa mér tækifæri til að kornast í annað hreiður?' ‘Altsem ég goh lofað, er að vera þér vægur*. KQNGUR LEYNILÖQREGLUM. 357 Nú kom maðurinn og hröpaði: ‘Það er þýðingarlaust að biðja. Hats tími er kom- inn. Ég bíð ekki lengurh ‘Ó, miskunnaðu mór‘. ‘Taktu eftir, gamli maður. Ég er fátækur; gefðu mér $200 fyrir rangindin, sem þú hefir liaft í fiammi við mig, og þá skai ég lofa þér að fara‘. ‘Ég hefi enga peuinga'. ‘Jú, þú hefir þá‘. ‘Nei, ég hefi þá ekki‘. ‘Ég sá þig með pcninga ströugul'. ‘Þd sást mig með peninga stiöngull' ‘Já‘. ‘Ég gei ekki gefið þér neina peningah Skyndilega breyttist öll framkoma gamla mannsins, og í alvavlegum róm sagði hann: ‘Ef ég gef þér ekki peuinga, þá ætlarðu að drepa mig, eða hvaðl‘ Maðurinn tók eftir breytingunni í rödd gamla manns- ins, og lét í ljós talsverða undran ; en næsta augnablik hratt hann úr sór voða-blótsyrði og ætlaði að grípa um handlegg gamla mannsins, og hóf knífiun á loft um leið. En leikurinu var nú samt kominn að uiðuvlagiiiu. Brandou stakk byssukjafti þétt undir nefið á manni þeim, er ætlaði að rnyrða hann. Bölvandi liljóp maðurinn aftur á bak. Iíonan misti einnig skyndilega þýzka frarubirðinn, og gerðist alvarleg í andliti.

x

Gimlungur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gimlungur
https://timarit.is/publication/184

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.