Gimlungur


Gimlungur - 14.12.1910, Blaðsíða 6

Gimlungur - 14.12.1910, Blaðsíða 6
1G6 GIMLUNGUR. 1. ÁR. Nr. 38. <f.v Ur grendinni. ÚTNEFNING í GIM LI-SVEITARRÁÐlÐ. Eins og til stóð, fór útnefning til oddvita og meðráðamannanna í Gimlisveit fram f>ann 6. f>. m. í Icelandic Hall, Gimli. Þessir hlutu útnefning: fyrir oddvita. Michal Rojewski, núverandi oddviti og John Heidinger fyr- verandi oddviti. Sem meðráðamenn fyrir deild II: John Rech, sá sem var meðráða- maður 1909, George Wawrikow, Mikola Stebiak og Stefan Wiycik núverandi meðráðamáður en útnefn- ing hans var kastað út, fyrir pá sök, að hann hefir ekki nægilega háa virðing til að geta verið í vali. Fyrir deild IV: Vencil Siizinger, Miclial Koski og Andry Ambros. Hr. Slizinger cr núvcrandi meðráðamaður fyrir fjórðu dcild. líftir að útnefningu var lokið, töluðu oddvita efnin. Fyrst nú- verandi oddviti og skyrði hann frá hvað hann heíði gert fyrir sveitina, og svo fyrverandi oddviti sem lof- aði að gera sitt bezta ef hann næði kosningu. í>að rná með sanni segja að dreng- irnir voru fjörugir á þessum fundi, svo varia hefir annað eins átt ksór stað, en f>ó endaði allt betur enn áhorfðist um tíma, f>ví engin var líflátinn og fáir með meiðslum. t>að er enginn efi á f>ví að ef nokkurn tíma hafa verið heitar kosningar f>á verða f>ær heitar, oddvitakosningarnar í Gimlisveit petta ár. En f>ó enda f>ær, að Ííkindum eins og allar aðnyr kosn- ingar á [>ann hátt, að anuarhvor ]>er sigur úrbytum. UTNEFNING til hæjar kosninga fór fram hér á Gimli f>ann 13. f>. m., eins og lög fyrir skipa og [>á um leið í skólaráð- ið og hlutu f>essir útnefningu: Borgarstjóri H. P. TERGESN, J. P. SÓLMUNDSSON. EeðrVðamenn: G. P. MAGNÚSSON, S. ELDJÁRNSSON, B. FRÍMANNSSON. Skólaráð A. G. POLSON, A. E. KRIST.IÁNSSON. i____________ Bæjar kosningarnar fara fram á f>ryðjudaginn [>ann 20. f>. m., og kjörstaðurinn verður opin frá kl. 9 að morgninum til kl.5 að kveldinu. G. P. Magnússon óskar vinsam- legast eftir áhrifum yðar og atkvæði við í höndfarandi bæjar kosningar. F. HEAP, t I.ÖGMAÐU R SRIyKIRK, WINNIPEG OG GIMIyl. G. P. Magnússon, er umboðsmaöur hans á Gimli og annast um inuheimtinH á skuldum, átbáning-á alslajfs samningum og hver önnur löprmanns störf. Sanngjamt verö og fljót afgreiðsla áöllu. Pósthólf nr. 92. Talsími nr. 16 og 23 J. j. Sólmundsson. GIMLI, -- MAN. 1910 DECEMBER 1910 A Su Mo Tu We Th FrllSa A JjL | LL co Cví JL 4 lö Ll 7 | 8 9 íoi w 11 12 13 14 115 [16 17 Nytttungl 2. Fyrsta kv. 9. L 18 19 20 121 22 23] [24 Fulttungl 16. 25 26 27 ÚO oo |29 30! 31 Síð. kv. 22. c= n 1 1 Hefir ágæta hesta og útbúnað, bæði til keyrslu og fyrir farangur. Ætíð reiðubúinn að sinna mönnum. Sanngjarnt verð. Gentral stræti. Telefón nr. 15. V + V -f-f-f-f'-f+ +++■V mÚMASmijViNnuR þáfærbóndinn jafn mikinn rjóma ár 3 kám eins ogr úr 4 meö gömlu aöfcröinni viö aö ná rjómanum ár mjólkinni. Gefið kúnum yðar tækifæri! Ilvaða álit mundu biö hafa á þeim bónda sem keypti sér þreskivél, sem svo skild eftir mikið af kominu í stráinu þcgaú bá iö væri aö þreskja ? í>ér mundu álíta, aö sá bóndi hefði ekki gert sem hjggilegas er hann keypti þá þreskivél. Þaö sama er meö þann bónda, sem enn notar hi^a gömlu aðferö viö að ná rjóman um úr mjólkinni.Með þeirri aöferö veröur alla jafna mikill rjómi eftir í mjólkinni. Állir káabás bœndur geta sagt yöur aö meö því aö nota hinar alkunnu og góðu DELAVAL Gefið tœkifæri aö sanna þetta meö því, aö kaupa DE DAVAE skilvindu þaö fyrsta af G. P. MAGNUSSON, Gimli, ^ Mctn. Talsími 16. Póstliólf 92 Kaupid GIMLUNG. Auglysið í Giuilungi. Hvorttveggja margborgar sig. |S. SIGURDSSON, FI S K I K A U P M A Ð U R Verzlanir í Manitoba ad Gimli, Hnausa og Hecla. Alla tíma nœgar byrgöir af öllmn tegundum af Matvöru, Álnavöru, Fatnaöi karla og kvena. SkótauÍ, Harövöru, Gler\öru og Eeirtahi. Gluggutn, Huröum og öllu byggingarefui. Fiskimenn geta sparaö sér peninga, er þeir fara aö kaupa til vetrar vertíöanna, meö að koma í Gimli verzlanina og skoða hinar nýkomnu byrgðir af alskonar ámals tegundum af • hausx og Vetrar VARNINGI.,*S» Hæösta markaösverö ætíð borgað fyrir alla Ixendavöru. Kaupir og verzlar meö Korðviö. Talsími Námer 17. Pósthólf Námer 333. Gimli, Maii. f (f. Sölvason ,|c selur 'f Singer saumavélar, ig De Laval rjóma-skil vindur og Heinzman Pianos. Fljót og áreiðanleg afgreiðsla. Sendið pantanir til | G. Sölvason. | Boxlll. 4 W. Selkirk. ----- Man. Xmas Goods Cameras $2.00 to $10.00 Hockey Sticks 35 - 50 Hockey Pucks 25 Jewelry: Cuff Links Pair 50 — 3.00 Tie Pins 50 - 1.50 Belt Buckles 25 - 1.00 Broatches 25 - 2.00 /ííÉ-4i4r4»4'4>4»4>4>4»4>4»4>4>4>4»4»4>4»4>4»4>4»4»4'>^\ HoteE -5 á móti C. P. R, vagnstöðinni á Gimli. ^ Viögemingur hinn allra besti, vönduöustú Jjl tégundir af víni og vindlum. G. F. SÓIyMUNDSSON, eigandi. Talsíml nánícr 14. 'tttttttvtttvttttvtytttvtÍ' t ► XXXXXXJ~»-XXXXXX.M-XXJ~».XX^ Arthur Zeron Annast um flutning á fólki og vamingi. Hefirallann hinn bezta átbánaö. Kaupir selur og skiftir á hesturn. Finniöhann, þaö > borgar sig fyrir yöur. Talsími námir 1. 5 GIMIyl. ZZ MAN. | 5. B. OLSON, NOTARY PUBIylC CONVEYANCKR E T C Utbýr eignabréf, Erföaskrár, Veöskuldabréf ^ og alslags samninga. Gott vérk og fljót skil.^J Ég óska cftir viöskiftum íslendinga fjær og • nær, þegar þeir þurfa aö láta gera einhvers- £ konar samninga. Sömuleiöis set ég hús og , > eignir manna í eldsábyrgö. Í Pósthólf 330. Talsími Nr. 2. > GIMLI, MAN. Watch olaims Fobo Ladies Bracelets etc. At DUNN’S Drug Store. GIMLI. - MAN. I ELSi’A og BESTA ► «• ► í- ELSTA og BESTA RAKARABÚÐIN Gimli, Man. Ji. eÍDÖordarson0 EIGANDI. •tttttttttTtTTTvtvTttTWt* XXXXXXXXXXXXXXXXXJM-t"V’t-**» l B. THORDARSON, kjötsai.i. 3,5 W r? S e 3 *> ■g. 2- v ci *-t o tr í* w R B S B tr ? Talsími 3. Gimli, Pósthólf 307. Man. •TtvTtTTTTttTtttttttttttt* NOR-WFST FARMER. Þeir, er vilja gerast kaupendur að liinu ágæta búnaðarriti, Nor‘- West Farmer, er kemur út tvisvar á mánuði, geta ritað sig fyrir því á skrifstofu Gimlungs. Kostar $1 árg. Ilit }>etta ásamt Gimlungi geta menn fengið fyrir $1.75 um áriö. NOTIÐ GOTT TÆKIFÆRI.

x

Gimlungur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gimlungur
https://timarit.is/publication/184

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.