Höfuðstaðurinn

Tölublað

Höfuðstaðurinn - 22.01.1917, Blaðsíða 1

Höfuðstaðurinn - 22.01.1917, Blaðsíða 1
HOFUÐSTAÐURINN 114. tbl. Mánudagínn 22. janúar. 1917 HðFUDSTADUfillíS hefir skrifstofu og afgreiðslu í Þlnghott88tr»tl 5. Opin daglega frá 8—8. | Útgefandwn til viðtals 2-3 og 5-ð. Ritstjómar og afgr.-sími 575. Prentsmiðjusími 27. Pósthólf 285. Eldspítur fást Liverpool. Veðráttan f dag | Loftv. Átt Magn Hiti Vme. 766 A 7 + 4.9 Rvfk 762 A 3 + 4.2 Isafj. 765 A 3 + 3.2 Akure. Grst. 765 SSV 1 + 2.1 Seyfj. 768 NA 4 + 4.1 Þórsh. 772 S 2 + 4.5 Magn vindsins er reiknað frá 0 (logn) til 12 (fárviðri). Gangverð erlendrar myntar. Kbh. 13. Bank. 100 mörk 61,00 62.50 Sterl.pund 17.36 17.50 100 frankar 62.75 63.00 Dollar 3.67 3.75 sænsk kr. 108 norsk kr. 103,50 HðrUflSTAÐÐRIHK Fisksalarnlr biðja þess getið, að eigi alls- kostar rétt sé skýrt frá innkaupi og sölu á fiskinum í gær. Þaö var ekki allur fiskurinn sem var keyptur á 10 aura, því nokkuð af honum kostaði 11 aura, og enn nokkuö 11V2 eyri pundið en seld- ur var hann út á 14 aura þorsk- urinn, en 15 aura ýsan, sem þeir segjast hafa keypt á 12 aura. Kaupirðu góðan hlut þá mundu hvar þú fékst hannl ÍTetaverzlun Sigurjóns Péturssonar SJóföt best og ódýrust, Trowldoppur. — Trowlbuxur. VelOarfœrl alskonar. Símar 137 & 543. Hafr.arstræti 16. Símnefni: NET Pósthús 07 62.50 17.55 63.00 3.90 108.50 103.50 ' ! i % JUvvxvxva. }l\5\xxsvx8\x\mksxx\\8}<xx\ Ufcxxx i\l sUtJa á Vti3\uda$vni\. }(oIiIiyu metvtv, s4y- sta&tega ^uMuxy, $eVa $e\\£\8 atvvxvxvu v\8 ^vaxva faxsS, xxxxv s\y\yi. Menn snúi sér til Eiríks Eiríkssonar Norðurstíg 4. LIFSABYRGÐARFÉLAGIÐ „DANMARR” er sameignarfélag fyrir alla sem tryggja líf sitt. Tryggingarupphæð yfir 100 miijónir, Skuldlausar eignir yfir 25 miljónir. Lág iðgjðldl Hár bónusl Félagið keypti árið 1901 bankavaxtabrét Landsbank- ---ans hér fyrir 43 þúsund krónur.- Félagið á 138 þúsund hjá bæjarsjóði Reykjavíkur — — afgang af láni til vatnsveitunnar hér.- Löggiltur umboðsmaður félagsins af Stjórnarráðinu er ^OYV^dUY ^álssoYi lskY\\Y Bankastræti 10. Nýir kaupendur HÖFDÐSTAÐAEINS fá gefins það sem eftir er þessa mánaðar og allan kaupbætirinn sem lofaður er. í&e7t sí \ ‘y.dJvx^sUÍYvvxYYv. Kaupið dJtt&$VaS\Y\Yv‘. SYnáau§t^svY\^sr kosta 2 Va eyrir orðið. Skilist í prentsmiöjuna, ^ Ingólfs- stræti 2, sími 27, eða á afgr blaðsins í Þingholtsstræti 5, Sendinefndin sem fer tii Englands fyrir lands- ins hönd til þess að semja við ensku sjórnina um verðlag á ís- lenskum vörum er nú skipuð: Pétur Ólafsson, rceðismaður, Carl Proppé, kaupm. PáU Stefánsson, umboðssali. Leggur nefndin af stað með Islandi í dag. Svanurinn er ókominn enn. Var í Ólafs- vík f fyrradag á hingað leið. f Þorsteinn S. Manberg kaupm. dó S nótt. Með Islandi fara í kveld, sendinefndin, Páil Gíslason kaupm. í Kaupangi, Egill Jacobsen kaupm., frk. Thora Friðriksson kaupk. Als um 50 manns. Nokkrar prentvillur voru í gær í blaöinu í greininni: Landiö — Launungin — Brezku samningarnir, og var þó verst sú er stendur í greininni: »að óholt hefði það vel getað orðið fyrir samningana hefði um það verið rætt á síðasta fundi hvert verð vér ættum að fá fyrir vörurvorar«. Hér er misprentað síöasta fyrir op- inberum. Yfirréttardómar tveir voru kveðnir upp 1. í máli frú M. Zoega gegn Iandsstjórn- inni út af vínsölubanninu. Var undir- réttardómur staðfestur (frúin tapaði) málskostnaður féll niður. 2. í máli Sláturfélagins Undirr.d. staöfestur. Félagið á að greiöa 1300 kr. útsvar og 80 kr. í málskostnað.

x

Höfuðstaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Höfuðstaðurinn
https://timarit.is/publication/188

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.