Alþýðublaðið - 21.06.1963, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 21.06.1963, Blaðsíða 8
• \ JAPONSK GEISHA í KIMONO [[[k SÓLIN bakar flugvélarbúkinn. •■■R Kælikerfi vélarinnar á í fullu tré [:::: við að verja okkur hitanum. Far- [[::: begar eru flestir fáklæddir. jy|[ Þriggja daga flugferð er að ljúka. [[::: Menn eru orðnir stíflimaðir af set- ::::: unni. „Nú er landsýn” hrópar ein- UÍÍI hver. Það verður uppi fótur og fit |j[fil * vélinni. Þeir sem áður móktu í [::H sætum sínum og virtust velktir ::?[[ eftir ferðalagið glenna nú upp ::[y skjáinn og þyrpast að gluggunum. [[[:: Þreytan er horfin. ::[[[ Land árroðans birtist okkur [[[| fyrsta sinni. Hér sýnast okkur ein- jjjíj tóm fjöll. Á bak einum fjalla- jj|3 hryggnum tekur annar við. „Hvar eiga þessar 90 milljónir að búa” :[[[j verður sessunaut mínum að orði. [jjjj Hér eru jú fjöll ein og hvergi IIIÍÍ mannabústað að sjá. Það er þröngt um íbúa Japan. Illl: Fjórir fimmtu hlutar landsins eru ::::! fjalllendi og ekki byggilegt land. Níutíu milljónir manna búa því á landsvæði, sem er um 3/4 hlutar íslands. Mundi líklega einhverj- um bóndanum þykja þröngt fyrír dyrum, að búa við slíkt nábýli. j Flugvélin lækkar flugið. Það cr tekið að skyggja. Ljóshaf birtist framundan. Tokyo breiðir á móti okkur faðminn flóðlýstan. Það er stór og breiður faðmur. — í hon- / um undum við okkur vel. — í ' flugstöðvarbyggingunni rekumst við á stóra tilkynningu við inn- göngudyr. Hún er á mörgum tungum og biður okkur auðmjúk- lega að afsaka, að verið sé að stækka og endurbyggja stöðina, svo að ekki sé allt eins fellt og strokið sem vera skyldi. Það er von stöðvarstjórnar, að hún geti tekið þeim mun betur á móti okk- ur að ári, stendur á spjaldinu. Japanska kurteisin lætur ekki á sér standa. Lítil landfreyja með hnetu- brún augu leiðir okkur um marga ganga, langa og mjóa, yfir díki og kringum vinnuskýli, þar til í tolla- 1 hneigja sig ekki einu sinni, ekki tvisvar, heldur þrisvar eða fjórum sinnum. Síðan hneigja mennirnir sig fyrir konunum og konurnar | sig fyrir mönunum og konurnar sig hvor fyrir annarri. Karlmenn- irnir eru klæddir jakkafötum að vesturlenzkum sið, í hvítri skyrtu og með slips. Konurnar eru í jap- anska búningnum, kimono. Það er eins kyns sloppur sem haldið er að sér með linda. Þessi athöfn tek- ur drjúga stund. Svo skiljast leið- ir og önnur hjónin skunda inn í stöðvarbygginguna og virðist nú liggja mikið á, þótt ró þeirra virt- ist óendanlega mikil og eins og ekkert annað mundi gerast í ver- öldinni um ókomin ár, meðan á hneigingunum stóð. Hin hjónin stíga inn í svarta bifreið meðan ekiUinn hneigir sig I ákafa. naut, sem þykir sér of naumt skammtað rýmið eða er á leið út af stólbrúninni. Leið okkar lá víða. t'ið skoðuð- um hof og guðshús, sem voru j skrautlegri en nokkur orð fá lýst. Við komum í skrautgarða og trjá- garða sem hrifu mann með ein- faldleik sínum eða með blóm- skrúði. Við heimsóUum slórborg- 1 ir með fleiri milljónir íbúa og komum í smáborgir, sem höfðu eina til tvær milljónir íbúa bg þaðan af minna. (Og það sem meira var, manni fannst milljón íbúaborg Util eftir aö hafa verið í hinum stærri.) Langferðavagn bíður okkar ut- an við bygginguna. Hann á að flytja okkur inn í borgina. Það er þröngt í sætinu. Ekki er rúm fyr- í Kamakura skoðuðum við Hina miklu ímynd Búdda. Hann Ieit luktum augum aUan manngrúann, sem kom til þess að sækja hann heim. Skál með ávöxtum stóð við fótstaU guðsins og bar í blakkan málminn í Búdda. Hann sneri sara an þumalendum, en sú stelling Japanskir nemendur í sk afgreiðslu og vegabréfaskoðun er komið. Það eru vinsamlegir en ná- kvæmir embættismenn, sem hleypa okkur inn í landið sitt. — Vegabréfaskoðunin fer fram í áföngum hjá þrem mismunandi embættismönnum. Þó fer aUt Up- urlega fram. Ekki veit ég, hvort Japanir hafa Hka lært skriffinnsk- una af Vesturlandabúum. Ég efast um það, en sé það nú samt svo, þá eru þeir mjög móttækilegir fyrir bakteríunni. Nú liggur landið okkur opið. Hér ætlum við að dveljast í þrjár vikur. Þær reyndust síðan fjórar og grét !:að enginn, að viðdvölin lengdist. Þegar við komum út úr stöðvar- byggingunni verða á vegi okkar tvenn h;án sem eru að heilsast. Mennirn/r hne-'gja sig hvor fyrir öðrum. Þeir setja hendurnar á hnén, skjóta aftur mjöðmunum og Kjartan Jóhannsson, ungur og arkitektar ásamt prófess- Hafnfirðingur, sem nýlega orum. hefur lokið verkfræðinámi við tækniháskólann í Stokk- Kjartan hefur skrifað þrjár hólmi, fór snemma í sumar greinar um ferðalagið fyrir til Japan. Alþýðnblaðið og birtist sú . í þessari för tóku þátt 80 fyrsta hér. Hinar tvær munu nýútskrifaðir verkfræðingar birtast næstu daga. i ir meir en hálfan annan mann í tveggja manna sæti og hnén standa í næsta stólbaki. Svona vagn á að flytja mig nokkur þúsund kílómetra. Ég á eftir að sanna það áþreifanlega á skrokknum á mér, að Japanir eru smávaxin þjóð. Verði mér á, að gleyma því eitt andartak, er ég óðara minntur á það með hnjá- doða eða olnbogaskoti frá sessu- handanna er vænlegust til þess að ná einbeitingu hugans á sem hæst stig. Þetta er ekki stærsti Búddinn í Japan, en hann þykir einna listrænast gerður. Skikkju- fallið og handstellingin er heims- fræg, að því er japanskur leiðsögu maður okkar tjáði mér. Búddinn er gerður af bronzi og er holur innan. Það kostar túkall að fá að | krjúpa inn í guðinn. Gluggar eru á baki Búdda og má þar líta niður- á mannfjöldann utan styttunnar úr „guðdómlegum Iiæðum”. Tveir Japanir treystu þó ekki guði sín- um meir en svo, að þeir höfðu Ieit- að á náðir annars guðs í köldti holi Búddans. Þeirra Nirvana var á valdi Bakkusar, enda stútuðu þeir sig óspart á pyttlunni með brís- grjónabrennivíninu. Fjöldi af skólabörnum var að skoða guðinn. Þau lconra ekki til þess að krjúpa á hné fyrir honum eða færa honum fórnir. Þati komu einungis til þess að skoða þjóðar- auð, menningararf. Slvar sem ég kom í fagurt hof, gamalt eða nýtt var krökkt af börnum í skólaferða Þessar japönsku konur starfa að gatnahreinsun. Þær eru hér að gæía sér á tesopa í vinnuhléi. í stað þess að moka ruslinu í hjólbörur setja þær það í bastkörfur, sem þær bera á handleggn- um. lagi. Kynning á þessum lilutum er ákveðinn partur af náminu. Skóla- börnin voru öll einkennisklædd í svarta búninga og strákarnir hafa kastskeiti. Mér þótti bekkirnir hafa á sér nokkuð hernaðarsnið og áttu einkennisbúningarnir drýgstan þátt í því. Japanir telja hins vegar, að hér sé xmi praktísk- an hlut að ræða. Þetta er ódýr klæðnaður og í honum eru allir jafnir. Eitt sinn sátu nokkrar konur á vegbrúninni, þar sem vagninn stanzaði á rauðu ljósi. Mér þótti klæðnaður þeirra, — hátterni og tilvera nokkuð undarleg og tók af þeim mynd. Birtist hún hér með- al annarra. Þær sátu á bastmott- rnn og höfðu hvít handklæði á höfði. Ein var að prjóna. Leiðsögu- maður okkar saá'ði mér, að hér væri á ferðinni hreinlætisstarfs- menn viðkomandi borgar og væru þeir í tehléi. Þessar konur sagði hann einkum ekkjur, sem drýgðu ekknaiífeyrinn með því að ráðast í þennau starfa. Þessar konur voru þeirra götusóparar. Kústarnir voru strávendir og skóflurnar voru tágaskúffur. í stað hjólbara höfðu kerlur bastkörfur, scm þær báru á milli sín. A myndinni má ennfremur sjá hinn einkennilega fótabúnað, sem skiiur stóru tána frá hinum. Þann- ig eru sokkarnir og þannig voru stígvélin, sem þessar sómakonur notuðn. Kyoto er hin gamla höfuðborg Japan. Þar er mest xun geishur. Þar dvaldist ég í viku. Margur hélt, að geishan mundi líða undir lok með nýrri vest- rænni menningu, bíóhúsum, út- varpi og sjónvarpi. Sú hefu' ekki orðið raunin. Það er ennþá mest og bezt skemmtun ríkismannanna að njóta af listum geishanna. Jap- önum er mjjög í mun að lífsstarf geishanna sé ekki misskiiið. Þær eru fyrst og fremst listamcnn og góðir slíkir. í Kyot'o eri engin meiriháttar veizla haldin nenta geishur séu þar við. í veizlunum g 21. júní 1963 — ALÞÝÐUBLÁÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.