Alþýðublaðið - 11.07.1963, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 11.07.1963, Blaðsíða 12
■fe/ ANP A FREieHTfcP V>/ UIES ANCHOP-ED OFr THE PEEF * THIS IE NO USUAL /AATTER ' CONSUELÖy TUE RECON JOB-I5TUEN- INöJ PON'T UEAVE TH1£ S. COVE^- u r My SUPEEIOR, observe' an iron eiedYNoJnoJ ■ HU CHANð HAS \ BEARING U.S. MARICINGS I SHE IS THE WOMAN AND \ CIRCUES THE PUACE...IT I MY THE VANICEE IN I IS TIME FOR PESTRUCT/ON 1 NIECEÍ L SIGHT.1 H6 WAITS h— __., p—/ orpers' \ W- 'r^rri/- S BUT LIE % FLAT SO OUR WHITE SHIRTS WLL SHOW FROM THE AlE/ HMM-M,-HE BOATSN, OF MY' PATHER ANP j SISTEK APE TIED -r- UP AT OUR ISLAND l KRULL STEBBI STAL Heimskingjarnir Húsnæðisskortur Msm Frarnhald af 16. síðu svaaðinu eftir stríðið. Síðustu árin hefur þó mest verið byggt í borg- um og þorpum. Undanfarin þrjú ár hafa.verið byggðar 37.000 íbúðir i Finnlandi. Standa Finnar nú mjög framarlega í húsbygg ngum, og eru aðeins Svíar, Norðmenn, Þjóð verjar og Rússar þeim fremri. Ríkið veitir nú lán til um það bil 30% þcirra íbúða, sem byggðar eru. Þriðjungur hinna nýju húsa eru smáhýsi og raðhús. íbúðir hérlendis eru stærri en almennt tíðkazt á Norðurlöndun- um. Erfitt er þó að gera nákvæm an samanburð á þessu sviði, en ó- hætt er að fullyrða, að miklu mun ar. Eins og fyrr segir hófst norræna húsnæoismálaráðstefnan í fyrra- dag og henni lýkur í dag. Á ráð- stefnunni hefur verið rætt um ýmis mál, m.a. fluttar gkýrslur um störf húsnæðismálastjórna á Norðurlöndum, lóðaverð og lóða- útvegun, eftirspurn eftir húsnæði bústaði fyrir gamalt fólk a.fl. Fuil trúarnir fara í dag til Þingvalla. Eggert G. Þorsteinsson formað ur húsnæðismálastjórnarinnar kvað fulltrúa vera úr hópi verk- fræðinga, bankastjóra og stjórn- málamanna og alla fást við skipu lagningu hinna ýmsu verkefna liús næðismálastofnana. MARTINELLI... Framh. af 1. síffu draga allt á langinn til að vinna tíma. William Bell Thompson, yfir- maður eðlisfræðideildar Culham- rannsóknarstofnunarinnar, þar sem Martelli starfaði, bar honum vel söguna í réttinum í dag. Taldi hann Martelli samvizkusáman og duglegan og hefði hann eftir svo sem tvö ár verið orðinn fremsti sérfræðingur í plasma-efnum. Sér- fræðingur í Ijósmyndun. bar fyrir réttinum í dag, að hann hefði gert tilraunir með sams konar vél og fannst hjá Martelli og notað sömu lýsingu og fundizt hefði skráð í vasabók hans, og taldi, að þetta hvort tveggja hefði verið betur fallið til mannamyndatöku en myndunar á skjölum. Þó væri ekki útilokað að hægt hefði veriff að taka mynd af tiltölulega tak- mörkuðum fleti. „Sjálfur hefði ég notað meira Ijós”,- sagði hann. PÓLITÍSKIR FANGAR LÁTNIR LAUSIR BUENOS AIRES 10.7 (NTB-Re- uter). Stjórnarvöld í Argentínu hófu í dag aff láta pólitíska fanga lausa samkvæmt sakaruppgjöf þeirri sem tilkynnt var í gær Hand tökurnar höfðu farið fram sam- kvæmt úrskurði um vandræffaá- stand vegna spennunnar fyrir kosningarnar. Hinar friðsamlegu kosningar og jákvæð niðurstaða þeirra eru ástæðan fyrir uppgjöf- inni. Hinir fangelsuðu hafa aldrei veriff saksóttir. ■ 12 11. júlí 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ ,/^l^rami. — Að svo mæltu óskaði hann þeim gæfu ■ | - þg gengis og laigði af stað. % • %jfNú grétu þau öll enn sárar en fyrr, því nú var Stúíkan búin að missa ásbvin sinn. . jrUngi maðurinn lagði af stað, og fór langa leið, vera. Þama sátu þau þá öll þrjú hágrátandi híiÉS t|jS lokum kom hann að kofa, bar sem gömul kona við hlið, og ölið rann og flæddi um allt gólfið. átti heima. Á kofa um var torfþak, og þegar hann Hann hljóp beint að ámunni og lokaði fyrir kran*__ kom þar að, var gamla konan að basla við að reisa ann. Síðan sagði hamn: — Hvernig stendur á þvít stiga við slcúrinn, því hún ætlaði að láta kúna sína að þið sitjið hér öll grátandj, og látið flæða uift bíta grasið, sem óx á þakinu. Kýrræfillinn þorði allt gólfið? ; -auðvitað ekki fyrir sitt litla líf að hætta sér upp í — Það kemur ekki til af góðu, sagði bóndiru^S^stigann. Ungi maðurinn spurði konuna hvað hún Sjáðu bara þessa voðalegu öxi. Hugsum okkúgY^æri eigmlega að gera? bara, — að þú og hún dóttir okkar giftuzt, — ogj' _ Sj4ðu a!lt þetta dásamlega fallega gras, - þið eignuðust lítinn son, sem sendur væri ,hfe þarna uppi á þakmu. Eg ætla að reý a að koma niður til að sækja öl úr ámunni. ímyndaðu þér kúnni þarna upp svo hún geti borðað það. Það svo bara, að öxin losnaði úr bitanum og dyt0 mun áriðanlega fara ivel um hana uppi á þakinu. í höfuð hans, og hann biði bana af. Mundi þaS því ég ætla að binda reipi um báls nn á heimi, ekki verða alveg hræðilega ömurlegt. Og síða»- pvo hún detti ekki niður. Endann á reipinu læt grétu þau öll þrjú í kór, enn hærra, en nokkr*}, -ég niður reykháfinn og bind hann svo um sinni fyrr. ^ ,g?/;úlnliðinn á mér. Þan ig finn ég áreiðanlega, ef Ungi maðurinn gat ekki á sér setið að skelli- , hún ætlar að detta niður. hlæja. Hann teygði sig upp í bitann og losaði öip' ■. ina. Síðan sagði hann: — Eg hef ferðast mikið d§ f- ®kki er nú gáfunum fyrir að fara hjá þér farið víða, en a'ldrei hef ég séð þvílíka heimsl^" Sýð, sagði ungi maðurinn. Þú ættir að ingja eins og ykkur þrjú. Nú ætla ég að leggjií ;Eara s^a^ UPP ^ s^a grasið og kasta því niður land undir fót á nýjan leik, og finni óg ekki þrjlilÍ^ beljunnar. heimskingja, sem eru ennþá verri en þið^ mun éj:.‘.|; Konan þóttist nú vita betur en þetta. Henni aldrei koma aftur til að kvænast henni dóttuf' fannst að það hlyti að vera.auðveldara að koma — Þarna er bátur föffur míns og systur minnar í grennd viff hns okkar á eyjunni. Þarna liggur vöruflutningaskip viff akk- eri fyrir utan rififf. Þetta er óvenjulegt. — Flugvélin er aff koma aftur Consuelo. Viff skuliun vera hér kyrr. Liggjum flöt, svo hvítu skyrturnar okkar sjáist vel úr iofti. — Yfirmaffur minn-Hu Cfiang er búinn aff koma auga á hvffa manninn og hvítu konuna. Hann bíffur fyrirskipana. — Takiff eftir. Flugvél merkt Bandaríkj- unum er á sveimi liér yfir. Viff skulum láta þau fá fyrir ferðina. — Nei, nei, — hetta er frænka mín.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.