Alþýðublaðið - 20.07.1963, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 20.07.1963, Blaðsíða 10
Spennandi keppni í II. deild: Hafnarfjörður sigr- aði ísafjörð 4:1 í FYRRAKVÖLD léku Hafnfirð- ingar og ísfirðingar í II. deild á knattspyrnuvellinum í Hafnar- firði. Þetta var jafnframt síðasti leikur Hafnfirðinga. Úrslit urðu þau, að Hafnarfjörður sigraði með 4 mörkum gegn 1. Það voru ísfirðingar, sem skor- uðu fyrsta markið, en síðan skor- uðu Hafnfirðingar tvö mörk fyrir hlé og bættu öðrum tveim við í síðari liálfleik. Kemur jap- anska lands- Iiöi5 ekki? ÞAÐ hefur heyrzt, að ein- hver afturkippur sé kominp í heimsókn japanska Iands- liðsins í knattspyrnu, sem á að Ieika hér á Laugardals- vellinum 27. ágúst nk. — Einn af stjórnarmeðlimum KSÍ sagði við okkur í gær, að þetta yrði þó sennilega allt í lagi og við skulum vona að svo verði. Staðan í B.-riðli II. deildar er nú þessi: Hafnarfjörður 7 st. Þróttur 5 stig Siglufjörður 5 stig ísafjörður 3 stig Aðeins þrír leikir eru' eftir í riðl- inum, Þróttur - Siglufjörður á Siglufirði og Þróttur - ísafjörður í Reykjavík. Þróttur þarf að vinna annan leikinn og gera jafntefli í hinum, til að sigra í riðlinum. Ef Siglufjörður sigrar Þrótt og Þrótt- ur ísafjörð eru þrjú félög jöfn. í A-riðli leika Vestmannaeying- ar og Breiðablik kl. 4 í dag í Vest- mannaeyjum. Þar er um úrslita- leik að ræða og Breiðablik nægir jafntefli til að sigra. Ef ÍBV sigrar þurfa félögin að leika að nýju. í FYRRAKVÖLD fór fram alþjóða mót í Osló. Árangur var góður i mörgum greinum. í kringlukasti sigraði Haugen, Noregi, 54.63 m„ en Artarski, Búlgaríu varð annar með 54.18 m. Cioghina, Rúmeníu, sigraði í þrístökki með 15.47 m„ en Odd Bergh, Noregi, stökk 15.22 m. Span, Júgóslavíu sigraði í 1500 m. hlaupi á 3iá9.8 mín. Vamos Rú- meníu varð fyrstur í 3000 m. á 8:01.2 mín. og Veum, Noregi í 110 m. grind á 14.5 sek. BEZTU AFREK ÍSLEND- INGA í FRJÁLSÍÞRÓTTUM HÉR birtum við beztu frjáls- íþróttaafrek íslendinga, það sem af er sumrinu. Við miðum við 19. júlí. 100 m. hlaup: Valbjörn Þorláksson KR 10.9 200 m. hlaup: Valbjörn Þorláksson KR 22.6 400 m. hlaup: Valbjörn Þorláksson KR 50.4 800 m. hlaup: Kristján Mikaelsson ÍR 1:58.9 1500 m. hlaup: Kristl. Guðbjörnsson KR 4:01.2 3000 m. hlaup: Kristl. Guðbjörnsson KR 8:34.8 5000 m. hlaup: Kristl, Guðbjörns. KR 14:40.8 10.000 m. hlaup: Agnar Leví KR 33:40.0 3000 m. hindrunarhl.: Kristl. Guðbjörnss. KR 9:08.8 110 m. grindahlaup: Valbjörn Þorláksson KR 15.2 400 m. grindahlaup: Hclgi Hólm ÍR 57.9 4x100 m. boðhlaup: Sveit KR 45.0 1000 m. boðhlaup: Sveit KR 204.6 Hástökk: Jón Þ. Ólafsson ÍR 2.02 m. Langstökk: Úlfar Teitsson KR 7.09 m. Þrístökk: Ingvar Þorvaldsson HSÞ 14.09 Stangarstökk: TANL FULLU arang- ur á Innanfé- f agsméti IR ÍR GEKKST fyrir innanfélags mótum £ byrjun vikunnar og náðist allgóður árangur í nokkrum greinum. Björgvin Hólm kastaði spjóti 59.10 m. sem er hans bezti á- rangur á sumrinu. Hann átti auk þess ógilt kast um 63 m. Karl Hólm kastaði 46.88 m. Tvívegis var keppt í sleggju kasti. í fyrra skiptið sigraði Þorsteinn Löve, 47.22 m. Birg- ir Guðjónsson 44.40, Jón Ö. Þormóðsson, 43.53 m. og Jón Magnusson 35.94 m. í síðara skiptið sigraði Birgir og kast- aði 47.54 m„ sem er hans bezti árangnr I greininni. Löve kast- aði 46.82 m. og Jón Magnússon 33.04 m. Þetta er athyglisverð- ur árangur hjá Jóni, sem er al- gjör nýliði í sleggjukasti, hefur æft í 1 til 2 mánuði. Annars var Jón ágætur bringusunds- maður áður fyrr I Iangstökki kvenna sigraði Sigríður Sigurðardóttir, stökk 4.96 m. Á móti í gær kastaði Þor- steinn Löve kringlu 49.05 m. VINSÆLASTI leikmaðurinn í enskri atvinnuknattspyrnu nú, er jafnframt 'sá elsti, sem þar leikur. Það er Stanley Matthews, sem 48 ára gamall var nýlega kjörinn knattspyrnumaður ársins, af í- þróttafréttariturum Englands. Valbjörn Þorláksson KR 4.30 Kúluvarp: Jón Pétursson KR 15.65 m. Kringlukast: Hallgrímur Jónsson Tý 49.21 Spjótkast: Kjartan Guðjónsson KR 60.48 Sleggjukast: Þórður S. Sigurðsson KR 51.91 Tugþraut: Valbj. Þorláksson KR 6909 st. >✓ 100 m. hlaup: Halldóra Helgad. KR 13.2 sek. 80 m. grindahlaup: Sigríður Sigurðard. ÍR 14.3 4x100 m. boðhlaup: Sveit ÍR 56.4 Hástökk: Sigrún Sæmundsd. HSÞ 1.47 Langstökk: Sigríður Sigurðard. ÍR 4.98 m. Kúluvarp: Erla Óskarsdóttir HSÞ 9.71 m. Kringlukast: Fríður Guðmundsd. ÍR 32.71 Spjótkast: Elísabet Brand ÍR 30.62 m. Kjör hans byggðist ekki á fornri frægð. Né heldur á því, að hann á sínum tíma, færði, uppá eigin spýtur, félagi sínu sigur 1 Bikarkeppninni. En svo sem muna má, þann merka og heimsfræga í knattspyrnuviðburð, þá skeði það | árið 1953, þegar Blackpool sigraði Bolton Wanderers, með fjórum mörkum gegn þrem. Ekki heldur vegna þess að hann hefur verið fögur fyrirmynd fjölda margra at- vinnuleikmanna, áhugamanna og skóladrengja um gjörvalt Bret- 1 land, sem hylla knattspyrnuíþrótt- ina. Heldur af þeim sökum, að flest- ir, já ef ekki allir knattspyrnu- kappar, sem komnir eru á hans aldur, hafa ýmist dregið sig í hlé, eða gerzt framkvæmdastjórar eða þjálfarar hinna ýmsu félaga. En hann einn er enn i fullu fjöri, og drýgir hverja dáðina annarri meiri með boltann, sem er honum jafn- auðsveipur í meðferð og á yngri árum. Jafn hlýðinn og eftirlátur Stanley Matthews er þegar í lif- andi lífi orðinn þjóðsagnapersóna og hann er sú hæverskasta sinnar tegundar, sem um getur. Hann er í eðli sínu feiminn, hógvær svo af ber og einstaklega orðvar. í rödd hans leynist enn hreimur og áhrif frá Pottiers-svæðinu í Norður- Stafskíri, þar sem hann fæddist, reis á legg og lagði grundvöllinn að frægð sinni og frama — og þangað hefur hann nú horfið aftur Hvernig hefur Matthews öðlast þá hylli, hjá enskum knattspyrnu- áhorfendum, sem raun ber vitni um. Hylli, sem sífellt hefur farið vaxandi ár frá ári? Það er vegna framúrskarandi hæfni hans og drengilegrar framkomu í leik. En þó kannski fyrst og fremst vegna hugrekkis hans. Það sýndi sig bezt í hinum hörkuspennandi leik gegn Chelsea í lok síðasta keppn- istímabils, þegar Stoke City komst upp í I. deild, og Lundúnabúar fjöl menntu hvað mest á Chelsea-vöíl- inn, til að sjá viðureignina, að Matthews vék sér ekki undan þeirri skyldu, sem hann tók á sig, að skipuleggja þann leik til sigurs. Þetta var harður leikur og erfið- ur fyrir þenna gamla garp. En það kom í ljós að hann var vandanum vaxinn, og margur mótherjinn, honum yngri, varð að láta í minni Framh. á 11. síön Rússar sigruðu Dani með 1:0 Moskva, 19. júlí (NTB - AFP) Rússar sigruðu Dani í knatt- spyrnu hér í kvöld með. 1 marki gegn engu. Það lá mikið á Dön- um allan leikinn, en danska vörn- in stóð sig vel með Larsen sem bezta mann. Áhorfendur að leikn- um voru 50 þús. 10 20' iú|[ 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.