Alþýðublaðið - 20.07.1963, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 20.07.1963, Blaðsíða 16
Fá dágóðan afla í Seyðisfjarðardýpi Raunsóku á orsökum brunans í ísasra í fyrrakvöld er nú lokið. Það hefur nú komið í ljós að stærstu sprengingarnar munu hafa orðið, þegar mjög stór gashylki sem notuð eru I vitum, sprungu. Stóðu þau á palli fyrir framan hú-i ið, og er þar fengin skýringin á því hvers vegna skemmdirnar urði mestar fyrir neðan Rauðarár«tíg- inn, en sáralitlar í Holtunum fyr- FJARSTÆÐUR UM KENNARALAUNIN ÞJÓÐVILJINN heldur áfram herferð sinni gegn Gylfa I>. Gíslasyni, menntamálaráðherra, og líður varla sá dagur, að blaðið helgi honum. ekki eitt- hvert rúm og reyni að ó- frægja hann. Má hann vel við una, því að almenningur lítur á það sem góðan vitnisburð fyrir stjórnmálamann, ef hann cr gagnrýndur í málgagni kommúnista. 1 gær birti Þjóðviljinn for- síðuramma um meintar van- efndn á greiðslum fyrir eftir- vinnu Lennara. Má heita, að ekki sé satt orð í þessari grein, eins og eftirfarandi staðreyndir sýna: 1) Erindisbréfið, sem mennta málaráðherra gaf út á síðast- liðnu sumri, kom að flestu leyti til framkvæmda í haust. Vegna samninganna, sem þá stóðu yf- ir milli kjararáðs BSRB og ríkisins, meðal annars um eft- irvinnukaup opinberra starfs- manna, var ekki hægt að á- kveða upphæð eftirvinnukaups kennara síðastliðið liaust. Það varð að bíða þar til viðræðum kjararáðs og ríkisins væri lok- 19, og munu kennarar ha,fa skilið það. Þegar þeim viðræð- um lauk, var eftirvinnukaupið ákveðið ásamt fieiri skyldum atriðum, að undangengnum ít- arlegum viðræðum við kenn- arasamtökin. , 2) Lögum samkvæmt gilda ákveðnar reglur um skiptingu fastra launakennara og stunda- kennslukaups milli ríkis og bæjar- eða sveitarfélaga. í sam ráði við menntamálaráðuneytið tilkynnti fræðslumálaskrifstof- an 9. maí síðastliðinn öllum skólastjórum í einstökum atrið- um hvaða reglur giltu um greiðslu eftirvinnukaups. Á því hefur þess vegna aldrei neinn vafi leikið, hvemig stjórnar- völdin teldu, að þessi kostnað- ur ætti að skiptast milli ríkis og sveitarfélaga. ir ofan. Öflugasta sprengingin varð þó, er hleðslukútur sprakk inni í húslnu. Á pallinum stóðu um 95 hlaðin hylki af öllum stærðum og gerð- um. Voru m.a. stór gashylki í vita. Inni í húsinu voru 30-40 hlaðin hylki, en um 130 voru í hleðslu. Þau síðarnefndu munu ekki hafa sprungið þar eð hleðsluslöngurn- ar brunnu í sundur og gasið streymdi óhindrað út. Þá brann þarna töluvert af karbít, en mestu erfiðleikarnir jvoru að slökkva í honum. að nein slys hefðu orðið á mmr- um vegna sprenginganna öða brunans. Som/ð v/ð blikksmiði Ekki reyndist unnt að meta tjónið í gær, en það mun vera gífurlegt. Nýjar rúður í íbúðarhús- in í nágrenninu munu kosta hundruð þusunda. Að öllum líkind um mun Húsatrygging Reykjavík ur greiða allt tjón er varð í íbúð- arhúsunum, en hjá Húsatrygging unni eru öll hús í Reykjavík gegn bruna, og mun þetta tjón verða flokkað undir- afleiðingar af bruna. Fyrirtækið ísaga er ann ars tryggt hjá Sjóvá. Margir tóku eftir því er rúðiir brotnuðu við sprengingarnar, að þær féllu eða sprungu út en ekki inn. Stafar þetta af því, að þegar loftbylgja skellur á, verður lofl- tæming og þrýstingurinn verður þá meiri að innan. Minnstar urðu skemmdirnar þar sem gluggav voru opnir. í gær var ekki kunnugt um, SAMNINGANEFNDIR blíkksmiða og blikksmið'jueiganda imdlrrit- uðu í gær nýja kjarasamninga, með fyrirvara. Samið var um 13.1% kauphækkun, og grildir sú hækkun frá og með 9. maí síðast- "Tiðinn til 15. október, eins og hjá járnsmiðum. Hvítt niður í | miðjar hlíðar á ísafiroi ÓVENJULEGA kalt hefur verið hér undanfarna daga. í nótt snjóaði til fjalia, og er allt hvítt niður í miðjar fjallslilíðar. Afli Iínubáta hefur verið mjög tregrur til $ þessa, én veiði færabáta held I ur skárri. — Björgvin. wmwwwwwwMwwiww EFRI myndin er tekin við ísaga klukkan sex í gær- morgun, nokkru eftir að eld- urinn hafði að fullu verið slökktur. Vatni var þó enn sprautað yfir gaskútana til að kæla þá. Sumir voru enn svo heitir, að um leið og hætt var að sprauta á þá, þornuðu þeir. Neðri myndin er af lögregluþjóni, sem heldur á hettu af gaskút, er fannst skammt fyrir neðan Austurbæjarapótek, í rúm- lega 250 metra fjarlægð. Á ferð sinni hafði það m, a. farið yfir hátt hús. WWMVWWWWWWWWW I Sæmileg síldreiði var sl. sólar- hring í Seyðisfjarðardýpi. Þar var vitað um afl'a 49 skipa með sam- tals 21.450 mál og tunnur. Þá var vitað um afla eins skips með 900 tunnur úr Héraðsflóadýpi. Veður var gott fyrir austan. Vitað var um afla 15 skipa af miðunum út af Rifsbanka með sam tals 5715 tunnur síldar. Veður var þar kalt og leiðinlegt. Þessi skip höfðu tilkynnt afla 500 mál og tunnur og þar yfir. Siglufjörður: Sæfari 1150, Fram 500, Guðbjörg ÍS 1000. Raufarhöfn: Fákur 900 og Sæ'ilf- ur 500. Seyðisfjörður: Kambaröst 500, Hvanney 600, Steinunn gamla 750, Sigrún AK 850, Ólafur bekltur 750, Gissur hvíti 600, Halkion 550, Fagriklettur 600, Guðmundur Þórð areon 700, Víðir SU 500, Árni Geir 700, Halldór Jónsson 900, Hafþór NK 600, Guðrún Þorkelsdóttir 600 Þorbjörn 900, Helgi Helgason 900 Meta 500, Höfrungur 500 og Skírn ir 500. Raufarhöfn 19. júli. Lítið er um síldina, enda kom- in bræli úti fyrir. Hingað hafa borizt i dag um 2000 tunnur síldar sem veiddust út af Sléttu. SÍIdin er allmisjöfn og úrkast því nokkurt Síldarskipin eru nú að tínast hing að inn vegna brælunnar, sum án þess að hafa nokurn afla meðferð- is. Það var saltað hér á þremur Framhald á 14. siðu. HLEÐSLUKUTUR OLLI MESTUM USLANUM

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.