Lögrétta


Lögrétta - 02.12.1926, Síða 4

Lögrétta - 02.12.1926, Síða 4
4 LÖGRJETTA Eggerrt Ólafsson eftii' Vilhjálm Þ. Gíslason kom út á 200 ára afmæli Eggerts Ólafsaonar. Vönduð útgáfa og ódýr eftir stærð, 440 bls. með myndum og rithandarsýnishornum. Verð 10 kr. Rókaverslun Þorsteíns Gíslasonar. Þingholtsstræti 1. Reykjavík. Framh. af 1. síðu. lifa í þessu landi og á kosti landsins til að framfleyta fólkinu, ef lifað væri með skynsemi og hagsýni. Alt starf hans miðaði að þessu, að útbreiða upplýsing- una og áhugann á því hvernig best yrði lifað í landinu, hag- sýnast og farsælast. f því er fólg- in höfuðástæða þess að skylt er minnast E. Ó. í dag, að hann kendi fslendingum einna fyrstur manna, að líta praktiskt á sjálfa sig og líf sitt og að trúa á sjálfa sig og möguleika sína til að lifa atorkusömu menningarlífi í landi feðra sinna. Og þessvegna er loks skylt að minnast E. Ó. sjerstaklega á greinar því lýsa er ljest koma’ í blöð, framkom svo ritið „Fræðarinn kvenna“ fræðibók einstæð í sinni röð. Yndi er að líta árangur fagran, eflast og blómgast æfiverk frítt. Þessa nú minnumst, þökk fyrir verkið, æfikvöld haf svo indælt og blítt. Halldór Briem. ---o---- Um víða varöld. Síðustu fregnir. Koladeilumálinu er enn ekki lokið í Englandi. í ýmsum hjer- uðum hafa námamenn fallist á sáttatilboðin, en ekki alment. En þeim fjölgar stöðugt, sem taka til vinnu, og er sagt að nál. V2 milj. námamanna hafi nú tekið upp vinnu. Það er sagt frá New York, að Hoover verslunarmálaráðherra segi í ársskýrslu sinni, að vel- megun íbúa Bandaríkjanna hafi aldrei verið meiri en nú og aldrei vaxið eins mikið og síðastl. ár. Frá Rúmeníu er sagt, að kon- ungurinn liggi fyrir dauðanum og að búist sje við uppreisn eftir lát hans, til þess að koma Karli syni hans að völdum. Annars er sagt, tala hlýjar og blíðlegar en nokkru sinni fyr — og þó þagði jeg. Jeg fann, að eitthvað var að gjörast í sál hennar. Mig langaði af allri minni sál, að kveikja í mínum innra manni, tendra í hon- um logandi bál, svo að jeg mætti ylja henni um hjartarræturnar, en þó grunaði mig, að hún myndi finna leggja um mig nístandi ískulda. Jeg fann það á mjer að and- lit hennar engdist af harmi. Jeg hafði innilega löngun til að sjá andlit hennar. En jeg bældi hana niður. Það var sem hjarta mitt yrði heltekið af þungum gráti við hugsunina um sálarstríð hennar, hugsunina um það, að hún ætlaði að tala en gæti engu orði upp komið. Loksins knúði hún fram orðin: — Vilt þú líka kvelja mig; Hún sagði þau lágt, mjög lágt, og rödd hennar var hljómlaus, eins og það væri ekki framar hún sem mælti þessi orð. Svo reis hún hægt á fætur. Jeg skildi það, að nú var hún ákveðin að fara. Það var dynjandi stormgnýr í sál minni, allar þær hugsanir, sem höfðu kvalið mig í seinni tíð, hurfu burt og hinar, sem í fyrstu höfðu búið um sig í hjarta mínu, komu nú aftur — og þá hljóp jeg til hennar, neyddi hana til að setjast á bekkinn, kraup á knje frammi fyrir henni 0g æpti þessi orð, sem jeg hingað til hafði „fullveldisdegi“ þjóðarinnar, að hið sanna sjálfstæði hennar er fyrst og fremst að þakka þess- háttar mönnum, sem hann var og þessháttar starfi, sem hann vann, að þakka hagsýnum hug- sjónamönnum, sem unnið hafa að því að „bæta geðbresti, bæta sið- bresti“ þessarar þjóðar og að því „landsstjóm að bæta, byggja kunnustur og veglegt bókavit“, eins og E. Ó. segir í Mánamálum. Það er þeim að þakka, sem til þess hvöttu eins og hann segir í Búnaðarbálki, að „vilja guðs, oss og vorri þjóð, vinnum á meðan hrærist blóð“, því þá er það, að hefja mun guð í gæfu gott stand það land. að allar fregnir, sem um þetta berist, sjeu mjög óljósar. Talað er um ráðabrugg í þá átt að koma á persónusambandi milli Póllands og Ungverjalands og verði þá Ottó fyrv. Ungverja- prins konungsefni beggja ríkj- anna. Er sagt, að þetta muni vera áform Pilsudskys. Vesuvíus er að gjósa, segir fregn frá 28. nóv. Berlínarfregn segir, að bráðlega sje ráðgerður fundur til þess að ræða um Miðjarðarhafsmálin og nýlendukröfur Itala. Talist þeir þar við Chamberlain, Strese- manna,Briand og Mussolini. Hafa miklar viðsjár verið með Frökk- um og Itölum nú að undanfömu. Rússneski stjómmálamaðurinn Krassin, sendiherra í Lundúnum, er nýlega látinn. ----0--- 1. desember, fullveldisdagurinn, sem stúdentar hafa haldið hátíðlegan á undan- förnum árum, var 1 þetta sinn helgaður minningu Eggerts Ólafs- sonar, er fæddist þann dag fyrir 200 ámm. Fóm þá fram hjer í Reykjavík ýms hátíðahöld og víð- ar mun afmælis þessa einnig hafa verið minst, út um land og erlendis. — Ræður fluttu þennan dag hjer í bænum, í til- efni dagsins, Sigurður Eggerz fyrrum ráðherra, Sigurður Nor- dal prófessor, meistari Vilhjálm- ur Þ. Gíslason og Guðm. G. Bárð- ekki einu sinni hvíslað að henni. — Jeg elska þig, elska þig, jeg er vitstola af ást til þín. Hún hlýddi á mig hljóðlát og hnuggin. Brjóst hennar gekk upp og niður meðan jeg talaði og lengi á eftir. Svo fleygði hún sjer í faðm mjer og grjet sáran. 1 miðju grátflóðinu stóð hún upp og sagði með áherslu: —r Nú græt jeg alla mína liðnu æfi. Rjett á eftir mælti hún: — Svo skal jeg aldrei gráta framar. Þá hætti hún að gráta. Og — hún sofnaði við brjóst mjer! Jeg sat með hana í fanginu eins og lítið bam. Jeg leit um- hverfis mig í herberginu og hlust- aði á andardrátt hennar. Svo fann jeg heitan vanga hennar og blíðan tárvotan koss. Hún var milli svefns og vöku. Þá sagði hún rjett á eftir: -— Ó, það ert þú, samt sem áður! Jeg var hrædd um, að jeg væri ekki hjá þjer. — Það var síðasta skifti sem jeg sá hana gráta. Jeg hafði setið gegnt henni. Kaldur og tilfinningarlaus eins og við hefðum aldrei átt neitt sam- an að sælda. Og þá játaði jeg henni ást mína. Hvernig hafði það borið til? Jeg skildi það ekki. Jeg vissi aðeins. Það ,að þegar hún ætlaði að fara stóð það fyrir mjer sem arson náttúrufræðingur. Ræðum þeirra S. E. og V. Þ. G. var víð- ' varpað, en S. N. talaði á stú- dentasamkomu í Nýja Bíó og G. G, B. á fundi í Vísindafjelaginu. — Annars voru hátíðahöld dags- ins þau, að uppúr hádeginu gengu stúaentar í fylkingu frá Mensa að háskólanum og var þar ræða flutt og homleikaraflokkur undir stjóm Páls Ísólíssonar ljek á Austurvelh. Síðan var sam- Koma í Nýja Bíó, og fór þar fram, auk þess, sem fyr getur, söngur, hljóóíærasiáttur og upplestur, Þórarinn Guðmundsson ljek á fiðlu, Emil Thoroddsen á klaver, Ami Jónsson frá Múla og Símon Þórðarson sungu kvæði úr Frið- þjóíssögu, og Óskar Borg las upp. Um kvöldið hjeldu stúdentar dansleik í Iðnó. Á Akureyri var Eggerts-afmæl- isins minst með fjölmennri og góðri samkomu að tilhiutun stú- dentaíjelagsins, segir símfregn. Ræður fluttu þeir Pálmi Hannes- son náttúmfræðingur og Sig. Guðmundsson skólameistari, en Davíð Stefánsson skáld flutti fósturjarðardrápu. Einnig var sungið. Önnur símfregn segir frá því, að í Kaupmannahöfn hafi Landar minst Eggerts og full- veldisdagsins með samsæti. Ræð- ur fluttu þar Sveinn Björnsson sendiherra og dr. Björg Þorláks- dóttir. En próf. Sveinbjörn Svein- björnsson og Haraldur- Sigurðs- son ljeku á hljóðfæri og margs- konar gieðskapur fór fram. Þennan dag, 1. des., kom einnig út rit um Eggert Ólafsson, eftir Vilhjálm Þ. Gíslason. Er það stór bók, um hálft fimta hundrað síð- ur, í vandaðri útgáfu, og með all- mörgum myndum úr handritum og bókum Eggerts eða af stöðum, sem snerta sögu hans. Eru rakin þar í 17 meginköflum störf Egg- erts, rit og rannsóknir. með eldlegu letri: Hún m á ekki fara, m á ekki fara. Þá hafði jeg sagt það. Eins og stormur höfðu þau brotist fram, þessi orð, að jeg elskaði hana. Hún hafði sagt einmitt orðið yfir þá hugsun, sem mjer sveið sárast: „Þú líka“ — „þú eins og hinn“, eða „hinir“. Og einmitt þ á vildi það til. Einmitt þegar hún mintist á það, sem kvaldi mig, braust hún inn á mig þessi hugsun: Jeg v e r ð að — jeg v i 1 — kyssa fald klæða hennar. Það er eitt skifti af fáum á æfi minni, sem jeg hef gert neitt, án þess að vita fyrir, hvað að myndi bera, eins og knúinn af ókunnum öflum. Það er við það eitthvað dásamlega fagurt, auð- mjúkt! Á eftir hitnar oss um hjartarætumar og heit gleði streymir um allar æðar vorar. Hún var orðin að musteri, litla stofan mín, þar sem þessi orð voru töluð. Jeg var drukkinn af gleði, gleði, sem hvíldi í stórtx glitrandi tári. Og áður en jeg sofnaði sá jeg fagra sýn; jeg hættur að hugsa og mig farið að dreyma: Himin- geimurinn var orðinn að stóru titrandi tári, og um það liðu allar sólir og stjömur. ----o----- Dáinn er 11. f. m. Sigurgeir Sigurðsson bóndi á Svarfhóli í Miklaholtshreppi. Ávaip til Esperantista. Oi. Þ. Kristjánsson, fulltrúi iynr Universala Esperanto-Asoc- 10, biöur aiia Esperantista, sem petta sja eöa heyra, að senda sjer hiö ailra bráöasta nofn sín og heimihsí'ong, og enníremur aðrar uppiysingar um Esperanto í sinni sveit — eí einhverjar eru (nám- skeiö 0. íx.). — Gott væri hka að fá aö vita hvort menn hafa lesið mikiö eða skrií'að á máhnu, eða hvort þeir eru að læra það. Sú er orsok þessarar bónar, að á næsta sumri eru hðin 40 ár síðan fyrsta kenslubókin í Esperanto kom ut, og í tileíni af því ætlar Internacia Centra Komitato að reyna að safna sem allra glögg- ustum skýrsium um vöxt og við- gang málsins. Það er því áríðandi, aö sem flest kurl komi hjer tii grafar, svo það sjáist, hve víða Esperantistar eru og hve rnargir. — Þeir, sem það vhja heldur, geta snúið sjer beint til I. C. K., því beiðni Ólaís er aðeins til þess að gera mönnum hægaia um vik. Utanáskrift hans er: Bergstaða- stræti 66, Rvík. — (Biöð utan höfuðstaðarins eru vinsamlega beðin að birta þetta ávarp). í minningu þessa dags eða Egg- erts Ölafssonar, hefur eirnhg ver- íð stofnaður sjóður til eflingar íslenskum náttúrufræðum. Mun hann vera orðinn um 30 þús. kr., þar með talin Helga gjöf (Jóns- sonar grasafr.) sem nemur um 10 þús. kr. Hafði Náttúrufræðisfje- lagið sett nefnd til þess að ann- ast sjóðsmálin og önnur efni, sem afmæli Eggerts snertu. Formað- ur hennar er Eggert Briem frá Viðey. En í neíndinni eiga sæti: Bjarni Sæmundsson, Guðm. G. Bárðarson, Jónas Jónsson, Lúðvíg Guðmundsson, Magnús Helgason, Pálmi Hannesson, Þorkeh Þorkels- son og Ögmundur Sigurðsson. Er það vel til fundið að minnast Eggerts með því að styrkja ís- lensk náttúruvísindi og getur sjóðurinn eflaust orðið þeim að góðu liði og hefur verið að stofn- un hans og eflingu unnið af góð- um mönnum og áhugasömum. Má einnig minnast þess á minningar- degi Eggerts hvernig taka eigi upp nokkura iðkun íslenskra náttúrufræða í háskólanum þar sem þau eiga einnig heima og hljóta að koma áður en langt um líður. Hefur það verið rak- ið nokkuð áður hjer í Lögr. í greinabálkinum um Islensk þjóð- fræði eftir Vilhjálm Þ. Gíslason hvemig þeim málum yrði komið fyrir í háskólanum á fjárhags- lega og fræðilega viðráðanlegan hátt. Er aldrei skyldara að minna á nauðsyn þess, að vel sje gert við íslensk náttúruvísindi, en ein- mitt í sambandi við minningu þess manns, sem heita má faðir þeirra. ■ O"""— Landskjörið. Atkvæði voru tal- in í gær. A-listinn fjekk 6940 at- kvæði, en B-listinn 8514. Auðir seðlar voru 147 og 96 ógildir. Kosinn er Jónas Kristjánsson læknir á Sauðárkróki. Bátur ferst. Taliö er nú víst, að farist hafi nú í vikunni vjel- báturinn Baldur hjeðan úr bæn- um. Hann fór út á veiðar síð- astliðinn mánudagsmorgun og hefur ekki spurst til hans síðan. f Fox-Normal nærföt ráðleggjast, öll úr sjerlega góðu og hlýju efni, til þess að vernda heilsuna. Fást aðeins í Kronprins- ensgade 2, Köbenhavn K. C. Jespersen. WMGLEYS piparmyntu plöfur Ef þjer hafiö ekki reynt P. K., þá kaupið tvo pakka. Reynið sjálfur annan og gefið börnunum hinn, þeim þykir þær lfka góðar. Bæta meiting- una, tennurnar — og ef þarf — skapið. Agenter ansættes mot höi Provision for Salg av( Obl. og Gevinstbevis. Skriv strax eftir vore Agenturbetingelser. — Bankirfirman Lundberg & Co. Stockholm C. Radío verðaisti. Gefins og burðargjaldsfrítt sendum við okkar verðlista, sem sýnir margar fyrinnyndir af Radio, og rafmagnstækjum. Fyrsta flokks vörur frá þektum framleiðendum, með heildsölu- verði beint til kaupendanna. Köbenhavn K. Cyclekompagniet Nörregade*6. Hefur „Suðurlandið“ leitað hans árangurslaust. Fjórir menn voru á bátnum. Helgi Helgason, for- maður, Stefán Brynjólfsson, Sig- urbjöm Bjamarson og Páll Sig- urðsson frá Hofi í Ásahreppi. Þeir Helgi og Sigurbjörn voru kvæntir menn. Eldur í skipi. Fregn frá Siglu- firði segir, að eimskipið „Activ“ hafi komið þangað aðfaranótt 2. þ. m. hlaðið kolatöflum, en eldur hafi kviknað í töflunum og óvíst sje, hvort skipinu verði bjargað. Skipverjar flýi í land. Aflabrögð. Mokafli er nú við ísafjarðardjúp. — Togararnir, sem við veiðar em, afla sæmilega og salan í Englandi á aflanum er einnig sæmileg. En kohn kosta nú svo mikið, að þetta hrekkur samt tæplega ©ða alls ekki til þess að bera útgerðarkostnaðinn. „Bí bí og blaka“ heitir nýút- komin kvæðabók eftir Jóhannes úr Kötlum, þ. e. Jóhannes B. Jónsson á Sámsstöðum 1 Dala- sýslu. Hann er kennari þar vestra, ungur maður og efnilegur og yrkir vel. Er allur frágangur á bókinni hinn vandaðasti. Landhelgisbrot. Þór tók nýlega þýskan togara við Vesturland og var hann sektaður um 2000 kr. Varðskipið „Óðinn“ er nú í Khöfn til viðgerðar. Er sagt, að smiðagalli sje á því, sem nauð- synlegt sje að bætt sje úr. Strand. Nýlega strandaði við Skaftárós norskt flutningaskip, sem „Nystrand“ heitir, frá Skien. Á því vom 16 menn og fórst einn þeirra, en hinir komust í land. Haldið er að ekkert náist úr skip- inu. Það var fermt kolum til Hallgr. Benediktssonar & Co. hjer í bænum. Prentsm. Acta. 4!

x

Lögrétta

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.