Njörður - 01.07.1917, Blaðsíða 3

Njörður - 01.07.1917, Blaðsíða 3
NJÖRÐUR. 95 Hugsið fyrir framtídinni með því að tryggja líf yðar lífsátbyrgðarfél. ^Danmark'. Það er áreiðanlegasta og ódýrasta lífsábyrgðarfélagið á Norðurlöndum. Vátryggingarfjárhæð 90 miljónir; eignir 21 miljón. Nýtískn barnatryggingar. Rikissjóður Dana tryggir í því fjölda embættismanna sinna. Félagið hefnr varnarþing í Reykjavík. Umboð fyrir Vesturland hefur Marís M. Gilsfjörfl. —sMHBMBMiwMirwr^ —aam—iaa—«——■ JL'u.glýsing. Hýkomið i verslun J. Olgeirsson: Silki, margar tegundir. Slifsiskögur. Pífur, hvítar og svartar. Kvenn- hattar. Kvennsokkar. Nærfatnaður fyrir kvenfólk. Káputau. Kjóla- tau. Barnakjusur. Svart hálfklæði. Morgunkjólatau. Sængurdúkur. Fiðurhelt léreft. Manchetskyrtur. Drengjaföt. Gardínutau. Hvít léreft. Handklæðadregill. Handsápa. Tölur. Smellur. Fingurbjarg- ir og margt fleira. Ennfremur nýkomnar reg’nlsá.piix* fyrir karlmenn. Allar fjórar. Ungrversk sagra. (Lauslega pýdd.) Árið 1867 gekk skæð farsótt um alt Sléttuhérað; drap hún lands- fólkið i hrönnum og gjöreyddi heil- ar sveitir. Jarlinum þar bárust dag hvern sárar kvartanirog harma- sögur, svo hann lagði loks afstað til þess sjálfur að sjá, hvernig á- statt væri. Kom hann þá í smá- bæ nokkurn, er sóttin hafði lagst mjög þungt á. Hreppstjórinn sat við hliðið. Þegar hann sá jarlinn, stóð hann upp, tók ofan og hneigði sig. „Sæktu sýslumanninn“, mælti jarh „Herra minn, hann er dáinnu, mælti hreppstjórinn og strauk skeggið, sítt og grátt. „Dáinn, einmitt það. Hann var mesti sóma og dugnaðarmaður. Er konan hans enn á lífi?“ „Konan dó á undan honum, en þau áttu fjórar dætur, sem allar eru lifandi. Aumingjarnir litlu, ég held þeim væri fyrir bestu, að sóttin taki þær sem fyrst, því annars hljóta þær að verða hungurmorða. EngÍDn þorir að fara inn til þeirra eða taka þær til sín; mónn eru svo hræddir við sóttina“. Jarlinn kallaði á þjóninn sinn. „AndrÓ3u, sagði hann „láttu óð- ara sótthreinsa sýslumannshúsið, fáðu þér svo vagn og farðu með litlu stúlkurnar til hans Nikulásar á Höfða og segðu honum að taka oina þeirra að sór, ala hana upp og sjá fyrir henni eins og sinum eigin dætrum; ef hann fer að malda í móinn þá segðu, að ég hafi sent þig með þessi skilaboðu. „ Já herra, en hvað á ég að gjöra við hinar þrjár?u „Frá Höfða ferðu yfir að Bakka til hennar frú Borghildar. Henni afhendirðu laglegustu telpuna og segir: Jarlinn bauð mér að færa yður bestu kveðju sína, og sendir yður þetta fagra barn að gjöfu. „Já herra“. „Frá Bakka er örstutt yfir að Kletti; þangað ferðu með þá þriðju, ■berðu Magnúsi kveðju mina og það með, að ég biðji hann fyrir hana. — Manstu nú alt þetta. Gott þá er það búiðu. „Já, en þetta eru ekki nema þrjár; hvað á ég að gjöra við þá fjórðu?u spurði þjónninn. „Það er alveg satt — því var Nýkomið: Oliufatnaður allskonar. Skipsklukkur, Botnfarvi, Báta- keðja, Mótortvistur og fleira til- heyrandi bátaútgerð. Helgi Guðbjartsson. Kind vantar. Svartbosótta tvævetlu vantar, mark: Stýft og biti framan vinstra. Sá, sem hitta kynni, haldi til skila til Ólafs Kárasonar á ísafirði, eða gefi honnm vitneskju. ég búinn að steingleyma. — Taktu nú eftir; fjórðu telpuna ferðu með heim til konunnar mÍDnar og segir henni, að héðan í frá skuli hún vera okkur í dóttur staðu. — Fáum dögum síðar kom jarlinn heim, ferðin hafði gengið hið besta og hver dagurinn verið öðrum blíð- ari, en viðtökurnar heima fyrir voru ekki eins ákjósanlegar. Frú Anna kom á móti honum i anddyrinu, kafrjóð af grenaju: „Hvað á þetta að þýða, ertu al- veg genginn af vitinu maður, að senda mér þenna krakka-varg. Heldurðu mér detti í hug að hlýða þessari heimsku þinni, heldurðu að ég taki mór þessa óhemju í dótt- ur stað; nei, þú getur skipað það öðrum, en ekki mér, það skaltu vitau. (Framh.) Best er að kaupa Blikkliúsa og Jarnbrusar frá 1 líter til 60 litra í EDINBORG. Hárvatn og sápur ættu allir að kaupa í Edinborg. t YERSLTJN S. Guflmundssonar fást: Blikkfötur, Emaileraðar fötur, Blikkdiskar, Vaskaföt, Fríholt, Knúðar, Pilkar, Tréskóstígvél fóðruð með lausum skinnsokkum, Mótortvistur hvítur, Taumar og margt fleira, sem vert er að at- huga, áður en kaup eru fest ann- arstaðar. •90 Allir, sem óska eftir að gjöra góð kaup á vörum koma í Yerslun S. Guðmundssonar. I^itla btiðin Steypuliúsgötu 5 hefur nú fengið aftur hina alþektu H ebe-ixi j ólk, og landsins besta kaffi. Sömul.: Perur og Aprikoser.

x

Njörður

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Njörður
https://timarit.is/publication/200

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.