Alþýðublaðið - 01.10.1963, Page 10

Alþýðublaðið - 01.10.1963, Page 10
LEIKS Keflvíkinga og KR í Bik- arkeppninni var beð'ið með allmik- illi eftirvæntingu af áhugamönn- um um knattspyrnu. Sá leikur fór fram á sunnudag. Búizt var við harðri viðureign og spennandi. — Keflvíkingar voru norður á dög- undm og ötiu þar kappi í Bikar- keppni við Akureyringa, sem þeir höfðu fyrir nokkru síðan sigrað í I. deild, og sent niður í II. deild. Þeir undirstrikuðu þann sigur sinn með því, að sigra Akureyringa enn á ný í Bikarkeppninni og með sönju markatölu. Tækist þeim að Bigra KR voru þeir komnir í seil- ingarfæri við Biksrinn. Slíkt var ekkl óglæsileg frammistaða hjá liði, sem svo að segja hyltist á botni I. deildar í allt sumar. Og senn var stundin komin að neðsta og efsta liðið í I. deildinni mætt- ust. Og kl. 5 stundvíslega sigu fylkingarnar saman, að viðstöddum fjölda áhorfenda, þrátt fyrir regn og kulda. sem m. a. völlinn þungfæran. í»að var og auðséð þegar í upp- haíí as5 þarna yrði ekki „talað negmi tæpitungu.” Harka og hraðjl elnjkenndi leikinn þegar frá upp- .^afi og fór vaxandi er á leið. Fyrri hálfleikur 2:1. I átti þá á stundum fullt í fangi með Það voru KR-ingar, sem skor- aðhald og taumhald' hinna harð- uðu fyrsta markið. Ellert Schram ! skeyttu baráttumanna. Féll þá sendi boltann inn eftir snögga! margur aukaspyrnudómurinn og sókn og laglega fyrirsendingu fleiri á Keflvíkinga, allt að því 3 Gunnars Felixsonar. Aðeins um 4 af- hverjum fjórum. mínútur voru liðnar af leiknum er markið kom. Stuttu síðar skorar Ellert aftur og nú úr sendingu Sigurþórs, en markið var dæmt skorað úr rangstöðu, en var jafn- vel gert fyrir það. Á 13. mín. fengu Keflvíkingar aukaspyrnu, sem Sigurður Albertsson fram- vörður, einn bezti leikmaður þeirra tók sendí boltann inn aðmarkinu Jón Jóhannsson tók þar við og Fyrsta marktækifærið kom úr horni á Keflvíkingana, en skallað var framhjá. Nokkru síðar var annað horn á KR, Jón Ólafur inn- herji skallaði mjög vel upp í ann- að markhornið, en þar greip Heim- ir snilldarvel inn í og varði frábær- lega. Loks, er 16 mín. voru af hálf- leiknum jafnaði KR. Ellert skoraði úr aukaspyrnu frá Gunnari Guð- mannssyni. Stóðu svo leikar jafnir Hér skorar Ellert sigurmarkið í leiknum gegn ÍBK. Ákranes sigraði Val bætti því á sem dugði og jafnaði allt til 39. mín. að KR tók forystuna metin. í rúmar tvær mínútur stóð eftir leiftursókn, þar sem boltinn jafnteflið, en þá fengu Keflvíking- gekk örhratt frá Ellert til Sigur- ar aftur aukaspyrnu. Sigurður þórs síðan til Gunnirs Felixssonar, spyrnti á ný. Þetta var rétt við sem svo lagði hann fyrir Ellert, er vítateiginn. Sendi Sigurður bolt- ! leikið hafði sig óvaldaðan og stóð ann beint á markið og í netinu | nú í opnu skotfæri og renndi knett- hafnaði hann nndir „dúndrandi" , inum inn. Þar með var sigur KR grerði Mela- I lófaklappi og húrrahrópum” hinna 1 innsiglaður í lei^knum. Þessar að- Ensk knattspyrna 'ÚRSLIT ií ensku knattspyrnunni ;um helgina: 1. déild: Astdn Villa — Sheff. Utd. Bumley 0 — Arsenal 3 Fulham 3 — Bolton 1 Ipswich 1 — W. Bromwich 2 Liverpool 2 — Everton 1 Manch. Utd. 3 — Leichester 1 Nodh. For. 1 — Blackbum 1 Sheff. Wed. 2 — Birmingham 1 Framh. á 5. síðu mörgu áhorfenda. Vissulega var þetta snilldar spyrna hjá Sigurði. Knötturinn barst síðast aftur og fram um völlinn, ýmist voru KR- ingar í sókn eða Keflvíkingar, en fleiri mörk voru ekki skoruð í gerðir voru 'einhverjar þær skemmtilegustu í öllum leiknum, og bára þess bezt vitni að verið væri að leika knattspyrnu, þar sem knötturinn en ekki leikmað- urinn væri aðalatriðið. Hratt og ðuðveldlega 6:1 AKURNESINGAR og Valur áttust skora. Þórður Þ. á bróðurpartinn við í Bikarkeppninni á sunnudag-1 af þeim heiðri. Hann veður upp inn. Leikar fóru svo að' Akurnes j með sínum mikla hraða, Árna þessum hálfleik. Báðir aðilar kom- 1 árekstralaust gekk knötturinn frá ust í færi, en tókst ekki að koma manni til manns og hafnaði svo boltanum í netið. Úr hornspyrnu j þar sem honum var ætlað — í átti Gunnar Felixson góðan skalla, er hann skaut hátt yfir úr send- Garðars, af vítateigi, á síðustu mín. hálfleiksins átti svo Sigurþór fast skot yfir, úr sendingu Harðar mið- framvarðar. Síðari hálfleikur 2:0 fyrir KR. Svo harðskeyttur sem fyrri hálf- leikurinn hafði verið, var þó sá síðari sýnu harðari og óvægari, — enda galt leikurinn þá í heild þess. Og maðurinn þá tekinn fram yfir boltann á báða bóga. Dómar- inn, sem var Magús Pétursson markinu. Vissulega var þetta spennandi leikur með fjörugum tilþrifum, en j markið í verulega hættu. Lolcs á ingar unnu stórsigur - skoruöu sex mörk gegn aðeins einu. ★ FYRRI HÁLFLEIKUR 4:0. VALSMENN héldu hlut sínum all- sæmilega fyrstu 20 mínútur leiks- ins. Ingvar átti þó stangarskot á 15. mínútu og Þórður þ. skot fram hjá stuttu síðar úr sendingu frá Ingvari. Valsmenn áttu og sóknar- lotur þó ekki kæmist mótherja- of mikið' hörkukapp einkenndi hann, sem m. a. átti rætur sínar í hraða Keflvíkinganna, fram yfir mótherjana, en ekki að sama skapi leikni. Aukin leikni, minni harka færir hverju liði betri á- rangur. Karlmennska er og elnkenni knattspyrnunnar, en ekki þeirrar knattspymu. þar sem leikmenn rennast á eins og mannlausir skrið drekar. Vörn Vals er sundurleikinn á myndinni og boltinn liggur í netinu. Ljósm. Bj. Bj. 20. mín. kom fyrsta markið. Ingvar skoraði það með skalla úr fyrirgjöf Skúla. Valsmenn sóttu nú fast á og I léku snoturlega, Hans miðherji átti allgott skot, en Helgi varði á- reynslulítið. En Akumesingarnir snera snai-lega vörn í sókn, og skipti það engum togum, að Skúli komst í gegn og skorar. Þarna stappaði nærri fullri vissu, að Skúli væri rangstæður, í þvl augna bliki, sem knettinum var spymt. En l£nu maður gaf ekki merki og dómarinn dæmdi markið löglegt. Að því er til heildarúrslitanna tók, má segja að þetta skipti ekki ýkja miklu máli. En rétt skal vera rétt? Stuttu síðar á Steingrímur ágæta langsendingu inn að marki Akur- nesinganna, sem Bergsteinn skall- ar mjög vel úr að markinu, en Helgi ver hinsvegar örugglega. Þá kemst Bergsteinn nokkru síðar inn fyrir, Helgi kemur fram gegn honum, Bergsveinn lyftir yfir hann en framhjá markinu. Auka- spyrna er á Val, Sveinn Teitsson tekur hana, sendir að markinu, og Þórður Þ. skallar framhjá. Rétt á eftir bætir Þórður fyrir þessi ,mis- tök' með hörku skoti á markið, boltinn strýkst við einn varnar- leikmanna Vals, breytir stefnu, sét ur markvörðinn úr aðstöðu, og inn. Aftur er Þórður kominn fáum mínútum síðar, í skotfæri eftir að miðframverðin- um mistekst fráspyrna, og skorar enn með snöggu skoti. Af síðari hálfleiknum líða svo 18 mínútur þar til Akuraesingar tekst ekki að stöðva hann, upp að endamörkum, þar sendir hann út til Ingvars, sem er í opnu færi og skorar næsta auðveldlega. Enn sækja Akurnesingar, Ríkharður er í opnu færi á mörkum vítateigs, en skýtur yfir. Valsmenn eiga sókn ' á H. siffu ÞAÐ getur veriff gaman aff snjöllum uppnrfunarhrópum áhorfenda á fiörugum knatt- spyraukappleik. Slíkt setur sinn skenuntilega blæ á um- hverfið. En þó því affeins, að uppörfunarhrnpin séu smell ín og græskulaus, annars eru þau betur ósögff. Svó hefffi og vissulega ver iff um þann kófdrukkna kjaftafinn, sem hugðist efla Keflvíkinga til dáffa í leik þeirra á sunnudaginn viff KR í Bikarkeppninni. En dólgslegt orffbragff hans, þar sem uppistaffan voru hótan- ir, níð og persónulegar sví- virffingar um dómara og einstaka leikmenn KR, var Keflvíkingum síffur en svo til uppörfunar effa framdrátt ar. Hins vegar til leiðinda og ama, ekki síffur en þeim, sem í áhorfendastúkunni voru og öðrum þeim er á hlýddu. Á mannamóti, hvar sem er, hcfði slíkur drukkinn dólgur, sem hefði hagaff sér líkt og þessi gerffi, veriff um- svifalanst f jarlægffur, þaff er að segja, þar sem einhver regla er á hlutunum. Því tehur slíkt ekki til framkomu manna á íþróttaleikjum og leikvöngum? EB KR sigraði Keflavík 3:2 Harka og ,spenna‘ einkenndu leikinn 10 1. okt. 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.