Norðurland


Norðurland - 16.11.1912, Page 4

Norðurland - 16.11.1912, Page 4
//////////, >///////////////////////, V//////////////////////////////////////////////////////A'/, Um alt ísland. Hamri i Hafnarfiréi Oddur M. Bjarnason skrifar þaðan á þessa Ieið: Eg er 47 ára gamall, og hefi þjáðst af rnagaveiki og nýrnaveiki í mörg ár, og leitað margra lækna árangurslaust. En eftir að eg hafði notað 5 flöskur af hinum heimsfræga Kína-Iífs-elixír, fann eg þegar nokkurn bata. Færi eg framleiðanda bitters þessa hugheilar þakkir. Þiörsárholti. Sigríður Jónsdótlir, Þjórsárholti, sem nú er flutt til Reykjavík- ur, skrifar: Eg hefi alla æfi, síðan eg var barn að aldri, þjáðst af harðlífi og andarteppu. Loks reyndi eg hinn alþekta Kína-lífs-elixír, og eftir að eg fór að neyta hans, hefir mér liðið betur en nokkru sinni áður þau sextíu ár, sem eg hefi lifað. Reykjavík. Guðbjörg Hansdóttir, Kárastíg, skrifar þannig: í tvö ár hefi eg þjáðst af brjóstveiki og taugaveiklun. En nú, er eg hefi notað 4 flöskur af Kína- lifs-elixír, líður mér miklu betur, og þess vegna vil eg aldrei vera án þessa góða bitters. Njálsstöðum i H únavatnssýslu Steingrímur Jónatansson skrifar áþessaleið: I tvö ár þjáðist eg af illkynjaðri magaveiki, og fekk engan bata, fyr en eg reyndi nokkrar flöskur af hinum fræga Kína-lífs-elixír. Síðan líður mér æ betur og betur, og eg vil ekki án hans vera. Gef eg öllum, sem þjást af líkum sjúk- leika. það ráð að reyna þenna ágæta bitter. Eyrarbakka. Jóhanna Sveinsdóttir skrifar svo: Eg er 43 ára, og hefi þjáðst í 14 ár af nýrnatæringu og öðrum kvillum sem henni eru samfara. En af þeim meðulum, sem eg hefi reynt, hafa engin styrkt mig og hrest eins mikið og hinn víðfrægi Kína-Iífs-elixír. Reykjavlk. Halldór Jónsson, Hlíðarhúsum, skrifar á þessa leið: í fimtán ár hefi eg notað hinn heimsfræga Kína-líts-elixir við lystarleysi og magakvefi, og jafnan hefir mér fundist sem eg væri allur annar maður, eftir að eg hefi neytt bittersins. Hinn eini ekta Kína-lifs-elixir kostar aðeins 2 krónur ftaskan, óg fæst al- staðar á íslandi. Sá eini, sem býr til hinn ekta Kina-lifs-elixir er Valdemar Petersen, Frederikshavn, Köbenhavn. S///////////////S//////////////, ////////////////, '/////////////////////////////, m i\v/////////////h 73 C' c Rjúpur stöðugt keyptar og borgaðar hæsta verði. Verzlun Sig. Sigurðssonar. u 3 a c? er á tíu mílna svæði irt frá bækistöð vetrarsetumanna ; og þegar allur selur- inn er upptækur, tæra þeir sig á ann- an stað. Veiði hreindýra á sumrum Á sumrum fara hvítir skrælingjar upp á miðja ey sína til hreindýraveiða. Þar er mesti sægur hreindýra. Við ber það og, að skrælingjar fella birni, sam hafast við þar uppi á landi, og er sú bjarnartegund mjög einkennileg Húsagerð og: klæcnaður. Hvítir skrælingjar gera sér hús á þann veg, að þerr leggja snjó í vegg- ina, en refta yfir með rekavið, sem stöku sinnum finst þar við strendurnar. Þykir rekaviðurinn mjög dýrmætur. Til klæðnaðar hafa hvítir skrælingjar eingöngu dýraskinn. Skó* þeirra eru svo sniðnir, að svipar til bróka og ná alt upp á Iæri; er girt ofán í þá nokk- urs konar stuttbuxum, sem ná upp í mitti. Efst er treyja, og er hún 1 sniðinu svipuð kjólbúnitigi karl- manna hjá menningarþjóðunum, þeim búningi, sem menn nota til dansleíkja og í fínum veizlum. »Skottið« á skinn- treyjum skrælingja er skorið í hvast horn beggja megin við mittisstað, lafir niður á bakinu og klauf upp í það mitt, svo að löfin verða tvö eins og á karl- manns-kjól. Ailur þessi búningur er reyrður og heftur saman með ólum, sniðnum úr húðum, og hnöppum gerðum úr beini. Rostungar eru engir á þessum stöðvum. Á einum stað fann Vilhjálmur keiiu- myndað steinhús, sem er næsta Hkt þeim húsum, sem fundist hafa á Græn- landi og verið talin leifar eftir íslenzku landnámsmennina, sem þar settust að. Engir hinna innfæddu manna höfðu nokkurn tíma séð riffil. Um slík verk- færi höfðu þeir heldur aldrei heyrt getið. Einn kynþátturinn, sem Vilhjálm- ur fann, furðaði sig mjög á því, að hann skyldi geta felt hreindýr með Manchester-riffli á 1,000 yards löngu færi. Þeir Skrælingjar sögðust að vísu einhvern tíma hala heyrt getið um tölramann, sem hefði kunnað svo vel að skjóia af boga, að örvar hans hefðu bæði drepið hreindýr og birni, þó að hann hefði þurft að skjóta á þá yfir fjöll og firnindi. 5» Samsætl- Nemendur gagnfræðaskólans héldu skólameistara samsæti um helgina var til að fagna því, að hann var aftur orðinn heill heilsu, eftir hin lang- vinnu og hættulegu véikindi í vet- ur. 122 að láta koma að sér iðjulausri. En ef enginn kom, varpaði hún öndinni léttilegar og lagðíst aftur í sama mókið. Litlu síðar stóð hún á fætur og hlustaði. Já, það kom vagn — nú er hann að koma heim. Hún heyrði garðshurðina skella aftur og sá Krabbe koma. Hún greip verkefnið og keptist við að sauma, án þess að líta upp fyr en hann var alveg kominn til hennar. »Ester!« »Já-« t Hann sá að það fór hrollur um hana, er hún heyrði hann tala, og svo horfðu þessi bænaraugu og rannsóknaraugu á hann. Pessi þögla sorg, sem æ- tíð varitilliti hennar,er hún horfði áhann, var orð- in honum nær óbærileg. Nú varð að skríða tilskarar. Henn lagði hendina á handlegg hennar. »Ester! þetta getur ekki verið svona lengur, það verður að koma á það einhver breyting. Petta líf, sem við lifum nú, er óþolandi fyrir okkur bæði. Hún varð náföl og skalf eins og hrísla. »Á eg nú að fara?« hvíslaði hún svo að varla heyrðist. »Já, ef þú vilt það sjálf, Ester.« Pau litu hvort á annað þreytulegum vonleysis- augum. Svo stóð Ester alt í einu upp. 123 »þú vilt að eg fari, Axel, eg er þér til byrði, er það ekki satt? Segðu mér það hreinskilnislega og hiífðarlaust . Vertu ekki hræddur við það, eg hefi nú nóg þrek til að heyra það,« sagði hún og taut að honum, og stóð á öndinni meðan hún beið eftir svarinu. Hann stóð líka á fætur og fór að ganga um gólf, en leit ekki upp. »F*ú vilt að eg tali við þig án hlífðar, Ester. Jæja! Við getum ekki iifað framvegis eins og við lifum nú! Við göngum um hér á heimili okkar eins og afturgöngur. Við veslumst upp við þetta líf. Pótt eitthvað gott væri enn til í okkur, þá deyr það í þessu 'skuggalífi, sem við lifum. Barnið okkar er dáið, ást okkar er kulnuð, það virðist ekkert tengja okkur framar hvort við annað. Við verðum bæði að yfirgefa það sem er, við verð- um að knýta ný bönd sem binda oss við lífið; finst þér það ekki líka, Ester?« Hún andvarpaði þungan. »Jú, Axel, þú segir satt.« Pað væri synd gagnvart þér að eg væri hér lengur, eg hefi kvalið þig alt of lengi með því að vera hér. Eg hefi vitað að að því hlaut að koma að eg yrði að fara, en eg var of þreklítil og of sjálfselskufull til þess að minna þig á það eða flýta því. í hvert sinn sem þú komst inn til mín fékk eg hjartslátt við að hugsa til þess, hvað þá stæði fyrir 77/ bókaverzlunar Sig, Sigurðssonar á Akureyri, er nýkomið: Bíblían (nýja þýðingin). Barnabiblía. Guðm.Finnbogas.:Hugurogheimur. P. Guðmundsson: Annáll 19. aldar. St. Daníelsson: Kvenfrelsiskonur. Fjórar smásögur. Ráð við sjóveiki. Enn fremur allskonar skrifbækur og ritfæri sem er selt mjög ódýrt. Hver vill vinna Miljónina ? Allir geta haft von um að vinna hana, sem kaupa seðil að næstu dráttum í »Det Danske Kolonial Klasse Lotteri.« Happdrættíð hefir ábyrgð danska rík- isins. Það gefur út 50,000 seðla, en vinn- ingarnir eru 21,550 auk 8 verðlauna, sem alls nema 5 miljón. og 175 þús. frönkum, Hæsti vinningur er 1,000,000 franka (ein miljón franka). Meðal annara vinninga máinefna: 1 á 450000 1 á 250000 1 á 150000 1 á 100000 1 á 80000 1 á 70000 60000 50000 40000 30000 20000 1 Á 3 á 2 á 2 á 2 á »5 á 15000 10 á 10000 24 á 5000 34 á 3000 64 á 2000 210 á 1000 | ásamt 21197 vinningum, sem eru 500 300 250 200 153 o. s. frv. Það er dregið einu sinni á mánuði og borgun fyrir seðla er í hvert skifti: fyrir '/i seðil, Kr. 22,50 í þessu er fyrir Va seðil, Kr, 11,50 burðargj. fyrir fyrir Vt seðil, Kr. 6,— seðla og fyrir Vs seðil, Kr. 3,25 dráttaskrá. Sökum fjarlægðar íslands og seinna póstganga þangað og þaðan er ekki selt þangað fyrir minna en tvo drætti, og verður að senda borgunina með póstávísun eða í peningabréfi. Vinning- arnir eru borgaðir í peningum án nokk- urs frádrátfar. Af því að svo miklar líkur eru til að vinna (nær annarhver seðill fær vinn- ing), þá má búast við að seðlarnir gangi fljótt upp, og þess vegna er bezt að biðja um þá sem fyrst. Utanáskrift: C. Edeling, Köbenh. 0. Danm. Veðursímskeyti til /5118. frá 3. nóv. til i6- nóv, 1912. | Ak. | Gr. Sf. | ís. Rv. Vm. | Þh s. -8.0 -"•5 -o-5 -1.0 1.0 1.0 3-7 M. -9-5 -13.5 5.0 -2-3 3.8 4-9 3-7 Þ. 8-5 5.° 4.8 9.8 9.0 8.0 5-o M. 4.0 0.2 5-8 4.8 4.8 S-o 7.6 F. 3-5 0.0 4.9 3-o 3-2 4-1 7-8 F. 2.8 -2.2 4-7 3-2 2.2 2.6 7.2 L. OO -0.5 6.9 0.8 -o-3 1-9 8.2 S. -50 -7.0 -2.5 -30 -3° -i-7 -2-5 M. -5-0 -7.0 -2.0 -■•7 -t-5 -2.7 2-5 Þ. -2.9 -7.2 -2.8 -3-3 -4.0 -3-5 -0.4 M. 6.0 1.2 2.7 5-8 3-5 6.2 2.0 F. io-5 3-5 9-3 7.0 5-3 6.0 4-7 F. 9-5 6.5 8.9 8.0 7.8 7.0 8.1 L. 5-0 1.2 >°5 5-4 43 5-9 7-5 KI (f.h.) 6 — 8 - 6 — 6 — 6 — 6 — 6 Hjúskapur. Jón Laxdal kaupmaður og ungfrú Elin Matthfasdóttir (skálds Jochumson- ar) giftu sig nýlega í Kaupmannahöfn. Hallgrímur Einarsson, myndasmiður hér í bæ, og ungfrú Guðný Marteins- dóttir giftu sig á Seyðisfirði 30. f. m. Abyrgðarmaður' Adam Þorgrímsson, Prentsmiðja Odds Björnssonar.

x

Norðurland

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðurland
https://timarit.is/publication/203

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.