Norðurland


Norðurland - 19.05.1917, Page 2

Norðurland - 19.05.1917, Page 2
fil 74 Frá blóðvellinum. Khöfn 15. maí. Nefnd er skipuð í Bandaríkjun- um til þess að hafa eftirlit með öll- um útflutningi matvæla paðan. Á hún að skifta jafnt hlutfallslega milli Breta og bandamanna peirra sem í óíriðnum eiga, en afganginn sem peir ekki purfa má selja og fiytja til hlutlausra pjóða. Bandamenn hafa tekið samtals40 púsundir Pjóðverja til fanga á vest- urvígstöðvunum í aprílmánuði en fallið hafa par á sama tíma um 100 pús. Þjóðverja. Borgbjergjjafnaðarmaðurinn danski, var stöðvaður í Haparanda á leið til Petrograd, en er nú kominn pang- að. Hann hefir afhent rússneskum jafnaðarmönnum uppkast til friðar- samninga frá pýzkum jafnaðarmönn- um. Þeir vilja að alpjóðagerðadóm- ur ákveði framtíð Póllands eftir pjóðaratkvæði par og sömuleiðis landamæri Elsass Lothringen, Serbía fái aðgang að Adríahafi og Pjóð- verjar enga landaukning. Bræðingsráðuneyti er myndað í Rússlandi. Hermálaráðherrann og hermálastjóri Pétursborgar hafa sagt af sér. Khöfn 18, maí. Bretar hafa gert svo harða árás á Zeebrugge bæði frá sjó og úr lofti að höfnin er gersamlega ónýt fyrir herskipastöð. Petain yfirhershöfðingi er skipað- ur yfirherstjóri Frakklands. Eftir mannskæða orustu er var- aði hvíldarlaust fulian mánuð, hafa nú Bretar tekið borgina Roeux og alt héraðið umhverfis. Bethmann Hollweg, kanztarinn pýzki lýsir yfir að hann sé ósam- pykkur friðarsátímálaskoðunum jafn- aðarmanna og íhaldsmanna og vilji fara par meðalveg. í pýzka ping- inu hafa verið miklar æsingar. Kanzl- arinn neitar að láta uppi pá friðar- skilmála sem hann telji aðgengiiega, fiokkur maiina vtll steypa honum úr kanzlarasæti og setja Hindenburg í staðinn. ítalir hafa byrjað ákafa sókn frá Talmino og til sjávar. var það skolið tundurskeyti fyrirvara- laust. Skipshöfn og farþegar gengu þá f bátana þrjá að tölu. Skipstjóri náði landi f Aberdeen, og annar bát- ur komst til Peaterhead. Hinn þriðja rak á land hjá Dunstonburough Castle f Norðymbralandi. Höfðu upp- haflega verið io skipverjar í honum, en nú voru aðeins þrír á lffi. Hinir 7 voru dauðir úr kulda og vosbúð. Lfk- lega hafa 7 menn aðrir látist Ifka af hinum bátunum. (»Mbl.«) v Ákureyri. Húsakaup. Stefán Ó. Sigurðsson kaup- maður hefir keypt íbúðar- og verzlunarhús það, sem hann og Einar Gunnarsson hafa rekið verzlnn sína í undanfarið. >Leikfélag Alcureyrar< heitir nýstofnað félag hér í bsenum er hefir það markmið að halda uppi sjónleikum og efta leiklistina eftir föngum. Stjórnina skipa: Hallgrímur Valdemarsson, Júlíus Havsteen, Sigurður Einarsson. Skílnaðarsamsœti var peim hjónum jakob H. Líndal og frú Jónínu Líndal haldið í leikhúsinu 5. þ. m. Var þar margt manna og stóð fram undir morgun með dansi og ýmiskonar gleði og fylgdu þátttakendur þeim hjónum að lokum í skrúðgöngu heim í Gróðrarstöðina. — Líndal laetur nú af starfi sínu við Rsektunarfélagið og flytja þau hjónin vestur að Lækjamóti í Víðidal og hefja þar búskap í vor, fór frúin áleiðis þangað á .Lagarfossi" en Lfndal og faðir hans fóru á stað í gær, landveg vestur. Loftskeylanámi lauk í Kaupmannahöfa í ,f. m. Garðar Guðmundsson (Vigfússonar) héðan úr bænum. Hann er nú loftskeytamaður á „Gullfossi" fékk þá stöðu þegar er hann hafði lokið prófinu. Frá útlöndum komu á .Lagarfossi" ymsir bæjarbúar er þar hafa dvalið vetrarlangt: Ásgeir Pétursson kaupm. og frú hans, Jó- hann Havsteen og ungfrú Póra Vigfúsdótt- ir unnusta hans, Sillehoved kaupmaður, ungfrú Elísabet Friðriksdóttir 0. fl. Guðm. Pétursson kaupm. kom heim á „Gullfossi". Aðkomumenn hafa margir verið hér und- anfarið: C. Hemmert verzlunarstj. Skaga- strönd, E. E. Sæmundsen verzlunarstjóri Blönduósi, E. E. Möller verzlunarstj. Haga- nesvík og frú hans, Helgi Hafliðason kaup- maður Siglufirði, Sig. Sigurðsson skólastjóri á Hólum, Baldvin Friðlaugsson sýslubúfr. á Reykjum. Rœktunarfélag Norðurlands hélt aðal- fund sinn á >Hótel Akureyri* héríbænum 7. og 8. þ. m. og voru þar mættir 28 full- trúar. — Við framkvæmdarstjórn félagsins tekur nú Sigurður Baldvinsson kennari og hefir hann dvalið árlangt undanfarið í út- löndum til þess að búa sig undir þaðstarf, kynna sér trjárækt o. fl. Khöfn. 19. maí, ítalir hafa farið yfir Isonzofljótið uppi á fjöllum prátt fyrir harð- snúna vörn Austurríkismanna. Voðalegar orusiur í Frakkiandi, Ítalíu og Makedoníu. Sókn af hendi bandamanna. Stórkostleg sjóorusta er háð á Miðjaröarhafinu. Austurrikismenn á móti Bretum og ítölum. ' X »P 0 1 1 u x« sökt. Svo sem áður hefir verið getið unf hér í blaðinu, hefir Bergensskipinu »Pollux« sem um hrfð var í förum hér við land, verið sökt. Skipið var þá á leið frá Tyne til Trondhjem með kolafarm. Farþegar voru 20, kaup- menn, og sjómenn af norskum skip- um, sem sökt hafði verið. Skipverjar voru 20 líka, skipstjóri hét Sivertsen. Þegar skipið var komið svo sem 4; ajómfiur norðaustur af Girdlenese lt m I á ð 0 g / ö g. —, Willemoes* skipið sem keypt var fyrir landsjóð nýlega i Kaup- mannahöfn, er nálega nýit, smiðað 1914. Pað er einungis vöruflutninga- skip og ekki œtlað til fólksflutninga, er 1200 smálestir að stœrð og kostaði um 1100 þús. kr. — „Fálkinn“ fór til Kaupmanna- hafnar 6. maí með ytirráðherrann Jón Magnússon og kom þangað 14. mai. Ýmsir Reykvíkingar fengu að fara með „Fálkanum" þar á meðal ýmsar konur. Er sjaldgœft að kvenfólk fái þar flutning, en ,nauðsyn brýtur lög". — Vorprófi var slept i Mentaskól- anum i þetta sinn vegna kolaleysis, nema gagnfrœða og burtfararprófi. Fjöldi skólasveina að norðan og aust- an kom að sunnan á ,Flóru*. — „ Dagsbrún * er farin að koma Héraðslæknirinn á Akureyri. Heima Kl. 1—2 e. h. Á spitalanum kl. 9 — 12. Eg vil biðja bæjarmenn að láta mig vita, að svo miklu leyti sem mögulegt er, fyrir kl. 2 á daginn ef þeir vilja að eg vitji sjúklinga á heimilum þeirra. Steingrimur Matthíasson. út ajtur og er nú gefin út af ýmsum verkafélögum en Ólafur Friðriksson er ritstjóri eins og áður. — Höfrungahlaup mikið var inn á Siglufjörð i morgun. Fóru margir á bátum út fyrir þvöguna og ráku hana alla leið inn á Leiru. Var þar verið að hamast við að vega að höfrung- unum og höfðu menn náð um 75 þeg- ar blaðið fór i pressuna. Drengileg blaðamenska! Hr. S. E ritstj. »íslendings« kvart- ar undan því, í »ísl.« f gær, að eg sendi sér tóninn í Nl.—Þetta er nokkuð ó- ákveðið, en ókunnugir geta ætlað, að eg hafi svívirt ritstjórann eitthvað. En það er ósatt. — Um hann er ekkerf niðrandi orð ( grein þeirri, er eg rit- aði f Norðurland, og hann talar um. Hitt er rétt að ritstjórinn sá ekki grein mfna; eg sýndi honum hana ekki, af þeirri ástæðu að haun neit- aði að taka af mér svar gegn níðinu í »ísiendingi«, hvernig svo sem eg vildi orða Jþað. Hvað hefði hann átt að gera með að sjá svar mitt þegar svo var komiðf — Eg bauð honum að í greininni skyldi ekki standa neitt, er verið gæti særandi eða ertandi fyrir Framsóknar- eða Bændafl., ef hann tæki svar mitt í tíslending«. Þetta gerði eg af því að eg fann það að ritstjóranum var sárt um klíku þá, er nefnist þeim nöfnum. En eg áleit réttast að svara greinun- um í sama blaði og þær komu f. — Ritstj. ísl. réði því að það var ekki gert. — En þá var eg orðinn frjáls þess, hvernig eg orðaði svar mitt. — Nú lítur svo út að ritstjórinn þykist hafa komið ár sinni vel fyrir borð, með því fyrst og fremsl að varna þess að níðgreinunum um Norðurland, og rit- stjóra þess yrði svarað í »íslendingi« og. sfðan með þvf að bera það út í »Isl.« að grein mín hafi verið óþverri einn. — Sá dómur ritstj. »ísl.« er ekki studdur með rökum, enda mæla ýmsir að honum sé annað betur lag- ið. — En grein mín var — eins og lesendur Norðurl. vita — rökstutt svar við níðgreinunum í »íslendingi«,og eng- inn óþverri f henni atinar en sá, er eg neyddist til að taka orðréttan upp úr níðgreinunum, vegna þeirra lesenda »Norðurlands«, er ekki lesa »íslending«, og þeir eru margir. Eg nenni ekki að fara fleiri orðum um þetta. Lesendur »Norðurl.« og »íslend- ings« verða að dæma' milli mfn og ritstjórans, Og verður hann einnig að svará til sakar fyrir hönd dulmerkinga sinna. — En eitt ráð ætla eg að gefa ritstjóranum: að hann láti ekki oftar hafa sig til að flytja í >ísl.« aðrar eins ritsmíðar og þessar marg- nefndu greinar, er hin fyrri var merkt n. n., og hin »Norðlendingur« Mig grun- ar að Framsóknarflokkurinn »þoli ekki þessháttar undir« margar. Eg vona að ritstj. skilji það að þetta ráð get eg honum í góðu skyni, því gjarnan vil eg að »Framsóknarflokknum« blceði út, og sem fyrst. *, Annars hefir herra Sigurður dýra- læknir staðfest svo ummæli mín um hina drengilegu blaðamensku hans, að eg get ekki betur kosið Ætla eg að ekki finnist, þó lengi verði leitað með- Vel hreinar alullar = PRJÓNATUSKUR,^s- og vel hreinar ónýtar Skóhlífar (og annað úr gúmmi) eru keyptar hæsta verði kontant. Bald. Ryel. al blaðamanna þeirra, er heiðvirtir vilja teljast, dæmi þeirrar blaðamensku, er hann telur sér sæma: að jlytja nafnlausar níðgreinar um náung- ann, en neita svo að flytja vörn gegn níðinu með fullu nafni undir. Ritað 19. maí 1917. Árni Árnason, (frá Höfðahólum.) % Frá dauðanum til lífsins. Blaðið Light (Ijósið) birtir eftirfar- andi grein eítir skygna konu, sem kveðst aldrei hafa þekt spíritista eða seausa, en hafi yfir 20 ár verið yfir- sjúkrakona við spftala; leynir þó nafni: Stjörnumeistararar hafa rannsakað himingeiminn og uppgötvað nýjar og nýjar veraldir með sjónpípum sfnum. En engin tæki hafa fundist, er gera oss auðið að sjá nokkurn hiut hinu- megin grafarint ar. Hvorki vfsindin, heimspekin né nokkur fræði kenna oss nokkuð áreiðanlegt um það líf er komi eftir þetta líf. Guðfræðingarnir kann- ast oftlega raunalega, við hvað lítið þeir viti með nokkurri vissu, og prestar þykjast oftast eiga erfitt þegar þeir eiga að færa huggun syrgjandi sálum. Fæstir þeirra geta nokkuð sagt um dána menn. En eins og firðsjáin og smásjáin gera sýnilegt það sem er ósýnilegt rneð berum augum, og eins og talsíminn lætur oss heyra raddir úr fjarlægð: eins er þeim auðið sem sérstakar sálargáfur hafa þegið að sjá gegnum tjaldið, er skilur þetta líf og annað, og bæði sjá og heyra sem þeim er meinað, sem hafa ekki þá gáfu þegið eða hún sefur hjá. Þessar gáfur fylgjast alls eigi að miklum lærdómi, miklu mannviti eða grandværri hegðun. Af engum þeim eiginleikum get eg hrósað mér. En af þvf mér hefir verið veitt óvenjuleg skygnisgáfa, hefir mér auðnast að nema mikið at þvi sem hulið er miklum meiri hluta mannkynsins hérnamegin grafar- innar. Kynni eg að rita eins og skáld- ið Maeterlink, eða vissi hann og kynni alt, sem eg veit, mundi birtast vitnis- burður, sem mundi gleðja óumræði- lega ótal sorgmædd hjörtu þeirra, sem nú gráta ástvini sína. En þótt eg lítið megni vil eg gera njína skyldu, því vera má, að ýmsir trúi því sem eg segi. Skáldið Longféllow kvað: »Lffið alt er umbreyting, og enginn dauði er til « Þessi orð eru ekkert skálda- leyfi, heldur bláber staðhöfn. Þá »um- breyting«, sem hann nefnir, hefi eg oftlega horft á þegar menn deyja. Því eg hefi haft sjúkragæzlu á hendi í 20 ár. Oftiega horfði eg á hinn >andlega lfkama* Ifða í loft upp frá hinum dauðlega; var sá andlegi líkami fklædd- ur einhverjum Ijósvaka (eter) eins og björt og fögur ímynd hins dána. Ekk- ert sjúkt eða hrumlegt ber sú mynd með sér, heldur skein við mér glöð og brosieit ásjóna svipsins. En mest undraðist eg mótsetninguna: Þessi sýn og hið magra og afmyndaða andlit hins framliðna. Aldrei, að minni vit- und, hverfur hinn dáni aleinn inn í hið »mikla og ókunna land«, semmenn kalla. Nei! ávalt koma á móti þeim svipir úr andlega heiminum til þess að bjóða þá dánu eða deyjandi vel- komna inn í æðri tilveru. Við þau andlát, sem eg hefi verið nærstödd hafa þessir englar (sem eg vil kalla svo) ávalt birzt áður en viðkomaudi sjúklingur var skilinn við. Og eg hefi 1

x

Norðurland

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðurland
https://timarit.is/publication/203

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.