Norðurland - 13.02.1918, Blaðsíða 4

Norðurland - 13.02.1918, Blaðsíða 4
12 Ágætur, verkaður máls- fiskur er seldur í Carl Höepfners verzlun. Él •m Til sjófarenda. Stjórnarráðið hefir ákveðið, að allir vitar á land- inu verði slökktir frá 1. apríl næstkomandi, að undanteknum eftirgreindum vitum, sem verða látnir loga til 1. maí: Dalatanga, Ingólfshöfða, Vestmannaeyja. Reykjanes, aðalviti Oarðsskaga, Hafnarfjarðar, Oróttu, Engeyjar, Svörtulofta og Bjargtanga. Um kveikingatíma vitanna næsta haust mun nánara auglýst síðar. Skrifstofa Eyjafjarðarsýslu og Akureyrar 6. febr. 1918. Páll Einarsson. -Sölubúð- Kaupfélags Eyfirðinga verður hér eftir fyrst um sinn opin frá kl. 9 f. h. til kl. 6 e. h. nema laugardaga frá kl. 9 f. h. til kl. 8 e. h. ýUþingiskjörskrá Akureyrarkaupstaðar er gildir fyrir árið 1. júlí 1918 til 30. júní 1919 liggur frammi kjósendum til sýnis á skrifstofu bæjarfógeta, Aðalstræti 10, dag- ana 10,—25. þ. m. — Kærur yfir kjörskránni sendist bæjarfógeta fyr- ir 4. marz næstkomandi. — Skrifstofa Akureyrarkaupstaðar 8. febr. 1918. S^áll £inarsson. 50 skilvindur stærri og smærri komu með s.s. »Willemoes« um áramótin. Diabolo s k i I v i n d a n skilur 120 lítra á klst. Reynsla er fengin fyrir því, að hún er bezta skilvindan, sem nú er seld á íslandi. Fjöldi meðal hinna mestu búskörunga um alt land haía losað sig við eldri skil- vindur og keypt D I A B 0 L 0- í staðinn og Ijúka allir sem reyna á hana eindregnu lofsorði. Meðal þeirra er einhver hinn stærsti smjörframleiðandi hér nyrðra Jósef óðaisbóndi Helgason á Espihóli og hefir vottorð hans verið prentað áður í »Norðurlandi«. Kaupið »DIABOLO«. AÐALÚTSALA er í verzlun Otto Tulinius. S k ý r s 1 a yfir starfsemi »Hjúkrunarfélagsins Hlff« árið 1917. UTGJÖLD: Hjúkrun frá fél. fyrir kr. 1067.88 Gjafir til fátækra — 840,00 Jólaglaðning sjúklinga á Akureyrarspftala — 87.00 Kr. 1994.88 GJAFIR TIL FÉLAGSINS; N. N. kr. 200 00 Ragnar Ólafsson — 50.00 Helgi Guðmtindsson lækn- ir á Siglufirði — 30 00 Eggert Laxdal — 2000 Kvikmyndalél. Akureyrar — 86.50 Sigurlaug Sigurgeirsdóttir — 10.00 Steinunn Jónsdóttir — 1000 Jónína Johansen — 10.00 P. J. Árdal — lo.oo Sigurbjörg Jónsdóttir — 1.00 Áheit — 25.00 Áheit — 10.00 Kr. 462.50 Innilega þökkum við öllum þeim, sem með peningagjöfum og á annan hátt hafa styrkt félagið á árinu. Akureyri 29. jan 1918. Fyrir hönd »Hjúkrunarfél. HUf«. /óninna Sigurðardóttir. Vilh. Sigurðard. Laufey Pálsd. Mjög góður steinolíuofn er til sölu. Ritstj. vísar á. Prentsmiðja Odds Björnssonar

x

Norðurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurland
https://timarit.is/publication/203

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.