Óðinn - 01.01.1929, Blaðsíða 56

Óðinn - 01.01.1929, Blaðsíða 56
56 ÓÐINN Nýi Kleppsspíialinn er sýndur hjcr á myndinni. Hann tók til starfa nú í vor og forstöðumaður hans er dr. Helgi Tómasson lœknir. hafi margt það að geyma, sem síðari tímum er fengur í. Lif hans og barálta er eitt af mörgum dæmum um hinn brennandi áhuga einstaklinga þjóðarinnar fyrir ritstörfum. Hann var einn af þeim mönnum, sem skrif- aði og »orkti sjer til hugarhægðar, en hvorki sjer til lofs nje frægðar«. Gunnar M. Magnúss. Hallvarður Súgandi landnámsmaður. Eftir Magnús Hj. Magnússon. Lít jeg til baka tíu aldir yflr, ágætt er margt, sem þeim á tima lifir: drengskapur, einurð, fjör og hreysli fögur, fólk meðan hjarir geymast slíkar sögur. Bjart er í lofti, blikar júní sunna, bráðnuð er mjöllin, hlýtt um skógarrunna glaðvær til sjávar ár og lækir líða líkt og þau segðu: Hjer er tign og blíða. Fiskarnir upp við fjörusteina synda, fuglager mikil tónbreytingar mynda. Otaldra skepna er hjer frelsisstaður, auðsjeð er víst, að hjer býr enginn maður. Sje jeg hvar kemur knör af vesturhafi, kafar hann mikinn undir siglutrafi, blíð sunnan kylja bæði skautin fyllir, brosandi sólin skipið ofan gyllir. Beitt er á fjörðinn fráu súða-dýri, fríður og mikill kappi er við stýri, bjarkilminn Ijúfa’ á báðar lagði hendur, blikuðu unaðsfagrar skógarlendur. Aðfallið greiðir fyrir mæru fleyi, formaður skipsins mælir þá og segir: »Hjer vil jeg una æfi minnar daga, er það mín spá, að hjer mín Iykti saga. Búnað skal reisa botninn Ijarðar viður, brjóst mitt þá fyllir gleði, von og friður. Bröngsýnt þó sje í faðmi hárra fjalla frjálsræði mínu lýni jeg hjer varla. Þakka jeg ykkur, Óðinn, Freyr og Njörður, auðnusamlega fjörður sá er gjörður, skamt er til hafs og gott til fiskifanga, farsæld hjer búa mun um tíma langa«. Snekkjan með hægðum svo inn fjörðinn skríður, stýrt er með gætni, horfir fylgdarlýður. Prjátíu manns á bæði borð sjer troða, blómlegt er umhorfs, margt er til að skoða. Fjarðarins insta ármunn skipið tekur, alstaðar gras og skógur landið þekur. Gullfagrar brekkur gengu’ að bleikju ranni, gerðar sem bryggjur handa landnámsmanni. Hallvarður tekur hönd á sinni brúði með hvessing við síðu, klæddur Yggjar skrúði, stje svo á land með hrundu himinglaður í hjeraði þessu fyrsli landnámsmaður. Gangandi fje á land var látið fara, laðaði hug þess storðar skrautið rara. Nautin og sauðir, hestar, svín og hundar hlaupandi fagna lausn og blóma grundar. Tjaldskála mikinn mengið reisti stinna, máleldum konur áttu þar að sinna,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Óðinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Óðinn
https://timarit.is/publication/205

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.