Reykjavík - 22.07.1900, Page 1

Reykjavík - 22.07.1900, Page 1
j^.xra-irsrsirN'Gí-.A.- o<3- í’ebttablab. 14. tbl. 1. árg. Árgangurinn (alt að 20—25 tbl.) kostar bér í bænum 25 au., en 50 au., ef sent or inrð póstum. 22. Júlí 1900. ALT FÆST I THOMSENS BÚÐ. frjD.frEjfrC?*' 7 *“ i*n*Á+jT4" i ÓHEYRÐ AÐSÓK N AÐ SAUMASTOFUNNI í BANKASTRÆTI i4. Þar fá menn saumalaun og allt er til fata heyrir langódýr ast. IVIíkið úrval af fataefnum. Fjölbreyttir litir eftir nýjustu tízku. Feir sem vilja fá sór falleg og ódýr föt, ættu að koma J klæðskurðarbúð mína, áður en þeir kaupa annnarstaðar. Komið, skoðíð og sannfcerist. duðm. Sigurðsson, ldæðskeri. J í i-3-»E3»!:3y:«LU-.ra»CX-J«t:a»C3y^r.3>.Lj<wtiyC7VC3«CÆ3»'C3»Cj.»S3»E3'>!:3«:jC3-»ra'»C lil <3 varzíun ^SilRjálms þorvalóssonar 6 Akranesl eru ávalt nægar birgðir af margs konar vönduðum og ódýrum vörum, nýjar vörusendingar koma með hverju póstskipi, flestar íslenzkar vörur teknar og borgaðar hæsta verði. Hvcrgi jafngóðar og' ódýrar vörur á Akranesi. 1 # SíullsmíÓi —- ^Crsmíói. * 12 LAUGAVEG 12. Hór með leyfi óg mér að tilkynna heiðruðum almenn- ingi, að óg hefl. nú ílutt mig frá Sauðárkróki til Heykjavíkur # (Laugaveg 12), og tek nú sem fyr að mér alls konar # GmII- og Silfursmíði; sömuleiðis tek ég að mér Víðgerð á Úrum og Klukkum o. m. 11. Pantanir úr Skagafjarðarsýslu má borga með innskrift við allar verzlanirnar á Sauðárkróki til næsta nýárs. Reykjavík (Laugaveg 12), 13. Júlí 1900. <%j örn Símonarson # * * * FOT fyrir mánaðarafborgun HJA R. ANDERSON. 2T _ „Reykjavík" kemur út á föstudögum, 2 eða 4 síður, eftir auglýsingaþörfinni, Auglýsingum só skllað í Aldarprentsmiðju, helzt á Miðvikudðgum, en eigi síðar en fyrir hádegi á Fimtudag, C(r öœniim. Bæjarstjórnarfundir. 19. Júlí 1900. 1. Nefndin, sem kosin var út af beiðni Mr. Payne um leigu eða kaup á veiðiréttinum fyrir Klepps- landi, skýrði frá því, að Mr. Payne mundi ekki vilja láta fyrir veiði- róttinn það, sem bæjarstjórnin óskaði helzt, nl. Bústaði, eða ann- að en peninga, eins og beiðnin hljóðaði, 150 kr. Sömu nefnd fal- ið að íhuga til næsta fundar fram- komið tilboð frá Bjarna snikkara Jónssyni o. fl. um leigu á veiði- réttinum, og gera tillögur um málið. 2. Erindi frá sótara bæjarins um 200 kr. launahækkun til að launa aðstoðarmanni, og annað erindi frá Jóni 6. Sigurðssyni bæj- fógetaskrifara, þar sem hann býðst til að taka að sór sótarastörfin fyrir 100 kr. minni upphæð, en sótarinn nú fer fram á að fá. Báð- um erindunum vísað til bruna- málanefndar til íhugunar. 3. Beiðni frá Jes Zimsen, Hann- esi Thorarensen og Jóhannesi Nordal um útmælingu á erfða- festu, 1 dagsl., vestan við Melblett nr. 2. Frestað til næsta fundar. 4. Brunabótavirðingar samþykt- ar: Hús Árna Gislasofiar pósts á Lækjarbakka við Laugaveg kr. 2544,00; hús bókavarðar Hallgríms Melsteðs kr. 3425,00. 5. Bæjarstjórnin veitti alt að 800 kr. tíl kostnaðarvið heimsókn danskra stúdenta hingað í næsta mánuði. 6. Kosinn var varamaður í vega- nefndina tii að gegna störfum í fjærveru Sig. Thoroddsens: Jón Jensson. 7. Ákveðið að fresta aðgerð á rennu í Austurstræti fyrst um sinn þetta árið, en til þess var áætlað í vetur 1200 kr. 8. Til umbóta á girðingunni kringum Austurvöll var ákveðið að verja alt að 60 kr. 9. Ályktað að fara þess á leit við landshöfðingja, að bærinn fengi í vinnu verkfræðing landsins næsta siunar til mælinga í bæjar þarflr.

x

Reykjavík

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.