Reykjavík - 22.07.1900, Blaðsíða 3

Reykjavík - 22.07.1900, Blaðsíða 3
45 og vínsölu, með öllu því böli, sem henni fylgir. Bkki vegna þeirra foreldra, sem horfa fram á böl sona sinna af völdum ofdrykkjunnar. Ekki leyfist hún vegna þeirra húsmæðra, som eiga að berjast við drykkjufýsn manna sinna, með öli- um þeim hörmungum, sem þær verða aðþolavegna ofdrykkjunnar. Ekki vegna bamanna, sem verða að fara flestra þæginda lífsins á mis vegna ofdrykkju föðursins, og oft og tíðum liða sult og seiru vegna ofdrykkjunnar, og mega á stmid- um bera alla sína æfl einkcnni þess að hafa átt drykkfeldan foður. Ekki leyfist hún til að efia heil- brigði manna, því beztu læknar nútímans segja alla vínnautn skað- lega. Ekki leyfist hún vegna o/Urykkju- mannanna, því enginn vill láta þá bragða vín; og margur o/drykkju- maður mundi verða þeirri stundu fegnastur, þegar enginn víndropi fengist á þessu landi, svo að þeir gœtu ekki náð í vín. Vegna hverra er þá vínsalan lög- helguð? Vegna hófdrykkjumannanna. feir vilja ekki neita sór um þá (svo kölluðu) ánægju, sem þeir segja að vínnautninni só samfara, og svo líka þá ánægju(!), að vita af öllu því böii og eymd, sem vínsölunni fylgir. Hún er iíka löghelguð vegna landssjóðsins. En er nokkurstað- ar ljósara dæmi upp á þá mein- legu stefnu, að spara eyrinn en kasta krónunni, en þetta: að vilja láta þjóðina kasta út mörgum sinnum meiru fé, til þess að ná í lands- sjóðinn þessum þúsundum í vín- fangatoll ? En hverjum ber að borga? Hver á að borga mæðrunum og börnunum, sem mist hafa fyrir- vinnuna af völdum ofdrykkjunnar, eða þola. daglega hungur og klæð- leysi að meira eða minna leyti vegna drykkjuskapar? Ilver á að borga börnunum, sem mist hafa móðursínavegnadrykkju- skapar föðursins, — fyrir ilt atlæti, illan aðbúnað og ilt og lítið fæði ? Hver á borga alt það böi, sem vín- sölunni er samfara? Hófdrykkjumennimir. I’eirra vegna helzt vínverzlnnin við liði og þeim cr þvi skylt að borga alt það, er af vínverzluninni hiýtst, — bæta alt böl, sem hin lög’ielgaða víuverzlun orsakar. En þeir hafa annan náunga við lilið sér, sem lika á að borga. Það er Landssjóðurinn. llann og hóf- drykkjumennirnir eiga að fæða og klæða mæðurnar og ala upp börn- in, sem þarfnast þess af völdum ofdrykkju. fessir náungar eru skyldir til að bæta alt það tjón, er af drykkjuskapnum leiðir, því þeirra vegna viðhelzt hann og vegna hófdrykkjumannanna hefir hann orðið til. En skyldi ekki ánægjan af víndrykkjunni verða farin að þverra um það bil hófdrykkjumenn- irnir hafa greitt það, sem þeir eru skyldugir, og ætli landssjóðurinn hrykki ekki skamt að borga sinn hluta I cTöframœrin. (Sjá III. árg. ,,Hauks“.) jEfldar-prenfsmiðjct prentar brckur, iimarit, LlÖð, £r«af.iviEÖi, roikuinga, brífhausa c. f., o. fl. Yam'laí![ verk. Yrrg Lcrgun. I Myndarammar, 1 □j beztir og ódýrastir hér i bæ. d S Ekta gler yflr myndir. & la Likkistur éi P , S ’ skreyttar efir óskum. [□ & I ja Alls konar hjsgögn S f.ist smíðuð. vanilaS- ódý.’i —fJjóti r|j qí íianfli loyst. 'Q | út/u. Jlrnason. | Laulásveg 4, Í5iflfö151fgjBl51IMal5irgM51fM5l5llÍ sfíifstörf fyrir almenning tek- ur undirritaður að sér eins og að undanförnu. Guðm. Magnússon. Ef þig vantar eitthvað, þá færðu það með því að auglýsa í „Reykja- vík_ “ s e I u r i Kaffi Export Kandís Hvítasykur óhögginn Do. högginn Do. steyttan Púðursykur Ilveiti nr. 1. 3A Grjón V2 Grjón Sagó do. Havra do. Kartöflumjöl Hænsnabygg Alls konar liandsápu Grænsápu Stangasápu Soc«a Brjóstsykur Gráfíkjur Rúsinur Sveskjur Döðlur Ivurennur Chocolade, fl. teg. Kaffibrauð, fl. teg. Kex, fl. teg. Syltetöj Ýmsar niðursoðnar vörur Reyktóbak Hið alkunna skorna Neftóbak Munntóbak Cigaretter Fleiri teg. af lioll. Yindlum Kongothe Kanel Knpers Eggjapúlver °3 margt, margt JT&ira, ssíí mjög óéýrt gegn paningam.

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.