Valurinn


Valurinn - 14.11.1906, Blaðsíða 3

Valurinn - 14.11.1906, Blaðsíða 3
V ALUR iNN. 57 15. tbl. til kouungshirðaiinnar, sera ég dvaldi við. Hjavta mitt stóðst ekki fegurð hennav og ég lagði ást. mína og tilbeiðslu af fúsura vilja fyrir fætur henni, — ákafari ást, 'en ég áður hafði bekt. Hvað var ást mín til æsku-leiksystur minnar a jnóti þeirri ástríðu, undrun og aðdáun, sem lypti hug mínum og hjarta þegar ég féll til fóta minni himnesku Jörnnmgerði? — Jörm- ungerður mín var ljcfmandi Ijós- engill! Hugsunin um Jörmungerði hygði öllu öðru út úr hugskoti mínu. Hún var engill, — himnesk vitran. Ég hugsaði um hana eina og enga aðra, þegar ég mændi inn í augun hennar djúpu, sem ijómi frá öðrum heimi sýndist leika yfir. Hún varð konan min; — ég skalf pkki fyrir því, að hugsa til böl.vun- arinnar, sem ég hafði sjálfur kallað yfir höfuð mér, og hún kom mér heldur ekki í koll. Einu sinni enn — að eins einu einasta sinni — liðu blíðu and- vörpin inn til mín um glugganu og úrðu að þýðri röddu, sem ég kannaðist vel við, og ávarpaði inig þannig • „Sof þú í friði! Andi kærleik- ans er alvaldur, og þegar þii þrýstir Jörmungerði að brjósti þér brenn- andi af ást, þá ertu leystur frá heíti því, sem þú gafst Eleonoru þinni forðum, — af orsökum, sem þú fyrst færð að vita á himnum!" Endik. ísafjörður og grend. —»»— Tíðin er umhleypinpfasöm nokkuð, þessa síðustu daga, og allmikið kafald við og við. Báturinn frá Hnífsdal, sem vantaði, er kominn aftur, hafði hleypt til Súgandafjarðar og legið þar. Trfrlofnð eru hér í bænum ungfrú Guðríður Jónsdóttir (systir , Kr. II. Jónssonar ritstj.) og Arn- grímur Fr. Bjarnason prentari. Fund heldu kaupmenn bæjar- ins og nokkrir ileiri borgarar til að ræða um að koma Isa^rði °g grendinni rsamband við land- símann, með því að láta mann fara í ’viku hverri, einu siniíi eða tvisvar, milli Arngerðareyrar og staðar í Hrútafirði, því stöðin þar er opnuð til almennrar notk- unar. Mundi það bæta nokkuð úrhinum tilfinnanlega sambands- skorti hjá fsfirðingum. , Jón Laxdal verzlunarstjóri hót umræðurnar og boðaði til fund- arins. Kosin var 5 inanna nefnd til að undirbúa málið 0g hlutu kosn- ingu þeir Jón Laxdal verlzunarstj., Davíð Sch. Thorsteinsson héraðsl., Magntis Torfason bæjarfógeti, Helgi Sveinsson bankastjóri og Guðm. Bergsson. póstafgreiðslu- maður. Skal nefnd þessi meðal annars leita undirtekta hjá stjórninni og sýslu- og bæjarfélaginu um fjárstyrk til fyrirtækisins. Vonandi verður þessari fjár- beiðni vel tekið. því engum dylst hvílík nauðsyn er á sambandinu og hvílíkt tjón nienn bíða hér við það að fara á mis við það. Þingið hefir látið Vestfirðinga verasvo útúndan í tjáríramlögum, að ekki væri til mikils mælst að það legöi fram drjúgan skerftil kostnaðarins, sem aldrei verður ýkja hár. Að minsta kosti mætti ekki minna vera, en það legði fram sem svaraði helm.ing þess fiár, er til þyrfti. Um þetta verður getið nánar þegar nefndin hefir lagt fram greinilegar tiliögur og kostnaðar- áaitlun. (íoodtemplara v héldu fjöl- menna skemtun á sunnudaginn. Voru þar ræður haldnar, organ troðin og auk þess bumbur barðar og sungið á symfón og sálterium. Þar var kafti og Chocolad ; drukk- ið og Sódavatn frá Tang. S,am- kvæmið fór hio bezta fram, og gat þar að líta flesta heldri borg- ara bæjarins og auk þess flestar ungar meyjar og sveina í bænum, því skemtanir voru s>sjálfráðar« eftir ræðuhöldin. Var salurinn troðfullur af tolki, end 1 eru skemtanir sjaldgæf.ir hér um þessar mundir. — Þetta er fyrsta afmælið, sem Goodtempl- arareglan heldur í hinu nýja, veglega húsi sínu hér í bænum', sem er fullkomlega eins vandað og rúmar jafnmarga og stserstu samkomuhúsin í Rvík. bezta tegund, fæst í verzlun Önnu Benediktson. Ingólfur erfrjálslyndasla og bezta blaðið, og málgagn hínna þj'óðlegustu skoðana í landsmálum. INGÓLF ættu allir að kaupa. INGÓLFUR kostar að eins kr. 2,50 vm árið. Kartöflur ágætar, fást hjá S. A. Krístjánssyni. éBkébi&iáak Nú eru aftur komin hin marg-eftirspurðu KARLMANNS- Verzlun Jóh. forsteinssonar, Silfurgötu 6 er og verður vonandi í franitíðinni, lang’-hagkvaiinasta pen- ingaversclunin á ísafirði; cfist einhverjir mn þetta ættu þelr sjálfir að rcyna, því reysnlan er ólýgnust. Brasms veizluii mælir með: Tilbúnum karlmannsfatnaði alskonar. Góður frágangur! Vel sniðin! Enn fremur: Gott verðt Normalskyrtur frá 1,50 — 8,60. Vetrarskyrtur 2,50—2,70. Nærhuxur frá f,00 - 1,50. Milliskyrtur frá 1,25 -2,20. Itegnkápur frákr. 15,00—18,00. Karlm.stígvél frá 6,80—11.25. Götussígvél frá 18,00-18,00. Erfiðisjakkar frá 3,80-4,80. Erfiðishuxur — 2,60—4,75. Vetrarjakkar frá 7,50- ll,Oo. Vetrarfrakkar frá 17,50- 32,00. Olíukápur frá 5,00—6,40. Sjóstígvél frá 8,00—22,50. Vekjaraklukkur á að eins 2,40. hinum afarhentugu J-Ó-L-A-G-J-Ö -F-U -M «» sem þéna fyrir alla, sem vilja gleðja vini og vaodamenn, börn og gamalnienni, og fást í „G L A S G O W" „GLlASGO W“ selur: : Smjör, fólg, Mör, Kjöt, Kullupylsur og Landskóleður í húðum, r/2 húðum, r/4, og skæðum. REGNKÁPUR ~1 beztar og ódýrastar í verzlun I í verzlun S. Guðmuudssonar. í í| C. L. Lárusson & Co,p cssr.-PSERsassKíssESKask. .asss Verum samtaíca og styðjum þarflegan innlendan IÐNAÐ. • * Umboðsmaður á Yesturlandi fyrir ; Tóverksmiðjuna á Akui-eyri er JÖHANN S. þORKELSSON ^ á ísafirði. FMI og ÖHGLA er hezt og ódýrast í verzlun MagnúsarÓlafssouar Póstgötu 9. Barnalærdómskyer *** Heiga Hálfdánarsonar eru nu aftur komin í bókaverzlun Magnúsar Ólafssonar. mmzQM&ísmssmm •SuLíkkranzar stórt úrval. 0,70—2.50 kr., ný- komnir í- verzlun Önnu Benedikíson. Ur og1 klukkur, hefi ég ávalt í f jölbreyttu úrvali á vinnustofu minni, er ég sel við MJ0G ÓDVRU VERÐI. sömuieiðis úrfestar o. a. S. A. Kristjánsson. TIMBUR lang hczt og ódýrast lijá Jóhanni S. þorkelssyni. IHikla r btt gðir að leljcilr V

x

Valurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valurinn
https://timarit.is/publication/214

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.