Verkamaðurinn

Tölublað

Verkamaðurinn - 02.06.1934, Blaðsíða 3

Verkamaðurinn - 02.06.1934, Blaðsíða 3
( Áður var skipavinnukaupið 0.95 kr. i dagv. 1.20 i eftir- og helgid. vinnu — og hækkaði|um 20 aura á bverjum iið frá 1. júl.—15. sept. — Félagið, sem'telur 70—80 manns bafði aðeins 10 manna forgang og svo jafnt. I taxta sinum^heimtaði félagið ( skipav. 1.20 i dagv. 1.70 i eftir- og helgid.vinnu, fullan forgang fé- lagsmanna, og svo var sérstakur taxti um almennu vinnuna, en hann hafði enginn vérið áður. Pessi taxti var 1.00 kr. dagv. 1.20 eftirv. 1.75 nætur- og beigidagavinna. Af þessura kröfum slnum urðu verkamenn að slá allmjðg með samningnum. Skipavinnan lækkaði um 5 aura á hverjura lið, félagið fékk fullan forgang aðeins með því, að takast á herðar þær skyld- ur að sjá ávalt fyrir nægum vinnu- krafti. En það sem verst er, er að fallið var frá tsxtanum f alm. vinn- unni og hann sniðinn eftir þvf vegavinnukaupi, sem greitt yrði f sýslunni. Auk þessa tékk félagið framgengt ýmsum ákvæðum taxt- ans um byggingu skýlis, viðgerð vinnutækja og svo frv. Félagið á Blönduós hefir að vísu átt bér við harðsvfraða andstæðinga að etja og rikisvaldið I mynd sýslu- nefndarinnar lét sig ekki vanta f þeirra hóp. 3 menn úr sýslunefnd- inni, þeir Pórarinn á Hjaltabakka, Júnatan Lindal og Hafsteinn Pétursson Gunnsteinsson fóru með leynd um þorpið og töl- uðu við einn og einn verkamann f einu og hótuðu þeim útilokun frá allri opinberri vinnu f sýslunni ef þeir ekki gengju að kröfum kaup- félagsins. Prátt fyrir þessa harðsviruðu og lúalegu aðferð yfirstéttarinnar hafði félagið samt sem áður skilyrði til að ná fullum sigri. Pað sem olli þvf að það tókst ekki var fyrst og fremst A'þýðusambandið og áhrif þess innan félagsins. 1.) I stað þess að setja bann á »Eimskip« og >rikisskip« og þröngva þannig afgreiðslunni og kaupfélaginu til skjótra samninga, lét Alþýðusambandið sér nægja að setja aðeins bann á Blönduósvörur VERKAMAÐDRINN sem var kaupfélaginu tiltölulega Ift- ill bagi, en varð hinsvegar til þess að draga deiluna á langinn og þreyta verkamenn og skapa þannig grundvöll fyrir ósigri þeirra. 2. ) Pegar VSN hafði f nafni Borð- eyrar- og Blönduósfélagsins sett bann á >Eimskip« og stöðvað Lagarfoss og Dettifoss á Siglufirði og með þvf þjappað að afgr. og kaupfélaginu, þá voru það Aþýðu- flokksbroddarnir sem börðust með slökkvidælum, kylfum og grjóti gegn þeim verkalýð sem vildi hjálpa stéttarbræðrura sínum á Borðeyri og Blönduós. Peir stóðu þar f ó- rjúfandi heild með fasistum og at- vinnurekendum. Auk þess dreifðu þeir út allskonar blekkingum um deilurnar og hin hálf-dankaða krata- sprauta, Jún Einarsson ð Blönduús, var lengin til að senda skeyti um að Blondu- ðstélagið hefði aldrei leitað aðstoðar VSN. Auðvitað er það hrein ósannindi Og J. E hefir með þessari skeytasend- ingu svikist aftan að félaginu. 3. ) Loks hefir A'þýðusambandið lagt þá tálsnðru, sem varð til þess að flækja verkamenn inn á þessa afsláttarsamninga. Pað hefir galað mikið um þhð, að það myndi koma vegavinnukaupinu upp f 1.00 kr. á klst. f dagv. og sendimaður þess á Norðurlandi, Jón Sig., gerði mik- inn úlfaþyt út af þessu og kvað Alþýðusambandið jafnvel reiðubúið til að leggja út í allsherjarverkfall til að koraa þessu frara. Verkamenn byggðu svo krðfur sinar á þessu og miðuðu kaupið f alm. vinnu við vegavinnukaupið. En hversu haldgóð þessi loforð Aiþýðusamb. reynast má marka af því að nú hefir sýslunefnd A Húna- vatnssýslu lýst þvf yfir að kaup- gjald í úpinberri vinnu verði ekki hærra en 60—65 aurar. Verkamennirnir á B ðnduós munu læra mikið af þessari deilu. í fyrsta lagi hafa þeir greinilega komist að raun um hvoru megin rfkisvaldið fslenska stendur f lffsbaráttu verka- Unglierjafundur kl. 10 f. h. i Verklýðshúsinu á morgun. — Mætið stundvfslega. 3 lýðsini og hvers hann bann hefir af þvf að vænta (sbr. framkomu sýslunefodar). í öðru lagi hafa þeir fengið dýrkeypta reynslu af verk- lýðsforustu Alþýðuflokksbroddanna og rlður á að færa sér hana vel f nyt og kynna sér sérstaklega frara- komu þeirra t. d. á Akureyri og á Siglufirði. Pvf að eins tekst verka- mönnum á Blönduósi að skapa þolgott og baráttuhæft fagfélag, að þeir skilji svikapólitik Alþýðusam- bandsins og berjist gegn áhrifum þess innan og utan félagsins og þá gmun félaginu líka skiljast að það á heima f VSN sem er hið eina sanna verklýðssamband á landinu. Ásgeir Blsndal. Takið eftir. Á morgun er 3. júnf. Pað er baráttudagur A. S. V. raóti fasisma og striði. Ekkert ógurlegra vofir nú yfir verkalýð allra þjóða en þetta tvent. Á morgun eru haldnar sam- komur um allan heim, a ðtilhtutun A. S. V. til þess að mótmæla þess- ari hættu og sýna á þann báit sam- tðk og ákveðni verkalýðsins og þeirra, sem með vilja standa. Verkaiýður Akureyrar! Samkoma er haldin i verklýðshúsinu á morg- un kl. 4 e. h, Koraið og takið þátt f baráttudegi A. S. V. gegn fasisma og strlði. Pið mentamenn og mifli- stéttafólk. Komið einnig. Takið höndum saman við verkalýðinn, móti þessari óhæfu. Munið að koma. Aðgangur að samkoraunni ókeypis. Frambjóðendur KFI i Eyjafjarðarsýslu, . Póroddur Ouðmundsson og Ounnar Jóhannsson, munu báðir taka þátt f þeira framboðsfundum í sýslunni, sem frambjóðendur borg- araflokkanna hafa auglýst. — Á- stæðan fyrir þvl, að nðfn þeirra voru ekki undir auglýsingunni var sú, að frambjóðendur borgaraflokk- anna höfðu komið sér saman um, að Iáta llta svo út, sem frarabjóð- endur Komraúnistaflokksins myndu ekki mæta á fundunum. —

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.