Verslunarblað Íslands - 01.06.1908, Blaðsíða 8

Verslunarblað Íslands - 01.06.1908, Blaðsíða 8
18 VERZLUNARBLAÐ ÍSLANDS Arið 1895. Árið 1905. Rússland 125,000,000 141,200,000 Bandaríkin 68,934,000 83,143,000 Þýzkaland 52,279,000 60,605,000 Japan 42,271,000 47,975,000 Bretland h. mikla 39,221,000 43,221,000 Frakkland 38,459,000 39,300,000 Ítalía 31,296,000 33,604,000 Austurríki 24,971,000 27,241,000 Ungverjaland 18,257,000 20,114,000 Spánn 18,157,000 18,900,000 Ymsar smáþjóðir 47,732,000 . 54,166,000 Samtals 506,577,000 569,469,000 Eins og sést af ofanskráðri skjrrslu, hefir fólkstala heimsins aukist þessi 10 árin, 1895— 1905, um hér um bil 63,000,000. Þessi skýrsla sýnir, hversu margir fæðast og deyja af hverju þúsundi í ýmsum löndum: í Rússlandi fæðast árlega 49, en 31 deyja af þúsundi hverju. Þar er viðkoman mest og þar deyja líka flestir. Minst er viðkoman á Frakklandi; þar fæð- ast 21, en 19,5 deyja af þúsundi hverju. Á Spáni, Ítalíu, Austurríki og Ungverjalandi og Japan fæðast hér um bil 32 af þúsundi. Að tiltölu er viðkoman mest í Danmörku, þar deyja 13,9 en fæðast 28,5 af þúsundi hverju. í Svíþjóð deyja 16,4 en fæðast 27,2 og á Englandi deyja 16,5 og fæðast 27,6 af þúsundi hverju. Þessi var íbúatala eftirfarandi stórbæja ár- ið 1905. London ............ 4,872,710 New-York .......... 3,437,000 París ............. 2,714,000 Berlín ............ 2,040,000 Tokio ............. 1,819,000 Chicago ........... 1,699,000 Wien .............. 1,675,000 Philadelphia ...... 1,294,000 St. Pétursborg ... 1,265,000 Moskva ............ 1,039,000 Burnastires ....... 1,026,000 Innflutningur svínakjöts til Ítalíu frá Dan- mörku. Innanríkisráðaneytið italska hefir num- ið úr gildi lög, er bönnuðu innflutning svína- kjöts frá Danmörku. Nú er því leyft að flytja svínakjöt til Ítalíu með þeim hætti, að kjötið sé stimplað, eða á því standi merki, er hinir ítölsku ræðismenn viðurkenna á þeim stöðum, sem kjötið er sent frá. Eldsvoði. Á annnan hvitasunnudag kom eldur upp í bænum Björum við Sundby. Bygg- ingar voru vátrygðar fyrir 114,000 kr. Skaðinn metinn nálægt 60 þús. kr. Þurkar á Rússlandi. í héraðinu kringum Pultava hafa verið svo miklir þurkar, að til stór-vandræða hefir horft. En í Tala og Kursk, sem einnig hefir verið mjög þurviðrasamt, er nú byrjað að rigna. Mestallur suðurhluti lands- ins er í hættu sökum regnsskorts. Dansk-færeyskt fyrirtæki. Nýlega er stofn- að hlutafélag, sem nefnist: »Verzlun og iðnað- ur Færeyja. Aðalbækistöðvar félagsins eru í Vestmannahöfn á Færeyjum og í Kaupmanna- höfn. Hlutaféð er ákveðið kr. 300,000. Starf félagsins á aðallega að lúta að verzlun og fiski- veiðum, og eins að því, að nota sér fossarafur- magn, þar sem tiltækilegast þætti, svo sem í Fossá við Vestmannahöfn, til reksturs raflýsinga- stöðva, frystihúsa og margra annara fyi'irtækja. Yöruflutningar frá Danmörku. Samkvæmt skýrslu danska verzlunarræðismannsins í Boston, hafa eftirfylgjandi vörutegundir verið iluttar þangað frá Danmörku árið 1907: Skinnavörur ýmsar fyrir 340,18 doll. Gamalt gúmmí ... 11,582, Allsk. leðurvörur 1,326, Járn- og stálvörur — 1,204, Ullarklútar — 9,636, Ull 87,366, — Fræ 1,179, 'Vrer-zlvmar'blaö íslands kemur út minst einu sinni í mánuði, minst 12 síður. Verð innanlands 3 kr., er borgist fyrir lok október- mánaðar. Erlendis 5 sh. Borgist fyrirfram. Uppsögn skriíleg, sé komin til útgefenda fyrir 1. maí. Afgr. Kirkjustræti 8. Talsími 180. Eigendur og ábyrgðarmenn: GRÍMÚLFUR ÓLAFSS0N og ÓLAFUR ÓLAFSS0N Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Verslunarblað Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verslunarblað Íslands
https://timarit.is/publication/217

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.