Voröld - 11.02.1919, Blaðsíða 2

Voröld - 11.02.1919, Blaðsíða 2
Bls. 2 VORÖLD. Winnipeg, 13. febrúar, 1919 GOÐAR BÚJARÐIR Vér getum selt yður bújarðir smáar j og stórar eftir því sem yður hentar, j hyar sem er í Vestur Canda. pér ! getið fengið hvort sem pér viljið ræktað land eðaí óræktað. Vér höf- um margar bújarðir með allri áhöfn, hestum, vélum, fóðri og útsæði. patf ekkert annað en að flytja þangað. pægileg borgunarskiiyrði. Segið oss hvers þér þarfnist og skuium vér bæta úr þörfum yðar. DOMINION FARM EXCHANGE. 815 Somerset block, - Winnipeg AD BYRJA er erfiðast. Skyldir þú vera að hugsa um að fara 'fi verzlunar skóla, þá getur “Voröld” létt- þér -erfiðasta -sporið—byrjunar sporið. ALDREI hefir verið eins mikil eftir- spurn eftir piltum og stúlkum með verzlunar skóla þekkingu.—þú gætir búið þig undir og notið þess. ALDREI hefir verið borgað eins gott kaup fyrir verzlunar- og skrifstofu etðrf eins og einmitt nú.—það gæti verið þinn hagnaður. ALDREI hefir verið hægara að kom- ast áfram—ná f beztu stöðurnar—en einmitt f dag.—A morgun getur það verið of seint. ALDREI hafa Tslendingar verið boðin betri tækifæri—þægilegri skil- málar—en þeir sem "Voröld” býður, þeim af áskrifendum sfnum^ sem langar til að fara á einhvern af þess- um þremur verzlunarskólum. Hver þessara skóla er öðrum betri. 8KRIFA EFTIR UPPLÝSINGUM T DAG. Business Course •r heróp nútfmans—Allir keppast vlð •6 hafa melri eða mfnnl þekklngu fi verzlunarmáium. TÆKIFÆRIN VIDA Alstaðar skortir menn og stúlkur með rsynslu og þekkingu, þó hvergl elns og I verzlunarhúsum og fi skrlfstofum GÖDAR STQDUR BTDA þess sem aðelns undlrbýr slg. Marga langar til að fara ð verzlunar- skóla, sem eiga vlð erfiðlelka að strfða. pelm býður "Vorðld" FYR8T—10 prósent afslátt af sex mánaða námsgjaldl ð elnhverjum af þremur beztu verzlunarskólunum hér f Wlnnlpeg. ANNAD—pægllega borgunar skll- mfila. pRIDJA—Tækifær! tll að vlnna af sér nðmsgjaldlð. SKRIFID TIL VORALDAR petta er aðelns fyrlr ðskrlfendur. EKKERT fslenzkt helmlli ættl að vera án bamablaðs. EKKERT hjálpar elns vel tll að halda vlð hljómfagra málinu okkar hér vestra; eins og skemtilegt b&raa og ungllnga blað. EKKERT hefir elns góð og heilnæm áhrif á hugsanir bama og ungl- inga eins og góðar sögur og rit- gerðlr 1 blaði sem þau állta sitt eigið; sem þau una við og gleðjast yfir. EKKERT hefir skort elns Uiflnnan- lega hér á meðal Vestur-fslend- inga elns og einmltt sérstakt baraa og unglinga blað. Pessvegna er "Sólöld” tii orðin. Eng- inn sem ann viðhaldl fslenzks þjóðemis ætti án “Sólaldar" að vera. KAUPID “SOLÖLD ( DAGL Frá byrjun pað eru til enn nokkur eintök af IVoröld frá byrjun. Ef þig langar til "8 eiga blaðið frá þvl það fyrst kom '-t þá skrifa nú þegar. Send mlðan sem fylgir: «'oröld Publishing Co., Ltd. 482J4 Maln St., Winnipeg. Kæru herrar:— Hér með fylgja $2 fyrir fyrsta árg. iVoraldar, sem ég mælist til að fá frá .yrjun. Dagsetnlng ------------------------- a»<)4 Þögul Sorg Mörg hljóðlaus stuna—hindrað tár, mörg harpa þögnuð—snerting sár, mörg óþekt blekking—öfug völd, mörg önd á glóð þó sýnist köld, mörg ást er geymd sem enginn sér, mörg und sem blæðir hulin er, mörg þjáist sál við þagnar djúp, margt þýtur vinda í kyrðar hjúp. Mörg dökkleit skýin skyggja braut, mörg skindauf ljós við dagsins skaut, mörg nöpur gleði-nakin sorg, margt neyðar loforð—hrunin borg, margt fölnað hylur fagurt blóm, mörg feiskin byndi í akri tóm, mörg dulin minning—draumur sár margt dapurt auga felur tár, Mörg útsjón myrk í hugar heim, mörg hulin ljós í skugga geim, mörg ljúfrödd þögnuð lyndi kær, margt lamað hjartað—gleði fjæa, mörg fótspor töpuð—tímans band. mörg töfra sýn, nýtt skýrir land, margt bergmál ómar undra strönd, margt eilíft blóm er ljós»í hönd. Margt þomað tár sem dvinuð dögg, margt dáið bros við stormsins högg, margt kveður þítt frá þanka strönd, mörg þaðan birtist ljóssins rönd, Mörg öldu köst við unnar barm, mörg æsing lægð við hvíldar arm, margt sigrað hjarta söknuð ber, margt saklaust vonblóm fölnað er. Margt einatt berst oss bænar kvak, margt bifast þrungið andar tak, margt þrýtur böl við þagnar mið, mörg þíðleg fjærsýn boðar frið, mörg eter blá ljós bjarma slá, mörg blíða vekur sannleiks þrá, mörg ofin glitra geisla bönd, mörg gulli roðin sálna lönd. amm-o-mam-n ■ssi)«»ii»[)o»ii«ænc Ol Landeyður í þeir hugsjónalausu heyglar, sem haldast í mundir við kúgunar völd. þeir mannlífsins spéskomu speglar, hve spilt er ’ún, sál þeirra, dofin og köld. ~-v peir elta með ertandi spotti hvem einasta Ijósgeisla, færandi yl. þeir horfa með háðslegu glotti, á himneska sólina, er rofaði til Sem ísströnglar utan í veggnum, er æpa mót vorinu í stórhríðar bil, er hrímþoku hjúpinn í gegnum, brýzt hádegis sólin;—þeir verða ekki tál. Sem gorkúla, grænkandi trénu ei gróður má veita, eða næringu Ijá, þeir dotta sem “Fáfnir” á fénu, því fé sem að rændu þeir þjóðinni frá. Með fýsnir til f jármuna einna, hve fánýtt að lifa, sem ormur í skel; þeir get’ ekki goldið það seinna; —það er glatað, það pund sem þeir fólu svo vel. þeir fara á mis við það mesta sem mönnunum ánægju, og gléði fær veitt; sem farsældar von sína festa, á fánýtu rusli, með gyllingu skreytt. Hún brennir til ösku hvem anda sú ágimd, og steypir í glötunar hyl; gegn mannkynsins fúlasta fjanda þarf fræknasta liðið, sem þjóðin á til. Og þörf væri liðsemd að ljá þeim sem ljósblindir dýrka það spillingar goð. —Að taka þá freystingu frá þeim— 1-19,1919 | 1-19,1919 s. e. Einarsson | Fá orð til míns þjóðrækna vinar þú baðst þess í þjóðræknis dálk- inum um daginn að sem flestir létu sínar skoðanir í Ijósi um þjóðrækn ismálið, og þar sem það er eitt af mínum áhugamálum, og því mér hjartfólgið, ætla eg því með fáum orðum að birta þér það af mínum hugsunum sem eg álít tímabært að birta. Eg hefi nú þegar séð allgóðar ritgerðir um þetta mál, en mín skoðun er sú, að þær tilheyri ekki fyrstu spoi’unum sem stiga þarf í þessu máli, en á því ætla eg að byrja. Mér finst að til þess að við get- um búist við nokkruni verulegum árangri í þessu máli, þá þyrftum við að finna veg til 'þess að ná haldi á hugsun hinnar uppvaxandi vesturheims kynslóðar, en til þess að geta það þá skilst mér, að við þyrftum að eignast málgagn þessu máli til stuðnings, ásam4' öðrum vorum velferða málum; Cg meina þar með óháð málgagn sem sé starfsrækt af almenna fé og þar sem áhugamál vor yfirleitt, stjóm- mál sem önnur væru rædd hlut- drægnislaust, án tillits til flokka og þar sem birt yrðu skýr sýnis- horn af öllum okkar listum, ung- um sem gömlum, og sem hefði les^ endum sínum að bjóða eins san: orðar og fjölbreyttar fréttir sem frekast væi'i unt, og í síðasta lagi, að ylhýra málið fengi þar að njóta sín í allri sinni fullkomnu mynd. Mín hugsun er sú að málgagn sem starfsrækt yrði á líkum grund velli og þessum, og sem hefði í sambandi við sig öflugt barnablað mundi geta fuilnægt okkur vestur íslendingum, og því kom mér til hugar hvort. ekki mundi ráð að sameina þessi þrjú málgögn sem við þegar höfum og starfsrækja síðan eitt, málgagn með svipuðu fyrirkomulagi og eg liefi þegar minst á. Eg býst við að mörgum mundi í fyrstu finnast þetta ókleyft,,»sök- um vorra stjórnmála (Pólitíks) en mér er spurá. Ilvaða not höfum við sem um stjórnmál hugsum af íslenzkum stjórnmála málgögnum 'þeim sem við nú höfum? Eg fyr- ir mitt leyti get ekki orðið þess meðvitandi að svo sé, því inér finst 'að til þess að við getum myndað ^^kltur sjálfstæðar skoðanir í stjórnmálum, þá munum við þurfa að gjöra það í gegnum frummál þeirra sem er enskan, og þar sem mín hugsun er sú að flestir ef ekki allir íslendingar hér nú orðið séu bæði færir til þess og gjöri það, þá ætti sá þröskuldur ekki að standa í vegi fyrir vorum framkvæmdum í þessu máli. Eg hefi talsvert ferðast um bygð- ir íslendinga hér og í Bandaríkjmr um og hefi átt dálítin kost á því að kynnast hugum ungmenna hér þessu viðvíkjandi, enda lagt mig eftir því, og því samkvæmt þeirri reynsíu sem eg hefi þegar fengið, get eg með óblöndnum huga sagt það að til þess að við getum vænst að hin uppvaxandi vesturheims kynslóð gjöri tilraun til þess að fara að ráðleggingu St. Thorsteins sonar, sem hann lætur þeim í té með þessum orðum: “Á sorgarhafs botni sannleiks perlan skín, þann sjóinn máttu kafa, ef hún skal verða þíji. ” þá þarf óneitanlega málgagn sjór vor vestur íslendinga að hreinsast að mun, því mitt álit er að það verði árangurslítið ef ekki árangurslaust að fá þau til að kafa eftir perlum þjóðræknis málsins ia annara vorra velferða mála fyr en það hefir verið gjört. Svo ætla eg ekki að fara fleiri orðum um þetta að þessu sinni, en mun ver þess reiðubúinn að styrk- ja þetta mál og önnur eftir megni þegar eg finn það tímabært. Með vinsemd og virðing Halli. Athugasemd næst.—Ritstj. KENNARA VANTAR að Háland skóla Nr. 1227 fyrir tíu mán- uði frá 3. marz næstkomardi. UmsækJ- andi verður að hafa Second Class Fro- fessional Certlficate. Tilboðum, er greina frá æfingu og kaup sem er ósk- að eftir, verður veitt möttöku af und- irrituðum til 1g. feb. 1919. S Eyjólfsson Sec.-Treas. Hove, P. O., Man. KENNARA VANTAR fvrir Westside S. D. No. 1244; 9 mánaða kensla. Umsækjaridi verð ■ ur að hafa 2. stigs konnarapróf. Tilboð sem tiltaka kaup sendist til JOHN GOODMAN Box 79, Leslie, Sask. KENNARA VANTAR að Vestfold skóla nr. 805 fyrir átta mánuði, frá 15. marz til 15. des. að ágúst mánuði undan skildum. Tilboðum, er tilgreini mentastig ig kaup, veitt móttaka af undirrit iðum, fram að 15. febr. n.k. K. Stefansson, ritari Vestfold, Man. KENNARA VANTAR yrir Reykjavlkur skóla hérað nr. 1489. trá 15 marz 1919 til 15 júll sama ár. Kennarinn tiltaki mentastig og kaup sem óskað er eftir. Tilboð sendist til undirritaðs fyrlr 1. marz. Reykjavík P. O., Man. SVEINBJöRN KJARTANSON, Sec.-Treas. Í>•***■«>•—»■<>(—►()■—t-o-tsBmo-mmf-o-mu»o i ■ ii o«»b>i)«»o^[hi»•<>■«—, VV , 1. «1 ti s . . Húdir, uil og lodskinn J Ef þú óskar eftir fljótri afgrciðslu og hæsta verði Vyrir ull og loð- skinn, skrifið j Frank Massm, Brandon, Man. SKRIFID EFTIR VERDI OG ARITAN ASPJÖLDUM. 5—►<)■•—■<)■—»■<)■—■<)•—■<)■—H)»I)«B-I) I— O^S»S^<l^.l)^HH RJOMI SÆTUR OG SÚR Keyptur Vér borgum undantekningar- laust hæsta verð. Flutninga- brúsar lagðir til fyrir heildsöln verð. Fljót afgreiðsla, góð skil og kurteis framkoma er trygð m«8 því að verzla við DOMINION CREAMERIES ASHERN, MAN. og WINNIPEO, ►ta Vér mótmælum allir —Jón Sigurðsson. Afl í þjóðlífi Vestur-lslendinga, er Voröld óneitanlega orðin—heilnæmt afl, sem reynir að beita sér fyrir öllu því bezta og drengilegasta sem til er í þjóðlííinu. Undiröldur sálarlífsins, hinn forni, norræni liugsunarháttur blossar þar upp. Tilfinningin sem knúði forsetann til að segja “Vér mótmælum allir.”—Sem knýr oss til að endurtaka það hárri raustu, “Vér mótmælum allir!” þegar reynt er að svifta Vestur-lslendinga rétti þeirra og frelsi. Skrifa þig fyrir Voröld,—ger svo í dag. Kostar aðeins $2.00 um árið. Faxst enn þá frá byrjun. KOL! KOL! Vér getum afgreitt fljðtt ög vel bæði HÖRÐ og LIN kol. Beztu tegundir. Ef þér hafið ekki byrgt yður upp nú þegar, þá komið og sjáið oss. Vér getum gert yður ánægða. Talsími Garry 2620 D.D.Wood & Sons Ltd. Office og Yards: Ross Ave., homi Arlington Str. » • • S0L0LD Drenginn þinn langar til að eign- ast Sólöld eins og hina drengina sem hann þekkir. Öll börn vilja eiga “Sólöld” Stúlkuna þina langar til að eignast Sólöld. Hún vill læra “ástkæra, ylhýra málið.” DÁNARFREGN þann 29. janúar síðastliðinn, andaðist að heimili Ingimundar Sigurðssonar og konu hans í Grunnavatnsbygð ekkjan Dírfinna Sigurðardóttir, 79 ára að aldri. Hún var fædd á Hofstöðum í Altaneshreppi á íslandi. Hún læt- ur eftir sig eina dóttur, gifta á ls- landi, húsfrú Gugfinnu þórðar- dóttur í Eskiholti í Borgarhreppi. Blaðið Isafold er vinsamlega beðið að taka upp þessa dánar- fregn. Sólöld kostar aðeins $1 um árið KENNARA VANTAR að Hayland skóla. Kensla byrjar lsta marz næstkomandi og stendur yfir til ársloka, að undanteknum júli og ágúst Umsækjendur tiltaki mentastig og taupgjald er þeir óska eftir, og senAi undirrituðum fyrir 15. febr. Dog Creek Man. 2. jan. 1919 OLI LARSON, Sec.-Treas. SENDID þENNAN MIDA I DAG VORÖLD PUBLISHING CO., LTD. 48281/2 Main St., Winnipeg, - Man. Kæru herrar:— Gerið svo vel og sendið mér blað yðar Sólöld. $1.00 fyrir fyrsta ársgjaldið. Dagsetning Hérmeð fylgir Nafn Aritan Dragið ekki að gerast áskrifendur Sólaldar.

x

Voröld

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Voröld
https://timarit.is/publication/221

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.