Voröld - 11.02.1919, Blaðsíða 7

Voröld - 11.02.1919, Blaðsíða 7
Winnipeg, 11. febrúar, 1919 YORÖLD. Bls. 7 HARÐGEÐJAÐA KONAN SAGA EFTIR MARGRÉT DELAND. G. Arnason þýddi. KO Hann kysti hana hlæandi: “Já, það var heinr- skulegt, elskan mín.” “Já, en hlustaðu. Eg er ekki að biðja fyrir- gefningar, en eg vil að þú vitir, hvernig það byrjaði. Mér gramdist að þú yrðir að fara burt heilum mán- uði áður en þú ætlaðir þér að fara. Eg held að flestum stiilkum hefði gramist það Davíð; og svo læturðu Blair og Nönnu sjá, að þér stendur á sama þó að þú fylgir mér ekki heim.” “En eg liélt að þú kærðir þig ekki um að eg færi inn með þér.” sagði Davíð, “og það hefði verið bjánalegt að lianga þar, ef þú hefðir viljað síður að eg væri með þéi’.” Hún leit á hann með tárvotum augum. “Get- urðu ekki skilið það, að eg vil að þú gerir stundum það sem er heimskulegt. Geturðu ekki skilið livaða tilfinningar stúlka hefir?” Hún þagnaði alt í einu og stundi. “En hvers vegna, þegar á alt er litið, skyldir þú sýna Blair og Nönnu að þér stæði á sama? Hvers vegna hefðir þú átt að bíða eftir mér? Eg er ekki þess verð að þú bíðir eftir mér. Ó, Davið eg hefi svo voðalegt skap.” Hann lyfti upp skjálfandi höndinni á henni og kysti þegjandi örið á vinstra liandarbakinu. “‘Eg hefði ekki átt að sjá þig í kvöld,” hélt hún áfram kjökrandi; “það hefði verið mátulegt handa mér. pú getur ekki hugsað þér.hvað eg var stjórn- laus þegar eg var að tala við Blair. pví var mér ekki kent að stjórna skapi mínu, þegar eg var barn? Eg er sjálfsagt lík móður minni,” sagði hún lágt. “Og eg get ekki breytt mér héðan af; það er orðið of seint.” Davíð brosti. ‘ ‘ pú ert orðin fjarska gömul.” Hann, eins og allir aðrir, að frú Richie undantekinni var hættur að kippa sér upp við það þótt Elizabet reiddist. Allir vinir hennar höfðu sagt, að það væri undir eins úr lienni aítur þó að hún reiddist, og of- urlítil óþægindi, eins og fólki, sem ekki hefir nein óskynsamleg skapbrigði sjálft, hættir við að gera. ‘ ‘ Pú ert sannarlega forhertur syndari, ’ ’ sagði Davíð í spaugi. “Fyrirgefur þú mér?” hvíslaði hún. pá varð bann alvarlegur. “pað er ekkert til Elizabet, sem og mundi ekki fyrirgefa. ’ ’ , “En eg hefi sært þig-” “ Já, ofurlítið; er eg er ekki of góður til þess að þú Særir mig.” Augu hennar fyltust af tárum. “pað er næst- um óskiljanlegt að þú skulir geta lialdið áfram að elska mig.” “pú gjörir það sama,” sagði hann hlæjandi, “þrátt fyrir það þótt eg sé stirður og seinn að skilja margt.” Elizabet heyrði ekki það seha hann var av. .ægja. “Stundum 'verð eg lu*ædd, þegar eg reiðist svona, ” sagði hún með alvörusvip. Eg var- alveg svona þeg- ar eg var lítil. Manstu þegar eg klipti af mér hár- ið? Eg held eg hafi reiðst við þig þá; en eg er búin að gleyma hvað þú gerðir, sem mér mislíkaði. Eg var altaf að reiðast. Eg var náttúrlega ósköp heimsk. Pá fanh eg fróun í því að afmynda mig með því að klippa af mér hárið; en í dag fann eg fróun í því að sverta sál mína. ” Hann horfði á hana og reyndi að finna orð til að græða sárið, sem hún hafði sjálf sært hjarta sitt uieð; en hann fann þau ekki og sagði þess vegna ekki neitt. ‘ ‘ Við megpm ekki gafast upp, ’ ’ sagði hún. ‘ ‘ pú mátt ekki gefast upp. Eg er ekki góð stúlka; eg er ekki stúlka, sem þú ættir að giftast. Eg er viss um að fóstra þín er á þeirri skoðun. Hún heldur að bráðlynd manneskja geti ekki elskað aðra.” “Eg fer ekki í burtu í marz,” greip Davíð fram í með ákefð. Auðvitað gæti skeð, að það væri skemtilegra fyrir mömmu manns að komast sem fyrst í burtu frá Ferguson gamla; en hvað væri móðir maxms í samanburði við unnustu? Hann gat ekki þolað að sjá sársauka Elizabetar. “Eg yfirgef þig ekki einum degi fyþ en eg má til! ” Augu hennar ljómuðu snöggvast af gleði. “ Jú, þú ferð; eg er máske slæm, en eg er ekki heimskingi. En heyrðu, Davíð, þú mátt bara ekki búast við of miklu, og góði, bezti, vertu ekki altaf svona kaldur °g skynsamlegur. ” skrifaði ekki sína vanalegu hönd, sem var fíngerð og falleg, heldur stældi rithönd frú Maitland sjálfrar, sem hún þekti svo vél, og tókst það furðu vel. En meðan hún var að þessu var hún stöðugt að hugsa um bróður sinn. Hún óskaði með sjálfri sér að hann hefði ekki þotið af stað með Elizabetu. Hefði hann kohið inn í borðstofuna sjálfur, þá hefði móðir hans beðið hann að lijálpa sér, og hann hefði þá ef til vill fax’ið að lesa eitthvað í bréfunum og tala við hana um þau, og þá hefði henni þótt vænt um. Nanna hafði sjálf enga löngun til að lesa þau. Hún leit á stöku orð og setningar í þeim, en skildi ekkei’t í þeim Hún grúfði litla, ljóshærða höfuðið yfir þau og skrif- aði “S. Maitland, S. Maitland” “Mamma,” sagði hún loksins um leið og hún deif pennanum ofan í blekið. “Blair hefir, keypt nokkuð dýra...... ” Frú Maitland kom yfir að borðinu í sörnu and- ránni og tók upp bréfin. “petta dugar. Farðu nú út, farðu nú út. Eg hefi fjarska mikið að gera.” Svo leit hún á undirskriftina og hló “Ef þú hefðir ekki sett stafina þína neðan undir þá vissi eg ekki annað en að eg liefði skrifað þetta sjálf. Ætlar Blair að borða heima í kvöld?” “Eg held ekki, en hann sagðist verða heima í kvöld. Og hann bað mig um að—að spyrja..........” “Jæja, eg kem máske yfir í stofuna til að sjá hann, ef eg get komist frá þessu sem eg þarf að gjöra Hann fer víst austur aftur á morgixn.” “Já,” sagði Nanna. Frú Maitland var aftur sezt við borðið og byrj- uð að skrifa. Nanna var á báðum áttum ofurlitla stund, en hún áræddi ekki að segja neitt og fór út Business and Professional Cards Ailir sem í þessum dálkum auglýsa eru velþektir og áreiðanlegir menn—þeir bestu sem völ er á hver ! sinni grein. LÆKNAR. Dagtals St.J. 474. Næturt. St. J. 866 Kalli sint á nótt og degi. DR. B. GERZABEK, M.R.C.S. frá Englandi, L.R.C.P. frá London, M.R.C.P. og M.R.C.S. frá Manitoba. Fyrverandi aðstoðarlæknlr við hospítal I Vínarborg, Prag, og Berlin og fleiri hospítöl. Skrifstofutími í eigin hospítali, 416 —417 Pritchard Ave., Winnipeg, Man. Skrifstofutími frá 9—12 f.h.; 3—4 og 7—9 e.h. Dr. B. Gerzabeks eigið hospital 416—417 Pritchard Ave. Stundun og iækning valdra sjök- linga, sem þjást af brjóstveiki, hjart- veiki, magasjúkdómum, innýfíaveiki, kvensjúkdómum, karlmannasjúkdóm- um, taugavoiklun. DR. M. B. HALLDORSSON 401 BOYD BUILDING Talsími M. 3088 Cor. Portage &Edm Stundar sérstaklega berklaveiki og aðra lungnasjúkdóma. Br að finna á skrifstofu ainni kl. 11 til 12 f.m. og kl. 2 til 4 e.m.—Heimili að 46 Alloway Avo. Talsími Sh. 3168. HEILBRIGDIS STOFNANIR Keep in Perfaet Heaith Phone G. 86$ furner’a Turkish Baths. Turkish Baths with sleeping ae- commodation. Plain Baths. Massage and Chiropody. • Cor. King and Bannatyne Travellers Building Winnipeg BLÓMSTURSALAR FJÓRTANDI KAPITULI Pegar Blair og Elizabet voru gengin út, fór Nanna að reyna að gjöra það sem í hennar valdi stæði fyrir hróður sinn; hún fór strax inn í borð- stofuna, en áður en hún gat byrjað kalliði stjúp- móðir hennar til hennar: Heyrðu, Nanna! pú kemur rétt eins og þú værir kölluð. Watson er of seinn einu sinni ennþá, og eg er að flýta mér. Taktu þessi bréf og skrifaðu S. Maitland undir þau og stafina þína fyrir neðan. Pau verða að komast í póstinn fyrir klukkan fimm. Seztu nú þama við borðið.” Nanna gat ekki skrifað undir bréfin og talað uin leið. Hún tók blelt og penna og fór að skrifa nafn stjúpmóður sinnar undir bréfin aftur og aftur, hægt og gætilega, eins og það væri gjört með vél. Hún var svo áfram um að þóknast henni að hún úr borðstofunni. “Eg skal segja henni frá því í kvöld, ” sagði hún við sjálfa sig. En þegar hún var komin upp í herhergið sitt til að hafa fataskifti, féll henni allur ketill í eld. Hún gekk óróleg um gólf; einu sinni staðnæmdist hún við gluggann, studdi enninu við eina rúðuna og horfði út í rökkurloftið, eins og hún væri utan við sig. Við endann á ösku- bornum stíg, sem lá niður frá húsinu, stóð verk- smiðjan, eins og geysistórt lirúgald, í hálfrökkrinu; til vinstri handar ginu vig víðu bogadyrnar á steypu húsinu og þar glitti í rauðglóandi járnið, sem rann í mótin í sandinum á gólfinu. Meðfram járnbrautar- sporinu voru hrúgur af rusli og sora, og á bak við það alt rann áin í bugðu, eins og svartur armur, sem lagðist þétt utan um það. Undan hálflokuðum reykháfshöttunum gusu bláir og rauðgulir logar með jöfnu millibili, og upp af þeim stóð svartur reykjarmökkur, sem sindraði af óendanlegu gneista- flugi; en lengra í burtu voru hæðirnar, sem mynd' uðu umgerð utan um þcssa tröllslegu mynd. Alt var þetta Ijótt og óskaplegt, en samt, var einhver ein- kennilegur fegurðarblær yfir því, sem dró að sér at- hygli Nönnu þetta kvöld, þótt hún væri of vÖn sýn- inni til að gefa gætur að því smáa. pegar hún stóð' þarna og horfði út með áhyggjufullum augum var barið á herbergisdyrnar, og áður en hún hafði tíma til að segja “kom inn,” var stjúpmóðir hennar kom- in inn í lierbergið. “Viltu laga til á mér treyjuna? ” sagði frú Mait- land. “Eg get ekki látið hana fara almennilega.” pað var daufur roði í kinnunum á henni og vand- ræðalegur gremjukeimur í röddinni. “Hefirðu ekki eitthvað, mér stendur á sama hvað það er—eitthvað, sem lxægt er að laga þetta með. pessi svarti búning- ur er — ” Ilún hætti og leit í spegilinn; hún vissi ekki hvað hún átti að segja, en var ákveðin í að gjöra einhverja tilbreytingu í klæðnaði sínum. “Lagaðu það einlivcrn veginn.” Nanna fór að leita í skúffu. Hún sá undir eins hvað til stóð; stjúpmóðir hennar vildi halda sér of- urlítið til fyrir syni sínum. Ilún fann hvítan knipl- ingahorða og lagði hann á axlirnar á frú Maitland og niður á brjóstið og svo reyndi hún að láta treyj- una fara eins vel og hún gat. Borðinn átti lítið betur við þar en þó að honurn hefði verið vafið utan um járnhút. “Geturðu ekki nælt það saman,” sagði fi*ú Maitland hálfbyrst; “hefirðu ekki eitthvað til þess? Nanna náði í ofurlitla brjóstnælu með grænum steini “Eg er hrædd um að þetta eigi ekki sem bezt við búninginn,” sagði hún hálf hikandi. En frú Maitlánd leit ánægð í spegilinn. “Hvaða vitleysa!” sagði hún og þrammaði út úr lierberginu. “pakka þér íyrir,” kallaði hún þegar hún var komin fram í ganginn. “Aumingja mamma,” sagði Nanna. Henni létti fyrir brjósti. Fyrst mamma hennar var að reyna að klæða sig vel Blairs vegna, þá hlaut að liggja ávenju vel á henni. “‘Eg skal tala við hana þegar við förum að borða,” sagði hún við sjálfa sig og varð miklu vonbetri. En þegar þær foru að borða, þá var frú Mait- land jafn óaðlaðandi og hún var vön að vera. pegar Nanna spurði einhverra algengra spurninga þá ann- aðhvort heyrði hún þær ekki eða lést ekki heyra þær; hún svaraði engu. pað var engu líkara en að hún væri að reyna að fela sig á bak við dagblaðið. Nanna, þótt sljó væri, sá að þetta var enginn upp- gerð; stjúpmóðir hennar var aftur komin í ilt skap; og hún var að því komin að gefast upp, en einhvern veginn herti hún samt upp hugann. “pú mátt ekki gleyma, mamma, að koma inn til okkar í kvöld. Blair þarf að tala við þig um nokkuð, sem...... ” “Eg þarf að skrifa í kvöld, en ef eg kem því af, sem eg þarf að gjöra, í tíma, þá skal eg líta inn til ykkar. Farðu nú út. Eg má ekki vera að því að sitja og skrafa.” DR. J. STEFÁNSSON 401 BOYD BUILDING Homi Portage Ave og Edmontou St Stundar eingöngu augna, eyrna, nef og kverka-sjúkdóma. Er að hitta frá kl. 10 til 12 f.h. og kl. 2 til 5 e.h. i alsímí Main 3088 Helmlli 105 Olivia St. Tals. G. 2316 W. D. HARDING BLÖMSALA of Giftinga-blómvendir sveiglr sérstaklega. sorgar- 374J4 Portage Ave. Símar: M. 4737 Heimili G. 1054 LÖGFRÆDINGAR. ADAMSON & LINDSAY Lögfræðingar. 806 McArthur Building Winnipeg. Talsími M. 3142 G. A. AXFORD Lögfræðingur 503 Paris Bldg. Winnipeg J. K. SIGURDSON, L.L.B. Lögfræðingur. 708 Sterling Bank Bldg. Sor. Portage and Smith, Winnipeg Talsími M. 6255. v_ MYNDASTOFUR. -J Talsími Main 5302 J. G. SNIDAL, L.D.8. Tannlæknir 614 Somerset Block, Winnipeg .—^ DR. G. D. PETERS. Tannlæknir. er að hitta frá kl. 10 árdegis til kl. 6 síðdegis, og á mánudags, mið- vikudags og föstudags kvöldum frá kl. 7 til kl. 9 síðdegis. 504 Boyd Building, Winnipeg. ______________________________ J Talsími Main -3775 Dag og nótt og sunnudaga. THE “KING” FLORIST Gullfiskar, Fuglar Notið hraðskeyta samband við oss; blóm send hvert sem er. Vandaðasta blómgerö er sérfræSi vor. 270 Hargrave St., Winnipeg. r DR. 6. STEPHENSEN Standar alls konar lækningar. Talsími G. 798, 615 Bannatyne avenue. v_ Phone Sh. 2151 Heimili S. 2765 AUTO SUPPLY & ELECTRIC CO., Ltd. Starting & Lighting Batteries Charged, Stored and Repaired Speedometers of all makes Tested and Repaired. Tire Vuncalizing. W. N. MacNeil, Ráðsmaður | 469 Portage Ave., Winnipeg Talsími Garry 8286 RELIANCE ART STUDIO 616 Main Street Vandvirkir Myndasmifiir. Skrautleg mynd gefin ókeypis hverjum eim er kemur me» þessa auglýsingu. Komiö og finnifi oss sem fyrst. Winnipeg, Manitoba A. S. BARDAL 843 Sherbrooke Street Selur líkkistur og annast um útfarir. Allur útbunaður hinn bezti. Ennfremur selur hann allskonar minnisvaröa Qg ieg- steina. Heimilis Tals - Garry 2151 Skrifstofu Tals. G. 300, 375 HEYRID GCDU FRfiTTiRNAR. Enginn heyrnarlaus þarf að örvænta hver- su margt sem þú hefir reynt og hversu marg- ra sem þú hefir leitað árangurslaust, þá er snginn ástæða fyrir plg til irvæntingar. The Megga-Ear-Phone hefir oft gert krafta- verk þegar þeir hafa átt i hlut sem heyrn- arlausir voru og allir töldu ólæknandi. Hvernig sem heyrnarleysi þitt er; á hvaða aldri sem þú ert og hversu oft sem lækning hefir misteklst á þðr, þá verður hann þér að liði. Séndu taf- arlaust eftir bældingi með myndum. Umboðssalar 1 Canada: ALVIN SALES CO., DEPT. 24 P. O. Box 66, Wlnnlpeg, Man. Verð ( Canada $12.50; póstgjald borg- að af oss. LODSKINN HOÐIR, ULL, SENECA RÆTUR. Sendið ull yðar til okkar, þér get- Ið reitt yður á samviskusamleg skil, hæðsta verð og fUóta borgun. B. Levinson & Bros. 281—283 Alexxander Ave. Winnipeg ELGIN MOTOR SALES CO., Ltd. Elgin and Brisco Cars Komið og talið við oss eða skrifið oss og biðjið um verð- skrár með myndum. Talsimi Main 1J20 417 Portage Ave., Winnipeg. IDEAL PLUMBING CO. Cor. Notre Dame & Maryland Plumbing, Gasfitting, Steam and Hot Water Heating Viðgerðir fljótlega af hendí Ieystar; sanngjarnt verð. G. K. Stephenson, Garry 3493 J. G. Hinriksson, i hernum. Einkaleyfi, Vörumerki Útgáfuréttindi FETHERSTONHAUGH & Co 36-37 Canada Life Bldg. Phone M. 4439 Winnipeg Vér getum hiklaust mælt með Feth- erstonhaug & Co. pekkjum fsleend- ínga sem hafa treeyst þelm fyrir hug- myndum sínum og hafa þeir I alla staði reynst þeim vel og áreiðanlegir. Þú gerir engin misgrip Ef þú lætur hreinsa eða lita fötin þín hjá Fort Garry Dyers and Dry Cleaners Við ábyrgjumst að gera þig ánægðan. V_ 386 Colony Str. Winnipeg. FASTEIGNASALAR. (Framhald) THE AGRICULTURAL EXTENS ION SERVICE kemur til Arbrgar, Man. 10-14 feb næstkmandi, og verða fyrirlestrar haldnir um: Landbúnað Griparækt Fjárrækt Fuglarækt Akuryrkju Heimilishjúkrun Allir fyrirlestramir verða ókeyp is, og meðal ræðumanna eru hra. McKenzie, hra Bergey og ungfrú Clarke. Margt annað verður þar til fróðleiks og skemtana. Allir velkomnir, og er sérstak- lega skorað á Islendinga að f jöl- menna... Fyrirlestramir hefjast stundvíslega kl. 2 eftir hádegi. J. J SWANSON & CO. . Verzla með fasteignir. Sjá um leigu á húsum. Annast lán og eldsábyrgðir o. fl. 504 The Kensington, Cor. Portage & Smith Phone Main 2597 New Tires and Tubes CENTRAL VULCANIZING H. A. Fraser, Prop. Expert Tire Repairing Fljót afgreiðsla óbyrgst. 543 Portage Avenue Winnipeg r Sími: M. 4963 Heimili S. 3328 A. C. JOHNSON Legir hús, selur fasteignir, útvegar eldsábyrgSir. 528 Union Bank Bldg. KAUPENDUR VORALDAR Munið eftir þvi að þessi árgangur er á enda um mánaðarmótin. Gerið svo vel að senda borgun fyrir næsta ár- gang sem allra fyrst. Stofnað 18663. Taldml O. 1671 pegar þér ætlið að kaupa áreið- anlegt úr þá komlð og flnnlB ow. Vér gefnm skrlfaða ábyrgO meS DUu sem keypt er af oss. Mitchell & Co., Ltd. Qimatelnakaupmenn I 8tórum 8máum 8til. 00 486 Maln 8tr. Wlnnlpeg. Voröld vill ráð'eggja öllum þeim sem veikir eru af gigt, taugasjúkdóm- um eða gyllinæð að snúa sér til Min- eral Springs Sanitarium. pað er al- kunn og mjög vel þekt stofnun. G. J. GOODMUND30N 8elur fastelgnir. Lelglr hús og lönd. Otvegar peninga lán. Veltlr ðrelðanlegar eldsábyrgSlr blllega. Garry 2205. 696 Sixncoe Str. L

x

Voröld

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Voröld
https://timarit.is/publication/221

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.