Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.06.1880, Page 110

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.06.1880, Page 110
246 sem 1855 er flutt út meira en 1655, og er þessi mun- ur fólginn í kjöti ogfiski. Landvaran er að öðru leyti útundan. Sjávarafla og sauðfjkrmagni—ekki sauðfjár- rækt hefir þá farið fram þessi 200 ár. En — óhófinu hefir fleygt stórum meira fram, og verður framförin þá vafasöm. þar á móti tekur árið 1855 árinu 1760 meira fram, að minsta kosti í sumu. Útjlutta varan nam þá, eins og að ofan er greint kr. 714176 rúmum kr. 1900000 minna en 1855. Aðflutta varan nam......................kr. 861817 rúmum kr. 1600000 minna en 1855. Af þessu var fimti parturinn munaðarvara, sjá hér að framan; 1655 var hún níundi partur, en 1855 var munaðarvaran nálega þriðjungurinn, og í því er fólgin apturför jafnvel frá bágindaárinu 1760. Hvað verzl- unina snertir sjálfa, þá er óþarfi að lýsa henni hér. Meðan samkeppnin ekki er meiri en svo, að kaup- mönnum er mestur hagur í, að koma sér saman um verðlag bæði á útlendum og innlendum varningi, þá er ekki von að vel fari. En samkeppnisleysið er ná- skylt kaupstaðarskuldunum; því altsvo lengi landsbúar lifa meira eða minna á bónbjörgum og neyðast til að biðja kaupmanninn að hjálpa sér, og það einatt ár- langt, áður en þeir hafa andvirði „hjálparinnar“ fyrir hendi, þá getur ekki öðruvísi farið, en að þeir verði að láta sér lynda, að kaupmenn skapi verðlagið að geðþótta bæði á hjálpinni, útlendu vörunni, og and- virði hjálparinnar, innlendu aurunum. Sá er munurinn á einokuninni gömlu og frjálsu verzluninni nýju hér á landi, að fyrrum setti stjórnin taxtann, nú setja kaup- menn hann. Hvort betra er, má varla milli sjá, með- an kaupstaðarskuldirnar draga allan mótvarnarkjark úr landsbúum. Eg fer ekki svo langt, að minnast á höfuðlækninguna, færandi verzlun. Verzlunin gæti, eins og hún er, orðið allbærileg, ef skuldirnar hyrfu.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.