Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1883, Blaðsíða 20

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1883, Blaðsíða 20
102 hafi hann lengstum setið á Möðruvöllum i Eyafirði (sbr. J. E. Árb. II, 9), enda mun dóttir hans óluf og maðr hennar Björn hinn riki J>orleifsson Árnason- ará siðari árum Lopts hafa verið farinn að búa á Skarði (B. B. Sm. æf. I, I, 161. bls.). Af skiptabréfi eftir Lopt, er siðar verðr getið, er að ráða, að Loptr, er hann/i andaðist, hafi auk búsins á Möðruvöllum, átt bú' í Hlið (Lögmannshlíð)13, i Vaðlaþingi, að þær mundir hafa gengið úrættis (nema Loptr hinn ríki hafi verið af þeirri ætt). 13) Á fjórtándu öld höfðu lögmenn hverr fram af öðrum búið í Hlíð. Var fyrstr þeirra Sigurðr Guðmundarson, er var lögmaðr 1292 og settist um þær mundir á Möðruvöllu í Hörgárdal og þóttist eiga að halda að erfðum (Lafr. s. bysk. 6. k.: Bysk. I, 795-796), en áðr hafði þó Jörundr byskup greitt honum peninga fyrir staðinn (1285: Árna. s. bysk. 53 k.: Bysk. I, 750). Hann getr eftir tímanum vel hafa verið sonr Guðmundar, er var mágr þorgíls skarða og bjó að Hrafnagili í Eyafirði, er hann var veginn 1258 (Sturl. 9, 52: III, 283), og síðan var einn þeirra, er skattinn sór Hákoni konungi á alþingi 1262. Faðerai Guðmundar á Hrafnagili er ókunnugt, og eigi er líklegt, að hann só sá Guðmundr Gílsson undan Hvassafelli, er nefndr er í Sturlungu 7, 23: III, 49 (sbr. Isl. fombr. safn I, 729), því að hann mun eflaust vera sá Guðmundr Gílsson, er lengi fylgdi Sturlungum og féll á Haugsnesfundi 1246 (Sturl. 7, 42 : III, 88), bróðir Vigdísar, frillu Sturlu Sighvatssonar, og sonr Gíls Bergssonar á Reykj- um í Miðfirði, og hefir Sturla að líkindum fengið honum stað- festu í Eyafirði. Sonr Sigurðar lögmanns var Guðmundr í Hlíð, er lögmaðr varð 1302 og annað sinn 1321. Sonr hans hét þórðr (Lafr. s. bysk. 30. k.: Bysk. I, 827) og annarr mun hafa verið Sigurðr, er lögmaðr varð 1358 og 1376, og átti Solveigu Magnúsdóttur Brandssonar, systur Eiríks hins ríka á Möðruvöllum. Son Sigurðar hét Guðni (Safn t. s. ísl. II, 63) og annarr hefir að líkindum verið Guðmundr Sigurðarson,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.