Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1883, Blaðsíða 36

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1883, Blaðsíða 36
í sálugjafarbréfi, er gert var á Möðruvöllum í Hörgárdal 8. des. 1403 (J. P. Tímar. IV, 78—80) getr Halldórr prestr Loptsson dœtra sinna, Ingiriðar, Helgu og Sesilíu, (og hefir móðir þeirra verið Gyða Saló- monsdóttir, er getr í sama bréfi), syskina sinna skil- getinna, er dáin voru, Bjarna og Kolfinnu, syskina sinna óskilgetinna, þórðar og Bjargar og föðursystra sinna, Sunnifu og Tófu. Auk þeirra syskina, sem hér eru talin, voru systur hans skilgetnar, er hafa erft hann, Ingibjörg og Ingiríðr Loptsdœtr89. Ingibjörg hefir fengið Grund í Eyafirði i sitt hlutskipti, því að hún handlagði hana ásamt fleiri jörðum Magnúsi Jóns- syni árið 1417, og mun það hafa verið til umboðs, en eigi til eignar, með því að hún kvittaði Magnús Jóns- son um umboð sitt sex árum siðar 1423 (J. E. Árb. 11, 13, 18). Ingiríði Loptsdóttur átti Eiríkr hinn ríki Magnússon á Möðruvöllum, sem áðr hefir sagt verið, og hefir hún eða börn hennar, ásamt Ingibjörgu, erft Halldór bróður þeirra. Hefir svo nokkurr hluti eigna hennar gengið til Sofíu dóttur hennar, móður Lopts hins rika, og svo til Lopts. Systur Sofíu, dœtr Eiríks hins ríka og Ingiriðar, voru Margrét, er átti Bene- dikt Brynjólfsson, Málmfríðr, er átti Björn Brynjólfs- son, Ingileif, bamamóðir Steinmóðar prests þorsteins- sonar, Ása40 og Ragnheiðr41. Eigi er ólíklegt, að Loptr hinn ríki hafi með öðrum hlotið erfðir eftir 39) Sbr. B. B. Sm. æf. I, r, 14. bls.: J. P. 5. ath. gr. 40) Sbr. B. B. Sm. æf. I, r, 8. bls.: J. P. 1. ath. gr. 41) B. B. Sm. æf. I, r, 15. og 143. bls.—Á síðara staðn- um er Ragnheiðr nefnd ‘Ragndís’, sem eflaust mun vera ein af hinum mörgu og víða meinlegu prentvillum, sem svo mjög óprýða og ótryggja þetta annars kostar ágæta rit, er lýsir svo yfirgripsmikilli rannsókn og athugalli glöggsæi útgefandans.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.