Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1889, Síða 66

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1889, Síða 66
218 steinsson (biskup 1122—1145), og sínt hana bæði þeim og Sæmundi presti, enn síðan hefur hann eftir tilmælum þeirra skrifað þá bók, sem vjer ná þöfum, og segir hann, að hún sje nokkuð öðruvísi enn firri bókin. Jeg hef á öðrum stað í sjerstakri ritgjörð gert grein firir skoðun minni á afstöðu þessara tveggja íslendingabóka', enn um það mál hefur verið hinn mesti ágreiningur meðal lærðra manna, því að orð Ara eru óljós í formálanum. Mjer þikir óþarfi að endurtaka hjer alt, sem jeg hef þar sagt um þetta mál, enn mun að eins taka fram helstu niðurstöðuatriðin úr hinni umræddu ritgjörð minni, enn vísa að öðru leiti til ritgjörðarinnar sjálfrar. Hin eldri ísiendingabók er skrifuð, meðan þeir þ>orlákur og Ketill vóru biskupar báðir saman, eða á árunum 1122—1133. Hún var að sumu leiti ifir- gripsmeiri enn hin síðari bók, þvi að Ari segir í formálanum, að „áttartala“ og „konungaæfi“ hafi staðið í firri bókinni, enn báðum þessum köflum hafi hann slept í hinni síðari. „Attartala1 11 hefur eflaust verið ættartala frá hinum helstu islenskum landnámsmönnum, og er brot af þess- ari „áttartölu11 eldri bókarinnar enn til, og eru það ættartölur þær, sem standa firir aftan hina ingri ís- lendingabók í handritunum. Að þessar ættartölur hafi ekki upphaflega heirt til síðari bókarinnar, sjest á því, að þær standa á eftir hinum greinilegu nið- urlagsorðum bókarinnar : Hér lýksk sjd bóku, og að þeirra er ekki getið í efnisifirlitinu framan við bók- 1) í Árb. for nord. oldkyndighed 1885, 341.—371. bls. Mjer hefur veist sú gleði, að prófesBor K. Maurer, sem hefur hugs- að og skrifað mest og best um rit Ara, hefur tjáð mjer |>að brjeflega, að hann sje samdóma þeim skoðunum, sem jeg hef sett fram í ritgjörð þessari, i öllum liöfuðatriðum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.