Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1890, Page 16

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1890, Page 16
le bana1. fað eitt virðist mega telja víst, að hann hefir verið uppi löngu fyrir daga þeirra Loðbrók- arsona, er enskar árbækr geta um á árunum 855— 8782, en eigi er það ólíklegt, að þeir hafi talið ætt Fáfnisbana, og styrkist það enn af því, að Eaudvés; nafnið virðist vera einkennilegt fyrir ætt Jörmunreks. I Sn. E. og formálanum fyrir Guðrúnarhvöt er sonr Jör- munreks nefndrEandvér, og í Eagnarsdrápu er Jörmunrekr kallaðr »Eandvés haufoðniðe«, sem óvíst er, hvort heldr táknar fóður eða niðja Eandvés (sjá það, sem dr. Björn M. Ólsen segir um þetta í »Deu III. og IV. gramm. afh., ■ 259. bls.). Saxi kallar son Jörmunreks »Broderus« (VIII. 413), sem auðsjáaniega er sama nafn og Broddr í Hyndlu- ljóðum (sbr. »Broderus et Buchi« hjá Saxa (VIII. 426) og »Broddr ok Bogi« í Ln. 3. 13). Ef vjer setjum nú svo, að til hafi verið forn munn- rnæli, sem tengdu ætt Bagnars eða konu hans við Sigurð Fáfnisbana, þá er vel skiljanlegt, að af þeim hafi með tímanum getað sprottið sii sögusögn, að kona Bagnars (Aslaug) væri dóttir Sigurðar, án þess að skröksömum ættfræðingum þurfi um slíkt að kenna. 1) það væri reyndar ekki óhugsanlegt, að Eagnarr hefði herjað á England í elli sinni (frá Noregi) og fallið þar (árið 794, sbr. Ný Fél. XIII. 104. bls. og Storm : Kr. Bidr. I. 10. bls.) en þó er hitt líklegra sem Storm segir, að sagan um líflát hans á Englandi af völdum Ellu konungs, sé sprottin af herferð Loðbrókarsona til Englands, er Ella konungr féll fyrir þeim (árið 867), þvíað menn hafa ímynd- að sér, að þeir hafi farið herferð þessa til að hefna föður síns. Englandsför Eagnars hefir því að öllum líkindum aldrei átt sér stað, enda getr Ella konungr ekkert komið við sögu hans, þvíað enginn konungr með því nafni mun hafa verið uppi á Englandi á hans dögum. Hitt má vel vera, að einhver af sonum Eagnars hafi látið líf sitt á Eng- landi 794, og hafi Loðbrókarsynir löngu seinna þótzt hefna þessa frænda síns á enskum mönnum, líkt og þegar Ey- steinn konungr Haraldsson (1142—57) þóttist fara ránsför sína til Englands í hefnd fyrir fall Haralds harðráða. 2) P. A. Munch hefir áðr séð þetta og tekið það skýrt fram (N. F. H. I. 1. 357), og hlýtr það því að vera einhver misskilningr eða misgáningr hjá dr. Gustav Storm, er hann lætr Munch komast að þeirri niðrstöðu, að Svíaríki
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.